Freyja - 01.06.1899, Page 6
AÐ FANGA LOFTIÐ.
Hiram Jenning í Chicago
ritaði eftirfylgjandi bréf til
bróður síns, Benjamins Jennings í
Wellington Nýja-Sjálandi, 25. ágúst
árið 1905.
Kæri bróðir:—Eg minnist nú þess
er þú sagðir í spaugi þegar þú
heimsóttir okkur síðast, sein var,
ef mig minnir rétt, i janúar eða febr.
1863. Þú varst þá í þungu skapi til
einokunarfélaganna sem þá voru að
mvndast hvívetna, og síðan liafa
lagt undir sig meginið af öllum lífs-
nauðsynjum mannsins.
Það eru litlar líkur til að þú mun-
ir það enn þá, þó ég hafi ekki gleymt
því. Þú sagðir að ekki yrði langt
þangað til allar lifsins nauðsynjar
ientu í höndum þossara einokunar-
félaga nema andrúmsloftið, og væri
þó ekki að vita nema það innan
skamms yrði fangað líka.
I heimi biltinganna og starfsem-
innar eru draumar einnar aldar
virkileiki liinnar næstu, og spaugs-
yrðið. sem hrýtur í ógáti í dag,
er fullkomin alvara ámorgun. Ein-
mitt þegar þú gazt þess arna til,
voru vísindamennirnir að fullkomna
vígvélar sem andrúmslofts einokun-
arfélögiu síðar skyldu nota til að
fjötra með andrúmsloftið, sein fáitm
kom þá til hugar að væri mögulegt.
Á sex árutn er spaugsyrði þitt orðið
virkileiki. Þú manst ef til vill eftir
því að framleiðsla fljótandi loftsvar
þá í höndum fleiri þúsund rnanna.
Að vísu var sú framleiðsla í smáum
stíl aðeiús. Vélar sem til þess voru
hafðar kostuðu ekki yflr f2—3,000,
og þegar einusinni var bvrjað. liéldu
þessar vélar sjálfum sér við með
nokkrum parti framleiðslunnar.
Vonuðu menn þá að hafa fundið ,,ei-
lífðar hjólið.“ En erttðleikarriir við
að liandsama þetta einkennilega efni
gjörðu framleiðslunaertiða viðfangs
og kostnaðarsama. Yinsar endnr-
bætur vortt gjörðar, og endurbóta-
mennirnir tóku einkalevfl fyrir þeim
og í sumnm t.ilfellnni seldu þau aft-
ur þeim sem voru ríkari og færari
ril að reka þessa verzlun. Þessir
menn sameinuðu sig smátt og smátf
og mynduðu að lokum einavolduga
félagsheild seni einsaman framleiddi
FREY.JA, JUNI 1899
allt fljótandi loft, og hélt einkalejffl
fyrir öllum vélum og áhöldum sem
notaðar voru við framleiðslu þess.
Þetta félag fylgdi hinni almennu
reglu allra einokunar félaga, lækk-
aði verðið á vöru sinni þangað til
öll hin stnærri óháðu fljótandilofts-
félög liðu undir lok. Allar nýjar
uppgötvanir sem að því lutu, voru
annaðhvort -kyrktar í fæðingunni
eða keyptar af þessu félagi.
Vöxtur og viðgangur þessa fljót-
andiloftsfélags vakti í fyrstu enga
sérstaka eftirtekt. En hvort það upp-
runalega hefur verið tilgangur fé-
lagsins eða að það er tilviljun ein,
þá er nú svo komið að öll Amerika
er nú á valdi þessa íölags, og innan
skamms hlýtur allur heimurinn að
lúta því. Líklega má þó fullyrða að
í fyrstu hafl það eingöngu verið
gróðafyrirtæki.
Fljótandi lofc var í fyrstu óþekkt
nýjung, svo varð það að sælgæti og
nú er það nauðsyn sem kröfur lífsins
útheimtu, og þessum kröfum ásetti
félagið sér að fullnægja.
Svo setti þetta félag upp verk-
stæði í hverri einustu stórborg, og
notaði alla mc%ulega vegi til að ein-
t'alda og auka framleiðsluna og út-
breiðslu þess. Innan skannns voru
pípur með fljótandi lofti í komnar
nálega í hvert hús. Frá einni slikri
pípu streymdi ljós, heilsa, hiti, kuldi
og hamingja í hvert hús sent hafði
efni á að borga fyrir liana. Líflð
hafði margfalt fleiri gæði fram að
bjóða, og fólkið blessaði framleið-
endurna.
Á næstu þreni árum urðu ýmsar
breytingar undarlega fljótt, en þó
svo, að þær höfðu lít.il sýnileg áhrif
•
á líf einstaklinganna. En vakti svo
mikla athygli, að um það voru all-
miklar deilur. Þetta fljótandilofts-
einokunarfélag gleipti olíufélögin,
gasfélögin og rafmagnsbrautafélögin
hvert á eftir öðru, og að lokurn járn-
brautafélögin auk ótal annara
sinærri félaga. Þegar hér var kom-
ið, var þetta fljl.einokunaríélag ekki
einasta hið ríkasta, heldur og einn-
ig hið voldugasta félag í heiíni.
Þáð e’r gamall málsliátt.ur „að fé-
lög liafl enga sál.“ Þó er ekki þar
með búið, þetta félag hefur engann
sýn’legann líkama. Það er ósýnilegt.,
takmarkalaust sístarfandi afl, sem
á tilveru I hverju einasta ríki, en
engann aðal aðseturstað svo menn
viti. Starfsvið þeirra er falið að baki
ótal óþekktra lijóla innan annara
hjóla. Það er talað um þetta félag.
Þó er ekkert slíkt félag til sam-
kvæmt lögum. Ef til vill eru þau
ekki færri en 500 þessi félög, eða
smádeildir úr þessari heild, sem a 11-
ar starfa samkvæmt lögum í hverju
ríki. En sem heild er þeim stjórnað
á leynilegann hátt af aðal stjórnar-
nefnd þess, sem kemur leynilega
sainan. Hvar eða hvenær, veit eng-
inn, en auðvitað samkvæmt innbyrð-
islögum félagsins sjálfs, sem hið op-
inbera veit ekkert um, og getur því
ekkert við ráöið, ekki hindrað liegnt
né lagt á skyldur og skatta. Óvild
hins opinbera getur ekki n&ð til
þess.
Manstu ekki eftir því að ög gæti
þess í síðasta bréfi mínu (mig minn-
ir að það væri í júní) að loftið væri
svo undarlega þunnt og þvingandi.
Pólkinu fannst það ætla að kafna,
og óttaðist að einhver almenn lungn-
abólga gevsaði í borginni. Það gat
ekki hafa orsakast af hitanum ein-
göngu, því hann var ekki tilfinnan-
legri en venjulega á sér stað á þeim
tíma árs. Uiu saina levti urðu menn
þess varir að fljótandiloftsfélagið
var að st.ækka og endurbæta verk-
stæði sín. Þannig var gátan ráðin.
Félagið var að inniloka andrúms-
loftið.
Þá var kallað til almenns fundar
sem halda skvldi á vatnsbakkanum
í nánd við borgina. En kvöldið sem
fundurinn át.ti að verða, var loftið
svo þunnt að engirin vogaði sér út
úr liúsuin sínum. I þeim húsum sem
höfðu pípur með fljótandi lofti, urðu
menn þess ekki varir, þar leið öll-
um vel. En út.i og á öllnm opinber-
um sanikomustöðum ætlaði fólkiðað
kafna. Einstökumenn gengu með
flöskur fullar af þessum leyi, en
það er bæði óþægilegt. og mjög var
asámt.
Þet.ta var lænlóinsrík viðvörun-
Nú sá fólkið fvrst og skildi start's-
svið og vald þessa voðalega félags.
Það gat. lænt manii ándrúmsloftinu
ogseltþað í smásköintum eftir eigin
geðþöt.fa. Líf dýra og mánna var á