Alþýðublaðið - 21.01.1927, Blaðsíða 4
4
ALEÝÐUBLAÐIÐ
40 ára skeið á Elliðavatni, lézt í
Kanada s. 1. ár. Guðmundur lærði
trésmíði í Rvík hjá Boga Smith.
Fyrri kona hans var Anna Stef-
ánsdóttir, prests að Viðvik í
Skagafirði. Af börnum Guðmund-
ar og Önnu komust tvö upp, Stef-
nnía heitin leikkona og Jón gull-
smiður og fiðluleikari, búsettur
á Rugby í Norður-Dakota, kvænt-
ur sænskri konu. Mislingasumarið
1882 misti Guðmundur konu sína
og tók sér missi hennar nrjög
nærri. Stefanía heitin var j)á tek-
in til fórsturs af Þorsteini Stef-
ónssyni og konu hans, Sólveigu
Guðmundsdótturr, frænku Guð-
tnundar. Árið 1887 fór Guðmund-
ur til Ameríku og tók drenginn
með sér, en svo hafði hann að
orði komist síðar við vin sinn,
að næst konumissinum hefði sér
fallið sárast að skilja við Stefaníu
dóttur sína. 1889 kvæntist Guð-
(mundur í annað sinn og gekk að
eiga Sigríði Bjarnadóttur, en
Bjarni var Heígason frá Hrapps-
Btöðunn í Víðidal. Þau hjón eign-
uðust 9 börn, en mistu tvö þeirra
í æsku, og stúiku mistu þau á
19. ári. Þrjú börn þeirra kváðu
vera gædd sérlega góðum leik-
hæfileikum, óskar, sem er korn-
kaupmaður í Mozart, Saskatche-
van, frú Anna Dalsted í Con-
crete i Norður-Dakota, og Elín,
sem búsett er i Winnipeg. —
Guðmundur var vel meðalmaður
á hæð, nettvaxinn og prúðmann-
legur. Hann var bjartur yfirlit-
um, bláeygur og maður glaðlynd-
ur. Hann var smiður góður á
alt, sem fínt var og vandasamt.
Hann vann með trúmensku og
dygð að öllu, sem honum var
trúað fyrir, hvær sem í hlut átti.
Svoleldum orðum fer Th. Thor-
finsson um hann í „Lögbergi“,
en hann mun hafa verið honum
vei kunnugur. FB.
20/af slðtíur
af káputauum.
10 % af frökkum,
vinnufötum og
vinnufataefnum
verður gefinn frá hinu
lága verði í nokkra daga í
Hanchester,
Laugavegi 40. Sími 894.
Eyjablaðið,
málgagn alpýðu í Vestmanneyjum
fæst við Grundarstig 17. Útsöiu-
maður Meyvant Hallgrímsson. Sími
1384.
12 aura 7z k@r.
af nýrri ýsu. hjá Jóni Guðnasyni og
Steingrími á Fiskplaninu, sími 1240
og Eggerti Brandssyni á Bergst. 2.
Nýtf safn af myndum
eftir Kjarval
er til sýnis í
Bankastræti 8.
Sykur ódýr.
AJIs konar kornvörur, lægsta verð.
Saltkjöt 55 au. 1 - kg. Rjúpur 35
og 45 aura. Snljör, Tólg, Ost-
ur, Harðíiskur, barinn, afaródýr.
Sódi 10 au. Kristalissápa 40 au.
1/2 kg. Steinolía bezta tegund 34
au. iítr. Laugavegi 64. Sími 1403.
Köimð Fyrsti
I
O
>
yoczrer
stcejrsta
beitœ
urvaLto
&
a
MaltHI, \
Baferskt Hi,
Pilsner.
Bezt. - Ódýrast
Innlent.
Þúsund kg.
firzkur
Steinbíts-riklingur
selst ódýrt í stætTÍ
og smærri kaupum.
Theodór N. Siguroeirsson,
Nönnugötu 5.
Símí 951. Sími 951.
Taurullur, Tauvindur, Tau-
klemmur, GJerbretti, Blikkbalar,
Blikkfötur. Hannes Jónsson,
Laugavegi 28.
I
ÁOBlýsendnr
eru vinsamlega beðnir að athuga
það, að senda augiýsingar í blaðið
tímanlega, helzt daginn áður en
þær eiga að birtast, og ekki síðar
en kl. IO1/2 þann dag, sem þær
eiga að koma í blaðið.
„Þetta er rækalli skemtíleg
saga, þó hún sé íslenzk," sagðt
maður um daginn. Hann lá við
að lesa „Húsið við Norðurá“,
fyrstu íslenzku leynilögreglusög-
una, sem skrifuð hefir verið hér
á landi.
Alpýduflokksfólk! Athugið, að
auglýsingar eru fréttír! Auglýsið
því í Alþýðublaðinu.
Steinolía, bezta tegund, ódýr.
Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88.
Sími 1994.
Persii, Flik Flak og Gold Dust.
Kristalsápa á45 au. '/2 kg.Harðsápa
á 45 aura stöngin. Hermann Jóns-
son, Hverfisg. 88. Sími 1994.
Miðaidra maður, vanur sveita-
vinnu; óskast á sveita heimili á
Norðurlandi. A. v. á.
Sokkar — sokkar — sokkar frá
prjónastofunni Malín eru íslenzk-
ir, endingarbeztir, hlýjastir.
Veggmyndir, fallegar og ódýr-
ar, Freyjugötu 11. Iruirömmun á
sama stað.
Brauð og kökur frá Aiþýðu-
brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A.
Saltkjöt 55 aura [■> kg. — Alt
með Hannesarverði í Vöggur.
Láugavegi 64. Sími 1403.
Ritstjóri og óbyrgðarmaður
HaUbjörn Halldórsson.
Alþýðuprentsmiðjan.
Upton Sinclair: Smlður er ég nefndur.
blöðunum, að þetta stæði til, og enginn
vissi um það nema þeir, er viðstaddir höfðu
•verið í Grantshöll. En það var svo að sjá,
sem þeir hefðu sagt það ölíuhi, er þeir
þektu, og að allir, sem frétt höfðu, hefðu
komið. Þetta breiða stræti var fullskipað
mönnum, margar húsaraðir, og i miðri þyrp-
ingunni stóð Smiður uppí á vagni og var að
halda ræðu.
Enginr. kostur var að komast nær, en
ég mundi eftir sundi, er lá jafnhliða stræt-
jnu. Það var lélagt gistihús við strætið, og
ég komst inn í það-með því að fara að
bakdyrunum, og ég átti ekki erfitt með að
fá skrifarann til ]>ess að Jofa mér að siást
í hópinn með gestunum, sem voru að horfa
á það, sem fram för á götunni úr glugg-
unum á annari hæð.
Það fyrsta, sem ég tók eftir, var Everett,
sem sat í vagninum, sem ræðan var flutt úr.
Ég sá, að andlit hans var löðrandi í bióðj.
Ég frétti síðar, aö þrjár tennur hefðu veriö
brotnar úr honum, og að hann væri nefbrot-
inn. En hann sat þarna engu að síður meö
hraðritarabók og ritaði það niður, er spá-
maðurinn mælti. Hann sagði mér seinna,
að hann hefði jafnvet náð því, sem Smiður
hefði sagt í kirkjunni. „Það legst í mig, að
þetta verði ekki langvarandi," sagði hann,
„og ef þeir skyldu losa sig við hann, ])á
verður hvert orð, er hann hefir sagt, dýr-
mætt. Ég ætia að minsta kosti að ná öllu,
sem ég get.“
Ég sá Korwsky líka. Hann iá flatu'r í vagn-
inuni, sýnilega hálf-rotaður. Og ég sá tvo
aðra menn, sem ég ekki þekti, vera að þerra
blóðug og skrámótt andlit sín. Ég sá þetta
alt í einni svipan, en fór nú að leggja
hlustirnar við því, sem Smiður var aö segja.
Hann var að tala um kirkjur og þá, er
þær srekja. Ég tók ekki fyrr en síðar eftir
þefrri einkennilegu staðreynd, aö þessi ræða
var einungis ])ýðing á nútíma-amerískt mál
af nokkrum hiuta af tuttugusta og priöjei
kapítu]a Matteusar guðspjalis. Þessi fornu
orð voru heimfærð á öbundinn hátt upp á
nútíma-siði og staðhætti. En ég hafði ekki
hugnrynd um þetta, meðan ég var að hlusta
á ræðuna. Ég var sem steini lostinn af
þessu, sem mér virtist vera ofsafengið má,l,
Og gestirnir í gistihúsinu voru enn ])á meira
hneykslaðir; — ég held, að þeir hefðu tekiö
að henda hiutum út um gluggana í ræðu-
manninn, ef þeir hefðu ekki verið hræddir
við mannfjöldann: Smiður mælti:
„Guðfræðingarnir og 'fræðimennirnir og
guðhræddir leikmenn fylla kirkjur efnuðu
stéttarinnar, og það væri vel farið, ef þér
hlustuðuð á það, sem þeir predika, og fær-
utf eftir því, en farið ekki eftir verkum
þeirra, því að þeir breyta ekki eftir því,
sem þeir predika. Þeir hlaða á bak verka-
mannastéttarinnar þungum byrðum, en þeir
hreyfa aldrei sjálfir fingur til þess að létta
undir byrði, og ait, sem þeir gera, gera þeir
til að sýnast. Þeir klæða sig lafafrökkum
og setja á sig pípuhatta á sunnudögum, og
])eir sitja við borð forsetans í veizlum Borg-
araféiagsins. Þeir sitja í beztu stólunum í
kirkjunum, og í blöðunum er skýrt frá öll-
um þeirra gerðum. Þeir er.u nefndir beztu
borgarar og stoðir kirkjunnar. En látið eigi
nefna yður beztu borgara, því að gagni kem-
ur sá maður einn, er framleiðir. (Lófaklapp.)
Og sérhver, ér upphefur sjálfan sig, skal
niðurlægjast, og sérhver, er niðurlægir sjálf-
an sig, skal upphafinn verða.
Vei yður, guðfræðidoktorar og kaþólskir,
])ér hræsnarar! því að þér iokið himnaríki
fyrir mönnunum. Þér gangið þar eigi inn
sjálfir og leyfið heldur eigi öðrum inn að
ganga. Vei yður, guðfræðidoktorar og pres-
byterar, þér hræsnarar! því að þér gangið að