Ísland


Ísland - 06.12.1898, Blaðsíða 4

Ísland - 06.12.1898, Blaðsíða 4
f 188 ÍSLAND. Dáin er bér í bænum 2. þ.m. fröken Guðrún Waage, dóttir fyrverandi kaup- manns E. Wasge. 3. þ. m. varð Pétar Ásmundsson prent- ari bráðkvaddnr; var þá staddur úti á götn. Ágætisveður hefur verið nú í nokkra daga, en haldið af sumum, að brátt muni skipta um. Því Skautafélagið kvað vera að búa sig til einhvers hátíðahalds suður á tjörninni. Er þið annars mjög nýstár- legt, að nokkur maðar úr því félagi setji fót sinn út á svell. Um formanninn er það sagt, að vafi sé á, hvort hann þekki sundur skauta og mannbrodda. Það sem einkum hefur haidið félaginu saman eru dansleikir á vetrum og útreiðar á sumr- um. Nú á fimtudaginn er kvatt til fund- ar í félaginu og er svo sagt, að þar eigi að keppa um það, hvort skemtun, sem ráðgert er að haldin verði bráðlega, eigi heldur að verða dansleikur inni í húsum^ eins og venja er til í Skautafélaginu, eða að nú skuii breyta eldri venju og halda skemtunina á sveilinu suður á tjörninni. Þeir sem vakið hafa máis á þessari ný- breytni eru Magnús Einarsaon dýraiæknir og Sigurður Thoroddsen, og er nú sagt, að þeir hafi fengið fjölda af kvenfólki í félaginu í iið með sér. „Leikfélag Reykjavikur”. „Drengurinn minn“ verður leikinn annað kvöid (miðvikudag) kl. 8.__________________________ Mjög góðir niðursoðnir ávextir og ágætt Syltutau fæst hjá C. ZIMSEN. Hr. L,. Lövenskjold Fossum, — Fossum pr. Skien lætur kaupmönnum í té alls konar t i m b u r; einnig tekur nefnt féiag að sér að reisa hús, t. d. kirkjur o. s.frv. Semja má við umboðsmann þess: Pétur M. Bjarnason, ísafirði. 189 En einkum fyrir yðar sök væri’ ótækt fát — ég segi’ ei meira — að stækka þessa stórleiks vök. Brandur Af hverri sök ? Fögetinn Þér fréttið fleira! Því fyrst hefur nefndin það i ráði að senda yðar silfur-staup, — en utanáskriftin yrði raup ef yðar verk er gjört að háði, og kvæði’ er yður kveðið til og kapítula ég halda vil, en hvorutveggja yrði öfugt ef ekki þætti verkið göfugt. Því lægið segl og lundu þvera og látið ei á neinu bera. Brandur Ég hræddist fyr þann héraðsdóm, sti hátíð verður lýgin tóm ! Fögetinn í guða-bænum, góði vin! Við gifuryrði slík ég styn. Að fást um smekk er frágangs-sök; ég fram kem nfl með önnur rök : Á eftir silfri glóir gull, og gæfan býður rembings-koss! og náðartunglin fleyti full : Þér fáið, skjótt að segja, kross. í dag svo verði lýðum ljóst hann leyptra skal við yðar brjóst. NÝKOIIÐ til C. ZIMSENs. Bókhveitigrjón. Ágæt hafurgrjón. Sago- mjöl. Sago stór og emár. Kartöflumjöl. Fiatar baunir. örjón. Bankabygg. Hafur. Strauaykur. Melis höggvinn og í topp- um. Kandís. Kaffi. Export. Citronolía. Kardemommer. Gerpúlver. Muscat. Vanílle- stangir. Þurkuö Kírseber. Hveitistivelsi. Þurkuö bláber. Þurkuö Epli. Marcaronni. Nuðlur. Þurkaðar grænar Ertur. Sveskjur. Husblas. Möndlur. Kúmen. KÓNGAREYKELSI. Eggjapúlver. Súpujurtir. The, fleiri teg. Hveítiö alþelita. Og margt fleira. Nú með „Laura" hef ég fengið mikið úrval af karlmannafataefnum í alfatnaði; einnig mjög falleg röndótt buxnatau. — Sömuleiðis fæst hjá mér mikið af tilbún- um karlmannafötum, bæði alfatnaðir, vetr- arjakkar, yfirfrakkar og buxur. Ég hef ails konar fóðurtau o. fl. til fata. Enn fremur hef ég óvenjulega fallegt klæði í föt handa kvennfólki. Alt þetta sel ég með 10°/0 afslætti mót peninga- borgun út í hönd. Fr. Eggertsson. Skraddari. _______________________Glasgow. Orænsápa og hin alþekta MARSEILLE SÁPA með Kolumbusmynd- inni fæst hjá C. Zimsen. Vindlar í heilum og */* kössnm Reyktóbak í stuttar og langar pípur Rjól og Munntóbak er með góðu verði bj* C. Zimsen- 190 Brandur Mig þreytir kross, og þyngra hnoss, en þennan snfla heim ég bið. Fógetinn Þér komist ei né kippist við af kóngsins gjöf og stöku náð? Nú skil ég engin sköpuð ráð ; nei, skiftið fljðtt nm þennan róm. Brandur (stappar niður fótunum) Það hjal er bull og heimska tóm, þér haflð ei skilið minnsta gróm af því sem innst í önd mér brann, því aldrei meinti’ ég stórleik þann, sem mældur er og metinn fetum ; ég meinti þann, sem andann vekur svo hrífumst vér og hitnað getum svo hluflti bæði frjála og sekur ; þann stórleik, sem um stirnda nótt — En sleppið mér, — ég hef ei þrótt, — þér getið öðrum sýnt og sannað — (fer upp að kirkjunni). Fógetinn Nei, svei mér geti’ ég skilið annað en þetta alt sé þvaður bannað. Þann stórleik, sem ei sezt í fetum — hann segir, — að vér hitnað getum, og stirnda nótt ? Það nefndi’ ’ann orðið. — Neytir hann víns við morgunborðið ? (fer). Chocolade (17 tegundir) Brjóatsykur C o n f e c t hjá C. Zimsen. nxr^-ttz Nú með „Laura“ hef ég fengið mikið af alls konar HERRA-HÁLSTAUI, svo sem kraga, flibba, manséttur og sport- kraga af öllum stærðum. Enu fremur alls konar HERRA-SLIPSI, bæði til sel- skaps og hversdagsbrúkunar, og mikið af kraga og manséttu-hnöppum og vasa- klútum. Alt þetta sel ég mjög ódýrt gegn peningaborgun út í hönd. Fr. Eggertsson. Skraddari. Glasgow. KLlossarnir eftirspurðu eru nú aftur komnir til __________O- Zlmson Eins og að undanförnu stjórnar herra 0. Árinbjörnssou verzlun minni í Reykja- vik í fjarveru minni og bið ég mína heiðr- uðu skiptavini að halda sér til hans, og skal alt það, er hann gerir verzluninni viðvíkjandi hafa sama gildi sem ég sjálf- ur gert hefði. Keykjavík, 4. desbr. 1898. E. Eelixson. Ágæt Eplí, Vínber og góðar Appelsínur h j á C. ZIMSEN. Dott og ódýrt P o r t v i n Sherry Banco Whisky Cognac Rom Rauðvín. Hvít vín hjá o. Zimson. 191 Brandur (kemur aftur) Svo aleinn, aleinn upp á fjöllum ég aldrei nokkru sinni var, því eintómt dverga- og drauga-svar hér dunar, sem úr hamrastöllum. (sér hvar fógetiun gengur) Þann mann ég vildi merja’ und hæl! því hvert sinn ég flr dauðans dýi vil draga menn frá skömm og lýgi, þá byrjar hann sitt höggormsvæl og fnæsir sálar-föa lýgi! Agnes, þfl varst alt of veik ! Ég örmagnast við þennan leik, þar fæst ei frægð né frami neinn — feigur er hver, Bem striðir einn! Prófasturinn (kemur) Þið börnin mín og blessuð hjörð! Nei, hróðir kæri! Hátíðin, — og ræðau heillar huga minn; já, hún sér víflt á heílann slær, því hana lærði’ ég fyrst í gær. Ég sleppi því, en þakkir sel, þér hafið tsinn brotið vel, og hirt ei neitt um nöldors él, og niðurrifið fornt og fánýtt en fólki geflð stórt og spánýtt! Brandur Það vantar mikið. Prófasturinn Viti menn, Harmoniliiir h j á C. Z i m s e n. Kartöflur góðsr hjá ____________C. ZIMSEN. Fundist hefur á götum Reykjavíkur bók á dönsku. Ennfremur hefur galíhriug- ur (einbaugur) fundist í fjörunni skamt frá Fischers bryggju. Þeir sem geta heig- að sér muni þessa vitji þeirra í hús Jó- hannesar Jóhannessonar Zoega, og borgi fundarlaun og anglýsingu þessa. Kæfa og hangikjöt fæst hjá C. Zimsen. ísienzkt s m j ö r fæst hjá ______ C. Zimsen. e k T A P AKKALITIH OCr HSTDIGO (Blákkusteinn) fæst hjá ______O- ZIMSEIST. Spilin góðu og ódýtu hjá ______ C. Zimsen. Rjúpur kaupir C. Zimsen. 8JÓYETLINGA róna og óróna kaupir C. Zimsen. HAFRAMJÖL fæst hjá ____________ C. Zimsen. Steinolía hjá C. Zimsen. 129 að vígglan sjálf er eftir enn. Brandur Ef vel bygt hús á vel að atanda þá vantar þvott og hreinsun anda. Prðfasturinn Það leiðir beint af sjálfu sér, bvo aólbjart hús sem kirkjan er með kórsins bláa, háa hvel, þá hlýtur fólk að þvo sér vel. Og svo við hvolfsins hvella óm, sem hækkar tvöfalt prestsins röm, víst hundraðfaldaflt hlýtur nfl að hyggju minni hvers eins trú. Svo atórfeld áhrif eru það, sem enda vart í höfuðstað eru’ altíð, svo som Engla’ og Frakka. Og alt er yður þetta’ að þakka, því hýð ég yður, bróðir kæri, þær beztu þakkir, seinna’ í dag við borðið verður botra færi að þilja yðar þakkarbrag, sem þeir, sem yngri eru, læri. — Mér eýnist yðar ásýnd föl? — Brandur. Já, orðin föl af raun og kvöl. Prófasturinn Ég flkil það vel, er einn skal iðja, og enginn til að hjálpa’ og styðja. En böið er að vinna’ hið versta, og við oss brosir hátíð meBta. Nei, verið kátir, vel fer það !

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.