Fram


Fram - 13.04.1918, Blaðsíða 1

Fram - 13.04.1918, Blaðsíða 1
VSNDLAR | bestir og ódýrastir aL í verzlun SlG.SlGURÐSSONAR. 3 II. ár. Siglufirði 13. apríl. 1918. 11. bleð. Bæjarréttindin. Skilnaður Hvanneyrarhr. við Eyjafjarðarsýslu sam- Þyktur á sýslufundi með öllum atkvæðum. Bæjarréttindamálið var tekið fy á sýslufundi 6. þ. m. Eftir að sé Bjarni Þorsteinsson hafði skýrt i undirbúningi málsins hér heima ( gefið þær upplýsingar er hann hal fram að færa, lagði hann til að kc in yrði 5 manna nefnd í málið. 1 laga sú var studd af sýslunefn armanni Þóroddstaðahrepps, sé Helga Arnasyni. Sýslumaður hélt því næst lan ræðu um málið, og höfum vér he' um ýms atriði þeirrar ræðu, en hii um eigi um að birta þau hér, j: sem þau bæði virðast nokkuð f' 'l nían málið sjálft, og hafa nú en Pyðmgu, þar sem málið er sa þykt innan sýslunefndar. Eltir að sýslumaður hafði k ið ræðu sinni bauð hann orðið nefndarmanna, en þar sem eir inn vildi taka til máls, var gen^ að því að kjósa í nefndina, og hlu þessir kosningu: Páll Einarsson sýslumaður. Bjarni Porsteinsson. Jóhann Jóhannsson. Benedikt Guðjónsson. Stefán Bergsson. Nefndin kom fram með álit sitt J tyrradag, og urðu þau úrslit máls- lns> að það var samþykt með öllum atkvæðum. Vér höfum engar nánari fréttir fengið um umræður um málið, held- Ur ekki um fjárskifti milli hreppsins og sýslunnar. Menn treysta því, að þar verði samviskulega aðfarið á báðar hliðar. Nú er eftir að vita hvernig alþingi snýst í málinu, og hvort það verð- ur nokkuð tekið fyrir á þessu þingi. Eigi er því að neita, að það varpaði 'jóina yfir 100 ára afmæli Siglufjarð- ar 20. maí, ef frumvarpið fengi sam- Pykki á þessu þingi. Að málið fékk framgang á sýslufundi er gleðilegt, Paðan væntu menn inótstöðu, og Þó samþykki sýslunefndar í svona 1T1álum sé ekki fast skilyrði fyrir samþykki alþingis, þá er altaf skemti- e§ra að samkomuiag sé. Enga bið. Hjúkrun sjúkra er alvarlegt áhuga- mál allra menningarþjóða. Veldur því vafalaust mannást og líknarlund að nokkru leyti, en til þess liggja einnig önnur rök. Heilsan er dýrmæt fyrir hvern ein- stakling. Hún er að miklu leiti und- irstaða lífsgengis hans og lífsgleði. Án hennar er honum jafnaðarlega fyrirmunað að vinna hugsjónum sín- um verulegt gagn og sjá framtíðar drauma sína rætast. En heilsa hvers manns er dýrmæt fyrir þjóðfélagió í heild sinni, vegna þess að hver misbrestur sem á henni verður, veldurfjárhagslegu tjóni. Tjón þetta kemur auðvitað þyngst niður á þeim, sem sjúkdómarnir heimsækja, en allir fulltíða menn vita að þjóð- félögin verða árlega fyrir feiknaskaða af völdum veikindanna. Þau viður- kenna þetta beinlínis með heilbrigð- islöggjöf sinni, og gera margvíslegar ráðstafanir bæði til þess að vernda heilsu þegna sinna og veita þeim hjálp og hjúkrun, sem sjúkdómarn- ir vinna bug á. Vér íslendingar höfum á seinni árum fetað í fótspor annara menn- ingarþjóða í þessu efni. Vérhöfum fjölgað læknum og minkað iæknis- héruðin, stutt menn til sérfræðináms í ýmsum greinum sjúkdóma og veitt þeim laun að loknu námi. Vér höf- um reist sjúkrahús, sum vönduð og góð í alla staði, önnur lítil og af vanefnum gerð en þó til ómetan- legs gagns og blessunar. Alt þetta hefir kostað stórfé, en hver þorir að halda því fram í alvöru að þetta hafi ekki margborgað sig. Líklega enginn. Stefna sú er nú virðist ráð- andi í heilbrigðismálunum hjá oss er að koma upp sjúkrahúsi í hverju læknishéraði þessa lands og það er litlum vafa bundið að þeirri stefnu yerður fylgt á komandi tímum, því hún er bygð á þeirri reynslu, sem sjúkrahúsin þegar hafa gefið og ætti því að vera nægilega traust. En þetta verður ekki gert á skömmum tíma. Byggingar kosta mikið fé, sjúkrahússbyggingar ekki síst, og styrjöld sú, er nú geisar leggur hömlur á allar framkvæmdir um ó- fyrirsjáanlega langan tíma. Siglfirðingar voru komnir nokkuð áleiðis með sjúkrahússmál sitt áður en leiðir lokuðust, en nú er því eins °g öðrum slíkum málum, óumflýjan- Iega frestað — kannske um mörg ár. Qetum vér þá ekkert gert heil- brigðismálum vorum til gagns einsog stendur? Jú, áreiðanlega. Vérgetum á stuttum tíma og með fremur litlum kostnaði útvegað okkur lærða hjúkr- unarkonu, og notið verka hennar hér til verulegs gagns, þó vér séum sjúkráhússlausir. Og hjúkrun sjúk- lings er ekki lítilsvarðandi. Um það geta læknarnir best borið. Og þeir viðurkenna, eg hygg undantekning- arlaust, að hjúkrunarstarfið sé mjög áríðandi; stundum jafnvel eigi þýð- ingarminna fyrir endurbata sjúklings- ins en stárf læknisins sjálfs. Eru heimilin þá yfirleitt fær um að hjúkra sjúklingum svo í lagi sé? Pví fer fjærri. í öllum sveitum þessa lands, þorpum og kauptúnum því fremur, er fjöldi heimila, sem geta ekki int hjúkrunarsíarfið af hendi svo nokkur mynd sé á og þess er heldur ekki að vænta. Bein afleið- ing af því verður að sjúklingunum batnar seinna en ella, legudagarnir verða fleiri, kostnaður, sem af sjúk- dómunum leiðir, hærri ogfjártjónið meira. Peim, er þetta ritar er einnig í fersku minni átakanlegt dæmi þess að ótvíræður bati og nokkuð á leið kominn snérist, fyrir fákænsku þess, sem hjúkra átti og hjúkra víldi, í langvarandi þrautir, og dauða. Pað skiftir hér engu máli hvort hlutaðeigendur geta sjálfir borið tjónið að einhverju eða öllu leyti, eða það lendir á öðrum. Pað eitt, að verkfær maður verður óverkfær um skemri eða lengri tíma, er tjón, sem stundum verður metið til verðs, en oftar ekki. Nokkur héruð þessa iands hafa komið auga á hve mikilsvert hjúkr- unarstarfið er og sent eina eða fleiri ungar og efnilegar stúlkur á hin stærri sjúkrahús vor til þess að Iæra þar hjúkrunarstörf, og trygt sér jafn- framt not verka þeirra að loknu námi. Petta getum vér Siglfirðingar gert, eigum að gera það og gera það taf- arlaust. Pað virðist liggja allnærri að ætl- ast til að sjúkrasamlagið hér hefði forgöngu í þessu máli, svo mikils- vert er það mál í mínum augum fyr- ir það. Eg hefi spurt tvo meðlimi samlagsins um þetta. Hyorugur þeirra man eftir því að það hafi komið til tals á fundum samlagsins. Hið nýstofnaða kvenfélag hér hef- ir að sögnum, hreyft máli þessu eitthvað á fundi í vetur án þess þó að til framkvæmda hafi komið enn- þá eða málið fengið nokkurn und- irbúning svo mér sé kunnugt. Kven- félagið, þó ungt sé, sýndi mikinn og lofsverðan dugnað í vetur er það rétti mörgum heimilum hér hlýja hjálparhönd í skammdeginu og sól- arleysinu. Vill það nú ekki rétta ennþá fleiri heimilum hérhjálparhönd með því að taka hjúkrunarmálið að sér og bera það fram til sigurs. Skiljast eigi við það fyr en fengin er hingað í kauptúnið að minsta kosti ein lærð hjúkranarkona og starf hennar trygt kauptúninu um eitt- hvert árabil? Pau kynni sem eg hefi fengið af Siglfirðingum, þann tíma sem eg hefi dvalið hér, leyfa mér að gera mér vonir um, að þeir láti kostnaðinn eigi verða málinu að bana eðatefja það um lengri tíma, þó nú sé hart í ári. Að minni hyggju þolir mál- ið enga bið. Stefán Sveinsson. Tómas bóndi á Miðhóli. —o— Hann fer kallinn mörgum orðum í 8. tbl. Fram um athugasemdir þær er eg og Friðbjörn ritstjóri gerðum við bréf hans í 56. tbl. Fram f. árs. Já, orðin eru mörg en röksemd- irnar færri, því léttvæg fundin. Byrj- ar hann á landsversluninni með kaupfélagsskapinn í halanum, og miður góðgjörnum athugunum um verslun kaupmanna. Hann segist skilja orð mín svo, að eg vilji til- biðja og dýrka kaupmenn og hafa þá fyrir leiðarstjörnu á verslunar- brautinni. Veiklun á gáfnafari og hártoganir sem líklega er ilt að lækna, því öll tilbeiðslan og dýrkunin við kaupmennina sem hann segir, á víst að liggja í þeim orðum mínum er eg segi, að bændur sem landbún- aðar vöru hafa komið með á mark- aðinn hafi engir kaupmanna betrung- ar verið. Og þessi orð mín ætlaeg að sanna. Eg þekki ekki til þess, hafi kaupinenn haft vöru að selja sem hámarksverð hefir verið sett á, af landsstjórn eða verðlagsnefnd, að þeir hafi farið ýfir það, enn það veit eg að smjörsölu bændurnir gjörðu, meðan hámarksverð var á þeirri vöru. Páhöfumvið smælingj- arnir fengið að kenna á kjötversl- uninni. 5 aurum dýrara hvert pund ef okkur hefir langað til að ná í einn kropp, heldur en gangverð hefir ver- ið hjá kaupmönnum. Hvergi hefi eg sagt það aö fram- leiðendur mættu ekki fá það fyrir sína vöru er þeir gætu. Pað er þeim

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.