Ísland


Ísland - 06.12.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 06.12.1898, Blaðsíða 1
ISLAND. II. ár, 4. ársfj. Reykjavík, 6. des. 1898. 47. tölublað. Minnisspjaid. Landsbankinn opinn dagl. kl. 11 ard. til 2 síðd. — Banka- stjóri við kl. 11 Va—17« — Annar gæzlustjóri við kl. 12—1. SöfnunarBJóðurinn opinn i barnaskólanum kl. 5—6 síðd. 1. mánudag i hverjum mánuði. LandBbókasafnið: Lestrasalur opinn daglega fra kl. 12— 2 Biðd.; á mánud., mvkd. og ld. til kl. 3 sd. — Útlán sömu daga. Forngripasafnið opið mvkd. og ld. kl. 11—12 árd. Bæjarstjórnar-fundir 1. og 3. flmtud. i man., kl. 5 stðd. Fátækranefndar-fundir 2. og 4. flmtd. í mán., kl. 5 siðd. Náttúrugripasafnið (1 Glasgow) opið hvern sunnudag kl. 2—3 siðd. Ókeypis lækning á spltalanum á þriðjud. og föstud. kl. 11-1. Ókeypis tnnnlækning hjá tannlækni V. Bernhöft (Hótel Alexandra) 1. og 3. mánudag i mánuði hverjum. Holdsveikra-spitalinn. Heimsöknartimi til sjúklinga dagl. kl. 2-3V«. Ókeypis augnlækning hjá Birni Ólafssyni augnlækni (á spitalanum) 1. fðstudag i mánuði hverjum kl. 11—1. Fiskisýningin í Bergen 1898. Eftir Bjarna Sæmundsson. 7. Sýning Noregs var einsog nærri má geta sú fjölbreyttasta af þeim öllum og kom það í ljós þar, ekki síður en í kinum öðrum deildum norsku sýningar- innar, að Norðmenn köfðu lagt sig í líma fyrir að láta sýninguna verða sér til sóma. Eins og ég kefi áður minnst á, var meginhluti norsku fiski3ýningarinnar í köll sér, þar sem voru sýudar fiskiafnrðir hinna erlendu þjóða. Ég vil fyrst minn- ast á bátana, báta- og þilskipalíkunin. Sumir af kinum norsku bátum eru alkunn- ir hér heima, t. d. Hardangers- og Aren- dals-bátarnir (sjægterne) og nótabátarnir. Ea hér voru miklu fleiri tegundir með 177 Kennarinn. Hef jeg ei yðnr fullvel frætt; í framtíðinni efnt skal heitið, og forgefins þér lengra leitið Klukkarinn, Og nær kemur hún, og nær er hætt? Kennarinn. (lágt) Nú stendur klukkan! (hátt) Kæri minn jeg kem yður Beint í skilninginn, TJm framtíð þarf ei þrefa hér, því þegar hún kemur, burt hún er. Klukkarinn. Þökk! Kennarinn. Bakvið allan orðaleik er eitthvað til sem margan sveik þó ei sé talað undir rós, en orðin sýnist hrein og ljðs heilvita fólki, hal og drós. Já, oft er sama, að lofa og Ijúga. Efndanna' er vant þó heitin hörð — svo hljóðar orðið,— séu gjörð; já heitin geta' ei haft sér efud. sé hugsunarlistin eigi skemmd, og hafi maður meuta-fromd. En látum nú þann fuglinn fljúga. En heyrið ! 12 ýmsu lagi, t. d. Aalesunds-báturinn og aðrir bátar frá Sunnmæri (Söringsbaaden, Tingviksbaaden), sem mér leið gezt á af öllum norskum Mtum fyrir oss. Sunnmær- ingar sækja á þeim 3—4 mílur í djúp og láta mjög vel yfir þeiro. Þeir eru 6—8 rónír, einmastraðir, með spritsegli (föstu spriti) og 2 forseglum, þykja ágæt sjóskip (smiðir C. Haasted, A. M. Ljaaen, Aalesnnd). Ennfremur Ieizt mér vel á Þrándheims- bátalagið (smiður Joh. Selvik, Throndhjem), á Harðangurs-nótbátana (Bergens F. M.) og Listerbitana. Af opnum bátum með lofthylkjum (svo þeir sökkvi ekki), sá, ég fleiri en einn, en þeir eru lítt reyndir enn. í Lofoten eru opnir bátar nú að leggjast nokkuð niður og smádekkbátar að koma í staðinn. Einkennilegur var skemtibátur með víkíngaskipslagi, allur úr eik; kostaði 300 kr. — Þá var og margt af dekkbátum (sköjter) af ýmsri stærð og sumir þeirra mjög góð skip, t. d. hinir ágætu lóðsbátar (þar voru líkun eftir kinn ágæta skipasmið Colin Arcker í Larvik er smíðaði „Fram") og bátar frá J. Selsvik í Þrándheimi. Af stærri þilskipum vil ég sérstaklega nefna Ála- sundsskúturnar (Aalesundssköjterne). Fiski- menn í Aalesuud, sem nú eru taldir ötul- astir fiskimenn í Noregi, brúka þær nú nærri eingöngu við veiðar á Stóreggen (djúpmiðunum út af Sannmæri) á vorin og sumrin. Þær eru kútte-reiddar, byrð- ingar, 25 smál. að rtærð; 6 menn á þeim, veíðarfæri, lóðir, lagðar frá 2 bátum, 2 menn á hvorum, en skutan rekur eða liggur á meðan; bátarnir eru með vana legu lagi, eða dorýur. Þessar skútur kosta 2500—3000 kr., eru því mjög ó- 178 Klukkarinn þá Bpilar hann. Heyr sorgar sön, Þey! hann syngur frúna' í hverjum tðn. Kennarinn. Kennari. Hvað hljómar? Það er sem tveir, er talaat við — Klukkarinn. Klukkarinn. Þey! Hm trega anuar, hinn um frið. Kennarinn. Kennarinn. Mér heyrist leikið — er það ei Hm. — Ef að vikna maður mætti'! — á organið ? Klukkarinn. Klukkarinn. Og maður hefði' ei em — embætti — Þá er það hann. Kennarinn. Kennarinn. Og sa ei væri Baman-reyrður, Hver, prestur? í sinnar stéttar dröma keyrður! Klukkarinn. Klukkarinn. Einmítt. Og maður mætti sýnast sukkari Kennariun. og svogja bðk og penna burt! Sá fyrir sann Kennarinn. er snemma þennan dag á forli. Og lata vitið liggja kjurt, Klukkarinu. og loga' af tilfinningu, klukkari. Hann hetur ei, ég hygg, í nðtt Klákkarinn. sitt höfuð hvílt fyrir vöku-erli. Æ, latum okkur, vinur, víkna! Kennarinn. Kennarinn. Hvað? Það væri skömm að fara' að stikna Klukkarinn. sem hinir, er bver heimskan brennir, Að houum gengur eitthvað ljðtt, nei, hættum, eins og prestur kennir og síðan konan sæla dó að vilja i einu vera tvennir. er Borgar-ormur hann að narta, Að ætla' að stunda embætti þð aldrei gjöri hann um það kvarta, og undir eins að vera maður, ei sjaldán finnst og sézt það þð; er ðþolandi þvættings-þvaður. af harini þá hans hjarta er í fyrirmyndar framferði Bem helt sé of fult lagar-ker, — ég fer ei lengra', en bendi' á mann, dýrar. — Björgunarfélagið norska kefur komið sér upp 12 björgunarskutum, sem eiga ávalt að vera úti, þegar þörf er á. Þær kosta allar til samans 120 þús. kr. Ég sá 9 af þeim á sýningunni, eins og fyr er getið; þær eru framúrskarandi vel smíðaðir og úr kinu vandaðasta efní, og eru líka mjög dýrar, þar sem þær eru ekki nema 8—10 smálestir að stærð. En þær fá víst oft að komast í hann krapp- anu og betra, að valið fólk sé á þeim (aðeins 4 á hverri). Þær eru smíðaðar hjá Colin Archer. Mikið var og af listi- skipalíkunum, eftir ýmsri smíði og sum með mjög undarlegu l?gi. Ennfremur köfðu flestir gufuskipasmiðir í Noregi látíð líkun af gufuskipum á sýningun*. Veiðarfærum var mikið sýnt af og eru mörg veiðarfæri Norðmanna kin sðmu og hjá oss, eins og eðlilegt er. Þó hefir víst aldrei verið reynd hér sökkvinótin (synkenot) sem á síðarí árum kefur verið brúkuð allmikið til að veiða i upsa og annan fisk, er heldur sig í toríum. Hún þykir góð, en kefur þó verið bönnuð, en bannið er þó aftekið oú. Lóð eina sá ég með taumum festum á sigurnsgla úr gal- vaniseruðum vír við áainn (hún er þó lítt reynd enn). í Bergens F. M. sá ég háf (Glip), fcem er brúkaður til að veiða í smáupsa í kringum Stavanger, og bryt- jaður krabbi eða skel höfð fyrir agn. Af laxveiðarfærum var ekki margt, nema kálfanótin (kilenot), sem nú er algengast að veiða lax í árósum og fjörðum. Marg- ir kaupmenn, er verzla með veiðarfæri, kaðla o. fl. þesskonar, sýndu vörur sinar. Ég nefni hér hina helztu: Den norske Fiskegarnsfabrik, Kristiank; Bergens Not- t79 forretning, Bergen, Fagerheims Notfabrik, Bergen; 0. Nielssen & S6n, Bergen, Chr. Cambell Andersen, Bergen; Sunde og Hansen, Bergen. Vindur (spil) til að draga inn með net og lóðir sýndu H. Olesen, Aalesund (þyngd 24—130 pd., á 30—70 kr.), Niels N. Finnoy, Haröen pr. Aalesund (á 25 —30 kr.), og Wingaards Jernstöberier, Bergen. Einnig voru á sýningunni ýmsir valtarar, (rúllur) norskir, frakkneskir og amerikanskir til að draga inn á net og lððir og nokkrar vaðbeygjur, en engar af vaðbeyjnnum virtnst mér eins hagkvæmar ogég vildi, að þær væru. Svo var og sýnt raikið af áhöldum til lýsis- bræðslu og ábuiðartilbúnings úr fiskí- slógi, (meðal annara frá L. Engebretsens mekan. Verkstæd, Kristiania) og vélar til að þurka í saltfisk (t. d. frá Th. Thor- björnsen, Kragerö). sem vert væri ?ð út- gerðarmenn vorir gæfu nokkurn ginm, því oft er örðugt að þurka fisk hér vegna þerrileysis, Þá eru fiskiafurðirnar. Þær voru mjög margvíslegar og það þurftí ekki lengi sð skoða þær til þess að sjá. hve langt vér stö ídum Norðnönnum að biki i því, að hag- oss fiskinr*. Beði margir einstakir menn og ýms félög sýndu margt af þvi tagi. E? vil fyrst nefna fiskikaupmenn frá Trömsö, sem sýndu allar sjávarafurðir frá Finn- mórkinni, og var þar karðfiskur í ýmsum myndum efstur á blaði, með ýmsum nöfn- um : platfisk, rodskær, xrundfhk (óflatt- ur), titling (smáfiskur), rækling (af láðu, npsa og löngu), svo íýsi, fiskigúanó o. m. fl. Fiskikaupmenn í Bergen höfðn og sýn ingu fyrir sig, þar sem var harðfiskur, sumt af konum barinn og beinlaus fiskur 180 sem flestir þekkja — fógretann! Klukkarinn. Svo, hann ? Kennarinn. Þér munið, hftsið brann, menn hömuðust að na í skjölin og heldur reyndi kappa kvölin að kafa þar við reyk og eld. Klukkarinn. Jú, sei — eei, það var seint um kvöld. Kennarinn. í svaka-veðri. Þá var ferð & fðgetanum, frægðarverð; — í logunum Satan sjálfnr stðð, hun sa hann, frúin, rak npp hljóð. „M, hann vill þína hreppa sál!u hún hröpar npp i JeBu nafni. Þa gellur rödd sem hljóð tir hrafni: „Nei, hjalpið þessu skjalasafai, en fari htin í heljarbál! Ja, þetta er frábær fógeti og fyrirmynd i embætti! Sá maður hér í vöröld vinnur, og verðlaun trtirra þjöna finnur, Klukkarinn Hvar fær hann þau?- Kennarinn. i fðgetanna Paradís. Hann fær sinn prís « Klukkarinn. Minn lœrdðmsviu! 12*

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.