Nýja öldin - 11.05.1898, Side 1
I, 44.
Reykjavík, Miðvikndag 11 Maí.
1898,
Til minnis.
Bæjarstjórnar-ím'idir 1. og 3. Fmtd. 1 mán.,
kl. 5 síðd.
Fátœkranefndar-inndir 2. og 4. Kmtd. í mán.,
kl. 5 síðd.
Fom,gripasafnið opið Mvkd. og Ld., kl. 11—12
árdegis.
Landsbankínn opinn dagl. kl. 11 árdegis til 2
síðdegis. —Bankastjóri við kl. 11V»—l1/*.—
Annar gœzlustjóri við kl. 12—1.
Landsbókasafnið: Lestrarsalr opinn dagl. kl.
12—2 síðd.; á Mánud., Mvkd. og Ld. til kl.
3 stðd. — Útlán söinu daga.
Náttúrugripasafnið (i Glasgow) opiö á Sunnu-
dögum kl. 2—3 siðd.
Söfnunarsjóðrinn opinn 1 barnaskólanum kl.
5—6 siðdegis 1. Mánud. í hv. mánuði.
Lendingarstaðr ritsímans.
(Niðrl.)
Þegar ræða er um að tengja Is-
land. símabandi við nmheiminn, þá
getr engum dnlizt, að um fram alt
er áríðandi að tengja höfuðstað
landsins við útlönd, og Iteykj avík
er höfuðstaðr landsins bæði að því
leyti, að hér er aðsetr landstjórn-
arinnar, og svo að því leyti að hún
er fjölmennasti og atvinnuríkasti
bærinn, langstærsti verzlunarstaðr-
inn, eftir legu sinni og ísleysi bezt
fallni miðdepill verzlunarinnar, enda
er hún að verða, og verðr miklu
fremr, er hun tengist með ritsíma
við utlönd, birgðastaðr verzlunar
landsins.
En liggi síminn á land á Austr-
landi, og hingað yfir land, þá verðr
hann, eins og ritsímar hvervetna,
undirorpinn því, að símastólpar
brotria og síminn sjálfr slitnar í ó-
veðrum. En það mundi hafa þá af-
leiðing, þar gem gíminn lægi yfir
fjöll (t. d. Dimmafjallgarð eða Möðru-
dalsfjöll, Holtavörðuheiði o. s. frv.)
að liðið gæti ein eða enda tvær eða
fieiri vikur að vetrarlagi, áðr en við-
gerð yrði við komið, og þann tima
yrði Reykjavík slitin úr símabandi
við heiminn.
Oss virðist því eðiilegra og þarf-
ara landinu i hdld sinni að síminn
liggi beint til Reykjavíkr, en að frá
henni verði svo aftr lagðar ritsíma
eða málsima (telefón) línur út um
landið.
Þó að ritsímafélagið styrki ekki
til þess, eru aðrir sem hafa hag af
því og líklegir myndu til í að styrkja
til þess (fiskiveiðafélög o. s. frv.) og
svo yrðum vér að gera oss að góðu
að landið kostaði þvi til sem þyrfti
— ekki endilega landssjóðr öllu,
heldr og sýslufélög, jafnaðarsjóðir,
einstakir verzlunarstaðir o. s. frv.
Andvana-burðr.
Það er að vísu á skotspónum að
eins að vér höfum frétt — en þó sann-
frétt — að í dag komi út i einum
tveim blöðum hér fundarboð til Þing-
vallafundar í Hundadagalokin um
hásláttinn í sumar, og er alþingis-
maðr Benedikt Sveinsson frumboð-
andi hans og án efa frumkvöðull,
og kynjar oss þatj ekki, þvi að Þing-
vallafundir eru pólitískt kynjalyf,
sem þessi vor forni vinr hefir óbif-
anlega tröllatrú á — eins konar
Brama-lífs-elixir, sem hann hefir
jafnan á takteinum handa þjóðinni,
þegar hann þykist verða var við
einhver illkynjuð kveisumerki í
póhtikinni.
Oss furðar ekki, þótt hr. Ben.
Sveinsson sjái ýmisleg teikn og
fyrirburði, er honum virðast ills
vitar, og virðist honum pólitíkin ís-
lenzka með nokkrum vanheilindum,
og gripi til síns gamla húsráðs, að
byrla þjóðinni einn skamt af JÞing-
vallafundar-ehxír.
En hitt kynjaði oss í fyrstu, er
vér urðum þess áskynja, að þeir
Jón í Múla, Klemenz bæjarfógeti
og Pétr á Gautlöndum höfðu léð
nöfn sín undir þett.a kynja-recepú
Oss kynjar það af ýmsum ástæð-
um: hr. Ben. Sveinsson heyrir til
eldri kynslóð, sem var svo full trúar,
að ekki var laust við hjátrú; þeir
heyra aftr til inni yngri kynslóð
vorrar efagjörnu vantrúar-aldar, sem
vantreystir öllum Volta-krossum,
brosir við öllum Brama-dropum og
hafnar öllum hindrvitnum, hvort
heldr um líkamlega eða pólitiska
kveisu eða kvilla er að ræða.
Sérstaklega er óefað að þeir hljóta
að sjá, að Þingvalla-fundr getr lítið
erindi átt nú í sumar, meðan engin
breyting er á stjórn í Danmörku (og
verðr vitanlega engin fyrir haustið
næsta); meðan enginn sér eða veit
nein merki þess, hvernig stjórnin
ætlar að taka i stjórnarmálið; og
ekki sízt, að fundr um þetta leyti
er settr á þeim tíma, sem lang-ólík-
ast er að hann verði sóttr nokkur-
staðar að ' nema úr Reykjavík og
sveitunum rétt umhverfis fundarstað-
inn — í hæsta lagi; en öll líkindi
til að hann verði „5 kjördæma fundr“
eins og síðast.
Vér álítum að alls herjar þjóðfund-
um eigi menn ekki að þreyta þjóð-
ina á, nema þegar mjög mikið liggr
við. En nú liggr ekkert nýtt fyrir
En þegar þeirra á annað borð þyk-
ir þörf, þá ber auðvitað að halda þá
á þeim thna, að þýðing þeirra geti
orðið sem mest og sönnust.
Ef menn þannig álíta Þingvalla-
fund þarfan fyrir næsta þing, þá
virðist auðsætt að halda hann sem
skemstum tíma á undan samkomu-
degi Alþingis (siðast í Júní að vori).
Við það vinst það, að þá eru mest
líkindi til að mehn hafi eitthvert
hugboð um, hversu málið muni horfa
við frá hálfu þeirrar stjórnar, sem
við völd verðr, er þing kemrsaman;
en til þess eru öll likindi, að það
verði önnur stjórn, en nú er við
völd. Þá yrði og málið enn ýtar-
legar rætt meðal landsmanna; en
því lengr og betr sem menn hug-
leiða mál, því meiri líkur eru til að
fleiri komist til fastrar skoðunar í
því. Og umræður um þetta mál
hafa sannarlega ekki verið látnar
liggja í láginni, heldr standa einmitt
sem hæst yfir. t þriðja lagi er það
rangt að gera mönnum út um land
örðugra en þörf er á, að taka þótt
í fundinum, og því hefði átt að setja
hann annaðhvort að vorlagi eða
haustlagi, en ekki um annsamasta
tíma ársins. Slíkt er eins og að
gera sér leik til að gera alþýðu
óþarfan kostnað og draga úr áhuga
hennar með að sækja fundinn. En
verði hann ekki sóttr sem næst al-
ment úr flestöllum kjördæmum víðs-
vegar um land, þá er þýðing hans
að því skapi minni, sem hann er
ver sóttr. Og verði hann ekki sóttr
betr en síðast, þá er hann að eins
til athlægis — til að koma öllum
Þingvallafundum í óálit.
Þetta vitum vér vel að er þeim
meðundirskrifendum hr. Ben. Sv.
eins ljóst eins og oss. Vér höfum
engan efa á því, að þeir hafi enga
trú á, að það takist að koma á
Þingvallafundi, sem svo verði sóttr,
að nokkra þýðing hafi, um þetta
leyti í sumar.
Vér höfum og nokkra ástæðu til
að ætla, að þeir Jón og Pétr, báðir
eða annarhvor, hetði látið blað vort