Ísland


Ísland - 08.11.1898, Síða 4

Ísland - 08.11.1898, Síða 4
168 í SL AND. Frakkar og Englendingar jafni þetta bróðurlega með sér og er jafnframt í mæli að fyrst í nóv- ember eigi nefnd, er semja eigi um málið, að taka til starfa í París. Spánsk-ameríkanska friðar- nefndin er nú tekin til starfa í París; hélt hún fyrsta fundinn 7. þ. m. Uppreisn hefur orðið á Filippseyj- um gegn Spánverjum, en þeim tekist að bæla niður uppreisnina. Krít. Stórveldin hafa sent Soldáni á- skorun um að láta tyrkneska her- menn víkja burt af Krít og mun hann verða við því. Kína. Engin vissa er fengin fyrh' því, hvernig hinum fyrrverandi keisara líði, en frá Peking hefur það heyrst, að hann væri veikur og mundi brátt deyja; þykja það allgrunsam- leg skeyti. Keisaradrotningin gjörir alt til þess að kippa öllu aftur í gamla horfið og koma í veg fyrir allar breytingar og end- urbætur og ofsækir framfaramenn- ina, hina gömlu fylgismenn keis- arans og Kang-Yu-Meis. Hann situr nú í Hongkong. Drotningin hefir skipað Tschang-Yin-Huan, sem áður var sendiherra í Pétursborg og jafnan hefir fengið peningastyrk hjá Rússum, yfirmann kínversku járnbrautanna. Hann er mesti fjandi allra framfara, einrænn og sérvitur t. d. vill með engu móti koma útá gufuskip. Óeirðir hafa orðið í Peking, og hafa sendiherr- ar og erindrekar orðið hræddir um sig og heimtað að uppreistar- mönnum væri refsað og jafnframt 125 Æ, í þínum augum nær er hann víst sem faðir kær, þú mátt þér í faðm hans fleygja, fá þar hvíld og skjól og traust, standa’ upp aftur heil og hraust höfuð síðan aftur beygja trúarörugg móti mér með Guðs dýrð í augum þér. Af því hjónin öllu deila, Agnés, sprettur lífið heila; hann skal stríða, hegna, hræða, hún skal barnasárin græða. þá er engum brögðum beitt, bæði vissulega eitt. Frá því heimsins hættu-lif hafðir kvatt og gjörst mitt víf, og þín kjör með vilja valið, var þér þetta hlutverk falið; mitt er að standast mannraun alla, mitt, að sigra eða falla, mitt, að vera á verði rótt varman dag sem kalda nótt; þitt, að svala mæði manns munarveginn kærleikans; þitt að fóðra hlífar hans, honum líknar-skyrtu vefa. Mikil köllun, utan efa! AGNES Engin köllun er mitt færi ef að vel er skoðað, kæri. Hvert helzt sem ég huga stefni, beðið um hermenn heiman að sér til varnar. Nokkrum óeirðarseggj- um hefir verið refsað, en þó eru allmiklar viðsjár enn með mönn- um. Eldsvoði mikill heflr orðið í bæn- um Hankon, brunnið 10,000 hús og 1000 manna mist líflð. „Konsert" Brynj, Þorlákssonar. —o--- Laugardags- og Sunnudsgskveld- ið 22. og 23. þ. m., hélt hr. Brynj- ólfur Porláksson með aðstoð ann- ara góðra manna, konsert í Iðnað- armannahúsinn. Reykjavík er svo fátæk af góðum skemtunum, og það er slík unun að heyra góða „músík“, að mann furðar á að að- sóknin skyldi ekki vera enn þá meiri en varð, enda þótt ekki vant- aði mikið á húsfylli seinna kvöld- ið. Konsertinn tókst yflr höfuð að tala mjög vel, sérstaktega þegar tekið er tillit til þess, að enginn af þeim, sem þarna létu til sín heyra, heflr getað helgað „músík- inn“ alla krafta sína. Fað er auðvitað sitt hvað sem að mætti finna. Það getur verið að lúðurinn hafl ekki altaf náð þeim allra-réttustu tónum — að sá er í lúðurinn blés hefði getað sótt í sig vindinn svo að dálítið minna bæri á (í laginu „en yndig Blomst" eftir Kulhau, er hr. Gisli Guðmundsson blés í lúður, en hr. Br. Þ. lék undir á píanó). Mar- gretes Yuggesang eftir Grieg (er hr. Þorst. Jónsson lék á fiðlu, en hr. Br. Forláksson lék undir á harm.) tókst ekki sem bezt fyrra kveldið og „intermezzóið" úr Cavalleria rusticana þótti mér tapa sér hjá hr. Br. Þorlákssyni fyrra kveldið En bæði var það, að þetta var að mestu lagfært seinna kvöldið og svo er það þýðingarlítið í saman- burði við þá miklu ánægju sem mátti hafa af „konsertinum". Ég vil sérstaklega nefna 1. lag- ið (Meditation sur la 7ieme prelude de J. S. Back) eftir Buchwald, leik- ið á píanó 4-hent af frölcen Ástu Sveinbjörnsson og frk. Ástu Péturs- son, en á harmoníum af hr. Br. Þorlákssyni. Éað var gert af mik- illi list og tilflnningu vg var það mjög vel leikið. Orgeltónarnir voru eins og breiður, þungur straumur, er líður fram lygn og rólega, en píanóið gutlaði undir, eins og öldugjálfrið við bakkann. Einnig „Traumerei“ eftir Schumann var mjög skemtilegt (leikið á harmon. og píanó af hr. Birni Kristjánssyni og hr. Br. Þorláks- syni). Maður fann það, að báðir þessir menn eru einmitt á sínum rétta stað við hljöðfærið og gefur það tilefni til ýmislegra óskemti- legra hugleiðinga út af ástæðunum hér á landi, að hvorugur þeirra hefir getað sinnt „músíkinni" nema í hjáverkum. Að endingu skal þess get'ið, að þeir hr. Stgr. Johnsen og hr. Júl. Jörgensen sungu saman og hvor í sínu lagi, og tókst það mjög lag- lega, en frk. Ásta Sveinbjörnsson og frk. Anna Jörgensen léku á píanó undir. H. Heimsins ódýrustu § vönduðustu 0RGEL og F0RTEPÍANÓ fást með verksm.-verði beiraa leið frá Gornish & Go., Washington, New Jersy, U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 oktöv- um, tvöföldu hljóði (122 fjöðrum), 10 hljóðbreytingum, 2 hnéspöðum, með vönduðum orgelstól og skóla, kostar í umbúðum c. 133 krónur. Orgel úr hnottré með sama hljóð- mágni kostar hjá Brödrene Thor- kildsen, Norge, minnst c. 800 kr., og enn þá meira hjá Petersen & Steenstrup. Öll fullkomnari orgel og fortepíanó tiltölulega jafn-ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Flutn- ingskostnaður á orgeli til Kaup- mannahafnar c. 30 krónur. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til mín, sem sendi verðlista með myndum o. s. frv. Ég vil biðja alla þá, sem hafa fengið hljóðfæri frá Cornish & Co. að gera svo vel að gefa mér vott- orð um, hvernig þau reynast. Einkafulltrúi fél. hér á landi: í’orstcinn Arnljótsson, Sauðanesi. Nýjar vörur, Nýjar vörur með „Vesta“ i yerzl ,EDIKBORG‘ Hafnarstreeti 12. Nýlenduvörudeildin. Kaffl, Export, Kandis, Melis, Púð- ursykur, Kartöflumól, Sago, Riis, Roel, Reyktóbak margar teg., Eld- spíturnar þægilegu, Kerti stór og smá. Margar teg. tekex. Epli, Soya, Lax, Lemonade, Gingerale, Ginger Bier og Hudson’s sápan, sem því miður ekki allir þekkja enn þá, hún er sú bezta til að þvo úr alskonar fatnaði, léreft, hendur, gólf, við, málaðan og ómálaðan, postulín, leir, silfur, hnífa og gafla og alskonar tau sem ekki á að upplitast. Hudson’s sápan kostar aðeins 10 aura pakkinn. Pakkhúsdeildin. Kartöflur, Bankabygg, Haframél, Flourmél, Rúgmél, Klofnar Baunir, Malað Bygg, Maismól, Overhead- mól, Fálka-Margarinið bragðgóða og Baðlyfið bezta. Ásgcir Sigurðsson. Á Holdsveikraspítalanum í Laugarnesi, geta tvær stúlkur nú þegar komizt að, til að læra lijúkrunarstörf. Laugarnesi, 7. nóv. 1898. Sæm. Bjarrliéðinsson. KENNSLA í málum (dönsku, þýzku, ensku, frönsku) fæst fyrir væga borgun. Ritstj. vísar á. Brúðkaups-kort ekr0um?n ■ hinghoStsstr. 4. Mikið úr að velja. forv. Þorvarðarson. Hnakkur heflr tapazt á leið frá búð Jóns kaupm. Éórðarsonar, upp að húsi Porbjargar yflrsetu- konu Sveinsdóttur. Finnandi beð- inn að skila honum til Sigurðar fangavarðar, eða ritstj. þessa blaðs. Prédikun ■ Breiðfjörðs húsi miðvikudagskvöld kl. 8, og á sunnu- daginn kl. 6i/4 BÍðd. D. 0STLUND. Þeir, sem vilja halda blöð og lesa, eiga líka að borga þau, því ef enginn borgaði neitt, gæti ekk- ert blað komið út. Sérstaklega eru nærsveitamenn, sem daglega, eða því sem næst, eiga leið hingað til bæjarins mint- ir á að borga „ísland“. Hafnflrðlngar eru framvegis beðnir að vitja „íslands" í búð Jóns Þórðarsonar í Bankastræti. Mosfellingar eru beðnir að' vitja „íslands" í búð Jóns Þórðar- sonar. Suðurnesjamenn eru beðnir að vitja „íslands" í búð Jóns. Éórðarsonar. 126 hugurinn snýst um sama efni. En mig dreymir dularmál. Lof mér gráta, kveina, kvarta, kendu mér, mitt eigið hjarta, skyldu mína, skap og sál. — Heyrðu’: I nótt þá brá til bírtu, Brandur, kom hann til mín inn sýndist heill og hýr á kinn, hjartað mitt, í einni skyrtu, stendur rétt við rúmstokkinn réttir til mín báða arma eins og barnið bæði’ um varma! Blóð mitt fanst mér stöðvast alt. BRANDUR Agnes! AGNES Barnið klaka-kalt! Heldur þú sé heitt í snjónum? Hvílir hann ei á tómum spónum? BRANDUR Lík á snjófgum beði blundar, barnið fór til Drottins fundar. AGNES (hrökkur við) Yfðu’ ekki sollnu sárin, sérðu’ ei nýju hræðslu-tárin ? Legðu' ei saman lík og hjarnið, líkið finst mér vera barnið. Sál og líkami eru eitt, aldrei fæ ég skilið neitt hvernig þú ferð þessu að deila, 127 það er mér sem veran lieila. Alf minn, sem þar úti sefur engill Drottins mundu vefur. BRANDUR Fyr én sár þín blæða betur batnar aldrei þetta stríð. AGNES Já, en líð mig lengri tíð, leitt mig en ei neitt þú getur. Heyrðu, Brandur, hjálpa mér, helzt svo milt sem unt er þér. Þú, sem hljóðin hefur stormsins, hljótir þú á stundu nauða vekja seka sál frá dauða, — hrekja vélar illa ormsins, — áttu’ ei líka strenginn stilta stilt sem getur harminn trylta? Att þú ekkert orð, sem svalar og um ljós og frelsi talar? Guð, sem þú mér kenna kenndir kongur er í stórri borg, honum frá í hræðslu vendir hreldrar konu móðursorg. BRANDUR Yæri þá til betra’ að breyta, bæðirðu hann, sem vannstu neita? AGNES Aldrei, aldrei aftur hann! Oft og tíðum samt mér brann þrá í hug að losna’ úr læðing, löngun eftir hjartans glæðing. 128 Heldur laus enn hlekki bera, heyrðist forðum reglan vera. Of stórt er mér, alt þitt svið, yfir gengur mína sál. Þú, þitt kall, þinn kraftur, mið, kennning þín og viljans stál, fjallsins hengiflug og tindur, fjörðurinn, sem spor manns bindur, sorgin, kuldinn, kvöl og þrá, — kirkjan ein er þraung og lág. BRANDUR Kirkjan! Ertu enn með það? Er það sjáífrátt? Seg mér hvað vantar til? AGNES Þú veizt, ég skil varla neitt, sem þó ég vil. Dettur manni ei margt í hug? Meinar nokkuð víndsins flug? Hvort hann stendur utan, innan, er mér sama’, ef glögt ég finn hann; eins ég þykist þekkja og sjá þessi kirkja er heldur smá. BRANDUR Fólkið sér þó sé í draumi, sama margir hvÍBla í laumi, enda sumir eins í glaumi; jafnvel hún som fer um fjöllin flakandi með galdra sköllin, sagði: „Hún er ljót og lág“. En hún gat ei gjört mér heldur

x

Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.