Ísland


Ísland - 13.12.1898, Blaðsíða 1

Ísland - 13.12.1898, Blaðsíða 1
ÍSLAND. II. ár, 4. ársfj. Reykjavík, 13. des. 1898. 49. tölublað. NÍKOMIB til C. ZIMSENs. Bókhveitigrjón. Ágæt hafargrjón. Sago- mjöl. Sago stór og smár. Kartöflamjöl. Flatar baanir. Grrjón. Bankabygg. Hafur- Strausykur. Melis höggvinn og í topp- nm. Kandís. Kaffi. Export. Citronolía. Kardemommer. Gerpúlver. Museat. Vanílle- stangir. Þurkuð Kírseber. Hveitistivelsi. Þurkuð bláber. Þurkuð Epli. Marcaronni. Nuðlur. Þurkaðar grænar Ertur. Sveskjur. Husblas. Möndlur. Kúmen. KÓNGAREYKELSI. Eggjapálver. Súpujurtir. The, fleiri teg. Hveitiö £*ij&e>l3Lta,. Og margt fleira. KT^Ít! Nú með „Laura" hef ég fengið mikið af alls konar HERRA-HÁLSTAUI, svo sem kraga, flibba, manséttur og sport- kraga af öllum stærðum. Ean fremur alls konar HEREA-SLIPSI, bæði til sel- skapð og hversdagsbrúkunar, og mikið af klútum. Alt þetta sel ég mjóg ódýrt gegn peningaborgun út í hönd. Fr. Eggertsson. skraddari, ^___^_________________Glasgow. BJLOSSarnir eftirspurðu eru nú aftur komnir til O. Á föðurinn einnl Hvað fleyprar þú? Far, Satan — Einar Á hvern? Brandur Á Guð. Einar Dá fór hún illa! Brandur Einar Ég segi aatt. Brandur Einar Já ,og alt eins flatt fer þú, og bálið bölvunar mun brenna þig til eilífðar ! Brandur Þu vísar leið á vítis bál, sem varst fyrir skemstu fallin sal. Einar Nú stend ég laus við lýti' og prett, ég laugaðist við náðar-skvett; þfl sérð ei, minsta svartan blett, er syndin hafði á mig slett. Því upp úr keri iðrnnar og andans lút ég dreginn var sem hvítur sloppur helgunar af hreinsun bænarsápunnar. Brandur Svei! 14 Chocolade (17 tegundir) Brjóstsykur Co n fe c t hjá C. Zimsen. Nu með „Laura" hef ég fengið mikið úrval af karlmannafataefnum í alfatnað; einnig mjög falleg röndótt baxnatau. — Sömuleiðis fæst hjá mér mikið af tilbun- um karlmannafötum, bæði alfatnaðir, vetr- arjakkar, yfirfrakkar og baxur. Ég hef alls konar fóðurtau o. fl. til fata. Enn fremur hef ég óvenjulega fallegt klæði í föt handa kvennfólki. Alt þetta sel ég með 10 % afslætti mót peninga- borgun út hönd. Fr. Eggertsson. Skraddari. Glasgow. Gott og ödyrt Portvin Sherry Banco Whisky Cognac Rom Rauðvín. hjá Hvít vín O. Zimsen. Mjög góðir niðursoðnir ávextir og ágætt Syltutau fæst hjá C. ZIMSEN. 210 Einar Svei, þér leggur svæla fra! Ég sé þar glöggt a fjandans horn. Ég, — ég er herrans hveitikorn, þú hismið dómsins reku á! (fer). Brandur (horflr um stund & eftir honum; alt 1 einu meojléttara yflrbragoi) Þar kom sa ég þurfti' að sjá, þá ern allar lokur fra. Ei er ég þð einn í verki. — Upp, og fram með Drottins merki! Fógetinn (kemur hlaupandi) Helgigangan hafin er, heilla-prestur komið þér; yður fyrstum fara ber. Brandur Pari hinir fyrst. Fógetinn Án yðar? Flýtið yðar heim án biðar. Fðlkinu eftir yður lengist, alt í kringum garðinn þrengist; eins og hlaupi á á vori, æpir hátt í hverju spori að það vilji yður sjá. Heyr! Á prest þeir hrðpa og kalla; hlaupið fyrir muni alla, annars þeir sig óða tjá. PAE.KAIjITIR OG I3NTX>IC3r<3 (Blákkustelnn) fæst hjá o. zxbæsœsct. Hr. L. Lövenskjold Fossum, — Fossum pr. Skien lætur kaupmönnum í té alls konar timbar; einnig tekur nefat félag að sér að reisa hús, t. d. kirkjur o. s.frv. Semja má við umboðsmann þess: Fétur M. Bjarnason, ísafirði. Vindlar í heilum og */* kössum Reyktóbak í stuttar og Iangar pípur Rjól og Munntóbak er með góðu verði hjá C. Zimsen- Fundið á götu kvennúr með gullfesti og kapseli við. Ritstj. vísar á finnanda. Ágæt Eplí, Vínber og góðar Appelsínur hjá C. ZIMSEN. Steinolía hjá C. Zimsen. C3rX*æXXJS£lX>£l. og hin alþekta MARSEILLE-SÁPA með Kolumbusmynd- inni fæst hjá C. Zimsen. 211 Brandur Aldrei skal ég yður fylgja, eigi lengur þar um dylgja; nem staðar ! Fógetinn Bruð þér ær ogr sljðr ? Brandur Yðar vegur, sá er mjór! Fógetinn Síðar mjðrri, svo sem lengra sækir fðlk og gjðrir þrengra. Sjá, þeir ryðjast, pressa, pynda prðfaBt, klerka, öllu hrinda. Komið heilla-kæri vin, komið nft með boðorðin. Grindin dettur! Göngin bresta! Gangan verður hneyxli mesta! (Fólkið riolast yflr göng og grindur að kirkjunni) Einstakar raddir Prestur! Aðrir (Benda & kirkjutröppurnar þar sem Brandur er) Hérna! Enn aðrir Hefjið göngu! Prófasturinn (til fógetans) Heftið þa með boði ströngu! Fógetinn Nei, nei, þeir mér ansa aungu! 14* Ölið eptir þráða frá Slotsmölleas Fa- brikker er nú komið til C. Zimsen. Jólakerti og stearinkerti hjá C. Zimsen. Með mjög lágu verði sel ég bú drengjafðt, drengja kápur, karlmanus vetrar-yfirfrakka, erfiðisföt, flúnnel margs konar, stór sjðl, svuntu- tau, hðrlérept, Kjóla- og káputau úr ull, nærföt fyrir karla og konur, og margt fieira. Herðasjðl og cnsk vaðmál, koma með „Laura" næst. Leður af öllum tegundum fyrir skó- smiði og söðlasmiði. Alt selt aðeins fyrir borgun út í hönd. Björn Kristjánsson. H«,X-XXXOIXÍl5LXX.r hjá C. Zimsen. Kartöflur góðar hjá c. ZIMSEÍí. Kæfa og hangikjöt fæst hjá C. Zimsen. íslenzkt smjör fæst hjá C. Zimsen. 212 Kennarinn (til Brands) Talið, talið frð og frið; fólkið er Bðglið, gefur bið! Er það ljðtt, eða' er það spíl? Er það gott sem stendur til ? Brandur Þa er einhver hugar-hræring hér á ferð, aem þráir næring. Nu er val og vegamðt: Veljið nýtt af hjartans rðt; fuið alt skal ofan i grjðt! Þá er nýja kirkjan kær komín, algjör, stðr og skær! Embœttismenn Hann er galinn ! Prestar Hann er ær! Brandur Óður var ég að ég skyldi ætla' að slíkur lýður fylgdi sannleiks Guði, sannri trú. Óður var ég, hálfvolg hjú, hélt að Drottinu ykkur vildi! Gamla kirkjan ljðt og lág leizt mér bæði þröng og smá. Hún skal tvöföld hugði' ég þá, hún skal fimmfóld, — látum sjá! Ó, mitt ráð, að vanda valt, von mín sveik, það gilti alt I Miðja vegu hefi ég hrasað:

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.