Ísland


Ísland - 02.12.1898, Síða 1

Ísland - 02.12.1898, Síða 1
II. ár, 4. ársfj. Reykjavlk, 2. des. 1898. 46. tölublað. Minnisspjald. Landsbankinu opinn dagl. kl. 11 ard. til 2 siðd. — Banka- stjóri við kl. — Annar gæzlustjóri við kl. 12-1. Söfnunarsjóðurinn opinn í barnaskóianum kl. 5—6 síðd. 1. mánudag 1 bverjum mánuði. Landsbókasafnið: Lestrasalur opinn daglega frá kl. 12— 2 síðd.; á mánud., mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árd. Bæjarstjórnar-fundir 1. og 3. fimtud. i mán., kl. 5 slðd. Fátækranefndar-fundir 2. og 4. fimtd. í mán., kl. 5 siðd. Náttúrugripasafnið (i Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 síðd. Ókeypis lækning á spítalanum á jiriðjud. og föstud. kl. 11-1. Ókeypis tinnlækning hjá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag i mánuði hverjum. Holdsveikra-spitalinn. Heimsóknartíml til sjúklinga dagl. kl. 2—3Vz. Ókeypis augnlækning hjá Birni Ólafssyni augnlækni (á Bpítalanum) 1. föstudag 1 mánuði hverjum kl. 11—1. Fiskisýningin í Bergen 1898. Eftir Bjarna Sœmutidsson. 7. sýning Svíþjóðar var, að undantek- inni Norsku sýningunni, hin fjölbreyttasta, því í hennitók þátt fjöldi einstakra manna. Sérstaklega var sá hlutinv, er laut að veiðum í ám og stöðuvötnum fjölbreyttur og margt á honum að græða fyrir oss. Dr. Lundberg hafði. samið á ensku sér- staka sýningarskrá og fróðiega bók með myndum um fiskiveiðar Svía og gaf hana þeim er viidu. í fyrsta lagi var mikið safn af veiðar- færum, veiðarfæra- báta- og þilskipalík- unum úr fiskiveiðasafninu í Stokkhólmi og frá Götaborgs och Bohusiáns kgl. hus- hállninsgsállskap. Af opnum bátum leizt mér bezt á bát frá Heisingjalandi, er hafði skjólþil úr segldúk, til að verjast ágjöfum og á báta frá Norbotten, Bohuslán og Skáne Þilskipin frá Ráá, og byrðingar frá Eyr- arsundi með nýj&sta lagi og brunni, til að geyma í lifandi fisk (kvasse), voru mjög faileg og vönduð skip að sjá; bæði á þeim og Bmdaríkjaskonoitunum or hásetabú- staðurinn miklu rýmri, en vér eignm að venjast hér. Failegur dekkbátur var ma- krílveiðabátur frá Bohuslán. Flest annað skipalag var fremur gamaldags. Af síld- araetum og öðrum sjóveiðifærum var mjög margt, en flest iíkt og í Daumörku. Þó vil ég nefna „snörpsvad", eins konar poka- nót (sjá Bandaríkjasýn.) er fram til 1892 var brúkuð við síidarveiðar í Bohuslán, þegar síldin var í þéttum toifum út í fjörðunum, en gekk ekki að landi. Hana væri vert að reyna hér, þegar líkt stend- nr á. Lax- og silungsveiðar eru miklar í hiuum rnörgu vötnum og ám í Svíþjóð og veiðivélarnar margskonar, vanaleg lag- net, dragnet, „rúsur“ (ryssjor), kistur o. fl. Víða er fyrirstaðan búin til úr viðj- um (,,pator“) og næfurbörkur (birkiböik- ur) hafður í flár, líkt og í Noregi. Á síð- ari árum er mest af laxinum veitt nærri árósum, eða meðfram ströndum, í net með ýmsu fyrirkomulagi (laxa-sátt, strand-iátt, og laxgárdsnátt, frá ósi Uunáelfu), sem ómögulegt er að lýsa í fám orðum, og sum þeirra mætti vel reyna hér. Mikið af laxi er veitt út um Eystrasalt í rek- net og á lóðir, eins og við Borgundar- hólm. 1896 veiddu Svíar iax í sjó fyrir nærri 400,000 kr. Hikið af laxinum er nú flutt í ís til Englands og Þýzkalands. Af fiskiafurðum ýiLÍskouar var margt; hertur og saltaður vatnafiskur, saltaður og reyktur lax, og söltuð síld, sérstak- vil ég nefna síld, saltaða á skozka vísu, frá Engbl&d & Co. í Götaborg (saltar ár- lega 30—40 þús. tunnur) og „husbáld- ning8kablian“, sallfisk, britjaðan niður í kaesa, 10 pd. í hvern. Oh'utegund ein, svo nefnd Coilan-olía frá T. Olsen, Knngs- gatan 34. Stokkhólmi, á sð vera sériega góð til áburðar á leður, kostar kr. 1.05 pd. í tunnum með 400 pd. Að síðustu vil ég nefna óbrotið verkfæri eitt, til að velta með tunnum, frá Beckman & John- son, Kungsgatan 2 Götaborg. f Eiríkur Ketilsson, Sýslunefndarmaður frá Járngerðarstöðum. Dáiun 30. okt. 1898. Við sjáum ei|gjörla hve sólskin er bjart, við 8jáum ei vel hve myikrið er svart fyr ea sólinni sviftir við stöndam; og vinina sönnu þá sjáum við fyrst i sorginni djúpu’, er við höfum þá mist og náblænum að okkur öndum. Égjman þig sem vin og ég man hverja stund, — ég minnist þess jafnan með viðkvæmri lund, — er áttum við nnglingar saman, er við okkur Ijósið á lífsvori hló og ljómandi bjarma á veg okkar sló og veitti’ okknr gleði og gamao. Ég trúði þér einlægt: þú áttir þá dygð, frá æsku tíl dauðans, sem köliuð er trygð, sem bugað né brotið gat enginn; þú þektir mig, vinur, — ég þekti þig vel og því linst mérsárt að nú geymir þighel, hve ungur að gröf þú ert genginn. Og sárt er að geta’ ekki’ iu glóandi tár hjá gröfinni, þar sem þú hvílir nú nár, í kyrð Iátið frjóvgandi falla, ef ske mætti’ að greru þar „gleym-mér-ei“ blá, er glaður að vori ég fengi að sjá við ieiði þitt hugljúf sér halla. En sorgþrungnu kveðjuna blærinn nú ber að brjósti þér látnum, sem kærstur varst mér, er sígurðu’ í grafdjúpin svörtu. En hitt vona’ eg, siðar að sjái ég þig, og sjálfsagt sem vin þinn þú kannast við mig í ljósanna löndunum björtu! Kveðja frá ó. Reykjavík. Undanfarandi hafa verið kuldaveður, í gær rifrildisstormnr á norðan. „Laura" á að fara héðan á suunudag, en búist við að hún muni vart verða til- búin svo snemma. Mikið af vörum varð hún að skilja eft- ir í Engiandi um daginn; koma þær þá ekki fyr en seint í næsta mánuði og kemur það sér vafalaust mjög ilía mörgum þeim, sem fyrir vanskilunura verða. Annars ætti gufuskipafélagið, þegar svona stend- ur á, að senda aukaskip upp hingað. 161 162 163 164 eigi fyr en fórnin logar fellur ógnarveggur sá, eigi fyr en bresta bogar, báiið rjáfrið togar, sogar, hrökkur sundur heljar-skrá. Ógnar-margt er enn að vinna áður hann ég megi finna. Ég skal keppa, kvalir dylja, kröfur allar reyna’ að skilja, jeg skal herðast, jeg skal vilja. Já, cd nó er helgin kyrra. Hversu óiík og í fyrra! Jú, jú, þessi jól ég held: Gullin mín ég geng að skoða, gullin keypt með sálarvoða, þá mín lukkusól var seld. Meti þau hver möðir hreld! (Húu krýpur við dragkistuna og dregur út skúffu og tekur upp ýmsa muni. Brandur lýkur upp dyrunum en nemur staðar. Hún sér hann ekki). Brandur (í h&lfum hljóðum). Sama hringsól: Sorgin, gröfin; sama hringl við dauða-höfin. Agmes Signuð kápan, sem hann bar, sonurinn, þá skírður var. Darna hef ég kotrað kjólnum. (heldur fatinu upp, horfir á og hlær). Yndislega ögnin smá! — Ó, hve gaman var að sjá þegar elskan stóð í któlnum! 11 Hér er kotið, hér er trofjan, — fatið sem hann fékk í strút 3 fyrsta sinn er kom hann út; meir en þrisvar þurfti’ að vefja ’ann; þar til barnið óx úr kút. — Hanskar, sokkar; — sjáum fót! Svo hin þykka silkihúfa, sem við kulda skyldi hlúa; — ný og fögur búningsbót. Ó, svo koma ferðafötin, fötin, er ég sat við sveitt að færa’ ’ann í svo yrði heitt. Dá ég aftur, farin ílöt inn, færði’ ’ann úr þeim — var ég þreytt! Brandur (gnýr saman höndum). Dyrm mér Guð, að þurfa’ og hljóta þetta eina goð að brjóta! Sendú annan, herra hár! Agnes Hér er blettur — eptir tár. En sá auður! Perlum prýddur, píslum stunginn, tárum skrýddur, ofinn gegnum voðans val. Helgi fórnar-skrúðinn skæri, skartið hinsta, sonur kæri! Yeit ég enn mitt auratal? (Barið hart á dyr. er hún sér Brand. kona, lörfum klædd Ríkiskona, miðla mér! Agnes Móts við þig ég fátæk er. Konan Likt og aðrar ertu spör; aldrei vanta kuldasvör. Brandur (gengur fram]. Seg, hvað viltu hitta hér? Konan Ekki þig, fyrst þú ert prestur! Heldur út, þá er hann verstur, en að heyra synda-lestur; heldur beint i hel ég fer, heldur rotna dauð við sker, en ég hlusti’ á hempu-karlinn, hann, sem þekkir vitis-pallinn. Pjandann viltu finna’ að mér, fæ ég gjört að hver ég er? Brandur (við sjálfan sig), Hennar vekja hót og mál hræðslu-grun í minni sál. Agnes Dýð þig upp ef þér er kalt, þú og barnið mettast skalt. Konan Tatara-krói’ ei kennir til, koðnar upp við ljós og yl. Okkar fólk á heima’ á heiðum, hjarni, skógum, urðum leiðum; Agnes lítur við og rekur upp hljúð Hurðinni er hrundið upp og inn kemur með barn i fanginu). Konan (sér barnsfötin og kallar til Agnesar). öll á flótta fæðumst við; frið og bygðir eigið þið. Ekki þoli eg þennan stanz, þeir eru’ eftir mér sem vargar, elta mig, en enginn bjargar. Brandur Hér þig enginn hreifir. Konan Hér? Hérna milli þinna veggja! Nei, nei, karl minn, nðttin er notalegri gisting beggja. Slettið dulu bara’ á barnið! Bróður-mynd hans, elzta Bkarnið, sem er fyrir stundu strokinn, stal þeim lepp, sem hann var í. Skoðíð hér er fönnin fokin, freðin, rifin, blá og hokin tusku-skömmin skelfur því. Brandur Kona, láttu laust þitt barn, losa það við dauðans hjarn; lát það signast, lífgast, lyftast, Ijótu brennimarki sviftast. Konan Dú munt kannske dubba drenginn! Dásemd slíka megnar enginn, enda megna enginn skal\ Hatur þér! Dið hafið grætt hann. Heyrðu, seg hvar ég hef fætt hann? Hérna rétt hjá vegarveitu, 11*

x

Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.