Freyja - 01.06.1899, Síða 10

Freyja - 01.06.1899, Síða 10
10 FREYJA, JÚNÍ 1890. Ymislegt, Aldrei er of mikið sagt uni hrein- læti nieð mjólk. I The Farmers Ad- vocate er æflnlega meira og minna um það, og í júní núinerinu eru eft- irfylgjandi atriði talin mjög mikils varðandi 1. Að kýrnar sjálf'ar séu hraustar, hafi holla fæðu og hreint vatn, og loftgott og þokkalegt fjós. 2- Að fara vel með mjólkandi kýr, forðast að koma þeim í geðshræring- ar með harkalegri meðferð, varast að fcerja þær, en reyna að hafa þær mannelskar eða gæfar. 3. Allskonar hreinlætí meðmjólk- urílátin og íujólkina sjálfa. 4. Að kæla nýmjólkina sein liezt áður en hún er sett, niá gjöra það á marga vegu. Sé mjólkin sett í dunka, eða þessar djúpu og mjóu tinkönnur, þá skal hafa í þeim sívalar pípur alla leið ofan í botn fullar af ís eða ísvatni. Svo skal kæla mjólkina með því að ausa henni úreinuíláti íann- að þangað til hún er ekki yflr 50° á Fah. og halda henni á því> kulda- stigi með því að skifta um ísvatnið jafnótt og það volnar. Þar sem eru góðir kjallarar og injólkin er sett í grunn ílát, er samt nauðsynlegt að kæla hana, og má gjöra það á sama hátt og sagter her að framan. Á þenna hátt má ná úr henni því óviðfeldna sterkju bragði sem oft finnst að henni um hita tímann. þess utan verður liún sam- feldnari og betri. •—o— Uacteríu fræðin liefur komið rnörgum til að hugsa að ómögulegt væri að fá bacteríu fría mjólk. En reynslan hefur sýnt að það er ekki svo. í fyrstu mjólkurbogunum úr spenum kýrinnar liafa fundist 80,000 bacteríur í cubic centimetcr (lc.c. er 1-1,0(X) úr potti) þó að hún eftir það sé alveg frí. Vanalega eru þessar bacteríur ekki skaðlegar heilbrygðu fólki, en fyrir börn og sjúklinga er oft injög áríðandi að fá bacteríu fría mjólk. Skal þá velja mjólkina úr vei hiaustri kú, en ei fyr en ?, hefur verið mjólkaður fráaf nyt kýrinnar; skal þá mjólka nægilega mikið í hreint glerílát og byrgja það strax til að verja mjólkina fyrir ytri áhrlf- um þangað til fcennarer neytt. Þessi mjölk er hollari en soðin injólk, við suðunadeyr bacterían, en í þessari mjólk er hún ekki til. SELKIRK. Uerra S. B. Jón sin og kona hans kornu frá Isl.fijóti 19. þ. m. og héldu áfram til Winnipcg. Þau bú- ast við að halda heini til Islands í sumar, rnáske til að setjast þar að. Söknuði blandnar heilla óskir vina og vandamanna fylgja þeim úleiðis til átthaganna fornu. Hr. Sigv. Sigurðsson sem hand- ieggsbrotnaði við sögunarmilnu Wm.Robinson, er á góðum batavegi. Frá Winn'peg rauðflekkóts með stýft af öðru eyi'a en rifa í hitt, nýlega borin. Eigandinn er þýzkur og veit ekki hver er seljandi að öðru en því hann hafði komið frá Selkirk og hann hélt hann vera ís- lending, það væri því gott að sá inn sami gæfi sig fram. Hann býður $5 fundariaun og má skiia henni til J. Knaux harðvöru- manns í Selkirk og gefur hann frek- ari leiðbeiningar. IVeill Fölagið heimsfræga sem nú er í St. Paul verður í Winnipegsýn- ingarvikuna. Blöðin þar svðra láta mikið yfir listíengi þessa félags. Gestir sem koma á Winnipeg sýn- inguna ættu að muna eftir Neill fé- laginu. Alla sýningarvikunu sýnir það íþróttir sínar,og hefur nýtt á boð- stólum kvöld eftir kvöld. Munið eft- ir NEILL CO. Að kvöldi 1. júni var fundur haldinn í G.T.húsinutil að ræðaum ísl.dags liald hér í sumar. Voru hér margir sem engann slíkann dag vildu hafa meðan samkomulag ekki væri fengið í því niáli. En samt tókst 17. júni mönnum að koma því á að þann dag skvldi ísl.dag halda hér í sumar. Þetta kvöld var sent hraðskeyti frá Winnipeg að enginn ísl.dagur yrði í Argyle. Mun þetta hafa verið skilið sem hvöt af þeim fáu sem um það vissu. Viku siðar kom >r. Árni Friðriks- son frá Winnipeg. Varþá aftur kall- að til fundar. Mælti hr. Friðriksson þar friðarmáli Argyle manna, kvað liann lT.júni menn í V/innipeg hafa samþykkt að halda engann ísl.dag í ár, og æsktu hins sama af Selkirk- ingum. Fórust honurn mjög lipur- lega orð uin það mál, enda tóku for- vígismenn 17. júni sigþá til og kú- ventu í mftlinn með þessa 45, sem þeir skröltu rneð viku áður. Af hraðboðánum sem kom fvrra fundarkvöldið m. fl. má ráða afskifti Winnip.manna í málum Selkirkinga. SMÆLKL NIBFILLINN. TVi*. Ó herra læknir, hvað langt á ég eftir ólifað?“ Læknirinn: „Hálfan kl tíma.“ Nr: ,,E—ég er órakaður. Sendu eftir rakaranum strax—fljótt nú.“ Þegar rakarinn var kominn, sagði nirflllinn: „Þú tekur lOc. fyrir að raka lif- andi mann?“ Rak: „Jú.“ Nr: „En hvað mikið fyriraðraka lík?“ Rak: „50c.“ Nirfillinn leit angistar augum á læknirinn eins og viidi liann segja; „Fr enn þá tínii til að raka mig?“ Læknirinn skildi augnarftðið og sagði: „15 mínútur.“ Sjúklingnum létti ögn. „Rakaðu mig þá strax,“ sagði hann. Rakarinn tók til starfa og lauk verki sínu á 5 mínútum. Nr: „Ég hef grætt 40c,“ Þetta voru lians síðustu orð. —o— g/r TAKIÐ EFTIR! -^S Framvegis tek égað mér að sinna pöntunum að „Alexandra“ rjóma skilvindum og öðru þar að lútandi í fjarveru S B. Jónssonar, sem fer nú til Islands. Getur því almenningnr snúið sér að mér með kvaðir sinar. Utanáskrift mín er: Selkirk P. O. Man. Umboðsmaður R. A. Lister & Co. Winnipeg. S. B. BENEDICTSSQN. JRem.em."toer tlre HsÆ-A.XTfcTE.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.