Ísland


Ísland - 08.11.1898, Qupperneq 3

Ísland - 08.11.1898, Qupperneq 3
167 í SL AND. 1 ann Viger og Sarrien hafa maldað í móinn gegn endurskoðun, en loks beygt sig undir vilja meiri hlutans. Daginn eftir hóldu nokkr- ir öldungar og þjóðkjörnir þing- menn, er andstæðir eru endurskoð- un, fund með sér, hvor flokkur- inn fyrir sig, og ályktuðu að senda Brisson ávarp. Lýstu þeir þar yfir, að ákvæði ráðherranna væri ólöglegt og óþjóðrækilegt og kröfð- ust þess, að þing yrði kallað sam- an. Þessi ályktun heflr víst enga þýðingu, en hins vegar kemur það í ljós hvernig flokkaskipunin er á Frakkl. með tilliti til endurskoð- unarinnar. Móti endurskoðun eru: Gyðingafjendur, konungssinnar og. gamlir fylgismenn Bonlangers, en með endurskoðun allir þjóðveldis- sinnar. Sama. daginn og fundir þessir voru haldnir sendi Sarrien út umburðarbréf og var það á þá leið, að með seinasta hefðu verið gjörðar margar ósæmilegar árásir á herinn, og með því að það gæti leitt til þess að aginn í hernum spilt- ist og undirmennirnir bæri minni virðingu fyrir yfirmönnum sínum, ef þetta yrði að ósekju gert, þá skyldi stranglega refsað fyrir allar móðgandi árásir á herinn. Er ljóst af þessu, að endurskoðunar- menn úr ráðgjafaflokki hafa í þessu éfni orðið að vægja fyrir hervin- um, til þess að koma endurskoð- uninni áleiðis. Fyrst í þessum mánuði varð mikið upphlaup á götum Parísar. Orsökin var sú, að Dreyfussvinir hugðust að halda fund og höfðu leigt stóran sal til fundarhaldsins og borgað leiguna fyrir fram. En er þeir komu og æðluðu að halda fundinn, bannaði leigjandinn þeim salinn; urðu ó- eirðir þá strax þar fyrir utan og þyrptist að múgur og margmenni, svo að lögreglan varð að skerast í leikinn. Fjöldi manna var tek- inn fastur og einmitt þeir, sem 121 núna tveir, og þessi nótt! BRANDUR. Kona, það mín koma lagar. Köld og föl! AGNES . Mig vantar þrótt. Í3g hef horft, en hyergi fundið, — hefi lítið grænliro bundið, mér var eltki meira léð, þó ég væ.ri að safna’ og safna í sumar, vildi ekkert dafna, — jólin fá ei jólatréð, — nema beðið, beðið hans, blóm þeBs fékk hann líka’ — í krans! (fer að gráta) Æ, en skelfing! Skaflinn harði! BRANDUR Skaflinn úti’ í kirkjugarði? AGNES Láttu það orð liggjakjurt! 'brandur Láttu tárin fara .burt! AGNES treyztu ei íþolinmæði, þó mér enn þá nokkuð blæði sárið ungt, en ekki grætt, nt er sálartáp mitt blætt. —■... . -®i mér batnar angrið kalda;. eft‘r þessa rauna-daga hætti ég að kvarta’ ,og klaga. voru fylgismenn endurskoðunar-. innar. Þótti lögreglan beita mik- illi harðneskju og hlutdrægni, enda þykist einn blaðamaður hafa heyrt lögregluþjón segja: „Vér vepðum að hlýða því sem oss. er skipað, enda er maklegt þó tekið sé í lurginn á þessum Gyðingaskríl". Tóku síðan mótstöðumenn endur- skoðunarinnar að færast í aukana og hrópa! „Lifi herinn!" og „Nið- ur með Gyðingana" og berja á hinum, svo að lögreglan varð að taka einnig í taumana hjá þeim og taka marga fasta. Eins og áður heflr verið skýrt frá, er nú málinu stefnt til saka- máladeildar ónýtingarréttarins og skal þar nú ákveðíð, hvort svo miklar líkur ,séu framkomnar fyrir því, að sektardómur Dreyfusar sé grunsamlegur, að nauðsyn sé til að taka málið aftur til rann- sóknar. Manau, sækjandi málsins fyrir réttinum, heflr nú rannsakað málsgögnin og eru þau kornin til dómendanna. Það er haft eftir Manau, að rétturinn muni als ekki geta úrskurðað endurskoðun, en hinsvegar sé óhjákvæmilegt fyrir hann að ónýta dóminn. Ennþá er Zola ekki kominn heim til Frakklands. Er nú haft eftir konu hans, að hann muni ekki koma fyr en endurskoðunin hefir fengið framgang. Hann kvað nú hafa með höndum nýjar sögur tvær, önnur erumhina fjóra guð- spjallamenn, en hin er sagt að sé um fólksfækkunina á Frakklandi, og orsakirnar til hennar, ,sem sé hyggindakvonföngin. — í gær átti að selja húsgögn Zola upp í sekt hans og málskostnað. Frú Zola og Mirabeau höfðu boðið að borga alt féð, sem var um 30,000 franka, en fógeti neitaði að taka móti því. Og svo var uppiboðsþingið sett, og var fyrst boðið upp borð eitt og bauð Fasquelle bóksali strax í það 32,000 kr., og þar með upp- boðinu slitið, en Zola heldur öll- um sínum vönduðu húsgögnum. Þess var lauslega getið síðast, að blaðið „Observer" hefði birt játningu Esterhazy um fölsun skjalsins, sem Dreyfus er dæmdur fyrir. Esterhazy sendi þegar Cha- noine skeyti iog lýsti það helber ósannindi, er „Observer færi með. Strong heitir sá, er hafði sent blaðinu grein þessa og hann trún- aðarmaður Esterhazy fyrir eina tíð og því líkindi til að hér sé ekki farið með lýgi. Ennfremur segir hann um Esterhazy, að hann hafi sjálfur játað að hann mörg ár hefði verið handgenginn her- stjórnarráðaneytinu og látíð ýmsa háttstandandi menn hafa sig til þess að falsa skjöl. Það er og sagt að Esterhazy sé nú að rita bók um Dreyfus-málið, og ætli þar að Ijósta öllu því upp, sem í myrkrunum er hulið, og muni verða bísna harðorður um marga háttstandandi menn, er við málið eru riðnir Bóksali einn í París hefur boðið honum 100,000 franka fyrir fyrsta bindið af bókinni, en jafnframt er það sagt að stjórnin muni jafnskjótt gjöra bókina upp- tæka, ef Þar verði gjörð árás á embættismenn ríkisins. En bók þessa ritar E. eingöngu til þess að fá sér peninga, því að hann er fé- laus maður, pg er það lubhalegur hugsunarháttur að selja þannig æruna fyrir peninga, því að eðli- lega mun hann skýra frá hvernig hann kemur við mál þetta og mun það í engu honum. til sóma, en hann hefur víst ekki miklu fyrir að fara úr þvi sem kom- ið er. Nýlega hafa ættingjar Dreyfus gefið út bréf hans til konu sinnar. Titill bókarinnar er: Lettres d’ Innocent (bréf frá saklausum manni). Þykir mega ráða af bréf- unum, að hér sé um mann að ræða, er dæmdur er fyrir sakleysi. Ennfremur hefur Jeau Jeaurós geflð út bók, sem heitir J^es preu- ves (sannanirnar). Svo farast Georg Brandes orð í ritdómi hans um þá bók: „í bókinni er ein- ungis það, sem nú er sannað í þessu máli. Það er sannað, að herrétturinn hefur verið hlutdræg- ur í dómi sínum og beitt ólögum og óréttlæti. Dað er sannað, að herstjórnarráðaneytið hefur og beitt ólögum og svikum til þess að bjarga svikaranum Esterhazy. Það er sannað, að hin borgara- legu yfirvöld hafa látið hafa sig til þess að beita lagaflækjum í Zolamálinu til þess að hylja glæpi hersins. Það er sannað, að franska þingið hefur fyrir trúgirni sína og ofsa — og það meira að segja í júlí í ár — látið lýgina og svikin hrósa sigri. I>að er sannað, að Dreyfus hefur aldrei skrifað eina línu í skjali því, sem hann er dæmdur fyrir, og að Esterhazy hefur skrifað það. fað er sannað, að þau bréf, sem Mercier fékk dómurunum í hendur, til þess að þeir dæmdu hann sekan, stóðu í engu sambandi við hann, og að hershöfðingjarnir og herstjórnar- ráðaneytið vissi, að ekkert komu honum við. Það er sannað, að skjal það, er síðast hefur verið lagt fram honum til dómsáfellis og er hið eina skjal, er nafn hans er neft í, er falsað af Henry. Það er sannað, að Mercier er glæpa- maður, að Paty de Clam er glæpa- maður, að Esterhazy er glæpa- maður og að Dreyfus er saklaus. Engu að síður er hinn saklausi á Djöflaeyjunni, meðan hinir seku eru fríir og frjálsir “. Björnstjerne Bj.örnson hefur í Yínarblaðinu einu látið birta opið bréf til Hohenlohe. kanzlara og á- sakar hann fyrir aðgjörðarleysi í máli þessu, þar sem hann hermir upp á hann, að hann bæði í Róm og Múnchen hafl sagt: „Dreyfus er saklaus, það vitum við bezt“. Yerkfall í París. Yerkfall hefur verið mikið í París þessa dagana og er enn, þó í rénun. Þeir, sem fyrstir' lögðu niður vinnu voru menn þeir, er vinna að moldarverkum, hafa síð- an aðrir verkmenn slegist í lið með þeim svo sem múrarar, upp- skipunarmenn, húsasmiðir, öku- menn o. fl. Hefur svo þessi iðju- lausi skríll gengið sem grenjandi ljón um borgina. til þess að æsa sem flesta til að leggja niður vinnu og hefur tala þeirra vaxið með degi hverjum, svo að þeir skiftu tugum þúsunda. Lögreglan hefur því haft nóg að gjöra og hefur orðið að kalla hermenn til hjálpar. Smámsaman hafa menn tekið aftur til starfa, því að kom- ið hefur verið í veg fyrir æsingar, eftir því sem auðið hefur verið, en þó er enn fjöldi verkamanná iðjulaus. Út um land lítur ekki út fyrir að verkamenn ætli að fara að dæ'mi félagsbræðra sinna í París. í sambandi við þetta skal þesS getið, að órói hefar verið í verka- mönnum hér í Khöfn. Fjrrst voru það sporvagnaþjónar er vildu hafa betri kjör, en það jafnaðist þó alt með litlum hag fyrir þá. En nú háfa Bakarasveinar risið upp og heimtað 8 klukkustunda vinnutíma og hærra kaup. Bakar- amir háfa hliðrað til með vinnu- tímann, en hærra kaup vilja þeir ekki gefa. Málið er enn ekki út- kljáð, en aldrei hefur þó orðið béin- línis verkfall. Faslióda-málið. Alt virðist benda til þess, að 122 BRANDUR Er það jólin helg að halda? AGNES Heyrðu, — nei; ég skal mig kyrra Hann var, manstu, heill í fyrra. Blóm míns lifs og bezta arðinn báru þeir. — (hikar sér) BRANDUR (hart) í kirkjugarðinn! $ AGNES Nefndu ei hann! BRANDUR Jú, hann skal hljóma; hrædd er enn þín veika önd. Hann skal duna, eins og óma öldur hafs við kletta-strönd. AGNES Undan viitu einnig hopa orði því, þótt dyljist við; sé ég kalda kvala-dropa koma fram um brúna svið. BRANDUR Sjávardropa sérðu kalda, svalar öldur þessu valda. AGNES En sá dropi á augans brám? Er það snjór úr skýjum liám? Nei, hann yrði ei svo varmur, upptök hans er sjálfs þíns barmur. 123 BRANDUR Agnes, skjdda okkar beggja er að sýna þrek og mátt, sál og vilja saman leg^-ja, sigra og vinna smátt og smátt. — Aðan var ég sterkur, státinn: Stórsjór huldi sker og boða, mávar flýðú feigð og voða, haglið hvein og barði bátinn. Miðfirðis við brak og bresti báran sauð en veðrið hvesti, seglið reif og rána lesti, svarta-rok af sjó og hagli, söng hver röng en tísti nagli; skriðu-brak úr báðum hlíðum buldi, drundi ótt og tíðum; átta menn oi ausið gátu, eins og hvítir náir sátu. Þá við stýrið hló mér hugur, hinna þó að brysti dugur. Annar með mér mundi stýra, mig sem vildi endurskýra. AGNES Hæg er þraut við hregg og sjá, hæg er þraut sem kappinn á; gæt að mér sem morna’ og.sit mæðunnar við fugla krit, mér, sem hverja stranga stund stilla hlýt og sefa lund; gæt að mér, sem má ei stríða mér, sem hlýt að þola, bíða; 124 gæt að mér, sem alt er annað, en það minsta hlutverk bannað; gæt -að mér, sem hýrist heima, hlýt að muna, vil þó gleyma. BRANDUR Minsta hlutverk þegið — þú? Það var aldrei stærra’ en nú. Heyrðu, ég vil livísla að þér hvað í raunum verður mér. Augað tári oft er fylt, auðmjúkt hjartað, geðið milt, og mér finst ég fram úr máta fegin vildi mega gráta; undarlega, Agnes kær, auglit guðs þá færist nær, — ó, svo nærri eins og að ég 'hann gæti handsamað. Og mig þyrstir önd að halla eins og týndur við hans barm, hrópa, krjúpa, flatur falla fram á sterkan drottins arm. AGNES Ætíð guð þú átt að sjá eins og þann er máttu ná, — eins og foður heldur’ en herra. BRANDUR Honum má ei veginn sperra; í hans mikla veldis-verki vera hlýtur guð hinn sterki, himinhár og stór sem stríðin, sterkur, því að veik er tíðin.

x

Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.