Freyja - 01.06.1899, Síða 5

Freyja - 01.06.1899, Síða 5
FREYJA, JÚNÍ 1899. fræðin hóf göngu. sína. Hann ætlar að draga sólargeislanasaman á einn miðdepil, með tilstyrk spegla og sjónauka, þangað tU nægur hiti er fenginn. Þessum hita er svo ölium bent að járnsívaling fullum af vatni, vatnið er áður efnafræðislega til- reitt, svo það gufar fljótiega upp- Þessi gufa er síðan leidd í gegnum pipu og inn í annað afhýsi, þaðan hreyfír hún vanalega gufuvél, en sú gufuvél er svo höfð til að framleiða rafsegulmagn, sem annaðhvort má nota strax eða geyma þar til skort- ur er 'á sólskini. A þenna liátt verður rafsegulaíl svo ódýrt að fátækir verksmiðju eig- endur geta knúð með þvi vélar sin- ar. Rafsegulmagn verður aðal hreyfi- afl heimsins. Með því verða knúðar hraðlestir og gufuskip. Fátækling- urinn eins og auðmaðurinn getur matreitt við það, hitað og upplýst hreysi sitt á þægilegri og kostnaðar- minni hátt en nú á sér stað hvort heldur með við, kolum, gasi eða olíu.“ Menn hafa orðið þess varir að andrúmsloftið er hæfilegt sem raf- magnsleiðari á vissu þynningarstigi í nokkurri fjarlægð jarðar. Þessa hæfileika vill Tesla nota til aflfræð- islegra iireyttnga. Hanu vill bvggja turna við Niagara fossinn, (eðahvar annarstaðar sem gnægð er af vatni) og með tilstyrk fossins draga sam- an mikið af rafsegulmagni og þyrla því út í loftið frá loftförnm sem séu hátt fyrir ofan turnana og þó tengd- ir þeitn. Vrið hreyttngu loftstraum- anna ætlar hann svo að samansafna rafsegulmagninu með tilstyrk ioft- foátanna, á vissa staði þar sem það á að hagnýtast. Hið þunna loft þénar þá í stað víra. Önnnr imgmynd Tesla er sú að nota jörðina við vírlaasann lirað- boða. Þessi hugmynd er vel ý. veg komin. Enn fremur á hann að geta fram- Seitt ljós sem líkist dagsbirtu, en sem hefnr engin veiklandi áhrif á sjóntaugarnar eins og vanalegt raf- Ijós og glatt sólskin hafa. Tesla hefur og fundið ráð til að frjófga útslitna jörð með rafsegul- magni. Þegar jarðvegurinn verður ófrjór fyrir ofmikla notkun, þá or- sakast það af skorti á köfnunarefni. Af þessu efni er andrúmsloftið ríkt og ætlar Tesla með verkfærnm að leiða það niður í jarðveginn. (X^evrie-w of Eevie'ws.) Athugasemd frá þýðanda: Sé hægt að lcomast af án eldiviðar er útséð um járnbraut til Nýja-ís- lands. Barnakró. (Niðurlag.) „Eg skrapp inn með brjóstsykur handa lienni Marfu litlu, og svo ætl- aði ég ofan í bæ strax aftur. En þegar ég kom út aftur, var Jim að fara, ætlaði þá iögregiuþjónn númer 46 að taka hann, varð eingöngu tii að fæla hann enn þá meir og snúa honum þangað sem ég var, svo hann hentist á mig og ég féll, en hjólið á kerrunni fór yfir fótinn á mér og braut hann. Annars hélt ég það værí óhætt að skilja Jim eftir óbundinn, þar sem lögregluþjónar eru á hverju strái.“ „Lögregluþjónn á hverju strái,“ endurtók James fyririitlega. „Flest- ir hafa aðra skoðun á nytsemí þeirra. j:i‘ja,“ hætti hann við eins og skóla- kennari sem agar krakka sína, „þettað óhapp frestar liúsinu okkar eitt árið enn.“ Eitt kvöld sagði hún við bónda sinnjhún iá enn þá í rúminuj „Jam- es, hvað myndir þú kaliamann sem plantaði lauk, hvrti hann og vökv- aði og segði upp aftur og aftur, að sér þætti laukur allra ávaxta beztur. En þegar að laukurínn væri full- sprottinn, yrði þá fokvondur af því að hann væri elcki annaðhvort eppii eða k;dhöfuð?“ Hann horfði á hana hálfhissa og sagði svo: „Það er hezt fyrir þig að tala sem allra minnst.“ Með sjálfum sér hugsaði hann. Hún er með ó- ráði.“ „Nei minn góði, ég veit meira en þú heldur og er ekki með neinu ó- ráði, eins og ég skai bráðum sanna þér með því, að gefa þér gátu til að ráða. Þú hefur gaman af gátum, er eklci svo?“ „Ó jú, mér þykir gaman að gát- um.“ „Og ert góður að ráða þær?“ „Svo segja piltarnir,“ sagði hann drýgindalega; því eins og flestuni Adamssonum þótti honum vænt um að heyra sér hælt; og það þó að hól- ið kæmi frá persónu sem hann áleit hálfruglaða. „Hlustaðu þá á. Hversvegna er ósjálfstæði og ábyrgðarleysi kænska á barnsaldri, töfrandi á unglings- aldri, elslcuiegt á giftingaraldri, en glæpur hjá giftum konum?“ Hann horfði þegjandi og forviða á liana. Það var eins og síðasta setn- ingin hefði lamað hugsunar afl hans. Svo leit hann uhdan og á eld- inn í kolastónni en svaraði engu. , Jæja nú,“ sagði Minnie Það er mín ráðning á gátunni, að ósjálf- stæði og ábyrgðarleysi sé glæpur frá upphaíi til enda, hjá ungum og gömlum, konum sem körlum. En tifalt stærri glæpur er þó að blinda svo augu annara meðkjassiog dekri að þérr í einfeldni hjarta síns læri að skoða þenna glæp elskuiegann og eftirsóknarverðann. Þeir þurfa að vera nokltuð meira en munnur- inn einsaman sem ætíð ætla sér að vernda ósjálfstæðið þegar „eitthvað kemur fyrir.“ James svaraði engu, hann fór of- an í kjallara eftir kolum. * * Börnin mín góð: sagan sem ég hef verið að segja yður hefur áður verið prentuð I Ljósberanum. Með tilstyrk mðtnma ættuð þér að geta mikið af henni lært, einkanlega litlu stúlkurnar. Sjálfstæði er eins nanð- synlegur grundvöllur tii að byggja á sjáifsvirðingu einstaklingsins, eins og sólin er blómaríkinu. Yðar einlæg Amma. Að telja sig meðlim mannfélags- ins án þess að gjöra nokkra tilraun til að gagnast öðrum en sjálfum sér er almenn synd, sem hefur almenna liegningu í iör með sér. Það sem heimurinn er betri nú, en hann var fyrir 2,000 árum síðan, er að þakka undantekningunum frá þessari mjög svo almennu synd. Baeliel.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.