Fram


Fram - 10.08.1918, Blaðsíða 4

Fram - 10.08.1918, Blaðsíða 4
124 FRAM Nr. 31 Lesiðmeð athygli. Verzlunin Bergen. hefir Sykur, Haframjöl, Rús- ínur, Sveskjur, Mjólk Bordens, Gerpúlver í pökkum og lausri vigt. Sítron-og Vanille- dropar Karde- momedr. Eggjaduft 2 teg. Suðu- súkkul. Kjöt niðurs. Lever- postej Smellur sv. og hv. Sigarettur fyrir dömur og herra. Öl, vindla, limonaði o. fl. Hárgreiður og höfuðkambar koma með næstu skipum ásamt miklum birgðum af alskonar matvöru, kaffi og export o. fl. Fastir viöskiftamenn fá góð kjör. Gerpúlver fæst í verzlun Jens Eyjólfssonar. Ostar ódýrastir í verzlun Jens Eyjólfssonar. Skóhlífar karla, kvenna, barna og unglinga nýkomnar í verzlun Jens Eyjóífssonar. The Og Ferdinand Jóhannsson. Peningabudda hefir tapast. Skilist á prentsmiðjuna gegn fundarl. Cacao fæst í verzlun Sig. Kristjánssonar. Allir * sem vilja fá korn- vöru með skaplegu verði, ættu að snúa sér til mín á mánudaginn 11. þ.m. og láta mig vita hvað þeir vilja fá mikið. Hallgr. Jónsson. Kaffi brent og óbrent best að kaupa í verzlun Sig. Kristjánssonar. Grammofónar nálar og plötur mikið úr- val í verzlun Jens Eyjólfssonar. Gamla og nýja LI F U R kaupir hæsta verði. O. Tynes. Gjalddagi blaðsins var fyrir 1. júní. 138 úti þar sém hann hafði verið lokaður inni í fjórtán daga, hann kaus því að ganga alla leið heim til sín, og naut frjáls- ræðisins og hreina loftsins í fullum mæli. Ef hann hefði ekki verið svo sokkinn niður í að virða fyrir sér götulífið, hefði hann hlotið að takaeftir háum og riðvöxnum manni, sem ásamt rauðhærðum ungum kven- manni fylgdi honum eftir, og slepti ekki sjónar á honum. Rað voru duglegustu meðlimirnir í þorparaflokknifm »Hinir lifandi dauðu,« þau Neck-Krigger. og rauða Nancy. Tom hafði að vísu séð þessi ræflalegu hjú á Tower- brúnni, en hann gaf þeim eingan gaum. Hann vissi hve margt var af þesskonar lýð i Lundúnum, sem jafnaðarlegast hélt til við brýrnar, og svaf þar á milli steinstöplanna. -Hann er genginn í gildruna Nancy,« sagði Neck-Krigg- er. »Doktorinn« er býsna lævís refur.« »Hafi »Doktorinn« gint þennan fugl, þá skulum við aftur á móti gabba hann sjálfan og þá tvo hermenn sem við hittum í Chaphamsvíti, og sem »Doktorinn« hafði svo langar samræður við.« »Vertu róleg,« rumdi í Neck-Krigger. »Pegar við erum búin að ná í stelpuna og höfum danglað forsvaranlega á stráknum, þá eru það við sem ákveðum hvað okkur verð- ur borgað fyrir líf Kate Ferring.« »Já »Doktornum« skal fá að blæða,« svaraði Nancy, »og rauða Nancy skal sýna þessum drósum sem stássa sig á götunum, að hún getur gengið í silkipilsum alveg eins og þær.« Nú var Tom með þau á hælunum koninn í Irtonstræti. »Bíðum við, Nancy,« sagði Neck-Krigger, þegar hann 139 sá Tom staðnæmast, og horfa í kringum sig, »Það má mikið vera ef dúfan er ekki falin einhversstaðar hérna.« Hann dróg nú Nancy með sér inn í port, gátu þau þaðan séð Tom, sem stóð kyr á götuhorninu, og horfði niður eftir Irtonsstræti, var hann að skygnast eftir mannin- um sem hann hafði séð þegar hann fór á stað. »Mér hefir ekki missýnst,« hugsaði hann með sér þeg- ar hann sá manninn — sem var Stewenson er Mr. Pem- berton hafði sett á vörð í staðin fyrir gamla Dickson — »Mr. Pemberton hefir skift umdyravörð.« Aldraður maður og tvær stúlkur beygðu í þessu fyrir götuhornið og afréð Tom að smeygja sér inn í skjóli þessa fólks, hepnaðist honum það án þess að sjáanlegt væri að Stewenson yrði hans var. Hann hraðaði sér upp stigann og inn, þar tók Kate á múti honum, og faðmaði hann að sér. »Guði sé lof fyrir að þú ert kominn« mælti hún bros- andi, var auðséð að hún var komu hans fegin. »Hittirðu þennan félaga þinn frá verksmiðjunni?« »Hann kom ekki durturinn sá arna,« svaraði Tom ergi- legur. Kate horfði þegjandi framundan sér, þrýsti hendinni að hjarta sér og fölnaði. »Ertu veik Kate?« sagði Tom með viðkvæmni. »Pú ert svo föl, og hendurnar á þér svo brennandi heitar.« »Nei!« svaraði hún og lagði hendurnar um háls hon- um. »En eg hefi eitthvert hugboð um að óttaleg óhamingja vofi yfir okkur.« Tom hló. »Þú ert hrædd Kate, er það ekki? Pað er ástæðulaust, eg er hér hjá þér, og við húsið er vörður bæði

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.