Freyja - 01.10.1899, Blaðsíða 10
10
FREYJA, OCTOBEIi 1-8J9.
Toi^-n. IDa,lsted..
F'æddur 21. seft. 1855.
D/inn 20. oct. 1899.
!
Föstudaginn 20. þ. m. kl. 3, fvrii
h. vildi það hffrmulega slys til, að
kafteinn Jón' Dalsted ffell útbyrðis
af fiskisk'pinu Fisherman, seni hann
var kaíteinn ft, og beið bana af.
Vélastjóri Kristján Sigvaldason sem
éinn sá þegarslysið vikli tiþstöovað.
strax skipið og gjörði mönnunum að
vart Var björgunarbáturinn lfttinn
út tafarlaust og leit haiin, en árang
urslaust. Jón sál. var syndur eins
og selur og hefði ftn efa bjargast, eí
hann hefði komið ómeiddur og meo
fullri rænu niður í vatnið. E i hon
um skau.t aldrei upp aftur, og ráða
menn af því, að hann hafi annað-
hvort meiðst við failið eða orðið
snögglega veikur. Þilfarið var þak-
ið í ís, og hafði Jón vcrið nýiega bú-
inn að aðvara menn sína um að
fara varlega sökum hálkunnar.
Jón Dalsted var fæddur 21. sept
lengst af til heimilis í Selkirk.
Árið 1881, 18. se'temler kvong-
aðist hann ungfrú Soiveigu Ás-
mundsdóttur. Hún er fædd 4. sept.
1868. Þeim hjónum va;ð 5 barna
auðið; eru 4 ft lífi, en eitt dáið —
Carl Arel us Dalsted, fæddur 6.
mars 1889. Dáinn 13. janúar 1896.
Hann dó úr óþekktum sjúkdómi
eftir tvær langar og þungar legur.
I þeirri tyrri missti hann sjónina ft
öðru auganu, og í liinni síðari á liinu.
Var allra nálægra lækna ieitað, en
þeir gátu ekki að gjört. Tóku þau
hjón sér missi þenna mjög nærri.
Jón sál. hafði lífsábyrgð í tveimur
lífsábyrgðarfélögum Foresters og
Mutual Eeserve, sitt þúsundið í
hvoru, og þannig búið í haginn fyr-
ir ástvini sína. Hann var ástríkur
eiginmaður og faðir, og í öllu hinn
nýtasti og bezti drengur; hans er
1855. í Borgarfjarðarsýslu á íslandi. Þvi mjög sárt saknað af ölium
Fyrir hérum bil 22 árum fluttist
liann vestur um haf til Nova Scotia,
og dvaldi þar 4 ár. Þaðan kom
hann til Winnipeg, og hefur síðan
verið kafteinn á VFinnipegvatni, en
sem hann þekktu. Vér samhryggj-
umst innilega hinum syrgjandi ást-|
vinum hans í sorg þeirra og einstæð-
ingsskap.
SELKIRK.
Vér þökkum tveimur vestur-ís-
leiizku skftldunum fyrir tvö kvæði
nýlega send oss Þau koma bæði í
nóv. b’aðinu.
liér hefur myndast félag „Rate
payers asscciation," tJ að lfta eftir
gjörðum bæjarstj irnarinnar, og hag
bæjarins.
Hr. Guðleifur Dalmann he'fnr
byrjað ft fatasölu í búð Bjarna bróð-
ur sins; og liefur allmikið uppiag af
tilbúnum karlmanna fatnaði og álna
vöru, höttum, nærfötum,sokkum og
vetlingum. Guðleifur cr lipur verzl-
unarmaður og selur mjög ódýrt.
Menn ættu að sjá hann.
Kvennfölagið ,.Vonin“ hafði sam-
komu ,.box social“ 16- þ, m. í Good-
templara húsinu. Til skemtana vóru
kvæði, ræður, upplestur, söngur og
svolítill lelkur, leikinn af tveimur
persónum. Til saðnings fyrir líkam-
ann var sætt kafti og sætabrauð.
G. J. Sanders er eini íslenzki skó-
salinn í bænuin; væri því sanngjarnt
að ísl. verzluðu við liann: enda lief-
ur enginn skaða af því., þvrí skótau
hans er vandað, og verð rýmilegt.
Séra B. Þórarinsson hélt tvær
ræður í goodtcmplara húsinu hinn
15. þ. m.. Einnigskemmti hann með
upplestri á samkomu „Vonarinnar-11
Blue store— 'VVinnipeg, hefur stóra
auglýsingu í blaðinu, og býður ljóm-
andi kjörkaup á fatnaði.
Útihús með allmiklu af vetrar
forða og öðrum munum — eign útg.
Freyju — brann 9. þ. m.. Engin vá-
trvgging-
Mitchell ljósmyndari er vel þekkt-
ur meðal Isl. og á skilið verzlun
þeirra. Gáið að auglýsingu hans 1
Freyju.
Leiðrétting við dftnarfregn í síð-
ustu Freyju. Þar stendur Sigurbjörg.
Á að vera ,,Kristbjörg.“
Blue store— Selkirk; auglýsir nú
eins og að undanförnu. Það borgar
sig að sjá mr. Epstein.
Mr. Eirikur Helgason og Miss
Helga M. Bachmannvóru geflnsam-
an í hjónaband 1.3. þ. m, af rev,
Littier, í húsi mr. Jóh. Sigurðar.
Vcizla var hin myndarlegasta, og
mörgu fólki boðið. Freyja óskar
hinum ungu brúðlijónum til lukku.
Menn ættu að gá að því sem
skrifari bæjarins segir viðvíkjandi
sköttum. Auglýsing á öðrum stað í
blaðinu.
Vér þökkum hinum mörgu vinum
Freyju sem borgað hafa andvirði
hennar til ársloka, fyrir skilsemina.
Vér vonum og óskum að liinir sem
eftir eru, gjöri henni sem fyrst sömu
skil. Þá er vel söð fyrir hag henn-
ar.
Nýtt aimanak fyrir árið 1900
verðúr bráðum á ferðinni frá prent-
siniðju Frevju. Það verður sent á
hvert ísl. pósthús, og getur hver
fengið það sem vill, geflns.
Mr. Helgi Norman og Miss Jóh.
M. Johnson vóru gefin saman í lijón-
aband 30. þ.m. í lúth. kyrkjunni
af séra H. Pöturssyni. Stórmannleg
veizla var haidin að heimili mr. &
mrs. J. H. Johnson og munu nær
200 manns hafa setið gildið. Freyja
óskar brúðhjónunum innilega til
hamingju.