Ísland


Ísland - 13.12.1898, Side 1

Ísland - 13.12.1898, Side 1
ISLAND. II. ár, 4. ársfj. Reykjavík, 13. des. 1898. 49. tölublað. SÍKOMIB til C. ZIMSENs. Bókhveitigrjón. Ágæt hafnrgrjón. Sago- mjöl. Sago stór og smár. Kartöflumjöl. Flatar baunir. Grjón. Bankabygg. Hafur. Strausykur. Melis höggvinn og í topp- um. Kandís. Kaffl. Export. Citronolía. Kardemommer. Gerpúlver. Muscat. Vanílie- stangir. Þurkuð Kírseber. Hveitistivelsi. Þurkuð bláber. Þurkuð Epli. Marcaronni. Nuðlur. Þurkaðar grænar Ertur. Sveskjur. Husblas. Möndlur. Kúmen. KÓNGAREYKELSI. Eggjapúlver. Súpujurtir. The, fleiri teg. Hveitlö alpelLta. Og margt fleira. ISTýtt! Nú með „Laura“ hef ég fengið mikið af alls konar HERRÁ-HÁLSTAUI, svo sem kraga, flibba, manséttur og sport- kraga af öllum stærðum. Enn fremur alls konar HERRA-SLIP8I, bæði til sel- skaps og hversdagsbrúkunar, og mikið af klútum. Alt þetta sel ég mjög ódýrt gegn peningaborgun út í hönd. Fr. Eggertsson. skraddari, ___________________GHasgow. HLlOSSarilír eftirspurðu eru nú aftur komnir til c. zimsen. Chocolade (17 tegundir) Brjóstsykur C o n f e c t hjá C. Zimsen. Nú með „Laura“ hef ég fengið mikið úrval af karlmannafataefnum í alfatnað; einnig mjög falleg röndótt buxnatau. — Sömuleiðis fæst hjá mér mikið af tiibún- um karlmannafötum, bæði alfatnaðir, vetr- arjakkar, yfirfrakkar og buxur. Ég hef alls konar fóðurtau o. fl. til fata. Enn fremur hef ég óvenjulega fallegt klæði í föt handa kvennfólki. Alt þetta sel ég með 10 % afslætti mót peninga- borgun út hönd. Fr. Eggertsson. Skraddari. ölasgow. Gott og ódýrt Portvin Sherry Banco Whisky Cognac, Rom Rauðvín. hjá Hvít vín O. Zimsen. Mjög góðir niöursoðnir ávextir og ágætt Syltutau fæst hjá C. ZIMSEN. DES It T A PAKKALITIR 00 X3ST33XC3rO (Blákkusteinn) fæst hjá O. ZIMSHIV. Hr. L,. Lövenskjold Fossum, — Fossum pr. Skien lætur kaupmönnum í té alls konar t i m b u r; einnig tekur nefot félag að sér að reisa hús, t. d. kirkjur o. s.frv. Semja má við umboðsmann þess: Pétur M. Bjarnason, ísafirði. Vindlar í heilum og */4 kössum Reyktóbak í stuttar og langar pípur Rjól og Munntóbak er með góðu verði hjá C. Zimsen. Fundið á götu kvennúr með gullfesti og kapseli við. Ritstj. vísar á finnanda. Ágæt Eplí, Vínber og góðar Appelsínur h j á C. ZIMSEN. Steinolía hjá C. Zimsen. G-rœnsápa og hin alþekta MARSEILLE-SÁPA með Kolumbusmynd- inni fæst hjá C. Zimsen. Ölið eptir þráða frá Slotsmöllens Fa- brikker er nú komið til C. Zimsen. Jólakerti <>g stearinkerti hjá C. Zimsen. Með mjög lágu verði sel ég nú drengjaföt, drengja kápur, karlmanus vetrar-yfirfrabka, erfiðisföt, ilnnnel margs konar, stór sjöl, svnntu- tan, hörlérept, Kjóla- og káputau úr ull, nærföt fyrir karla og konur, og margt fleira. Herðasjöl og cnsk vaðmál, koma með „Laura“ næst. Leður at öllum tegundum fyrir skó- smiði og söðlasmiði. Alt selt aðeins fyrir borgun út í hönd. Björn Kristjánsson. Harmoniliur h j á C. Z i m s e n. Kartöflur góðar hjá C. ZIMSEN. Kæfa og hangikjöt fæst hjá C. Zimsen. íslenzkt smjör fæst hjá C. Zimsen. 209 210 211 212 Einar Á livern ? Brandwr Á Guð. Einar Á föðurinn einn! Þá fór hún illa! Brandwr Hvað fleyprar pú? Einar Ég segi satt. Brandur Far, Satan — Einar Já ,og alt eins flatt fer þú, og bálið bölvunar mun brenna þig til eilífðar ! Brandur Þú vísar leið á vítis bál, sem varst fyrir skemstu fallin sál. Einar Nú stend ég Iaus við lýti’ og prett, ég laugaðist við náðar-skvett; þti sérð ei, minsta svartan blett, er syndin hafði á mig slett. ^ Því npp tir keri iðrunar og andans lút ég dreginn var sem hvítnr sloppur helgunar af hreinsun hænarsápunnar. Brandur Svei! 14 Einar Svei, þér leggur svæla frá! Ég sé þar glöggt á fjandans horn. Ég, — ég er herrans hveitikorn, þti hismið dómsins reku á! (fer). Brandur (horfir um stund & eftir honum; alt 1 einu meðlléttara yfirbragði) Þar kom sá ég þurfti’ að sjá, þá eru allar lokur frá. Ei er ég þó einn í verki. — Upp, og fram með Drottins merki! Fógetinn (kemur hlaupandi) Helgigangan hafln er, heilla-prestur komið þér; yður fyrstum fara her. Brandur Fari hinir fyrst. Fógetinn Án yðar ? Flýtið yðar heim án hiðar. Fólkinu eftir yður Iengist, alt I kringum garðinn þrengist; eins og hlaupi á á vori, æpir hátt í hverju spori að það vilji yður sjá. Heyr ! Á prest þeir hrópa og kalla; hlaupið fyrir muni alla, annars þeir sig óða tjá. Brandur Aldrei skal ég yður fylgja, eigi Iengur þar um dylgja; nem staðar ! Fógetinn Eruð þér ær og sljðr ? Brandur Yðar vegur, sá er mjór! Fógetinn Síðar mjórri, svo sem lengra sækir fólk og gjörir þrengra. Sjá, þeir ryðjast, pressa, pynda prófast, klerka, öllu hrinda. Komið heilla-kæri vin, komið nú með boðorðin. Grindin dettur! Göngin bresta ! Gangan verður hneyxli mesta! (FólkiS riölast yfir göng og grindur aó kirkjunui) Einstákar raddir Prestur! Aðrir (Benda & kirkjutröppurnar þar sem Brandur er) Hérna! Enn aðrir Hefjið göngu! Prófasturinn (til fógetans) Heftið þá með boði ströngu! Fógetinn Nei, nei, þeir mér ansa anngu ! 14* Kennarinn (til Brands) Talið, talið fró og frið; fólkið er sóglið, gefur bið! Er það ljótt, eða’ er það spíl? Er það gott sem steudur til ? Brandur Þá er einhver hugar-hræring hér á ferð, sem þráir næring. Nú er val og vegamót: Veljið nýtt af hjartans rót; fúið alt skal ofan I grjót! Þá er nýja kirkjan kær komín, algjör, stór og skær ! Embœttismenn Hann er galinn ! Prestar Hann er ær! Brandur Óður var ég að ég skyldi ætla’ að slíkur lýður fylgdi sannleiks Guði, sannri trú. Óður var ég, hálfvolg hjú, hélt að Drottinn ykkur vildi! Gamla kirkjan ljét og lág leizt mér bæði þröng og smá. Hún skal tvöföld hugði’ ég þá, htin skal fimmföld, — látum sjá! Ó, mitt ráð, að vanda valt, von min sveik, það gilti alt! Miðja vegu hefi ég hrasað:

x

Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.