Freyja - 01.10.1899, Side 8
8
DORA THORNE,
eftir
BKRT'IA M. CI.AY.
(Framli lil frá sidasta númeri.)
slúlkan sem lisnn . lskar, sé £Öfsrasta
og bezu stúlkan sem lieimn inn á til.‘
,En það stríðir á nióti léttlíetis til-
finninsíu minni/
.Það stríðir líka á móti réttlre iskr'if-
um, samvizku, ást og sjálfsviið ngn
ininni En það f elsar m'g fiá sorg og
eyðileggingu, en sakar þií ekki. O.r
þegar Lionel kem ir aftr.r, m irg endnr-
teldur hann þér getsakirnar. llann er
[> áðlyndnr, eu áttar sia hráðlegi.' Við
sknlnm nú gleyma þes=u,‘sagði Bea'r'ce
og faðmaði systnr sína að sér, og tókst
vonbráðar acsvsefa allann mótþróa hjá
henni. Nóttii a eftir vætii E llian kodd-
ann í tárum sínnm. Iúo'el vonaði til
síðnstu stundar að Lillian se> d sé" orð.
Eu er það brást, gat hann ekki stilt sig
urfaðlíta uppí gluggann liennar um
le:ð og h inn fór, en blæjnrnar vorn
dregnar alveg niðnr. En ekki lnigkvæmd-
ist lionnin þá, hvenær eða hverivi g a
hann kæmi þangað aftnr.
,Fimmtudagnrinn rann npp bjart-
ur og fagnr. Beatrice hafði ekki sagt
Lillian livt nær hún yrði að mæta Hneh
Fernly, sump irt til að óróa hana ekki
og snmpart til þess, að hún vissi ekki
hvað lengi þau yrðu saman.1
Lillian.óvön við sorgirog áhyg j irvar
veik og hlýddi feginsamlega skipnn
ömmn sinnar, að lialda kyrru fyrir í
rúminu. Við morgunveið voru fáir á
Eailesconrt í þettað sinn. Ronald var
ekki heitna. Láv. Airlie hélt á svolitl-
um pakka sem komið hafði með morg-
unpóstinum, og var ósköp hýr yfir hon-
nm. Svo hað liann Beatriee að finna sig
út í garðinn, því hann þyrfti að sýna
henni nokkuð.
Þan gengu bæði lít í garðinn. M rg-
nninn var heiður og hreinn. De'jandi
sumardýrðin hvíldi eins og friðarblíða
yfir öllu, og jörðin var þakin föluuð-
um laufum,
þau Airlie og Beatrice settust í
skngga cedruBtrjánna. og þaðausáu þau
glitta á vatnið í skóginum gegnum lim
trjánna. Fuglarnir sungu ástarsöngva
sína, sórin uppljómaði allt með birtu
sinni og á svip unnustusinr.ar las Airlie
eintóma ástarsæln.
,Hérna er nokkuð sem ég ætla að gefa
þér,‘ sagði liann. og tók upp svolítið
eski. ,þú verður að þakka mér gjöfina
með þvi að fegja, að hún sé þér dýr-
mætari en allt annað,' hætti hann við.
Hún hljóðaði upp af fögnuði, þegar
hún opnaði eskið, því þarvar ljómandi
gull hál-festi og við hana liékk nisti
fagurlega tilbúið.
FREYJA, OCTOBER 1839.
,Þ.ikkaðu nú gjöfi.ia eins og éí á-
skildi mér*
.Gjöfin er mér dýrmætari en al't ann-
að. Þú veist þið llubert, hversvegna
læturðu mig endurtaka það?‘
,Mér er ánægja að því. Ég vil sjá
l>rssa mikillátu gyðju auðmýkjasig, þo
ekki sé nema angnabhk, oa finna til á-
nægju sif því að mér auðnað;st að liand-
sama vilta skrantfuglinn seni svo mar, -
ir vildu eisnast.1
,E_;er ekki alveg handsömuð enn þá.‘
Littu mig setja festi' a á þi r, og lof-
aðu mér því, að taka hana ekki af þér
á nótteðadegi fyren við ernm gift.‘
,Það er auðve't að lofa því,‘ svaraði
lnir. Svo lok iði liann festinni iim húls
henm r, og iuiisiglaði sér h ina með því
í líli og danða, án þess þi) að h.ifa hug-
u.ynd um þaö.
,En livað liún fer þér vel; þú ert
fædd til að vera drotti.ing. Stundnm er
ég hissa á því aðhamiii) jan skyldi láta
slíka perlu verða á vegi iuínuin. Segðu
nú einnsinni enn þí að þú elskír mig.‘
Hún gjö-ði það og roðnaði við, F-n
liann ky8Sti liana á kinnina, lie dnrnar
og svörtn lokkana sem golan þeytti til
lians.
.Þegar trén blómgast, veiður þú oiðin
konan niin — Lafði Airlie af Lynnton.
Ég elska þetta uafn, at' því ai þú ætlar
að bera það með méi; þú skalt líka
veiða hamingjnsamasta konan með
því nafni, — ham nrj isainasta brúð-
ur og eiginkoua sein sólin hefnr skinið
yfir. Þú skilur þessa festi ekki við þig
Beatrice.1
,Nei, ég skal ætíð hafa hana.‘
Meðan þau sátu þarna í sknggi
trjánna, lúg Lillian heiina með höfuð
oi hjartrerk Húu vissi ekki að faðir
hennar hafði í æsku gifst í firbiði föl-
ursíns og verið fyrir það rekinn buit.
Hún vissi ekki að þetta hjóuaband varð
ófarsælt, og að foreldrar hennar skildu
fyrir dramb og misskiluing. Að þau
sem liöfðu lieitið að elskast, unibera og
annast hvort annaö, fóru sitt í hvora
áttina Ilann til að flakka eins og út-
lagi; t.úu til að fela sig fyrir heiminum
og bæði forsómuðu eðt gleymdu for-
eldraskyldunum við börnin. En hún
vissi nú. hvernig annað þetta baru, fyr-
ir liyrðuleysi foreldranna, iirasaði; og
liún saklaus, varö að líða ft rir annara
yfir8jónir. Én þó möglaði hún ekki,
helduibeygði sig í auðmýkt undir vilja
lians, sem sendir meðlæti og mótlæti.
En Lronel liugsaði ekki um annað, en
að fjarlægjast sem mest þá konu er
hann hugðist hafa ha.tt að elska, en gat
þó ekki gleymt.
XXXIX Kap,
Það var fimtudagskvöld og kl. nærri
tíu. Láv. Earle las í bók, og lafði Helen
Sat skamt þaðati og hugsaði um Lillian
sem liún rétt áður skildi við sofandi.
Liv. Airlie dró upp fyrir Beatriee
mynd af i.ýja partinum sem hann var
að láta byggja við liöll sína á Lynnton.
Þagar Beat ice sá hvað tíinanum leið,
mundi hún að tíminn var komiun, og
Hugh Fernly b iði sín við hliðið, svo
húnstóð upp, kvað-t vera þreytt, gekk
til föður síns og bauð lionum góða nótt.
Seinna minntist iiann þess, að hafa í
þetta sinn eitthvaðsagt mn lafði Lynn-
ton, og að hún, sem var svo lítið gefin
fyrir blíðlæti, lagði þá hendur um háls
honum, og kyssti liann. Hvað augun
vóru angurblíð og röddin vingjarnleg.
Þó gat hann ekki grunaðað yfir lie.'ini
vofði nein I ætta.
,Góða nótt amma. Þú ert víst aö
hngsa um eitthvað sérlega alvarlegt,*
sa.ði B atrice nm leið og hún kyssti
gö nlu konuna.
,Góða nótt, gnð blessi þig b.irnid
mitt,‘ sagði hún.
,Þú liefur látið mig sitja á hakanum;
koiiidu nú og kysstu mig, Beatrice mín,
pibbi þinn tekur ekkert eftir því.‘
Hún færði sig r.ær, og hann kyssti
fógru rósavarirnar lieuriar; benti ánist-
ið og sagði: ,Þú skilur það ekki við þig.‘
,Nei, aldrei,1 svaraði liún og brosti,
Hún fór, og haun sem hefði fúslega
dáið fyrir liuna, grun tði ekkert.
Brosið var enn þá á vörum liennar
þeitar hún kom itin i herbergi sitt. Hún
efaði ekki að Hughgæfi sig lausa, Og
gladdi sig við vonina, að innanskamms
yrði húri ftjáls og feugi óáreitt að lifa
með manninum sem hún elskaði. Svo
sagði iiún þjónnsfu strilkunni að lnin
mætti fara og bað hana að \ekja sig
ekki með morgninum, því hún væri
þreytt.
Svo fór hún inn til systur sinnar.
Blæjnrnar vórn dregnar niðnrjjósin að-
eins týiðu og Lillian svaf. En þrátt fyr-
ir svefuinn var sor^in stimluð á enni
hennar og hún hafði andköf, sem sýndu
að liún hafði grátið. Hún kyssti hana
liljóðlegn, og fegin hefði liún þá viljað
skifta kjörum við liana. ,Ég skal launa
lienni það alltsaman, og á linjánum
skal Lionel biðja liana fyrirgefningar.1
hugsaði Beat'ice þegar liún lór, en Liil-
ian vissi aldrei hver laut svo ástúðlega
yfir hana þetta kvöld.
Beatrice lagði yfir sig þykkt sjal og
læddist svo út. Nótfin var björt og ekki
köld. Mininn skein í fyllingu sinni ó-
hindraður af nokkru skýi, og lielti silfr-
uðum geialaeldi yfirsofandi j 'iiðina. En
þó fór um Beatriee hroll ír þegar hún
hugsaði til þess að vera að stelast eins
og glæpamaður vír húsi föður síns að
næturlagi. Hún sá ljós í gluggum
ömmu siniiar og unuusta. Ilvað myndi
hann hugsa ef hann sæi hana? Hún
hrökk við og varð hrædd, en einmitt
hugsunin um hann herti huga liennar