Freyja - 01.10.1899, Side 7

Freyja - 01.10.1899, Side 7
FREYJA, OCTOBER 1899. unda se sérkennilegt frá samskonar limum á karlkyni sömu tegunda. Hönd er einkenni starfseminnar, og fótur einkenni hreyfingar möguleik- anna, en í sjálfu sér engin kynferðis sérkennileiki. Svo langt hefur þetta gengið, að kvenfólk er almennt kall- að „veikara kynið.“ IIjá öðrum dýrategundum þekkist þessi stór- kostlcgi mismunur allsekki, eðaekki nema að mjög litlu leyti;svo sem hjá ættbálkum fuglanna, og hjarðanna sem æða viltar um slétturnar er það alls ekki til. Hjá hærri dýrategundum, þarsem þrojkatími ungviðisins er lengstur, og líkist að því leyti meira m innin- um, þíótíajt veiðimaðurinn æíinlega áhiaup kvenndýrnns meira en karl- dýrsins. Veikiunin á líkamsbyggingu kon- unnar orsakast aðallega af ofmikilli áreynzlu á kvenneðli hennar. Skaðsami þess sézt glöggt iijá austurlanda þjóðum, þar sem konurnareru lokaðar í kveunabúr- unr, og þeirra eina hlutverk er kyn- æxlunin. Þessar konur fara alveg á mis við allar nauðsynlegar líkams- æfingar, ogná sjaldan fulluni — oft ekki hálfum þroska, áður en þær verða mæður. Hjá þessum þjóðum eru smá bein, óharðnaðir vöðvar og yfir höfuð smár vöxtur orðinn að þjóðareinkennum bæði á konum og körlurn. Hjá inum fvrstu þýzku ættb&lk- um var konan tiltölulega mjög frjáis og náði því fullkomnari þroska en hjá öðrum samtíma kynfiokkum. Hún var há, beinvaxin, hugrökk og sterk; og synir hennar stórir og mennilegir. Veiklun og stirðleiki eða hæfileika skortur konunnar til að hlaupa, standa, stökkva, klifra og yfirhöfuð, tii allra líkamsæfinga sem íþróttir kallast og útheimta þol og fimleika, en sem sameiginlegar eru bæði kvennkyni og karlkyni stafa af því, að kynferðis eiginleiki hennar gengur of langt; og börnin— piltar og stúlkur taka þenna hæfi- leika skort, eða veiklur í arf, og smátt og smátt hefur það veiklandi áhrif á mannkynið í heild sinni. Vaxandi læknisfræðisleg vísindi hafa ekki við að ráða bót á þessum vaxandi meínsemdum. Hraustar og frígerðar konur — svo sem bóndakonan sem vinnur á akrinum, eða vilta konan sem ber byrðar sínar, eru í engu verri mæð- ur fyrir það, að þær eru hraustar og þolgóðar. Og sérkennileiki kvenna hins s'ðmonntaða heims, sem kall- ast „kvennlegheit,“ [en verða dálít- ið ókvennlegri þegar þess er gætt, að aðal orsök þeirra er, ofmikil æxl- un. Vel að merkja, ekki hjá einstakl- ingum einnar aldar; heldur hjá ætt- lið eftir ættlið, mannsaldur eftir mannsaldur] gjöra menntaða konu engu betri móður, heldur lakari, ein- mitt fyiir hennar veik'aða kvenn- eðli. I marga mannsaldra liefur konan verið ofmjög móðir, og ekkert ann- að. Það er fyrir löngu orðið skaðlegt konunni sjálfri sem konu, sem móð- ur og sem einstakling. Afstöðu henn- ar gagnvart henni sjálfri og skyldu- liði hennar og gagnvart heiminum, liefur verið breytt, með því að auka þenna eina eiginle'.ka n 1. æxlunina, að sama skapi og aðrir eiginleikar hennar sem persónu, liafa verið skert'r. Öllum öðrum hæfileikum hennar hefur verið fceint í þessaeinu átt n:eð þvl að loka öllum öðrum þroska og framfaralindum fyrir henni. Með öðrurn orðum mætti kalla kynferðis ásigkomulagið eins og það er orðið, veiklað kvenneðl i.* 0g víst er um það, að þetta ásig- komuiag hefur skaðlegar afleiðingar fyrir allt mannkynið. SÓLARGEISLIN’N. ----:o:--- Prófessor Sinclair segir svo: Marg- ir vita af eigin reynzlu hvaða áhrif sólargeisfinn hefur á kvalafulla verki. Á gigt, hefur hann meiri læknandi áhrif en fiest önnur lækn- is meðöl. Við kvölum í andliti sem orsakast af heiptugri tannpínu o. 11., eða við máttleysi og visnun útlima, — handa'og fóta, semVirsakast get- ur af gigt eða tognun; og við tauga óstyrk er gott að sitja við gluggji þannig, að sólargeislinn falli þráð- beint á hinn sjúka blettsvo klulcku- * Þessi grein heitir á fruinmálinu — „The over sexed human female.“ tímum skifti. Við he'ptugum kulda sem orsakar bláleitan farfa. má setja blóðið I eðlilega hreyfingu með því að sitja í sterkum sólarhita, þangað til hörundið nálega skorpnar af hit?.. Til blóðörfunar er sólargeislinn betri en vín eða rafsegulmagn. Vísindin eru í þann veginn að gjöra merkilega uppgötvun um sól- argeislann í þarfir læknisfræðinnar. PopDLAK SciEXCE. HEIMILIS-RÁH. —:o:------ Þar sein langt er til læknis, er oft gotf að vita um notkun ýmsra hluta sem vanaleja eru til á hverju heimili, og sem maður má reiða sig á að lini þjiningar, án þessínokkru að hindra verkun annai'a meðala er þau l;oma; en sem í mörgum tilfell- um eru alveg einhlýt. Scarlet fever: — Sö ekki hægt að ná til læknis á stuttum tíma, þáskal nudda líkama sjúklingsins úr svína- feiti (l.ird), . þið dre pir úr hitanu n og mýkir hörundið. Kýghósti: — Búa skal til bakstur úr svínafeiti og salti, yfir hannskal sáldra. sinnepi eða gulu neftóbaki og leggja hann svo yfir bringuna og hálsian.og hlúa vel að sjúklingnum. Við þorsta sem orsakast af inn- vortis hita, er gott að drekka vatn seni dálit ð er í af uppleystu „eream of t irtar.“ Við þungu kve'i:l teskeið af síuðu hunangi, 1 teskeið af clive olíu og iög úr einni lemon. Þetta skal sjóða saman nokkrar minútur, og taka inn af þvi eina teskeið annan hvern kl.tíma. Við skurði og sár er gott að láta mórauðan þykkan pappír [eins og kjötsalar hafa í kjöt unibúðir] með bræddu skómakara vaxi í (líkt og tólgarplástur). Menn ættu ætíð að hafa þetta vax við hendina, því það ver blóðeitrun sé það stax látið yflr sárið. Kvef getur orsakað lungnatær- ingu ef ekki er aðgjört í tíma. Eftir- fylgjandi er gott varnar meðal, sé það nógu snemma tekið Sjóða skal lauk í litlu vatni, með nokkuð miklu sykri, fáeinar mínútur (suðan á að vera ha:g) og sía vandlega. Þetta er „lauk sýróp,“ og afþvímátakaeina teskcið, annan livern kl.tínm.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.