Ísland - 26.06.1899, Blaðsíða 1

Ísland - 26.06.1899, Blaðsíða 1
ISLAND. 2. ársfj. Reykjavík, 26. júní 1899. 11. tölubl. Ekkjan yið ána. Hyí Bkyldi jeg ekki reyna að byrla Braga full, og bræða, steypa og móta hið dýra feðra gnll, ef heimasætan kynni að horía a aðferð mína og hlusta á stntta sögu nm mömmn og ðmmn sína. * * Á bakkanum við ána hún bj6 við lítil völd, og barðiet þar við skortinn í næstnm bálfa öld. Á hríínskafti og prjónum var höndin kreppt og bogin, og hartnær þorrin brjöstin — af tíu mnnnum sogin. Og meðan inni' i sveitinni bústöðum var býtt, og býlin Bneydd og ankin, af kappi um völdin strítt, húa undi sjer við heiðina' og elfarstrauminn bláa en annars vegar hrannið — í kotinn sinn lága. Hún elskaði ekki Inndið, en að eins þennan blett — af anni nokkra faðma, og hrannið svart og grett. Er grannarnir Big fluttn a hnðttinn hinum megin 'ún hriBti bara kollinn og Btarði fram á veglnn. * * Br börnin vorn í ðmegð, hún bjó við marga þraut, — hja bðrnunnm i ellinni þess hfln aptur nait. — Hún kenndi þeim að lesa og kemba, prjóna og spinna; — hún kenndi þeim fyrst að tala og svo að ganga og vinna. Er bnið var að „lesa", hún bar þeim kvöldverð inn og breiddi síðan ofan á litla höpinn sinn, á vessin sin þau minnti og vermdi kalda fætur, en vakti sjalf og prjðnaði fram a miðjar nætur. Hún rjeðBt með hrífu Bína og reiddan miðdagsverð um refilstigu grýtta, var harla skjót í ferð, — þvi einn var „pabbi" að heyja á, engjateignum grænum — frá ömegð þeirra hjöna og þernulaugum bænum. 1 míluvegar fjarlœgð — og mörgum sinnum stóð i mýrinni við rakstur og fóngum saman hlöð. Að morgunverkum loknum hún mátti fara að bragði; til mjaltanna á kvöldin um nattmal heim bvo lagði. En yngBta reifastrangann sinn út í túnið bar — þan eldri skyldu hanB gæta —, er „pabbi" að slætti var. í lagra þúfna skorning í ljósi sólar holiu, þar ljek hann sjer að sm&ra og fifli og biðukolln. Og hrífu sinni brá 'un og hart að Ijánni gekk, sem harðla skjótt gekk aaman og varð að dreifðum flekk. En það var henni leikur i þokunni að smala og þumalinn að prjöna — um hvíld var ekki að tala. * * í þjöðgötunni miðri i þrjátíu ár hun bjó, í þröngum ekkjustakki og litt af kröptum drö. Þeir verða ekki taldir, sem viku að hennar garði, — en valdBmaðurinn aldrei að dyrum hennar barði. TJm það, sem gaf hin hægri, hin vinstri vissi ei hðt; þeim vegmóðu og snauðu í dyrum tðk hún möt. Með gestrisninnar einlægni saðning gaf hún svöngnm og avalaði inum þyrstn — af næsta litlum föngum. * * * Af iðunni við túnið var öndin hvergi styggð, og urriðarnir vöktu í sinni 1j6bu byggð. Þar átti rjupan íriðland á veturna og rorin, i veggjarholu þröngri var snjðtitlingur borinn. Þar átti rjúpan friðland; í vellinnm hún varp, af valIarBÚru-kornmeti tíndi fullan sarp; með unga hópinn vappaði upp á bæinn lága úr útskðfunni þýfðu við hraunjaðarinn graa. * * Hún undi sjer við hraunið. Hve inndælt var að sjá, er ána hafði fellda hin ljósa nött i da og nattsölin á klettana kuili rauðum atoypti og kjarrsköginum strjála i þúaund loga hleypti. Hún undi sjer við hraunið og ánni sinni hja, sem urðarveginn þræddi, unz fjell í kaldan sjá — í sjóinn djúpa og kalda, er soninn bennar geymdi, en samt ei vildi skila, þ6 ekkjutárin streymdi. * * * Sem vefstóll úti' i horni 'ún var in hinztu ár, sem voðinni er sviftnr, af ryki og elli grár. En brýr og kinnar voru sem bökfell margra alda; þær birtu langa sögu um marga daga og kalda. Um hjeraðsbrest ei getnr, þó hrökkvi sprek i tvennt, er hríðarbylur geisar; það liggur gleymt og fennt. Og eins er lítill tregi og engin sorg a ferðum, þö ekkja falli í valinn með sjötíu ár á herðum. (Eimr. 2. '99). G. Fr. Dreyfus sýknaður. Með ensku herskipi, „Blonde", sem kom hingað 14. þ. m., kom sú fregn, að úrskurður sje nú kveðinn upp í Dreyfusmálinu; hefur ónýtingarrjetturinn skorið svo úr málinu, að dómur herrjettarins yfir Dreyfus 1894 skuli teljast ógildur og málið takast til rannsðknar að nýju frá rótum. Æðsti dómarinn lýsti því jafnframt yfir, að hann hefði ekki í máls- skjölunum fundið nokkrar ástæður, cr mæltu með því, að Dreyfus væri sekur. Skip hefur verið sent á stað til Djöfiaeyjar til að sækja Dreyfus og fiytja hann heim til Parísar. Verður sjálf- sagt mikið um að vera, þegar hann kemur heim þangað. Guðmundur læknir Hannesson. Spítalinn á Akureyri er nú fullgjör, mestmegnis eptir forsögn læknisins, G-uðm. Hannessonar, sem er manua hagastur og furðu-vel heima í bygginga- list, eins og svo mörgu öðru. Að hinn sem lækn- ir, sjer í lagi við banamein og holsáralækningar, tekur hverjum öðrum lækni fram, sem mean hjer hafa þekkt, það er alkunnugt, enda hefur aðsókn- in að gamia-spítalanum á Eyrinni verið að sögn jafnmikil árið í fyrra, ef ekki meiri, en aðsóknin að hinum spítölum landsins þrem samanlögðum. Að þessum nýbyggða, gullfallega spítala má bú- ast við stórmikilli aðsókn, og þsð strax í sumar. Tillögur sjera Benedikts á Grenjaðarstað í Þjóðólfi nýlega um það, að dr. Gh Hannesson fái leyfi til að vera eingöngu spítalalæknir, er einkar-góð og eflaust allra ósk hjer nyrðra, bæði sakir heilsu og endingar þessa ágæta manns og sakir spítala sjúk- Jiuganna. En hækka yrði laun hans og það ríf- lega, um leið og öðrum lækni væri veitt hjeraðs- embættið. Eyfirðingur. Nýtt leikrit. „Jón Arason", leik sjera Matth. Jochumsonar, er sagt að Skúli Thoroddsen hafi nú keypt til prentunar fyrir 200 kr., og mun það rífari borgun en höf. átti kost á að fá í Rvík. Þeir, sem vit hafa á og heyrðu höf. lesa þennan stórkostlega söngleik, sem þræðir furðulega vel alla helztu at- burði sögunnar við æfilok þeirra Hólafeðga, fannst að vísu mikið til um hasn, en efast mjög um, hvort íþrðttin er enn þá komin á það stig hjer á landi, að heila og mikilfenga harrasöguleiki (tra- gedíur) megi þolanlega sýna. J. Tímaritið ,Frem' er Ijósasta og yngsta dæmið til að sýna oss og sanna, hve ómetanlegur gróði það er fyrir unga alþýðupilta og stúlkur, að skilja dönsku. Fyrir áeggjan og meðmæli fróðari manna, einkum dr. Guðm. Hannessonar, sem víða hefur opin augun, þar sem um einhverjar umbætur og viðrjetting úr kátnum er að ræða, hafa ýmsir, en allt of fáir, yngri menn hjer í Eyjafirði pantað sjer þetta stór- merkilega nýja tímarit. Það er prentað í Höfn og kemur í heptum og er afar-auðugt og að sama skapi vandað að efni, — nær yfir fiestar mennta- fróðleiks- og framfaragreinir vorra daga. Og hvað kostar svo árgangur þessa umfangsmikla ritverks, sem er heljarstórt bindi, ágætlega prent- að og fullt af myndum og dráttlistarfurðuverkum eptir beztu meistara á Norðurlöndum ? Það kost- ar — segi og skrifa — fimm Jtrónur! — ritverk, sem myndirnar eintómar í eflaust mættu kosta tíu krónur, en efnið fjörutíu krónurl Hvað segja menn svo um slík menntunarfyrirtækí? Og hvað segja monn um þann ábata og hagnað, sem Iagð- ur er upp í hendur allra sem kunna eða skilja danska tungu? Enn fremur: hvað segja menn um hið almenna áhugaleysi almennings, um að veita eða útvega unglingum næga tilsögn í því máli, sem svo margir geta kennt og allir lært, sem læra vilja? my og jbta. >"ýir prestar. Prófl hafa lokið á pTestaskólanum: Magnús Þorsteinsson með 1. eink. (90 stig), Pjetur Þor- steinsson með 2. eink. (72 stig) og Stefán Kristins- son með ágætiseink. (99 stig). Stefán Kristinsson hefur fengið hæstu einkunn, sem gefizt hefur í prestaskólanum, og hefar eng- inu stúdent útskrifazt þaðan áður með ágætiseink. Á sunnudaginn voru þessir þrír guðfræðiskandí- datar vigðir: Jón Stefánsson að Lundabrekku, Pjetur Þorsteinsson aðstoðarprestur að Heydölum og Þorvarður Þorvarðarson prestur til Fjallaþisga. Kosningin í Rangárvallasýslu. Það fór svo um kossingarnar í Rangárvallasýslu, að Sighvatur Árnason í Eyvindarholti bauð sig fram að nýju til þingmensku, en sjera Eggert Páls- sos á Breiðabólsstað dró sig þá í hlje. Kjörfund- urinn stóð 17. þ. m. og sóttu Rangvellingar hann svo vel, að ekki munu dæmi til annars eins áður hjer á landi. Sighvatur fjekk 194 en Magnús sýslumaður Torfason 131. Um þetta skrifar Rangvellingur „íslandi" 18.þ.m.: „Það var ástæðan til þess, að Sighvatur lagði þingmennsku niður í vor, að sýsluneínd Rangvell- inga taldi honum þá trú um, að vilji allflestra kjósasda í kjördæminu væri honum andstæður í stjórnarskrármálinu. Síðan komst hann að því, að þetta mundi ekki sem sannast og taldi þá rjett- ast að bjóða sig fram aptur, með því að þá gæf- ist kjósendunum bezt tækifæri til að láta vilja sinn í ljósi". Ölvanarslys hörmulegt vildi til á stórstúkuþingi Öood-Templara, sem nýlega stóð hjer í bænum. Bróðir BjörnJóns- son, „ísaf."-maðurinn þjóðkunni, hafði haft allar árar úti til að ná stórtemplar-tign í Reglunni. En hann hreppti að eins 12 atkvæði af nær 80. Reglan sá sjer ekki fært að láta þetta eptir hon- um vegna hins alkunna breyskleika hans, og er sárgrætilegt til þess að vita, að áfengisdjöfullinn stendur iafnvel hinum nýtustu mönnum í vegi fyrir upphefð og frama. Þessi valinkunni sæmd- armaður hefur nú verið 15 ár samfieytt í Templar- reglunni og hefur þó enn ekki tekizt að kæfa hjá sjer til fulls þessa eitruðu ástriðu, áfengisástriðuna. Það lá við sjálft, að hann missti nú fyrri stöðu sína í Reglunni, kanzlara-embættið, með því að stungið var upp á ýmsum nýjum mönnum til þess starfs. Eu þeir aumkuðust þá yflr hinn breyzka bróður og neituðu allir að taka við kosningu; fjekk hann þanuig að halda þeirri stöðu.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.