Ísland


Ísland - 13.12.1898, Blaðsíða 3

Ísland - 13.12.1898, Blaðsíða 3
ISLAND. 195 nú héngu þeir þarna eins máttvana og hann, sem flutti þá hingað, hann var nú orðinn að moldu hinu megin við aitarið. Um suðurdyrnar gekk ég svo þar inn, sem gröfin er. Kistan stendur í hvelfingu undir gólfinu, en á því er stórt kringlótt op, með grindum um, svo sjá má hana og mannamyndir þær, er standa alt í kring í hvelfingunni og tákna ýmsar hugmyndir, svo sem sigur, sorg o. s. frv. Inngangur í hvelfinguna er undir altarinu; eru þar grafir hinna tryggu vina hans, er fylgdu honum í útlegðina, en í hliðarkapellum grafir ýmissa hershöfðingja hans. Annan dag var ferðinni heitið til Pan■ théon, þar sem merkismenn Frakka eiga sér hinn síðasta bústað; má þar líta graf- ir Yoltaires, Rousseaus o. s. frv. Er það hús, eins og nafnið bendir til, gert í göml- um grískum stíl og hefur því eitthvað kalt við sig. Sama er að segja um Made- leinukirkjuna, sem einnig er i grískum stíl, og þó skrautleg sé, ekki lýsir eða getur lýst hinum kristilegu hugmyndum. Skamt frá Panthéon er lítil kirkja: Saint- Etienne du-Mont, raunar reist í gotnesk- um stíl, en með miklum grískum áhrifum (nokkurs konar súlnabrú liggur í gegn um hana þvera), og þykir hún merkileg, ekki einungis vegna þessa, en einnig af því, að kista hinnar heilögu Geneviévu er þar til sýnis. Sankti Genevieva er, eins og menn vita, verndargoð Parísar. Auk þessa skoðaði ég enn nokkrar kirkj- ur, ýms söfn og iitmyndasýninguna, sem einmitt var opnuð ineðan ég var í París; og var ég svo heppin, að fá inngöngu- miða einmitt þann dag, er mest þykir í varið að koma þangað: le jour de ver- nissage, eða deginum áður en farið er að selja inngöngu. Reyndar var svo mikill troðningur, að vart var hægt að sjá lit- myndirnar, en líta mátti þar allar hefðar- kouur og meyjar Parisar í skrautlegum vorbúning, enda fara flestir þangað þann dag til að sjá skrautlega búninga, en ekki til að dást að litmyndum og lista- smíðum. Loksins rann upp siðasti dagurinu í París. Yeðrið var forkunnar fagurt og 217 Hvergi dylgju-dul í hlé ; lífíð alt í ljðsi sé, leikur harns um jólatré, konungs dans um Drottins örk! (Ys og þys; sumir færa sig tjær ,en flestir þyrpast kring- um Brand). Ótál raddir Alt er sélskin orðið nú ; — eitt hið sama: Líf og trú ! Prófasturinn Hjörðina frá oss fiæmir sukkari! Pógeti, skrifari, lénsmaður, klukkari ! Fógetinn (lágt) Ekki þossi hljóðin há! Hverjum skyldi’ ei bölvið blöskra, bolann meðan heyrir öskra ! Brandur (til fölksins) Hér er guðlaust! — Héðan frá! Hér er spilling, þrældóms-helsi. — herrans riki’ er heilagt frelsi, (læsir kirkjunni og tekur lykilinn) Hér á enda starf mitt er! Húsið tek ég hér með aftur; — heimta skal ei mennskur kraftur lykilinn — ég legg hann hér! (kastar honum út á elfuna) Moldar þý, sem ætlar inn, skríða undir skaltu slána, skafðu mold og grafðu tána, mér gaf því að kveðja kunnÍDgjana, enda þaut ég úr einni áttinni í aðra. Fyrst fótgangandi niður eftir breiðgötunni (Boule- vards) og fram hjá kapellu þeirri er reist er til minnis um líflit Lodviks XVI (l’xpiatvire) og með því ég var nokkuð snemma á ferðinni, fór ég inn og skoðaði hana. Nú er þar ekkert merkilegt að sjá, en fram eftir voru þar kistur hinna ólánssömu konungshjóna. Því næst ók ég gegnum alla borgina frá norðri til suð- austurs að járnbrautarstöð þeirri, er kend er við Orléans. Þar átti ég von á vinum er komnir voru að kveðja mig. Þessi för í opnum vagni fram og aftur í gegn- um borgina var mjög vel til fallin til þess, að safna eins og í eitt öllum hin- um ýmsu áhrifum, sem höfuðborg heimsíns hafði haft á mig. Hver voru þau? Það er vandasamt úr því að leysa, en eitt var víst; hún hafði haft hin sömu töfr- andi áhrif á mig eins og á alla útlend- inga, mér fanst það vera gamali kunn- ingi, sem ég værí að skilja við, og var því heldur dauf í bragði. Um kveidið klukkan 9 var ég svo komin á járnbrautarstöðina og hálfri klukkustundu síðar af stað út í myrkrið og hið ókunna. Ég hafði að sjálfsögðu kosið mér vagn, þar sem einungis voru konur og var eg svo óheppin eða hepp- in, að það voru eintómar finskar konur og börn í þessum vagni, er ekki gátu talað annað en finsku og lítið eitt í þýzku. Eg bjóst þess vegna undir eins til að fara að sofa, en þó ég þreytt væii, ætlaði það að ganga tregt, því samferðakonur mínar voru alls ekki syfjaðar, og það skal ég segja, að ef allar finskar konur eru Iíkar þessum, þá hafa þær góðan tal- anda. Ég var nýfarin að blunda þegar lestin staðnæmdíst og okkur öllum var skipað út úr vagnunum, út í myrkrið og rigningu. Vorum við þá komin að landa- mærum Beigíu, og átti tollransókn að fara fram. Ég veit alls eigi neitt um, hvernig það gekk, því ég svaf þó að ég gengi um, og varla var ég kom- in inn í vagninn aftur, fyr en ég sofnaði fast og vaknaði ekki fyr, en á takmörk- 218 undir gélfið komdu kinn; stunur drag með dimmri Btorðu, drynji náhljóð gegnum rann. Fógetinn Brandur, þú færð enga orðu ! Próf'asturinn Aldrei biskup verður hann ! Brandur Kom þú með mér kynslóð unga, kveddu dauðaloftið þunga; áfram beina andans braut, eitt sinn skaltu sigra þraut, eitt sinn hrinda hálfum sáttum, hætta’ að vera’ á báðum áttum. Út nú, út úr eymd og Deyð, út úr hræsnis-vana doða, óvin þínum byrgin hoða, berjist þið um líf og deyð! Fógetinn Ég les bann um brotin frið Brandur Bert! Ég segi þrotin grið. Múgurinn Sýn oss veginn, vér þér fylgjum ! Brandur Voðafjöll á jökulbylgjum! Beina Ieíð um frón vér förum, frelsum lýð úr sálarsnörum, sem hann fanginn situr í; signum, hefjum Iand og bý; vegum myrkra vættir sterkar, um Þýzkalands. Þar fór áftur fram toll- ransókn, og get ég ekki ímyndað mér neitt leiðinlegra en þetta vastur. Loks- íns kl. 8 um morguninn vorum við komin til Köln. Ég stóð þar einungis við nokkr ar klukkustundir og tók mér svo far suður í Bonn, þar sem ég átti heimboði að sæta. Bonn liggur á fögrum stað við Rhin, og þó ég væri ekki sem hepnust með veð- ur þessa fjóra daga, sem ég var þar, þó skein sólin nógu lengi tii að sýna mér fegurð náttúrunnar. Einmitt við Bonn er Rhindalurinn fegurstur, og það sem eykur hin miklu áhrif, er fögur náttúra hefur á ímyndunaraflið, er hinn miðalda- legi blær á öllu hér. A miðöldunum bjuggju hér voldugir ríddarar, sem áttu sér víggirtar hallir upp á hömrum og höfðum, þar sem illt var aðgöngu. Rústir af kastölum þessum sjást alstaðar með- fram Rhin, en þar sem áður brynjuklædd- ir riddarar og silkiklæddar meyjar áttu heima, hafa nú blóm og flettijurtir tek- ið sér bústað. Þær skríða inn um hverja rifu, klifra upp eftir veggjunum og inn um gluggana. Beint á móti Bonn, hinu- megin Rhinar blasir Siebengebirge við og á einni hárri klettasnös þar eru rústirnar af Drachenfelds. Þetta var mikil og merkileg höll á miðöldunum og var það einn af erkibiskupunum í Köln er fyrstur reisti hana snemma á tólftu öldinni. Þar er nú búið að reisa nýja og veglega höll rétt fyrir neðan og alt er nú gert til að verja rústirnar meiru falli. Þeim var nfi. hætta búin, með því grjótnámur eru þar rétt hjá. í steinnámu þessa hefur efnið í dómkirkjuna í Köln verið sótt. Því miður leyfði veðrið mér ekki að.fara og skoða Drachenfelds eins og ég hafði ráðgert, en til Oodesberg fór ég, er stend- ur mjög stutt frá Bonn og sömu megin Rhinar. Yeðrið var fagurt þennan eftirmið- dag, og gáfu þessar rústir — þar stend- ur turn einn rétt óskemdur — mér góða hugmynd um hinar, og löngun til að sjá þær. En ekki tjáði um að tala, ég sneri heím aftur til Bönn og notaði kvöldið til að ganga mér til skemtunar meðfram 219 verum bæði menn og klerkar; glæðum andans gróðrar-yrku, gjörum Iandið alt að kirkju! (Múgurinn þyrpist kringum hann, þar á meðal klukkarinn og kennarinn. Þeir lytta Brandi upp á lieröar sér). Margar raddir Mikli dagur ! Táknin tala! Tökum rás til fjalla sala! (fólkið æðir til fjaila; fáeinir eftir). Prófasturinn (kallar á eftir þeim sem fara). Steinblint fólk ! Hvað stendur til ? Stökkvið ei, þvi fjandans spil brúkar hann svo blekkist þið! Fógetinn Hverfið aftur heim í frið! Heim í gömlu friðar-lónin! Hvert þá? Beint á heljarsvið? Hm, þeir gegna’ ei, bannsett flónin! Prófasturinn Hugsið þó um bygð og bú! Ýmsar raddir Búin okkar stækka nú! Fógetinn Hugsið þó til haga og engja! Hver á að Btunda kú og sauð? B,addirnar Þegar Guðs fólk fór að svengja fekk það óðar himnabrauð. Prófasturinn Grátnar konur ganga’ að sníkja! Rhiu, skoða alt það, sem fyrir augun bar og þá kelzt hina miklu brú yfir Rhin, sem verið var að enda við. Hún er í einum boga og er hann svo mikill, að stór skip geta siglt undir honum, enda er hann talinn mesti bogi í heiminum. (Meira). Þöra Friðriksson. Bazarinn. Heyrðu, bráðum byrja jólin. Býsna lág er orðin sólin. Hrind þó burtu sút og sorg: Því að BAZAR búinn gæðum, beztu sögum, fögrum kvæðum, er opnaður í EDINBORG. Þar er gjörvalt reift með rósum, raðað gulli, skreytt með ljósum Kvöldi’ er breytt í bjartan dag. Spiladósir sífelt syngja. Saman stiltar bjöllur hringja undra fagurt yndislag. Þar fær Pétur, liermenu, liesta, Halmaspil og skáktafl bezta, Ætli’ hann verði upp með sér! Fannhvít brúða Fríða heitir. Fjöllin skjálfa, er Gunuar þeytir lúðurinn, svo sem auðið er. Ber hann Nonni bumbu sína, Brúðuliús fær litla Stína, Imba úr gleri gylta skó, Hrossabresti Helgi sargar, Helst á langspii Mundi argar, Palli ræðst í píanó. Einar kaupir armbönd, liringa, ætlar brátt að láta syngja: „Forðum til hins fyrsta manns“. í gær tók Björg sér ballskó eina, biður að taka frá, en leyna, göngustafi gentlemanns. Hanar, fuglar, kýr og kettir, Kassar perluskeljum settir, Stundanegrinn. Flest má fá. 220 Raddirnar (1 fjarska) Gráti þeir, sem Drottinn svíkja! Prófasturinn Börnin hljóða : Faðir fer ! Raddirnar Frá er hver sem mót obs er! Prófasturinn (horfir örvinglaður á eftir þeim) Sauðlans stend ég hrumur hirðir; hyBkið mig ei svara virðir; inn að skyrtu er ég flettur ! Fógetinn (ógnar á eftir BraudG Illa ferðu, svika-prettur! Senn við munum sigur tá. Prófasturinn Sigur ? Eru’ ei allir þotnir ! Fógetinn Ekkí erum við af baki dottnir, illa féð mitt þekki’ ég þá. (fer á eftir þeim). Pröfasturinn Fjárann ætlar fógetinn ? Fer hann ekki sama veg? Ó jfi, Hæ ! þá hressist ég 1 Ég fer sjálfur, sótt skal vissa. Hest minn! Ei er gott að ganga Fæst ei lipur, fjallvön hryssa. (þeir fara).

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.