Fram - 27.10.1917, Page 4
186
FRAM
Nr. 51
T I L B O Ð
óskast um að pækla 8 til 9 hundruð heiltunnur og 420
hálftunnur af síld. Peir sem tilboð vilja gera, snúi
sér til undirritaðs fyrir 30. þ. m.
Sophus Árnason.
Hérmeð er öllum batinað að kasta hverskyns affalli á
fjöruna framundan húsum mtnum.
Verði þessu ekki hlýtt, verður tafarlaust kært til sekta
fyrir lögreglustjóra.
Guðm. Björnsson.
—1—1—1— L
CEMENT og SÆNSKT TIMBUR allskonar tegundir ódýrast í verzlun Sn. Jónssonar Oddeyri. —
1
Tíeyringa
kaupir verzlun
Friðb. Níelssonar.
komið hingað bara til þess að stela
frá mér, — já hingað segi eg —
Blakmore var þotinn upp af stóln-
um — og hann er hér enn þá —
þarna bak við dyratjöldin inn að
bókaherberginu. Hann var hér þeg-
ar þú komst, og hefir verið hér
allan tímann.«
Blakmore hafði sest aftur þögull
og örvæntingarfullur. Hugsanir þær
er nú vöknuðu hjá honum voru
óttalegri en alt annað.
»Var hann þar meðan við vorum
innj í bókaherberginu,* sem elding
flaug gegn um huga hans. Þá hefir
hann séð mig taka smaragðinn.
»Já, hann var þar þá, en bíddu
við, eg ætla að sækja hann, eg gaf
honum bendingu áðan um að hann
skyldi fara upp á loft.«
»Nei, nei, í guðs nafni sæktu
hann ekki, lofaðu mér að komast
heim.«
»Heyrðu nú höfuðsmaður,« rödd
Seafords var kuldaleg. ,»Eg get ekki
þolað að hugsa til þess, að þú
fallist á það sem hér hefir verið
gert. Það var sú tíð, að þú heldur
hefðir skotið son hinn með þinni
eigin skammbyssu, en vera þess
vitandi að hann hefði gert eitthyað
óheiðarlegt.«
»Lofaðu mér að komast út,« stundi
Blakmore. »Eg vil ekki sjá hann.«
Seaford gekk að hurðinni, opnaði
hana og kallaði hátt: »Komdu hing-
að þorparinn þinn.«
Framh.
Færeysk uppgöfvun.
Sjómaður nokkur frá Kloksvík í
Færeyjum hefir nýlega fundið aðferð
til þess að brenna lýsi í stað olíu
á mótorum. Nota nú flestir eða allír
vélbátar Færeyinga lýsi. Mundu þeir
eigi geta sótt sjó að öðrum kosti,
vegna þess að enginn steinolía er
til í eyjunum.
Sami maður hefir fundið upp nýja
lýsislampa, eða aðferð til þess að
brenna lýsi í stað olíu á venjuleg-
um steinolíulömpuni.
(Morgunbl.)
|eir sem hér eiga eftir að greiða bruna*
bótagjöld til
Brunabótafélags íslands
eru beðnir að gera það sem allra fyrst.
Gjalddagi var 15. október s. I.
Umboðsmaður.
Þormóður Eyólfsson.
Hausthreppaskil
fyrir Hvanneyrarhrepp, verða haldin í Barna-
skóla Siglufjarðar þriðjudaginn þann 30. októ-
ber n. k. kl. 12 á hádegi.
Allir þeir sem tíundarbært fé eiga, áminn-
ast um að mæta.
Siglufirði 24. október 1917.
Guðm. Hafliðason.
hreppstjóri, settur.
Lífsábyrgðarfélagið
„CARENTIA“
er áreiðanlega tryggasta og besta félagið;
Sérstök deild fyrir ísland, með íslenska hagsmuni fyr-
ir augum. Enginn eyrir út úr landinu. Ekkert annað
félag býður slíkt.
Aðalumboðsmaður á íslandi
O. G. Eyjó/fsson, Reykjavík.
Umboðsmaður á Siglufirði Jens Eyjó/fsson.
Allskonar nærfatnaður
Stærst úrval. — Lægst verð.
verzlun Friðb. Níelssonar.
Úrsmíða-stofa
Siglufjarðar
aðgjörð a Úrum, Klukkum, Barom.
G. Samúelsson.
Siglufjarðarprentsmiðja.
Gamla og nýja
LIFUR
kaupir hæsta verði.
O. Tynæs.