Ísland - 02.12.1898, Qupperneq 2
182
ÍSLAND.
„ÍSLAKTD"
kemur út á hverjum þriðjudegi og föstudegi.
Koatar í Keykjavík 3 kr., úti um land 4 kr.,
erlendis 4 kr. 50 au.
Ritstjóri:
Þorsteinn Gíslason,
Langavegi 2.
Afgreiðala blaðsins: Þinghoitsstr. -Æ.
Prentað í Pélagsprentsmiðjunni.
Þjóðólfur ogholds-
yeikisspítalinn.
ísland“ bar mig fyrir því fyrir skömrou,
að frásögn „Þjóðólfs" um ýmsa annmarka
á Liugarnssspítalanum, sem hann gjörir
mikið úr, væri mjög orðum aukiu. „Þjóð-
ólfur“ segir uú í dag, að hann hafi þessa
frésögn sína „að miklu leyti frá mér,
„enda hafi ég kannast við að húu væri
yfirleitt rétt“.
Þetta er ekki rétt, „Þjóðólfur“ minn.
Það sem ég sagði við ritstjóra „Þjóðólfs"
þegar við töluðumst víð um athugasemd-
ina í „íslandi“, var það, að það væri til-
hæfa i flestu því, sem stendur í frásögn
„Þjóðóifs“, en það er nokkuð ann&ð en
að kannast við, að hún væri yfirleitt
rétt.
Þ.íð er þannig rétt, að það hefur kom-
ið fyrir, að n'gat hefnr inn œeð gluggum
á spítalauum, en það var í illviðrinu
mikla 13. og 14. þ. m., og er mér sagt,
að slíkt hafi viða brunnið við. Að það
hafi snjóað líka inn um giugga, ætlast
„Þjóðólfur“ líklega ekki til að metm bein-
línis trúi, því hann setur það innan sviga.
— Rokið hefur og við og við, einkum i
norðurálmu hússiris, en ekki vil ég ráða
„Þjóðólfi“ til að koma þar fyrir kjöti því
til reykingar, sem hann kynni sð vilja
hafa sér til sælgætis um jólin, það verð-
ur ekkert hangikjöt úr því. — Skemmdir
sjást og á veggjapappanum á einstöku
stödum. Er mér einna lakast við það,
en, enn sem komið er, er ekki hægt að
fella nokkurnvegina rökstuddan dóm um
pappírinn, eða útreið hans hér á spítalan-
165
viður söng og drykkju-gal;
skírður er hann upp úr bleytu,
krossaður með koli’ úr ösku,
kristnaður með tári' úr flösku,
í því borið barn hann lá
bölvuðu þeir, sem stóðu hjá.
Hverjir þá? Sá fríði fans,
faðirinn og lagsmenn hans!
Brandur
Agnes, skoða skyldu þína!
Agnes
(með hryllingi).
Skelfing! Henni? Aldrei — mína!
Konan
Gaf mér, sýn mér! Silkið rautt
sama’ er mér og ræsknið snautt.
Ekkert er of ilt né gott
ef það þolír regnBÍns þvott.
Með sitt bera bak og hupp
bráðum Jcróinn veslast upp.
Brandur
(til Agnesar).
Heyrðu valið þrumu-þunga!
Konan
Þú átt nóg fyrir eiginn unga.
Áttu’ ei fyrir börnin min
dánarhjúp og lífsius lín?
Brandur
Hvað mun þýða þessi tunga?
Þrumu-boðskap víst bún hvín!
Konan
Gef mér!
iira. Það var þetta sem ég nú hef talið
til, sem ég að gefna tileíni sagði ritstjóra
„Þjóðólfs" sköiumu áður ea blaðið kom
með frásögcina um annmarka spítala-
hússins. — Ég held því þessvegna fram
ennþá, að frásögn ,.Þjóðól?s“ er mjög orð-
um aukin, eða hlýtur sð gefa mönnura
aliskakka hugmynd um þessar misfellur
á spítalahúsinu, cn er þó ekki tilhæfu-
laus.
Úr þn ég á annað borð fór að minn-
ast á þessar athugasemdir „Þjóðólfs“ um
Laugarnesspítalann, get ég eigi stilt
mig um að benda honum og öðrum
á hin spám&nnslegu niðurlagsorð í fyrri
greininni (Nr. 54): „Gæti svo farið, að
hinn veglegi spítaii yrði landinu þung
og ískyggileg hefudargjöf . . .“
Hvað ætii „Þjóðólfur“ gamli sé að
hugsa um þarna? Það getur varla ver-
ið, að það eé vegna annmarkanna, sem
hann var að tala um, því fróður maður
hefur sagt mér, að „Þjóðólfur“ hafi í
sumar sem leið komið með sama spádóm-
inn. Sjálfur man ég ekki eftir því. En
þá voru að minsta kosti ekki þessir
annmarkar, sem hann gerir svo mikið úr,
komnir í ijós. Ég þoii að veðja um það við
„Þjóðólf", þótt hana sé spámannlega vax
inn, að það hefur hanu ekki séð fyrir.
Ég hef heyrt einstaka maun koma með
líkan spádóm, en hvort þeir hafa öðlast
spádómsgáfu sína hjá „Þjéð61fi“ eða hsnn
fengið sína hjá þeim, læt ég ósagt.
Ég hef spart þessa menn um ástæðu
fyrir þessari skoðun, og hef þá fengið
það svar, að vér hefðum getað bygt sjálf-
ir miklu ódýrari spítaia og oss hentari.
Spítalinn kosti oss ærna peninga og svo
framvegis.
Nú er eitt af tvennu, að „Þjóðóifur“
og hans menn hafa hugsað sér að byggja
jafnstóran spítala og eins vel úr garði
gerðan — og ef til vill betur — og þá
hafa þeir kostnaðinn við byggingu spítai-
ans, þar sem vér nú höfum fengið húsið
oss að kostaaðarlansu. Útbúningur og
kostnaður allur við spítalaan rnundi auð-
vitað hafa orðið líkur. Eða þá að þeir
hafi hugsað sér spítalann minni og ófull-
komnari, jlía útbúian að ölla leyti, ef til
vill eittbvað í likingu við Reykjavíkur-
spítalann. Svo lítill og svo illa útbúinn
hefði hann náttúrlega getað veiið, að kostn
aðurinn fyrir landið hefði orðið miimi en
við Liugarnesspítalann, þótt húsið sé gof-
ið. — En þir við or það tvent að at-
huga, að aðaltilgangurinn með byggiogu
holdsveikraspítala var eingangrun sjúk-
linganna, ea til þess að hún yrði að nokkru
verulegu gagni mátti hann ekki vora öllu
minni en hann er. Ég álit að vér ættum
allir að telja það hspp að spítalinn er
svo rúmgóður, að efalaust væri hægt að
koma þar íyrir 80 holdsveiklingum, ef
fé væri fyrir hendi, þótt hann eiginlega
hsfi ekki verið ætlaðar upphafiega nema
handa 60 sjúkliugum. Hinsvegar varð
spítalinn að vera svo vel útbúinn, að
sjúklingarnir fengju þá aðbjúkrnn, sem
þá vantsr svo mjög, víðast upp til sveita.
En alt þetta kostar auðvitað allmikið
fé.
Éf kostnaðurinn við byggingu spítal-
aus, eins og hann er, hefði átt að greið-
ast úr vasa landsmaana að auki, er óg
sannast að segja smeikur nm að það
hefði getað orðið bið á því — og hún
eigi allstutt — að hoidsveikraspítali hefði
orðið reistur hér á íslandi. En það get-
ur verið, þótt ég eigi bígt með að trúa
því, að enn séu einhverjir, sem felja
onga þörf á holdsveikrpspítala, og hver veit
nema „Þjóðólfur“ hafi þá skoðan. Væri
svo, þá mundi ég bjóða kunningja míuum,
ritstjóra „Þjóðölfs", að koma einhvern
morguninn inn að Langarnesi, fylgja mér
um stofarnar, þegar ég er að hafa um-
búðaskifti á sjúklingunum, og vita svo,
hvort hann ekki áliti að þörf hafi verið á
holdsveikraspítaia, eias stórum ogeins vel út-
búnum og þessi er; ég er viss um að hann
mundi þá eigi telja hann neina hefndargjöf,
þótt kostaaðarsamt sé fyrir landið að hafa
hann. Mér liggar við að haldi — svo
ég fari nú að spá líka — að ritstjórinn
mundi óska að spitalian væri enn þá
stærri, svo að þar gætu konist fyrir sem
íiestir holdsveiklingar, að „Þjóðóifur"
mundi þá gera alt sem í hans valdi stæði
til þess að vekja velvild til spítalans, að
hann mundi berjast fyrir því, að þing og
þjóð gerðu alt sem hægt væri til þess að
spítalinn yrði friðhelgur griðastaður íyrir
sjúklingana, þar sem allir störfuðu að því,
að sjúklingunum vegaaði svo vel að þeir
— að svo mikíu Ieyti sem hægt væri —
gætu gleymt meinum sínum.
Að seyna til að vekja kala til spítalans
þegar í byrjun, og til þeirra, sem hafa
átt beztan þátt í að hann komst upp, er
illa gert. En orðið „beíndargjöf“ ætti
ekki að sjást oftar í íslenzkum blöðum
um jafn síórmannlega gjöf eins og Laug-
arneaspítalinn er, um gjöf sem er gefin í
jafngöfugum tilgangi.
Laugarnesi, 26. núv. 1898.
Sæm. Bjarnhéðiiisson.
Hitt og þetta.
— Fráhugapröfessor. Neander hét mað-
ur, er var prófessor í guðfræði við há-
skólann í Berlín. Eitt sinn skall á þrumu-
veður, er hann var á gangi úti. Fór
hana þá upp í vagn til að skýla eér, en
gat hvorki sagt ökumanninnm nafn stræt-
isins eða númer hússins, er hann bjó í.
Hugði þá ökumaðurinn prófessorinn vit-
lausann maim og ætlaöi að kasta honum
út úr vagninuro. Sáu þeir þá stúdeut, er
mætti þeim, og kailaði Neander til haas:
„Ó, blessaður segðu honum hvar ég á
heitna!“.
Neander átti systur, er var ráðskona
hjá honum og leigði hún nýtt hús nær
háskólanum, svo hann þyrfti ekki að ganga
langan veg í háskólann. Nokkru eítir
fór Neandor að kvarta yfir því á kvöldin,
að hann væri alveg stað uppgefinn af
þe sum göagum. Kom það þá í Ijós, að
hann gekk á hverjum morgni ætíð fyrst
að gamla húsinu og þaðau til háskólans.
— Fyrsti slarkarian: „Hvað heldurðu
þú gerðir ef þú ættir 5000 krónur?“.
Aunar slarkarian: „Ég mundi lifa svo
í fimm daga, sern ég hefði 365,000 króna
tekjur á ári“.
166
167
168
Agnes
Hrðplegt helgirán,
helja,r-synd og verra’ en smán.
Brandur
Helzt til snemma hlaut hann deyð,
hættum við á miðri leið.
Agnes
(hikandi).
Hlýða skal, og hjartans rætur
heitar treð ég undir fætur.
Ráð ég á á auði heilum:
Auma koaa, tak, við deilum.
Konan
Gef mér!
Brandur
Agnes. deila! Deila?
Agnes
Dauðann fyr enn auð minn heila!
Sagt og gjört ég get ei fleira,
gef hið háifa, þarf hún meira?
Brandur
Var hið heila héflaust þá
handa þér, er á því lá?
Agnes
Kom og tak þú, kona, þá:
Kápan hans við skírnarsá!
(réttir).
Hér er kjóllinn, kotið, trefjan,
kalt er úti, þú mátt vefja’ hann,
hér úr silki saumuð húfa,
sú mun vel að barni hlúa,
fleira, meira íá þú skalt. —
Konan
Fá mér!
Brandur
Agnes, gafstú altt
Agnes
Hérna’ er vígður fórnarfeldur
frá því hann var ofurseldur!
Konan
Nú er búið, nú er tæmt.
Nú að takast, væri slæmt!
Ííti skal ég barnið búa,
burt í skyndi síðan snúa.
(fer).
Agnes
(stendur pegjandi I stríði við sjálfa sig, segir loksj.
Inn mér, Brandur, er það rétt
enn að krefjast fleiri gjafa?
Brandur
Seg mér fyrri, fanst þér létt
að fylla úgnir þeirra krafa?
Agnes
Nei.
Brandur
Dá er ei gagn að gjöfum;
Guð er miklu þyngri’ í kröfum.
Agnes
(kallar á Brand, sem ætlar dt).
Brandur!
Brandur
Hvað?
Agnes
Ég satt ei sagði.
Samvizkan ei lengi þagði.
Ég er unnin; ei þú skalt
ætla það ég gæfi alt.
Brandur
Svo!
Agnes
Já, ei þarf langt að leita.
(tekur samanvafða harnshúfu úr barminuml.
Brandur
Húfan.
Agnes
Vætt í voða-tári,
vökvuð með hans dauðasveita,
geymd á heitu hjartasári!
Brandur
Grúfðu þínum goðum hjá.
(ætlar að tara).
Agnes
Gakk ei!
Brandur
Hvað þá?
Agnes
Tak við þá!
(réttir honum húfuna).
Brandur
(gengur nær henni og spyr áður en hann tekur við).
Viljugt!
Agnes
Já!
Brandur
1 hönd mér hér,
hún ei enn þá farin er.