Freyja - 01.06.1899, Side 1
VOL 2.
ELIZABETH C. STAINTON.
Foreldrar Elizabeth Cady Stanton
voru af góðum ættum, móðir
hennar var ein með fegurstu konum
sinna tíma. En það var ekki fegnrð-
inaðeins sem einkenndi hana frá
öðrum konum, heldur siðferðis þrek
og staðfesta se.ni kom hvervetna fram
í dagfari hennar og umgengni við
alla á þeim stvrjaldar og hættu tím-
um sem liún iifði á, hún var vitur
og góð kona. Sama má segja um
föður hennar, hinn stranga, hug-
rakka dómara Cadv.
Af náttúrunnar hendi
var Elizabeth gædd
þeim gáfum sem óvíða
eiga sinn líka, og við
það bættist ið einkenn
ilega * ásigkomulag
ættstöðva heunar. Inn
söguríki Mohawk dal-
ur, sem eftir franslc-
-indíánska stríðið og
frelsisstríð Banda ríkj-
anna var kallaður
„blóðvöllur norðurs-
ins.“ Dalur þessi er
við hægra arm Hud-
sons árinnar í miðju
ríkinu New _York,
rjór og fagur. I þess-
um dal var hún fædd
og uppalin; þar
hiustaði liún á sög-
ur foreldra sinna um svik og dauða
sir. W. S. og Brants. Hugrekki Her-
kimers og félaga hans; árásir Ind-
íánanna; hvernig foreldrar þeirra
og annara æskuvina þeirra ýmist
voru myrtir, flúðu eða vörðust með
dæmafárri hreysti árásum inna eir-
rauðu morðvarga. Þessarsögur höfðu
stórkostleg áhrif á liina framgjörnu
starf-fúsu sál hennar.
Þegar hún var cnn þá barn að
aldri, var hún send til Troy til mrs.
Emma Willard til að fullkomna þar
menntun sína. Þar kynntist hún í
fyrsta sinni trúarbragðaflokki þeim
FREYJA, JUNE 1899.
sfem nefndi sig „Finney revivals."
Flokkur þessi var mjög æstur, og
crfitt væri að lýsa ógnum þeim sem
hann hótaði þeim er móti mæltu
kenningum þcirra. Engu að síður
hlaut hún að sækja guðsþjónustu
gjörðir þeirra um tíma. En hvað
þessi alvörugefna hreinhjartaða og
hreinlynda kona tók út við að hlusta
á útskýringar þeirra á kvölum fcr-
dæmdra sálna, er liægra að ímynda
sér en jafnvel fyrir hana s'álfa að
lýsa því. En Þegar hún losnaði und-
an því oki, sá hún fvrst til hlýtar
viðurstyggð þess og óheilnæmi því
jafnan síðan liefur hún verið frjáls-
lvnd í trúarefnum, og lífsstarf henn-
ar miðað til að vernda hjörtu barn-
anna frá áhrifum falskra guðræknis-
iðkana liðinna tíma. Hún liefur
jafnan staðið fremst hinna fremstu í
baráttu frelsisins. Bandaríkin eiga
enga sannari frelsishetju en liana.
I æskunni lærði hún að þekkja og
skilja, og varð sjálf hluttakandi í
öllum þeim málum sem hafa helgust
hreinust og heitust áhrif á manns-
sálina. Hún ólst upp með fólki sem
barðist fyrir frclsi sínu andlegu og
NR. 5
líkamlegu. Hún kynntist hinum
svörtu, sorglegu hliðum sálarlegs og
líkamlegs þrældóms. Ilún sá fólkið
veina og stynja undir hinu andlcga
villu og vanþekkingar ok:, eins
glöggt og hún sá svipuförin á svert-
ingjunum. Það er einmitt þetta upp-
eldi—þessi þekking sem stimphð
hefur lífs feril og lífsstarf liennar.
Hún hefur helgað lífsstarf sitt í þión-
ustu manukynsins. Páar eru þær
konur sem skilja cftir sig jafn mikið
og jafn göfugt lífsstarf.
Enginn ritaði jafnfagurt um
Erancis Willard og
hún. Enginn liefur
ritað kröftuglegar i
kvennfrelsisins
þarttr en hún. I
mörg ár hefur hún
ritað íhinmerkustu
tímarit, og þvkja
ritgjörðir hennar
ætíð með því allra
bezta. Með þvi merk
asta af ritum henri-
ar má telja „The
womans bible“
[Kvenn biblían] og
gengur hún í þá átt
að sýna áhrif ritn-
ingarinnar á frelsi
og lifnaðar háttu
kvenna. Þykir liún
meistaralega samin.
„Eighty years and more“ heitir
bók eftir hana sem er nýkomin út.
Þessi bók mætti með réttu kallast
„Sannleikur og skáldskapur úr .æ.fl-
sögu minni.“ Hún er nokkurskonar
bergmál af þvi hvernig eitt. af, Þjóð-
verja fegurstu skáldum lýsip, æfl
shini. Það eru kringunistæ/jíurnar
sem með áhrifum sínum á nieðfædd-
ar sálargáfur og sérkennileika ein-
staklinganna, ákveða að miklu leyti
stefnu þcirra.
Þessi merkilega kona sem cr eitt-
livað kringum 17 árum yngri en
þessi útlíðandi öld, heldur enn þá á-
ELIZABETH CADA' STANTON. HELEIÍ HAMJI.TON GARDENER.