Ísland - 02.12.1898, Síða 4
184
ISLAND.
Harrisons
Meginregla verzlunarinnar:
á.gÓðí. HEý'ljCVt altil.
Prjónavélar.
Beztar, yandaðastar og tiltölulega ódýrastar.
Einkasali fyrir Island
ÁSGBm SICiURÐSSON.
REYKJAYÍK.
Baðhúsið
verður fraœvegis opið að eins þrjá
daga í viku, sunnudaga, miðvikudaga
og laugardaga. Þó geta þeir sem æ»kja
fengið böð aðra dag3, en þá verða þeir
að hafa beðið um þau daginn áður, hjá
H. Ó. Magnússyni
Austurstr. 6.
Heimsins ódýrustu og vönduðustu
ORGEL «r FÖRTEPÍAIÓ
fást með verksmiðjuverði beina leið frá
Cornish & Co., Wasliiagton,
New Jersey, U. S. A.
Orgcl úr huottré með 5 oktövnm, tvö-
földu liijóði (122 fjöðrum), 10 hljóðbreyt-
ingum, 2 hnéspöðum, með vönduðum org-
elstól og skóla, kostar i umbúðum c. 133
krónur. Orgel úr hnottré með sama hljóð-
magni kostar hjá Brödrene Thorkildsen,
Norge, minst c. 300 kr., og ennþá meira
hjá Petersen & Steeustrup. Öll fullkoma-
ari orgel og fortepíanó tiltölulega jafn-
ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Fiutn-
ingskostnaður á orgeli til Kaupmanna-
hafnar c. 30 krónur.
Allir væntanlegir kaupendur eiga að
snúa sér til mín, sem sendi verðlista með
myndnm o. s. frv. Ég vil biðja alla þá,
sem hafa fengið hljóðfæri frá Cornish &
Co., að gera svo vel að gefa mér vottorð
um, hvernið þau reynast.
Fulltrúi félagsins hér á landi:
Þorsteinn Arnljótsson.
S mðanesi.
E li. T j9í-
PAKKALITIR
00
XI>irX>XC3-0 (Blákkusteinn)
fæst hjá
O. ZIMSETST.
b látyra
T b.ule
býður líftryggendum mikln betri kjör en
nokkurt annað lífsábyrgðarfélag í heimi.
Nær því öllura ágóðanum er varið til
BorLHS-átborgunar, enda
er nBonusíl í TTm 1 P> hærri en í
nokkru öðru félagi á Norðurlöndum.
Umboðsmaður félagsins fyrir ísland,
Bernharð Laxdal, Akureyri
gefnr þeim, er tryggja vilja líf sitt, allar
nauðsynlegar upplýsingar.
_____IverzluninI________
EDINBORG
ISUEIIl SHJURÐSSON
kaupmaður.
EINKASALI FYRIR ÍSLAND
á Harrisons lieimsfrœgu
Prj ónavélum;
viðcrkendar að vera hinar full-
komnustu pjónsvélar, sem
til eru í heimi. Hafa hlotið
langhæstu verðlaun á öllum helztu
og nýjustu heimssýningum.
25 % afsláttur
frá verksmiðjuverði.
EINKASALI FYRIR ÍSLAND
á Baðlylinu bezta
(Yeyes Sheep Dip)
sem orðlagt er fyrir gæði.
Á Þýzkalandi er þetta lögskipað
baðlyf og er þar kallað
Creolin Pearson.
Allir dýralæknar ráðleggja að
brúka það.
EINKASALI FYRIR ÍSLAND
á Pálkasmjörlíkinu orðlagða,
á Herberts Tekexinu góða,
um 90 tcgundir;
Melrose Teinu ágæta, o. m. íl.
X= a ls. járn
hvergi hetra né ódýrara í Reykjavík.
Beykjavík, 2. des. 1898.
Heiðrutfu skiftavinir !
Með „Laurau núna hefi ég fengið milclar birgðir
af alls konar vörum, og skal hér telja þxð hélzta,
sem komið hefur í hverja deild.
X vefnaöarvörucieild.ina.
Margar tegundir af hvítu lérefti bleigjuðu og obl.
Tvisttau. Kjolatau. lona húfur. Borðdúkar og
handdúkar. Skeljakassarnir fállegu. Kvenn-Begn-
hlífar. ítal. Chloth. Medium. Fóðurtau grátt og
svart. Millifóður. Oreiður. Kambar. Bammar
oq margt fteira.
X HNTýlonduvrörudoildina.
Epli, bezta sort. Appelsínur. Vínber. Laukur.
Osturinn góði. Döðlur. Uppkveikjur. Hveiti.
ótal tegundir af kaffibrauði. Matarsoda. Engi-
fer mulið. Fuglafrœ. Hnífapúlver. Barnamél.
Sago. Lemonade. Sardínur. Jólakökur og margt
fleira.
X PalsJiliti8ca.oilcIina.
Manilla. Segldúkur. Línur. Hafrar. Mais.
Haframél. Búqmél. Hveiti. Kandís. Melis höggv.
Búsínur. Jarðepli o. m. fl.
Tu Basarsins kom líka margt
nýtt og fáséð, sem síðar verður auglýst.
Virðingarfýllst.
r
Asgeir Sigurðsson.
komu nú með „Laur,i“ til
O. Zimsen.
J. P. T. Brydes verzlun:
Jólatré.
RÚM, SKÁPUR og fleira til sölu. —
Ritstj. vísar á.
J. P. T. Brydes verzlun.
Nýkomið með „Laura“:
Jó1a t r é
Kornvörur
Niðursoðnir ávextir
Nýlenduvörur
Vefnaðarvörur
Vínföng
Margar tegundir af góðum vindlum
4—14 kr. 100
— — — Reyktóbdki.
stór Jólatoazar.
174
176
176
Fímti þáttur.
(Hálfu öðru ári siðar. Nýja kirkjan stendur fullgjör og
prýdd til vígslu Elfan rennur rétt framhjá henni. Það
er snemma morguns og þoka yfir).
Klukkarinn er að hengja upp kransa fyrir
framan kirkjuna, rétt á eftir kemnr kennarinn.
Kennarinn
Til starfs nú þegar?
Klukkarinn
ÞesB þarf við,
og hjálpið mér; sú fléttings-festi
skal fegra’ og prýða gangriðið.
Kennarinn
Og eina er fegrað alt hjá presti,
og eitthvert kringlótt boga-snið.
Klukkarinn
Jú, víst.
Kennarinn
Hvað skal svo prjála’ og prýða?
Klukkarinn
Nú, prestsins sæmdir skal það þýða,
þær glóa þar með gyltu letri!
Kennarinn
Glatt er á voru höfuð-aetri!
Úr fjarlægð streymir hingað hjörðin,
og hvítu seglin þekja fjörðinn!
Klukkarinn
Já, nú er fjör í fðlksins tetri;
í fyrri prestsins sæia tíð
var lítið hér um líf og stríð,
en eilíf værð yfir öllum lýð;
og seg mér, hver mun siður betri?
Kennarinn
Jú, það er líf!
Kluklcarinn
En þér og ég
við þumbum enu hinn gamla veg.
Af hverju? Erum við orðnir linir.
Kennarinn
Við unnum, meðan sváfu hinir,
en þegar á fætur fóru þeir
framkvæmdar okkar þurfti’ ei meir,
Klukkarinn
En sælla’ er lífið, segið þér.
Kennarinn
Og sama meina geistlegheitin,
og Bama líka sýnist mér;
þð lízt mér minst, hvort lifnar sveitin,
ég á við landsins heila her.
En alls ei hlusta okkur ber
á órðann og dægur-þjappið.
Við erum hér í embættum
og eigum að sjá við lausungum,
og vernda kirkju’ og vísindia,
og vera fyiir utan stappið,
þó hamist bygðar-hringlandinn.
Klukkarinn
En prosturinn er pottnr og panna.
Kennarinn
Það á hann einmitt ekki’ að vera.
Ég veit, hans yíirmönnum er
ei ýkjavel við starf hans hér,
og ef þeir þyrðu þras að gera
hann þyrfti víst að gá að sér.
En hann er kænn, og sér hvað setnr,
og sínum herrum skákað getur.
Hann byggir kirkju. Hvers manns hug
er hérna stolið, sjái’ ’ann dug.
’ Hvaö unnið er, er öllum sama,
að unnið er, — það veitir frama.
Nú vinna eldri’ og yngri djarfara,
svo allan lýð má kalla starfara.
Klukkarinn
Þér prýdduð fyr vort þjóðar-þing
og þekkið fðlkið alt í kring;
en einn, sem hér í sókn er saknað
og sá oss, þá við höfðum vaknað,
„þið voruð fyrri„, sagði’ ’ann „sofendur,
en svefninn fðr, nú eruð þið lofendur“!
Kennarinn
Já, loforðanna lið býr hér,
og lýður, sem ei heitorð vegur;
á skömmum tíma skelfilegur
þjððvilja-kliður kominn er.
Klukkarinn
En eitt mér vita væri kært,
það vítið þér, sem hafið lært:
Hvað eru þjððheit, þjóðar-vilji?
Kennarinn
Það er mér, kæri, varla fært
að þýða fljótt svo fjöldinn skilji.
Jú: Hugsjðn sú, er skin svo skært
við skynseminni’ að allir stara
á þjððar-verk, sem fram skal fara
í framtíð lands, þá vel er ært.
Klukkarinn
Ég þakka fyrir, þetta skilst;
en þð er nokkuð, sem mér dylst,
— ef snöggvast mætti spurull spyrja.
Kennarinn
Já, hvað þá?
Klukkarinn
Seg mér, nær skal byrja
það ártal, framtíð?
Kennarinn
Framtíð ? Svei,
það byrjar aldrei.
Klulikarinn
Aldrei ?
Kennarinn
Nei.
Það áratal við aldrei sjáum,
því öll sú tíð við líta fáum
er nútíð, sko, öll framtíð flýr.
Klukkarinn
Já, röksemd þessi’ er skörp og skýr,
og getur engum vafa valdið.
Eu nær skal þjóðarheitið haldið?