Ísland


Ísland - 17.09.1898, Page 1

Ísland - 17.09.1898, Page 1
II. ár, 8. árs^j. Reykjavík, 17. sept. 1898. 36. tölublað. Heimsins ódýrustu og vönduðustu OEGEL Oí FORTEPlAHÚ fást með Terkiim.yerði beina leið frá Cornish & CoWashington, New Iersey, U. S. A. Orgel úr hnottrje með 5 oktövurn, tvö- földu hljóði (122 fjöðrum), 10 kljóðbreyt- ingum, 2 hnjeepöðum, með vönduðam oigel- stól og skóla, kostar í umbúðum c. 133 krónur. Orgel úr hnottrje með sama hljóð- magni kostar hjá Brödrene Thorkildsen, Norge. mínnst c. 300 kr., og enn þá meira hjá Petersen & Steenstrup. Öll fullkomn- ari orgel og fortepíanó tiltöiulega jafn-ódýr og öl! með 25 ára ábyrgð. Flutningskostn- aður á orgali tilKaupmaunahafnar c. 30 kr. Allir væntanleglr kaupendur eiga að snúa sjer til mín, sem sendi verðlista með myndum o. s. frv. Jeg vii biðja a!la þá, sem h&fa feingið hijóðfæri írá Cornish &Co. að gera svo vel að gefa mjervottorð um, hvarnig þau reynast. Eiakafulltrúi Jjclagsins hjerálaudi: Þorsteinn Arnljótsson, Sauðanesi. 1.0. G. T. Stúkan EININGIN nr. 14. Ankafundur suimudag 18, sept. 1898, kl. 8 síðdcgis, Mörg áríðandi mái til umræðu. Tll lelgH fyrir einhleypa 2 herbergi í nýja húsiau við Austurstræti. Ritstjóri vísar á. 33 Auglýsing. Yfirstjórn holdsveikraspítalans í L tugu- nesi ekorar hér með á kaupmenn að koma sem allra fyrst og eigi síðar en 19. þ. m. með tilboð nm sölu á 100 tons af kol- um og 10 tunnum af steinolíu handa spitalanum og skai senda tilboðin með- undirskrifuðum amtmanni. Reykjavík, 12. sept. 1898. H. Havsteeu. J. Jónassen. O. Bjðrnssou. Fimm vinnukonur duglegar geta fengið vist frá 1. október næstkomandi við spítalann í Langarnesi. Tvær þeirra eiga að vera eldhússtúlk- ur, árskaup 70 kr.; ein þvottakoaa, árs- kaup 80 kr.; ein ræsting.akona, árskaup 70 kr., og ein vöknkona, árskaup 80 kr. Eidhússtúlkurnar snúi sér viðvíkjandi vistarráðunum til ráðskonu spítalans, írú Kr. Guðmandsen í Reykjavík, en hinar til yfirhjúkrunarkonunnar, fröken C. Jörgen- sen í húsi Consúls C. Zimsea. EI£T A P- A-K-K-A-L-I-T-I-R Oö XISTIDICSt-O (BLÁKKUSTEINN) FÆST HJÁ: O- gSXILÆjSE]NT. Minnisspjald. Landabankinn opiun dagl. kl. 11 árdegis til 2 slðdegis. — Bankastjóri við kl. II1/,—l1/,. — Annar gæslustjóri við kl. 12—1. 34 Söfnunarsjóðurinn opinn í barnaskólanum kl. 5—6 síð- degis 1. mánud. i hverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lestarsaluv opinn daglega frá kl. 12— 2 slðd.; á mánud, mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árdegis. Bœjarstjórnar-tymiir 1. og 3 fmtd. i mán., kl. 5 siðdegis. Fátœkranefndar-ixmðix 2. og 4. fmtd. í mán., kl. 5 siðd. Náttúrugripasafnið (1 Glasgow) opið livern sunnudag kl. 2—3 slðdegis. Ókeypis lækning á spltalanum á þriðjud. og föstud. kl. 11—1. Ókeypis tannlækning h,|á tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag i mánuði hverjum. Bismarck. Það er segt, að nokkrum dögum áður en Bismsrck dó, komu nokkrir gestir, sam- landar hans, til að spyrja hvernig honum liði, því *ð hann hafði verið veiknr skömmn fyrr, og þá fengu þeir það svar, að hann væri svo hraustur, að þá um morguniun hefði hsnn staðið á höfði í rúmi sínu, áður en hann fór á fætur. Og daginn áð- ur en híwm dó, drakk hann Champigne og reykti fimm stórar pípur af tóbaki, og las blöðin, því það þótti honum mest gam- an af öllu, eptir að hann slepti völdum. Þetta var á föstudag. Á laugardaginn var hann orðinu veikur, og elnaði sóttin því meir sem á diginn leið. Dr. Schwe- ninger, líflæknirinn var farinn ti! Borlín- ar, það var tolegraferað tii hans, en hann fanst ek'ki strax, og kom ekki fyr en alt var úti. Sjúkiingurinn þjáðist ákaflega, en um andlát hans fer tvennum sögum; segja sumir, að hann fengi hægt andlát og hafi dóttir hans setið við rúmið hans og þerrað dauðasvitann af enni hans, en haun sagt við hana: „Dakka þér fyr- ir, barnið mitt!“ — hnigið aftur á bak og dáið á sömu stund. En aðrir segja, að dauðastríðið hafi verið langt og hart, og að hinn látni hafi ekki getað kvatt ást- vini sína. Hann barðist við öndina tím- um saman með stunuru og kveÍDStöfum, og hryglan var svo mikil, að kvenfólkíð þoldi ekki á að heyra og flýði grátandi herbergið. Á endanum liati stríðinu við það, að lungun gáfu frá sér. Það fengu engir að sjá líkið, nema vanda- menn hins liðna, j&fnvel ekki keisarinn sjálfur, og var það borið íyrir, að rotnun hefði þegar gert vart við sig, af því að balsameringin tókst ekki vel; hermenn héldu vörð um höllina, og hleyptu engum ian, nema boðið væri, og var ekki tiútt um, að almenningur tæki það illa upp, og á endanum varð úr því hneyxli, því að tveir myndasmiðir og einn málari stálust inn á líkið um nótt, til þess að taka mynd- ir af því. — Auðvitað tók alt Þýzkaland þátt i sorginni, og keisarinn fremstur í flokki. Hann var á ferðalagi og staddur í Björgvin, þegar hoiium kom fregnin, hann sneri þegar heimleiðis, og telegraf- eraði til Herberts Bismarcks meðal aun- ars, að hann vildi „búa sínum mikla fram- liðna síðaata hvíidarstað við hlið feðra sinna í dómkirkjunni í Berlín“. En Bismarck hafði gert öðru vísi ráð fyrir, og það varð fram að ganga; og keisarinu fékk ekki að hafa önnur af- skifti af greftiuninui en þau, að hann var við staddur hátíðargjöið, er fram fór áður en kistan var flutt frá Fiiedrichsrnhe. Frá þeirri hátíðargjörð er sagt á þessa leið: „Svefnherbergið, bæði gólf og vegg- ir, er tjaldað svörtu; viðveggiun, þirsem rúmið fctóð, eru látl&usar líkbörur og á þeiai stcndur kista úr eik, gljáandi svört með 36 Brandur Gakk aldrei )>ar, því kæmi kast mörg kirkjan sú í veðri brast; við hvell og skot mörg hengja hljóp. — Oerður En heíirðu’ ei séð minn dýra-hóp, sem skriðan tók og fanst ei fyr on fólkið kom í vor, — ég spyr? Brandur (bendir npp) Gakk aldrei þar, en flý það fljótt! Oerður (bendir niður fyrir) Gakk aldrei þar, sem svo er ljótt! Brandur Far þú í friði! Gerður Fylgdu mér! þar fossinn gamli kórdjáku er, og séra Stormur kyrja kann svo kulda slær í gegnum mann. Og fálkinn, þessi fólsku-kind, ■ hann flögrar upp við Svartatind ; ég sé hann þar sem sót og dust, hann situr á minni kirkjubust. Brandur Þú veður reyk með trölla-trú, sem töfra-fiðla leikur þú. — Hið Ijóta eftir lengsta þvott er Ijótt, en ílt má verða gott. Oerður Sko varginn, hvar hann hvín við sól! Ég hleyp af stað að fá mér skjól; í kirkju minni fæ ég frið. Sko fantinn! Líttu’ á óhræsið! (æpir) Komdu’ ekki! Sko, ég kem með stein! ef klðrar þú, ég slæ með grein! (hleypur til fjrlls) Brandur Þar sá ég nýjan guðshúss gest. Hver gata’ er skárst? Hver villist mest? Á hvora hönd er heijar-sveim; en hver á lengst til friðar heim: Sú léttúð, sem með laufgað hár sér leikur tæpt um flug og gjár; sú deyfð, sem labbar löt og treg af löngum vana farinn veg ; sú villi-sál, sem veður reyk með vont og gott í bernsku-leik? — Upp, upp, sjá féndur alt í kring; hér ögnar þreföld herfyiking! Og þessa köllun sál mín sér sem sól í gegnum móðu — gler. Ég trúi: — Þessi tröllin þrjú þau trylla alla veröld nú; en hrapi þau í heljar-nótt mun heimsins plágu létta skjótt. Upp, bú þig sál og brandinn spenn, þú borst fyrir drottins óðalsmenn. fer niður í bygðina. Annar þáttur. (Niðri við fjörðinn; brattar hliðar beggja vegna. Litil, lirörleg kirhja stendur par nærri 4 árbakka. Illviðri 1 lofti) Almenningur, menn, konur og hörn hafa skipað sér, sumt um fjöruna, og sumt um bakkann fyrir ofan. Fögetinn siturþar í miðju á steini, og skrif- ari við borð. Þeir útbýta korni og öðrum mat- vælum. Einar og Agnes með ýmsu öðru fólki standa lengra frá. Nokkrir bátar standa neðarlega í fjörunni. Brandur kemnr á bakkanum hjá kirkj- unni, en fólkið sér hann ekki. Maður (þrengir sér fram) Úr vegi! Kona Ég kom fyrri! Maður (hrindir henni) Frá! (til fégetans) Ég fæ í pokann? Lítið á! Fógetinn Nei, bíddu! Maður Æ, sú hón or grimm því börnin hljóða fjögur, fimm! 3* Fógetinn Þú manst þau ekki upp á hár? Maður Nei — eitt er máske liðinn nár. Fógetinn En skaltu standa skránni á? (blaðar i bók) Já, skratti heppinn varstu þá; — (til skrifarans) hann tuttugu — og — níu taki sitt. — Nei, troðist ei! Mér er ei fritt. Þú, Davíð! Maðurinn Já. Fðgetinn í dag þú fær nú drjúgum minna en fyrra sinn; þið fækknðuð. Maður ■ Jú, fóki minn: hún Friðgerður mín dó í gær! Fógetinn (skrifar) Einn búinn. Sparað, sparað er. (til mannsins, sem er að fara) En flasaðú ei né flýttu þér að festast aftur! Skrifarinn Hi-hí-hí! Fógetinn Því hlæiðu? 3

x

Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.