Freyja - 01.10.1899, Síða 9
FREYJA, OCTÓBER 1899.
9
því þegar þesai nótt væri liöin, þyrfti
liún ekkert framar að óttast.
Golan þaut ömurlea:a i trjánum,
greinarnar sveigðust fram og aftur, og
skrælnað laufið þyrlaðist um fætur
lieunar. Loksins kom hún að hliðinu;
þar stóð Hugh og starði á trén, án þess
að verða var við komu hennar.
,Hugh, ég er komin,1 sagði hún.
Áðuren húu gat áttað sig,kraup hann
niður, gteip háðar hendur hennar og
þrýsti á þær brennandi kossurn og
vætti þær í tárum sínum.
Ó, lij irtkæra Beatrice! Ég vissi að þú
myndir koma,‘sigði hann. Svo stökk
liann upp, lifti sjaiiuu af Beatrice, snöri
lienni á inóti birtunni og sagði: ,Eftir
bessu eina andliti liefur mig hnngrað
og þyrst; héðan af skal ég sjá það.
Horfðu á mig, Baatrice, svo að ég sjái
i hið dökka djúp augua þinna.‘
Auíu he mar sýndu eingöngu sam-
hland af ótta og kulda,en í brjáLemis
sælu sinni si Iiann það ekki.
,Eg get ekki sagt þér hveis i innilega
ég iief þráð þassa endurfundi; ég hef
lifað þá upp aftnr oí aftur í hugannm.
Ég er sannfærður um að enginn maður
hefur unnað nokkuri kouueins heitt og
ég ann þér.‘
.Talaðu Beatr'ce,1 bætti hann \ið. ,En
hvað þú hlustar róiega á mig; ég sé
enga ást í augum þínum. Ó, segðu að
þér þyki vænt um að sjá mig lifandi, að
þú munir eftir mér — eða eitthvað, svo
ég heyri rödd þína.‘
,Hugh,‘ sagði hún liægt, og dró að
sér hendurnar. .Þettað er allt lirapar-
legur misskilningur. Þú hefurekki gefið
mér tækifæri til að segja oið. Mér þykír
væntum að þúert koininn lifandi he'm;
meira eet égekki sagt, því ég els —
elska þig ekki eins og þú elskar mig.‘
Hendur lians sigu máttvana niður
með síðunum, og hann snöri sérörvæut-
ingarfiillur undan.
,Þú verður að taka sönsum Tlugli.*
sagði liúu með sinni tilfinningarlausu
hljómfögru rödd. ,Ég var sakiaust, fá-
frótt, dreymandi barn, þegar ég sá þig
fyrst, og hvorki þekkti né liugsaði nm
ást, Þú taiaðir við mig öðrnvísi en aðr-
ir höfðu gjöit. U.idrasögur þíuar truíi-
uðu mig, en snertu ekki lij'iitað.1
,Og þó héztu mér eitrinorði,* stundi
hann upp með rámri rödd.
.Égjáta það; eu þá vissi ég ekki meira
hvaða þýðingu það hafði, eu ég veit
núna hvað golan er að segja.1
,Svo þetta er allt sem ég fæ, þegar ég
kem heirn. Ég lief harist gegnum ótal
hættur og sigrað sjálfan dauðann, sem
felur s'g í hyldýpi hafsins, til þess að
ástmey mín ráði mér hana með ótrú-
mensku sinni,‘ sa2ði hann. Svo snöri
hann sér undan og reyndi að gleypa
hitann sem hefti mál hans, en hann
varð að andköfum sem skelfdu hana.
,Það liryggir mig að s,:á þig svona
sorgbitin.1 sagði hún hlýlega.
,Hvað hirðir þú um mig? Ég ltom
liingað hrennandi af ást, og fnllur af
hamingjuvonum. En þú hefur myrt mig
Beatrice Earle, eins s mnarlegaognokk-
ur maður hefur verið myrtur.'
Gegnum skóginn sá hún ljós í glugga
unnusta síns; Iienni fannst hann horfa
á sig, og við þi hugsnn fór hrollur um
hana, svo liúnsagði: ,Við skulum fara
lengra, ég vil ekki stand i svona kyr ‘
Þau gengu bæði þagjandi unz þau
8taðnæmdu8t á vatnsbakkanum þar s,Jin
grannar lníslur tey.ðu sig út yfir hakk-
ann og speigluðu sig í djúpinu.
.Þú liézt mér eiginorði og það skaltu
verða að tfna. Enginn maður skai
d.rfas t að tala um ást við þig Beatrice,
því í augsýu himinsins ert þú mín.‘
,Nei, og það skal ég aldrei verða.
Euginn lieiðarlegur maður myndi nota
sér slíkt loforð,1 svaraði húu st.llilega.
,Ég skal þi leggja kröfur mínar fyrir
f iðnr þinn,‘ svaraði liann.
.Það getur þú gjört ef þér sýnist, En
vitaskaltu. að þó hanu vilj: aldrei sjá
migframar, þá verndar liann tnig samt
fyrir árásum þínurn.1 Hún sá að eldur
brann úrangum hans, andardrátturinn
var hraður og er viður, og hún sá að
ekui var iiætt' laust að reita liann til
reiði. Hún iagði liöndina á liandlegg
Iians og fanu að hann titraði.
,Hugli,‘ sagði liú'i lilýlega. .Reiðstu
mér ekki.Ég veit að þú ert hugrakk-
ur maður og liefur aldrei fiúið neina
liættu; hugrakkir merin eru jafnan
drenglyndir. Iilustaðu á mig. S tjum
svo, al þú gætir neytt mig til að eiga
þig. Ég elskaði þig aldrei, lieldur fyrir-
liti þig, og hataði fyrir að eyðíleggja
liamingju mína. Ég skildi ekki einu
sinni búa með þér. Ilvað liefðir þú
giæti?*
Smáviðiruir svignuðu í golunni, öld-
urnar liðu hægt upp að bikkanum, eu
haun svaraði engu, svo hún héltáfram.
.Við diengsknp þinn og við ást þína
til mín, sæii ég þig að gefa mér upp lof-
orð mitt. A tin er ekki eigingjörn, og ef
ég elskaði eins og þú, þá myndi ég síð-
ast luigsa uin sjálfa mig. Svo ef þú
elskar mig, Hugh Eernly, þá láttu mig
lausa, því með þér get ég ekki oiðið
farsæl.'
,Og því ekki?‘
,Það er ekki af því að þú ert fátækur
en ég rík, ekki af því að þú ert af lægri
ættum. Neil það er eingöngu af því að
ég ^lska þig ekki.‘
,Þú ert hreinskilin!! Er það ekki af
því að þú elskir einruern annan?'
.Það kemur þessu ekkert við; ég er
núna að tala um mig og þig. Gefðu mér
upp þetta barnalega loforð, svo ég geti
minnst þíu með þakklæti, sem góðs
og göfugs manus. Svo við getum
verið viuir/
,Ó, freistaðu mín ekki, Beatrice.*
,Jú, láttu migfreista þín til að vera
veglyndur. Ég, sem aldrei hef lítilækk-
að mig fyrir nokkrnm manni, gæti fall-
ið aðfótum þínum, og grálhaðið þig um
miskunii.‘ Beatrice fann aðhúnvarað
sigra liann, svo hún hélt áfram:
,Ég, Beatrice Earle, grátbæni þig og
færi viðást þína til mín, að gefa mér
npp þetta harnslega loforð mitt, og láta
mig fara í friði.1
Gefðu mér umhugsunar tíma, fáeinar
mínútur. Enginn maður getur fleygt
hugsunarlaust frá sér því sem liouum
er kærast.*
XL Kap.
Þau stóð.i þegjandi nokkra stund.
Meðan iiann var niðnrsokkinn í liugs-
anir sínar, stirði hún út á vatnið. Húu
var að sigra. Það sýndi svipur hans sem
var bliður og íólegur. Nú yrði hin
langþreyða hvíld henni velkotnin, og
lokksins fengi liún nú samvizkufrið. Og
næsta morgun þegar hún sæi unnusta
sinn, yrði hún húin að varpa af sér
smáninni ogóttanum.
,Það verður svo að vira,‘ sagði iiaun
loksins ,Ég verð að sleppa þér, ég get
ekki vitað þ ö í samvizku minni að
hafa gjört þig ófarsæla. Líttu upp iijart-
að rnitt, svo að ég sjái þig nm leiðogég
kveð þig.‘
Hún stóð frammi fyrir honum drukk-
in af ánægju.og liann starði áliana liug-
fangiun eins og svo margir höfðu
áður gjört.
,Þin 'egna sleppi ég þóg Beatrice, en
ekki til þess að þú verðir annars manns
eign Ó Beatr ce! Segðu að þúhafir ekki
lært að elska annan maun í Ijærve u
minni.1
Ilún svaraði engu. A vörum hennar.
var kossinn — ástar innsigli uimusta
iieimar. H inuin vildi húu ekki afneita
þó að dauðinn stæði ógnandi við hlið
liennar.
,Þú svarar engu. Ef það væri tilgang-
ur þinn að loana við mig, til þess að
giftast öðrum manui, þá yrði ég vitstola
af aíbrýðissemi. Er það s o? Svaraðu!'
sagði hann og greip óþirmilegaum últ-
liðinn á he íni, og eldur heiftar og æðis
sindraði lir augum hans.
Skammt þaðan svaí unnusti lieunar,
sem elskaði hvert hár á liö ði hennar
meira en öll auðæfi sín. Þar var og fað-
ir hennar, fem mat hana meira en lív.
tign sína og höfðingisetur ættar sinuar.
Og Gasper sem vildi deyja fyrir liana.
var hvergi nærri, og enginn af vinum
hennar var nærri tilaðfrelsa liana úr
járngreipum þessa æðisgeugna manns.
En Beatrice varenginn heigull.
.Slepptu mér Hugh, þú meiðir mig,‘
sagði hún.
(Framhald.)