Alþýðublaðið - 28.01.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.01.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ Meðalalýsi. Bragðlaust, gufubrætt porskalýsi handa börnum og fullorðnum, — búið til á réttum tíma —, p. e., pegar mest af bætiefnum er í lifrinni. Lýsi petta er búið til með sérstakri • aðferð — til pess að sem minst af bætiefnum tapist úr lifrinni og lifrin brædd alveg fersk — sama dag- inn og hún er tekin úr fiskinum. Fæst í smásölu hjá: Jóni Hjartarsyni & Co., Hafnarstræti, Verzlun Vísi, Laugavegi 1, og Verzlun Von, Laugavegi 55. —. Kostar 2 kr. pr. líter, 1.50 á priggja pela flösku, 2 kr. með flösku. — Undirritaður ábyrgist vandaða og góða vöru. Styðjið íslenzkan iðnað. Haralður Böðvarsson. keðju, en ekki raðað fyrst og fremst um einn mann, eins og í Eglu. Njála skiftist í forkafla og þríleik. f fyrsta hluta príleiksins sé efnið einkum saga Gunnars, í öðrum Njáls og sona hans og í hinum priðja eftirmálin. Utanfara- Bögurnar væru eðliiega með meiri æfintýrablæ en aðrir hlutar henn- nr, pví að þar hafi heimildirn- ar verið gloppóttari en urn það, fer gerðist innan lands. — Frá- sögnin af Ámunda blínda þegar hann vá Lýting (103. kap. Njálu) virðist lýsa vel hugsunarhættinum tneðan ung var nýja trúin, — að guð gefi Ámunda sjónina í svip, svo að hann geti hefnt föður síns. Sá muni hafa verið tilgangur höf- tindarlns m. a. þegar hann skrif- aði kaflann að lýsa þeim hugs- lumarhætti. — Álit höfundarins á 'því, hvers vegna Njáll gekk inn aneð menn sína fyrir brennuna, en 'beið ekki úti fyrir, muni hafa hafa verið það, að hann vildi fá harðan dauðdaga og þola hreins- unareld þessa heims, og komast þannig fremur hjá hreinsunareldi annars heims, enda sagÖi Njáll í brennunni: ......Él eitt mun vera - og skyldi langt til annars Msund kg. súg- firzkur Steinbfts-riklinpr selst ódýrt í stærri og smærri kaupum. Theodór N. Siourgeirsson, Nönnugötu 5. Símí 951. Sími 951. net, svo sem grásleppu- og rauðmaga- net og slöngur hefir verzl. Ald- an, Bræðraborgarstíg 18, til að bjóða. Sínii 1376. Jón V. H. Svelnsson. slíks. Trúið þér og því, að guð ér miskunnsamur, og mun hann oss eigi láta brenna bæði þessa heims og annars.“ Sá hafi verið trúin, að þeim, sem liði vel hér í heimi, myndu fremur aiiar píslir sparaðar til annars heims, en ef þeir fengju að kenna á þeim hér í Jífi. Af þeim rökum hafi iliræðis- menn fyrr á tímum oft verið Komið fyr st i í síðast liðins árs (frh.): Einar Þofkelsson: Ferfœtlingar. 5,00, ib. 6,50. Ferfætlingar eru á- líka hressandi nýjung og Vísna- kver Fornólfs var á sínum tíma, þó að ó_kildar bækur séu. Hvort sem bókin er dæmd eftir efninu, sem hún flytur, eða málinu, sém á henni er, stendur hún framar flestu öðru í íslenzkum bökment- um. Og sjaldgæft er, að bök sé svo jafnt fallin fyrir unga og garnla, sem þessi. Eldvígslan. 2,50. Þeir, sem ekki hafa séð hana á leiksviði, þurfa að eignast hana, og þeir, sem hafa séð hana, þurfa að eignast hana til þess að ná í alla brandarana. Páll leggur ekki nafn guðls við hégóma og semur því ekki „guð- brandara“. En hann „gefur út“ Elrlvígsiuna fyrir éinar 2,50. (Frh.) kvaldir, til þess að losa þá við „reiði guðs“, sem þá var mjög kend, og svo lýst, eins og hann krefði auga fyrir au'ga og tönn fyrir tönn. KARTÖFLUR ódýrar, gulrófur, spaðkjöt, hangikjöt, harðfiskur. Laugavegi 64. Sími 1403. Oiíuvéiar nýkomnar. Taurúllur, tækifærisverð. Útsala á inörgum vörum. Hannes Jónsson. ÚTSALA á sápum og fleira. „Merkjasteinn", Vesturgötu 12. Sokkar — sokkar — sokkar frá prjónastofunni Malín eru íslenzk- ir, endingarbeztir, hlýjastir. Alpýduflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Alþýðublaðinu. Veggmyiidir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Hveiti. Haframjöl, Hrísgrjón, Sagógrjón, Kartöflur, Hrísmjöl, Dósamjólk á60 aura, stórar dósir. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88 Simi 1994. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Steinolía, bezta tegund, ódýr. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 88. Sími 1994. Nýip kaupendur að Alþýðu- blaðinu fá það ókeypis til mán- aðamóta. Kaupið AlpýðublaðiHS Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð- ínni. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Utbreiðið Alþýðublaðið S Ritstjóri og óbyrgðarmaður Hailbjörn Haildórsson. Alþýðuprentsmiðjau. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. •ekkert við þetta. „Ef ég viðurkenni ekkert vald nema kærleikann,“ sagði hann, „hvern- ig get ég þá haft nokkuð saman við stjórn- arvöld að sæida?“ Nú komu fleiri gestir, og þeir fengu að koma inn, og áður en langt um leið var litla herbergið orðið fult af fólki, og þetta var að verða verulegur fundur. Ég heyrði nú fleiri einkennilegar hugmyndir en ég hafði hugboð um, að til væru í veröldinni. Ég reyndi að varast að verða- móðgaður, en mér fanst, að það ætti þ.ó áð minsta kosti að heyrast fáein orð frá venjulegum, mann- iegum verum, sem ekki bæru á sér neitt flokksmerki, svo að ég dirfðist einstöku sinn- um að koma með iítilfjörlegar athugasema- ir. — t. d. um það, að nokkrar manneskjur væru það nú í heiminum, sem ekki elskuöu aila sína náunga og ekki væri hægt að fá til þes's að elska þá alla í einu, og ef til vill yrði ekki hjá því komist að hakia dá- Jítið aftur af þeim fyrst um sinn. Ég benti enn fremur á, að verða kynni, að verkamenn- irnir væru ekki nægilega mentaðiir til ]>ess að Stjórna iðnaðinum, og að þeir kynnu að purfa einhverja hjálp frá núverandi húsbænd- um sínum, „þó að ekki væri nema dá- lítið meiri mentun," sagði ég. Jóhannes Colver hló, fyrsta óþægilega h!át- urinn, sem ég hafði heyrt frá honum. „Þiggja mentun af húsbændum sínum? Mentun með kylfuhöggum!“ „Drengur minn!“ sagði ég; „ég veit, að það eru margir vinnuveitendur, sem fara harðneskjulega að, en það eru aðrir, sem eru góðir m -nn og gjarnan vildu breyta fyr- irkomyláginu, myndu vilja gera eitthvað, ef þeir vissu, hvað ])að ætti að vera. En hver getur sagt þéiin, hvað þeir eiga að gera? Takið mig til dæmis. Ég á töluverðan auð, sem ég hefi ekki unnið mér inn, en hvað á ég að gera? Hvað segið þér, herra Smiður ?“ Ég snéri mér að honum eins og tii þess, er i raun og veru hefði vald til þess að taia, og hinir snéru sér líka að honum. Hann svaraði hiklaust: „Seljið alt, sem þér eigið, og gefið þeim, sem atvinnulausir eru.“ „En,“ sagði ég, „myndi það í raun og veru leysa v'andamálið? Þeir myndu eyða því, og þá værum við í nákvæmlega sama horf- Snu eins og áður.“ Smiður mælti: „Þeir eru atvinnulausir \egna þess, að þér hafið tekið frá þeim þann auð, er þér hafið ekki unnið fyrir.. Gefið þeim það aftur.“ Og Jiegar hann sá, að ég var ekki á- nægður, þá bætti hann við: „Hversu erf- itt er það ekki fyrir ríkan mann að skilja, við hvað er átt með þjóðfélagslegu rétt- iæti! Sannarlega myndi verða auðveldara fyrir foringja verkfallsmanna að fá sann- leikann birtan í „Times“ heldur en fyrir ríkan mann að skilja, við hvað er átt með orðunum þjóðfélagslegt réttlæti.“ Allir hlógu, en ég svaraði engu og lét samtalið halda áíram án þess að skifta mér af því. Það var ekki fyrr en seinna, að ég skildi, hvaða hlutverk ég hafði verið að leika. Það hafði veriö auðvelt fyrir mig að þekkja T— S sem sankti Pétur, en ég hafði ekki þekt sjálfan mig sem ríka, unga manninn, sem beðið hafði um ráð, en hafnað því síðan. „En er hjnn ungi maður heyrði þau orð, fór hann burt hryggur, því að hann átti miklar eignir.“ Já, ég hafði fundið minn minn stað í sögunni! XLIII. Menn munu geta gert sér í hugarlund, að það fyrsta, sem mér datt í hug niorg- uninn eftir, var að ná í „Times“ og sjá,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.