Freyja - 01.02.1898, Blaðsíða 3

Freyja - 01.02.1898, Blaðsíða 3
FREYJA. FEBRÚAR, 1898. 3 FERÐA SAGA UNGFRtí JESSIE ACEERMANN. ISLANDS. —o— Ilinir óaðgensiilegustu partarhnaitar- ins, ligfija í liinu frosna íiorðurlt im- skaiiti. og ísambandi við þa. málar htití- ur niar.na ósjalfiátt, hina voðalegustu skipskaða. og öll önnur undur og akelf- ingar, þegar hinn ógæfusami skipbrots- ini ður lendir þainiað, aem engiu þægindi liins mentaða heims þekkjnt, þangað sem sólin ekki nær n eð sínum verm- andi geisluin álöngnm tíma árs. Næstum óaðskiljaidegar eru shkar liugs inir sameinaðar nyrðstu breidda- stigum; og þegar mír koin til huearað ferðast til Íslandsíþartir blað ins ’VVom- aii8 Home Companion’ vöknuðu hjá mór endurminningar nm marg»r slíaar voða sögur, því auðvitað erí-landtal- ið meðal þeirra landa, sem fnll eru a^ bættnin og torfærum; en sérhver hætta hefur sitt aðdráttarafl, og þó ég væri enganvegin óhrædd um líf mitt‘ ef ég legði npp t slika hættu ferð.iéði égsamt af að fara; svofórég þá að verða mér út nm samfyl-d, og varð svo heppin að finna tvær stúlknr, Vér lögðnui upp frá Edinburgh á Skot- landi; fyrsti kvöldið fengurn vér ótta" legt veðnr, og að k\öldi hins næsta dags. konium vér að Eæreyjum. Færeyjar samanstanda af 24 eyjnm, landiö er i.ávaxið uij ig, b attir klettar liggja að sjó fram'og dýpið svo mikið að gufuskip sigla mjög nærri ströudum þess; á 22 evjum e búið, og lólks talan þar nm 10,000; eyjarskeggjar eru afkom- endur norðuianna, sem þangað 'fluttn fyrir mörgurn < Iduin; balda þeir enn klæðaburði og þjóðerni forfeðra sinna- Fære.vjar ásatnt með Islandi, tillieyrðu einusinni Noregi, <>g < r Noregur komst undir Dörsku krúnuna. lylgdu þær með. No egur náði frelsi sinu aftur, en Island og Fæievjar ekki og tilbeyra því Dönum enn. Á eynni er liöfuðborg eyjarskejgja og býr landshöfðinginn þar og inætir hann fyrir þeirra hönd á r íkisþingi Dana. Bærinn sem vér sáum fyrst. var mjög lítill, 50 hús alls; 1 skóli og 1 Lúþeisk kyrkja. Húsin vorusmá, og langt bil á niilii; undirstaðau úr steini. og torfi hlaðið á ofan, og þökin alsett viltu blóm gresi og í laginu ekki ósvipað moldar- haug eða liœð. Þó vér ekki skildnm má^ eyjarskeggja, réðum vér af að fara inn í ettt af þessnm húsum. innan var það ein stofa aðeins og stór eldstó á miðju gólti og 8inn trébekkurinn meðfram hlið hvotri. Engir aðrir hreifanlegir húsmunir voru þar. F'jölskyldan saman- stóð af nokkrurn konum ogeinum þreyt. ulegum öldruðum karlmanni; sumar sátu á bekkjnniim, aðrar á borðröðinni og ptjónnðu Sokka úr heima spunnu ullar- bandi. Maðurinn sat ráðaleysislegur og horfði á þær. Rúmin voru livott upp af öðru eins og á gnfuskipum. í sumum. hinum táiækari kofum, voru engar eld- stór en opiu eldstæði í staðin, og þar eð engar pípur voru til að taka á mót' reyknniii, fylti hann kofana. þangað til liar.n komst að lokum út um einhverja i-ífu, Þarj er engin kornrækt, og lítil garð- rækt; vegna þess hvað sumarið er stutt_ Karlmenn staifa á sumrin að fiskiveið- um, til undir búu'ngs ui dir hinn langa myrka og kalda vetnr, og Iijálpa kon- urnar til að verkah inn bæði fýrir verzl- unarvöru og heima notkun. Fólkið er lagle-1 og viðkunnanle t, ekki einungis fyrir hinn einfalda forna búning sinn, heldnr og bið vinalega við- mót, sem velður því að maður fyrir- hafnarlaust tekur þá einlæga. Fólkið hefir uieðalvöxt, bláeygt og Ijóshært; klæðnaðnr kvenna er úr ull sem þær vinna sjálfar, skjóLóður þævilegur og forneskjnlegtir Sérliver húsmóðir er skósnuður fjölskyidu sinnar; skóleðrið ýmist nauta, sanða eða sela skinn. Hátíða búningtirinn, var næsta ólíkur hversd gs búningi þeirra, erm- arnar ná ekki nema að olnboga og sýua sívala hvíta; handleggi.j Vandaðar s> ui tur erti i móð, á hötðinu hafa þær svolitlur skritnar silki liúfnr, sem þær bytidi ofur laglega undir kverk, o: á herðutiuiii liafa þær þríhyrnd sjöl. Karlmenn eru í stuttbuxum með sex látúnshnöppum á skáhininum ntanverð- um; og lönguin sokkum hnýttnni fyrir neðan kné; að ofan eru þeir í p jóna peismíi, og til að fullkomna þenna skringilega búning, þí hafa þeir á böföi nokkurskonar poka dregna saman að of iti og hangir skottið niður með hœgri vanganuni. Á sunnudögnm o-r ödriim tillidögum eru þeir í treyjum, sem ná aðeins í mittis-stað, skieyttum með lát úns hnöppum a e>mum og böruium. Næsri lendingar stxður var höfuðborg in Þórshöfn, fjörðurinn var líknr inum fyrti, en bor in iniklu stærri. Ilún hef- ur 1,400 innbúa, útsýnið af gufuskipjnu upp þangað var talsvert áhrifa mikið, livisin vorr týzkulegri og úr betra efni en í hiiiuni bænum, Stjórnar-höllin er byggð úr dökk-gráum steini. Tvö eða þrjú önnur stórliýd voru þar, e nnig stjórnar etgn. Er vér sigldum inn á höfnina var losað um 12 flögg, svo þau blöktu hægt í golunui. Nýtt skóla hús var um það leiti að vera fnllvjört, hið langfallegasta á Færeyjum. Kennarinn var danskua, ungur og greindarlegur maður, talaði ensku allvel og fyrir hans tilstilli var os8 sýndur skólinn og Lúþ- erska kyrkjan, hún er ríkis-kyrkja og tilheyra allir eyjarskeggjar henn því ella I elðn þeir ekki borgaraleg réttÍDdi. Til vinstri handar þegar maður fer inn í borgina. er ið gamla hervirki, og blakti hinn Danski fáni yfir því og þar hermenn liafa ekki verið þar um lang- an tíma, er það notað sem fanga hús fyrir drykkjumenn og aðra óróaseggi af erlendum skipum. Eitt viðbrygði borgat- innar er b eið stt-instétt sem liggur frá útjaðri hennar að sjó fram, ng eru þar þurkuð mörg hundruð af þorsk: árlega. leithannút sem breiða af kalk-steini frá skipiuu að sjá. Skamt það m var stó r skúr, þar salta konur og verka fisk fyrir útlendan markað. Á hæðinni bak við borgina er mynda-stytta, sem hlaðin var í minningu um hinn eina Danakon- ung, >etu hefnr heimsókt eyjarskevgja. Hún er 100 feta há og stendur á kletti einum. I björtu veðri sést hún langt að. Þegar maður nálgast, sést myndin af konungi kórónuðum, höggin í málm- Dlending (bronse), og neðan undir henni er ártal komu hans. Vér heimsóktum eina enn af eyjum þessum áður eu vér lögðum í haf til Is- lands, klnkkan var 10 um kvóldið og þó var sólin hátt, a loft’ og kastaði skáliöll- um vermandi geislum yfir hinn suotra bæ ttpp tindir hæðinni. Á þessum tímaárs, á liinum norðlægu breiddar-stigum vaggar dagurinn sér svo leugi í kjöltu næturinnar, að myrk- ur á þar ekki lieima. Þegar vér von- umst eftir nótt uppljómar sól ins næsta dags tiiidana í fjarlægð. svo svefn er ná- lega ómögulegur. Á þessum aLkekta stað í skjóli fjallannaeru bústað:r manna og kvenua, sem liafa lært þann Sannleik að snuiia liauiiu ju er að finiia liver- vetna í heimiiium, ef huguriiin er að- eit)8 ánægðnr. Það kom eitt atriði fyirásíðustti höfn- ínui, sem ekki má gleimast. Zacharías Hansen 75 ára að aldri, og búinn að vera hafusögu-maður í 50 ár, kom fram á skipið, ég gekk aftur ef’tir dekkinu til aðsjásembezt hiun gamla sjó garp setu aldrei haföi óttast veður ué vind. Þarua stóð bann teinréttur og þrekleg- ur, án þess á hotium sæustáhrif ellinuar _ Eftir 50 ára þjónustu sem hafnsögumað- ur fór liann til K. hafnar á fuud konungs og drottningar, sem tóku honjm vel og sæmdu hann gull medalíu, í þakklætis-. skyni fvrir lauga og dygga þjónustu. Þe-sa medalíu hefur hann jafnan tíðan og er mjög stoltur af. Þrem dögum efiir að vér lögðum í haf frá Færeyjum, komum vér til Islands. Ekkert land með líkri stærð og líkum innbyggjenda fjölda, á jafn merkilega sögu. Gegnum kúgun, fátækt, ís og eld- raunir hefur það hafið sigá það menn- ingarstig, að komast í tölu þjóðanna Því ísland, með tungumál sitt, bók- mentir, " þjóðbúning, stjórumálahetjur, skáld og heimspekinga, hefur fullan rétt til að teljast með þjóðum heimsins. Nafn og landafi æðisleg afstaða þess, gef- ur algjörlega skakkar hugmyndir um það, þvf i staðin fyrir að vera umgirt af ís og alþakið snjó eru þar hiu yndisleg- ustu sumur, og vetrar loftið mildast af Framhald á 6. blaðsíðu.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.