Freyja - 01.10.1899, Síða 5

Freyja - 01.10.1899, Síða 5
konunnar á 19. öldinni. Þessar þroskuðu konur biðja yður um þau náltúriegu guðlegu réttindi, sem til- heyra. þeim, samkvæmt órjúfanlegu náttúru lögmáli. Að þér geíið þeim aftur þau mannlegu réttindi sem hjúskaparlögin hafa rænt þær, og með því breytið afstöðu þeirra í manníélaginu frá skepnu til mann- legrar veru; og gjöra þær þannig að jafningja mannsins hennar, og meðborgara í því ríki sem hún lifir í. Án þess þó að veita iienni þau sér- stöku réttindi sem tilheyra karl- manninum eingöngu, svo sem at- kvæðisxétt, og stjórnmál laiidnns. Það myndi vernda konurnar; þeirra umdæmi, á sama hátt og karlmenn eru verudaðir í þeirra umdæmi eða verkahriug. Getið þér, herrar mínir, neitað giftum dætrum yðar um þessa léttUtu kröfu? — tryggingu fyrir þvl, að lögin verndi þær frá eins ó- heyrðriog þrælslegii rangsleitni og ég hef orðið að sæta. „Að endingu óska égenkís ann- ars fyrir alit sem ég hef iiðið sök- am sé.drægni og ófullkomleikaiag- anna, en að þingið nú þegar gefi út lög, sem gjöri siík rangindí fram- vegis ómöguteg. Að þér fáið þessar iagagreinar í iðg leiddar í ölluin ríkjum sambandsins, semekkieru búin að viðtaka þau. Svo að konan vérði hvervetna viðurkennd, sem mannlegur einstaklingur, og aðhún haldi öllum þar að iútandi réttind- um gift eins og ógift. Háttvirtu þingmenn! Getið þér áunnið yður stærri heiður en þann, að vera sú fyrsta stjórn í heimi til að hefjakonnna úrþrældómsástandi heimskulegrar harðýðgi, til laga- v.erndunar og manniéttinda, sem ié samboðin siðmeuningu þessara tíma í heimi menningarinnar, Yirðingarfyllst, skrifað ogsent í nafni allra giftra kvenna í Banda- ríkjunum. -—E. P. W. Parkakd. [EairPlay.] [Niðurlag frá 3. bls.j „Ertu svo djarfur“ sagði hún og saup hveljur. Mér fannst hún sámt ekki alveg eius reið og hún lézt véra FHEYJA, OCTÓBER 1899. og hún hafði rétt til að vera. „Viltu biðja mig fyrirgefningai?11 bætti hún við. „Nei,“ sagði ég í forherðingar róm. „Mér þykir vænt um að ég gjörði það, og ég skyldi gjöra það aftur ef ég liefði tækifæri. Þú tekur þör ekkert nærri að hafa kveykt ást mína til þín, en vilja þó ekki giftast mér þegar til kemur. Eða þykist þú máske ekki vita, að ög elslta þig langt fram yfir allt annað í heimin- um?“. „Ef þeir hefðu ekki heimtað of mikið af okkur — það væri ekki allt slétt og fellt. Það væri eitthvað ný- stárlegt, — Ó! eitthvað óvanalegt!,“ sagði hún, cg varp öndinni mæði- lega, Eeyndar hafði ég handlegginn utanum mittið á lieani allann þenna tíma á meðan hún talaði, en hún vissi það ekki, eða gaf sig ekki að því. „E'gum við að strjúka og gifta okkur strax á laun?“ „Er þér alvara? spurði hún og færði sigögn nær. Eg kyssti hana og lét það nægja sem svar. „Ó A rchie! Er það virkilega mögulegt? Yrðu þeir ekki fjúkandi vondir?“ spurði hún lifandi af fjöri og ánægju yfir þessari aðdáanlegu hugmynd. „Yiltu koma?“ spurði ég. „Ég hef ekki föt til þess,“ svar- aði liún. „Við getum fengiðþau í París.“ „Er það rétt? Eigum við virki- lega að gjöra það?“ sagði hún, og liikaði við. „Við höfum aðeins einn klukk- utíma til að gifta o i ur og ná í guf- uskipið,11 sagði ég, og leit á vasa- klukku mína. „Bíddu þá, á meðan ég næ hattinum mínum,“ sagði hún og hljóp inn. [Bayard Veiller. — MíJN'SEY ] Miss Kate Delauglierty í Kansas City er eina konan í Bandaríkjunum sem hefur umsjón á járnbrautariok- um (switches). Staða hennar er á- byrgðarfull og vandasöm, því hún lokar og opnar allar járnbrautir sem liggja gegnum Union stöðvarnar. 5 Bruðkaupskvœði. til Eiríks Helgasonar og IÍELGU BaCHMAN. Já, þó að haustið þyki lcalt með þrungið kuldaveður, vér íiyrðum ei, því-hér er ailt, sem hjarta mannlegt gleður. Og þó að ka!dan dauða dóm, það drynji feysknun stráum, það sakar ei, h'éfi blöiiigast blóm á blómstur krónum háum. Og þó að nætur ríki ró um rökkur sali auða, vér öll hér gleðjumst inni þó, og engra kennum nauða; þvi ástin, liún er yðar sól; hér inni’ er bjartur dagur, sem næturhúmið af sér ól; á öllu’ er gieði bragur. I k.völd liið gamla, er orðið ungt, því ástin heldur sæti; og lífið engum þá er þungt, er þrumar alit af kæti. Ilin gamla athöfn, ávalt ný á elskandanna vegi, er ástin tengir hjörtun hlý á happasælum degi. Já, athöfn þessi’ er yður ný, —en allteins samt hún gleður; iiún einusinni aðeins því á æfi flestra skeður. Hún gleymist engum ár né síð, þótt öðrum sitji’ að veizlum, því fram á lífsins strit og stríð, hún stráir ótal geislum. Sú ást er blessar svanna’ og svein í sætum munar draumi, æ reynist kröftug lielg og lirein í hættum lífsins straumi; hún leiði yður brúðhjón blíð, þó bregðist vina fjöldi; hún lýsi yður ár og síð, að efsta lífsins kvöldi. M. j. b.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.