Fram

Eksemplar

Fram - 21.04.1917, Side 4

Fram - 21.04.1917, Side 4
84 FRAM Nr. 24 SIMI 21 SIMI 21 SJÓMENN! OLÍUFTATNAÐURINN er bestur og ódýrastur í verzlun S I G. SIGURÐSSONAR SIMI 21 SIMI 21 Einn skipstjóri og 5 hásetar geta fengið atvinnu við hákarlaveiðar með línu, nú þegar. HÁTT KA UP! H. Söbstad. Til sölu: þarna og horfir á hárið« hvíslaði Lucy. »Sé svo, þá er það að minsta kosti ekki þitt eigið hár,« svaraði Roger fljótt. ^Pað er ekk- ert í þáð varið að vera riðinn við brögð og vélar þessara vindþurru Indverja, sagði hann hikandi, því meöviíundin urn hinn margvísiega og óskiljanlega leyndardóm Austur- landa þrengdi sér fram í huga hans á óþægilegan hátt. Honum varekki ljóst hvaða ástæðu Indverjinn gat haft til þessa framferðis síns. Rað er náttúrlega einhver hjátrú, sem hér liggur á bakvið, hugsaði hann með sér, og sló frá sér öllum um- hugsunum um þetta. Næstu viku hentu þau gaman að öllu saman. Hvert sem þau gengu, riðu eða óku eftir hvíta veginum, litu þau djarf- lega tii Indverjans, þau voru ekki hrædd um að hann veitti því at- hygli, hve mikið þau tóku eftir hon- um, því vegna þess hvernig hann snéri sér, gat hann ekki séð þá er fram hjá gengu. Hann sat þarna altaf grafkyr og horfði í lófa sinn, og tók auðsjáanlega ekkert eftir þeim Roger, er þau gengu framhjá. Smátt og smátt fóru þau að geía honum minni gaum, því ýmislegt annað kom fyrir er dreyfði huga þeirra frá honum. Fjöldi gesta kom í húsið til þeirra og þau áttu bæði mjög annríkt, en svo tók fyrir heim- sóknir þessar, og hjónin urðu ein eftir; þá var það að hið óskiljan- lega kom fyrir. Rað bar til snemma dags, um morgunverðarleytið, og hið hreina dagsljós úíilokaði alla möguleika íil að nokkur sjónhverfing hefði getao átt sér stað. Allar dyr og gluggar voru opnir i húsinu svo vindsval- inn sem lék í hinum yndislegu pálmakrónum gæti komið inn, hvorki Lucy né Roger datt Indverjinn í hug, þau voru í góðu skapi, og spjölluðu um hitt og þetta. Alt í einu snéri Lucy sér við og hlustaði. »Hvað er þetta« sagði hún. »Eg tók eftir því áðan« mælti Roger »er ekki einhver af þjónunum uppi á lofti ?« »Nei, þeir luku við jaað semþeir voru að gera fyrir löngu síðan.« »jæja, en það er eitthvað uppi, sem hreiíir sig.« Lucy æílaði að standa upp af stólnum en Roger stöðvaði hana. »Hreyfðu þig ekki.« Pau sátukyr og hlustuðu með athygli. Hávað- inn sem þau heyrðu var mjög ein- kennilegur. Pað var líkast því sem eiíthvað drægist eftir gólfinu, með miklum erfiðleikum. »Pað er í svefnherberginu,« mælti Roger. »Nei, í ruslaherberginu,« hvíslaði Lucy. Rað var eitthvað í þessum háv- aða sem gerði Roger órólegan. Hann stóð á fætur og gekk hljóð- Iega að herbergi því, er skamrn- byssur hans voru inní, þar stans- aði hann, og leit fram tii dyranna. »F*jófur,« hvíslaði hann, »en þú skalt ekki vera hrædd, þessir svörtu þorparar!« — í raun og veru trúði hann því ekki að þetta væri þjófur. Hann fann það var nauðsynlegt að hafa vopn, en var í vafa um hvaða vopn það ætti að vera. Hann lauk upp skúffu og tók upp skamm- byssu. »Pú þolir vonandi að heyra skot, ef eg þarf að skjóta, sagði hann. Lucy hneigði höfði þegjandi, Hið undariega dragandi hljóð heyrðist altaf. »Umfram alt, vertu ekki hrædd« sagði Roger og gekk til konu sinnar. En sannast að segja var hann sjálfur mjög órólegur. Retta gat ekki verið neinn þjófur, því hann hefði gætt sín að gera ekki þennan hávaða, en hann vildi ekki með nokkru móti að Lucy yrði vör við ótta hans. Hann var eigin- lega ekki hræddur — hræðslan átti eftir að koma, — en hann hafði óljóst hugboð um, að hér væri hætta á ferðum, án þess hann gæti skilið í hverju hún lá. Var það kyrkislanga? Nei, hijóðið var of þunglamalegt og klunnalegt til þess. Hættuiegt rándýr, sem hafði fiúið úr mýraskóginum og falið sig þarna uppi á lofíinu, það var óvanalegt, og næstum óbugsandi að slíkt gæti komið fyrir, og þó hagaðihanixséreftirþess- ari ágiskun. Einungis eitt var honum Ijóst, þrátt fyrir það sem hann var nýbúinn að segja við konu sína. F*að var enginn léttfættur Indverji, sem hreyfði sig þarna uppi; Hávað- inn hélt áfram, heyrðist jafnglögt. Hvað sem það var, drógst það hægt áfram yfir ganginn að stiganum. Meðan hjónin stóðu á borðstofu- þröskuldinum, náði það riðpallinum. Ennþá breyttist hljóðið. Nú var það ekki iengur eins og eitthvað væri dregið, heldur bump, bump, eins og þungur hlutur féili af tröppu á trönpu. Framh. Gullfoss fer úr Reykjavík kl. 6 í kvöld vestur og norður um land, kemur við á ísafirði, Blönduósi og Akur- eyri, með kornvöru og sykur frá landsstjórninni. ísíand er ófarið frá Reykjavík. Ceres fór í gær til Englands. Lag-erfoss er ekki enn lagður á stað frá Kaupmannahöfn. Algert vínbann er komið á í 22 fylkjum Bandaríkjanna. Aðeins 2. ríki í öllu landinu, þar sem vínsala er yfir alt. F’að er Nevada og Pensylv- anía. , Prír franskir ráðherrar sendu nýlega út áskorun til allra bænda í Frakk- landi um það, að sá korni í hvern þann blett sem líklegur sé, til korn- ræktar, því að uppskera sú, seni sáð verði til vorið 1917, verði »sig- ur- uppskera« Frakklands. Smælki. Lalla: Nú hefi eg fengið mér hund, og er ekkert hrædd við að vera ein á gangi, eg hefi vanið hann á að ráðast á karhnennina Leifi: Er seppi vaninn á að reka þá burtu eða — sækja! Sveinn: Miliiónir stjarna horfa á okk- ur eiskan mín. Finna: O! hjartkæri Sveinn', fer hatt- urinn nógu vel á höfðinu á mér nú. Sigga: Ó Friðrik! eg vildi eg mætti vera ein hjá þér á óbyggðri eyju út í reg- in hafi. Friðrik: Og hvers mundir þú óska þér næst: Sigga: Að það kæmu 500 mál til Jakobsens í kvöld. Frú Magnússon segir hreykin við ná- grannakonu sína: 1 dag heimsótti eg mann- inn minn aftur, og þú getur ekki ímynd- að þér hve fínum mðnnum hann hefir kynst í tukthúsinu. Þar eru baronar, bankastjór- ar og prestar, oghanner »dús« við þá alla. TÓMAR TUNNUR kaupir háu verði Matthías Hallgnmsson. Fram kemur út einusinni í viku ef hægt er. Verð blaðsins er 1 kr. hver 15 númer — 10 aura í lausasölu. Afgreiðsla fyrst um sinn hjá Friðb. Níelssyni. lítíð hrukiið karlmannsföt, olíufatnaður og síðkápa. Enn- fremur c. 500 pd. af töðu. Uppl. á prentsmiðjunni. Undirritaður hættir skó- smíði 30 apríl. Peir sem eiga skó og stígvél í aðgjörð hjá mér eru beðnir að taka það sem fyrst. Baldvin Berg’sson. LJrsmíða-stofa Siglufjarðar aðgjörð á Úrum, Klukkum, Barom. G. Samúelsson. Br u n avátryggi ngar. Sjó- og stríðsvátryggingar. Skipa- og bátatryggingar. Líftryggingar alskonar. Pormóður Eyjólfsson. Reynið hve gott er að auglýsa í Fram Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Fram

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fram
https://timarit.is/publication/34

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.