Fram


Fram - 02.09.1922, Blaðsíða 3

Fram - 02.09.1922, Blaðsíða 3
Nr. 34 - FRAM 127 Riddarasveinninn. E. Bögh. Um dagmálin sá eg hann djarfan og hraustan djúpt inn í skóginum hér fyrir austan. F*ar söng hann við fuglana er flögruðu í næði sitt fegursta, glaðasta en — síðasta kvæði. Um h á d e g i sá eg hvar hann kom að framan og hérna við tjörnina ræddum við saman. Hann hvíslaði klökkur: »Ó kystu mig, Gerða! sá koss mun, hver veit, okkar síðasti verða*. Um n á 11 m á 1 i n sá eg hann særðan og bleikan sárþjáðan liggja í grasinu veikan. Eg tindrandi augun hans tárvot sá bresta þó treyndi ’ann mér brosið sitt* hinsta og — besta. Mörg hundruð sinnum eg sá hann þó síðan um s v a r t n æ 11 i í draumi, svo ungan og fríðan. Eg sagði ’onum þá fyrst hvað hjarta hans lysti: að hann var sá seinasti------en líka sá fyrsti! S. B. þýddi. seinnipart ágústnránaðar, um helgina var, fengu bátar oft þetta á 3ja og 4 þús. kg. í róðri en fiskurinn er fremur smár. Jarðarför norska sjómannsins Olsens, fór fram á þriðjud. Kveðjuhátíð norskutrúboðannafór fram á sunnudaginn var Qg var þar mætt- ur fjöldi bæði Norðm. og íslendinga. Blómadagur Hjálpræðishersins er í dag. Vonandi sjá þeir sem auraráð hafa ekki eftir nokkrum aurum fyrir blóm hans. Herinn á þá viðurkenningu skylda að þau seljist, fyrir hið mikla og ósérplægna starf sem hann vinnur, og aurarnir ganga til þess starfs. Skipaferðir. Lagarfoss fór héðan austur um á þriðjud.nótt. Goðafoss kom í gærkvöld frá Akureyri, — hleður hér síld til Kaupm.h. og Svíþjóðar. Aspholm og Mollösund komu í vikunni frá Svíþjóð að sækja síld. Skude frá Haugas. til að sækja síld og með tunnur og skip til Godtfred- sens með tunnur. Ferðamenn. Alfons Jónsson stud.jur. frá Reykjavík, Jón Bergsveinsson fiskifél. forseti, Karl Nikulásson kaupm. Akureyri Pétur Pétursson kaupm. Akureyri, kaupm. Kr. Sigurðsson Akureyri, Júlíus Sigurðss. bankast,, Böðvar Bjarkan lögmaður og margir fleiri. B u r ð a r g j a I d til Noregs hefir póst- stjórnin lækkað frá 1. sept. eftir samn- ingum við norsku póststjórnina niður í það sama og hér innanlands. M.k. »Hrönn« hefir fengið bráða- byrgða aðgerð, og er komin á veiðar aftur. K i r k j a n. Messað á morgun kl. 1 s.d. »Miðgarðsormurinn«. Flestir munu kannast við sagn- irnar úr fornnorrænu goðafræðinni (Snorraeddu) um Miðgarðsorminn, sem var svo stór, að hann lá í hring um jörðina (þ. e. lönd þau er þá voru þekt) og beit í sporð- inn á sjálfum sér, og svo þungur var hann, að þá er Þór vildi draga hann á færið, sté Þór við jötuntök sín, niður úr steinnökkvanum. Pessi sögn goðafræðinnar, eins og svo margar fleiri, hefir af flest- um verið talin, þjóðsaga eða líking, en ymislegt virðist þó hafa bent til þess, að í höfunum séu til óþekt- ar eða lítt þektar skepnur, ormar eða fiskar, sem forfeður vorir end- 'ur fyrir löngu, hafa orðið varirvið, og sem hafi gefið ástæðu til að sögnin um Miðgarðsormin myud- aðist. Danir hafa svo sem kunnugt er, haft úti leiðangur til hafrannsókna á skipi sem »Dana« heitir. Það er nú nýlega komið heim úr rannsókn- arferð um suðurhluta Atlantshafs- ins, og eitt af því sem mesta eftir- tekt hefir vakið af árangri ferðar- innar, er það, að leiðangurinn fann jötunvaxin álaseiði í hafdjúpinu þar, og eru þessi álaseiði af tegund, sem áður er með öllu óþekt. Rað er ekki talið óhugsandi að þarna séu fundnir ungar skepnu þeirrar, eða skepna, sem sagnir hafa geng- ið um, gegnum allar aldir, aðýms- ir hafi séð. Aliir kannast við sögn biblíunn- ar um hvalfiskinn sem gleypti Jón- as spámann. Pað gæti vel hafa verið önnur skepna en hvalur. ( fornnorrænum sögum, minnist Sví- Súkkulade, Confekt og Karamellur best og ódýrast í Litlubúðinni. Vetrarstúlku vantar á gott maruifátt og lítið heimili á Siglufirði. Gott kaup. Getur strax fengið vistina. Ritstj. gefur upplýsingar. inn Ólafur Magnús á sjóorminn, og telur hann 200 feta langan og 20 fet ummáls. Hans Egede, Kristni- boði Grænlendinga, segir frá sjó- skepnu nokkurri sem hann hitti við Grænlandsstrendur 1734 og lýsir henni svo: »Skrímslið reisháttupp úr sjónum, það hafði langan og mjóan haus og blés eins og hval- ur.« 12 árum sfðar sá yfirhafnsögu- maðurinn í Bergen líkt skrímsli úti fyr- ir Moldö. A því virtist honum hross- haus, grár að lit, með miklu, hvítu faxi. 1778 og oft síðar sást sjóorm- ur við Ameríku, úti fyrir Maine; hann var dökkleitur á litinn en Ijósari þó á kvið en á bak. 1845 sást sjóormur eða sjóorm- arnir víða, því þá komu sagnirnar hvaðanæf.., sérstaklega frá Noregi og Englandi. Enska sjóliðsstjórnin fór síðast að veita sögum þessum athygli, og krafðist umsagnar yfir- mannsins á freygátunni »Dædalus« sem átti að hafa séð skrímslið 1845. -V- Yfirmaðurinn kvaðst hafa séð afarstórann orm á leið sinni heim 182 ir peningar frá Frakklandi. Fóreldrar hennar dóu skömmu eftir að við flýðum frá þeim. Við eignuðunlst einn son, en hún dó meðan hann var í barnæsku, litlu þar á eftir giftist eg móður þinni. Nú veistu, hvernig í öllu liggur. Ekki veit eg, hvað orðið hefir um drenginn, en hann er minn rétti erfingi, en þú ekki. I strönglinum eru öll nauðsynleg skjöl og skilríki viðvíkjandi gift- ingu okkar Estelle Mercier. Ef samvizka þín býður þér að leita þennan dreng upp SVo framarlega sem hann er á lífi, þá skaltu gera það og fá honum skjölin f hendur, en ekki ferst mér að álasa þér þó að þú kjósir heldnr að stinga þeim undir stól. Eg hefi gert þér afskaplega rangt til, sonur minn og það hefir leg- ið þungt á mér, en mundu að eg er liðið lik og kominn undir græna torfu þegar þú lest þetta og hugsaðu svo hýlega til mín, ef þér er það mögulegt — eða reyndu öllu heldur að fyrirgefa þínum elskandi föður, Georg Momington.« Maður sá, sem nefndist Cecil Braithwaite, las bréfið tvisvar með mestu athygli. Að því búnu leit hann fljótlega en þó gaumgæfilega á kofabúann, hélt á strönglinum í hendinni án þess að opna hann, og sagði: ^Eftir þessu að daema heiti eg þá Cecil Mornington, enginn umkomulaus flækmgur, heldur réttbor- inn til stöðu þeirrar, sem eg héft, að eg hefði sölsað undir mig með röngu. Veizstu nú, hvað eg ætla að gera?« spurði hann með tindrandri augum. »Farðu héðan, í öllum hamingju bænum!« stundi hinn »Hvers vegna heldurðu áfram að kvelja mig svona?« »Nei, Haraldur, eg fer ekki frá þér strax. Líttu á!« sagði hann, fleygði strönglinum á eldinn og beið þangað til hann var brunninn upp til agna. Hinn teygði úr sér og brá fyrir vonarglampa í augum hans. »Eg hefi verið þín örlaganorn,« hélt Cecil áfram og leit á hálf- bróður sinn. »En hefi sí og æ hlaðið glóðum elds að höfði þér og það hefir þú endurgoldið með því að bjarga lífi mínu þegar 179 hingað inn. Hefði eg komið nokkrum mínútum seinna, þá hefði fent yfir þig og þú legið þar til vors.« Hinn fór nú að ranka við sér. Hann hreyfði útlimina var- lega eins og hann héldi að þeir muiidu ekki komast í samt lag aftur. «Jú, nú man eg það,« sagði hann »Eg skildi sleðann eftir í gilinn við Lonely-Creek og gekk hingað einn, en einmitt í því að eg kom auga á kofann, örmagnaðist eg af þreytu og hefi svo líklega sofnað út af. Jú, nú veit eg hvernig það var alt saman.« Einbúinn svaraði honum engu, en bar til hans mat og te. »Pér er bezt að borða eitthvað — annars ferðu í hundana aftur.« Brailhwaite lyfti skálinni að vörum sér og saup nokkra munnsopa af kjötsúpunni. Hann var hressari þegar hann tók aftur til máls. »Rú hefir ekki breyzt mikið,« sagði liann. »Ef þú ert kominn aftur til þess að kve'ja mig, Cecil Brait- hwaite, þá hugsaðu um, hvað þú e t að gera. Minstu þess, að eg hefi bjargað lífi þínu og hlífðu mér.« Braitehwaite lét sem hann hefði ekki heyrt, hvað hann var að segja. Hann stanUðist á fætur og stóð stundarkorn og starði fram undan sér. Síðan sneri hann sér með hægð að Haraldi Mornington og horfði á hann. »Hvað vildirðu vinna til þess, að hverfa heim til Englands aftur fyrir fult og alt?« spurði hann. »Þú svarar mér ekki. Trú- irðu mér ekki? Nei, eg er ekki komi ín til að kvelja þig, Harald- ur, heldur til þess að frelsa þig. Rú getur farið heim þegar í stað — alt er undirbúið og eg hefi skilið eftir bréf, sem skýra frá öllu. Jafnvel verstu mennirnir iðrast einhvtrn tíma og eg er kominn til þess að biðja þig fyrirgefningar. Eg hefi varpað burt endurminningunni um t rétt þann, sem eg var beittur og hatripu

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.