Fram


Fram - 17.01.1920, Qupperneq 4

Fram - 17.01.1920, Qupperneq 4
12 FRAM Nr. 3 Ödýrar vörur: Kaffi 2,00 V* kg- Smjörlíki 1,50------ Haframjöl 1,00 — — Matarkex 0,90------- Blautasápa 0,75----- og margt fleira eftir þessu. Friðb. Níelsson. Kol. Peir sem æíla sér að panta kol. af kolum þeirrt sem væntanleg eru með Borg seint í þessum mánuði snúi sér til Guðm Hafliðasonar fýrir 20. þ. m. Kartöflur ódýrar og góðar fást í allan vetur í verslun Jens Eyjólfssonar. Kaffi á 2.00 pr. Va ><g- °g margt fleira óbýrt í verslun fens Eyjólfssonar. Fiskimenn. Nokkrir duglegir fiskimenn geta fengið pláss á einu af skipum H.f. ,Hin. sam. ísl. versi.‘ til þorskveiða næstu vertíð. — Komið sem fyrst og semj- ið við undirritaðan eða skipstj. Jón Jdhannesson. ■* Siglufirði 15. jan. 1920. Jón Guðmundsson. Skonrok á 0,70 og 0,85 pr. V2 kg. og margar góðar brauð- tegundir mjög ódýrar hjá S. A. Blöndal. Álnavara Og Skófatnaður best í verslun H.f. ,Hin. sam. ísh versl.* Cacao 2.00 pr. V2 kg. fæst í versl. ,Fjallkonan.( Nokkuð ennþá til af hinum ágætu Jarðeplum í verslun H.f. ,Hin. sam. ísl. versl.‘ Steinolía væntanleg næstu daga í verslun Sig\ Sigurðssonar. Kaffi áreiðani. langbest í verslun H.f. ,Hin. sam. ísl. versl.‘ Norskar Sardín= á 80 aura dósin hjá S. A. Blöndal. Kaffi Export Te Cacao ódýrast hjá S. A. Blöndal. í verslun 0 Helga HafliðaS2H fæst egta þýskur litur: Rauður, brúnn, blár Og svartur. Hann verður seldur ínæstu viku og nánar auglýstur síðar, og þá um leið leið- beiningar um notkun hans. Þetta er sá eini litur sem er egta. Afardrjúgur og haldgóður. Bestu kaupin á Matarkexi gjöra menn í versl. Stefáns Kristjánssonar. 127 Rar sem sverðið svo að segja hékk í þræði yfir höfði prins- ins var Lavrovski neyddur til að láta undan, og þannig varð hann til þess að leggja fratn fyrir keisarann samningsatriði okkar. Hvað frani hefir farið í Pétursborg, milli hans og stjórnar- valdanna, vitum við ekki, en fyrir þrem dögum síðan stóð það kunngjört í opinberum blöðum, að Dunajevski og félagar hans, ef sannir væru að'sök sem níhilistar, hefðu verið náðaðir, og að þeir óhultir hefðu farið yfir landamæri Rússlands. Nokkrir af félögum okkar fóru til móts við þá til Hamborgar með föt og peninga, og Maria fór með þeim; álitum við að það væri best fyrir okkur alla að hún dveldi í Englandi um hríð. Að kvöldi hins sama dags var prinsinn, með bindi fyriraug- unum, fluttur út úr húsinu á Heumarkt. og þannig endaði hið snjailasta bragð er okkar mikla bræðrafélag nokkurn tíma hefir sett í framkvæmd. — Ouði sé lof fyrir það, sagði Valenski innilega. — En skömm og smán yfir yður, sem eftir okkar mikla sig- ur hafið stofnað máli okkar í hættu, og skömrn og smán yfir okkur sem höfum treyst yður svo vel, sagði Mirkovitsch með beiskju. Ivan spratt á fætur við þessa móðgun. — Pið hafið ekki sýnt traust ykkar neinum óverðugum, Mirko- vitsch, sagði hann rólega, — og mál okkar er ennþá ekki í svo mikilli hættu, að það geti álitist tapað. Látið mig fá það fé er til þarf, og rétt til að ráða yfir því, og eg legg við drengskap minn, að innan þriggja daga skal eg afhenda yður skjölin. Pá getið þér svo gert sem þér viljið bæði með þau — og mig. — Pér vitið hvar Ijósastikurnar eru niðurkomnar nú? sagði Mirkovitsch lítið eitt mildari. — Pær eiga að seljast á uppboði nú á fimtudaginn, og okk- ur mun auðvelt að kaupa þær. — Já, ef ólánið eða frú Demidoff verða ekki þröskuldur í vegi okkar. — Frú Demidoff getur ekki vitað hvar stikurnar eru. Oriine- baum var tekinn fastur hálfri stundu síðar en eg talaði við liann. Pað er mjög ólíklegt að hann hafi komið upp um félaga sinn í 128 Lundúnum, svo hún hefir sjálfsagt mist þráðinn er hún þurfti að fylgja. — Pér verðið að breyta eins og yður finst rétlast, Ivan, sagði Mirkovitsch. — Eins og þér vitið hefir bræðrafélagið næg- ar fjáreignir. Lobkowitz hefur gefið yður umráð yfir þeim öllum. Við verðum að treysta yður, — Eftir litla þögn bætti hann við: — Og þar á eftir er líf yðar á okkar valdi. Petta vissi Ivan vel. Ef ógæfan dyndi yfir bræðrafélagið eftir þetta, myndi hann ekki álítast verðugur að deya með þeim. Peir myndu brennimerkja hann sem svikara, afneita honum og hæða hann, og hann myndi láta líf sitt fyrir rýting launmorðingjans; óverðugur að líða píslarvættisdauða. Mirkovitsch afhenti honum ávísanir þær og peninga, er Lob- kowitz hafði afhent honum. Pað var allmikii upphæð, og ivan varð hughægra er hann hafði fengið peningana í hendur sér. Stuttu seinna fór Mirkovitsch og Ivan gat nú í friði og ró hugsað ráð sín. Samtalið við Mirkovitsch hafði reynt á krafta hans, og hann þurfti á öllu viljamagni sínu að halda til þessarar síðustu tilraun- ar til að frelsa líf sitt og félaga sinna. Hið fyrsta er hann þurfti að gera var að útvega sér aðgöngu- miða að húsinu 108 f Curzon Street til þess að verða þess vís, hvort Ijósastikur keisarans væru á meðal þess er selja ætti. Síð- an vaið hann að mæta á uppboðinu á fimtudaginn og bjóða í þær þangað til þær yrðu slegnar honum. Morguninn eftir fékk hann bréf frá málafærslumönnunum sem svar við fyrirspurn sinni: Ijósastikurnar áttu að seljast á uppboðinu. Pað var fjöldi' manna, er kom til þess að skoða húsgögnin og forngripina; flest voru gyðingar, að líkinduni kaupmenn, og Valenski vissi að fjárupphæð sú er hann hafði undir höndum var mikið stærri en sú, er jafnvel hinn auðugasti kaupmaður vildi borga fyrir einstakan hlut. Hann var því rólegur hvað endalokin snerti. Pegar hann var að fara burtu úr húsinu staðnæmdist hann augnablik í stiganum til þess að kveykja í vindli.

x

Fram

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fram
https://timarit.is/publication/34

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.