Fram


Fram - 02.09.1922, Blaðsíða 4

Fram - 02.09.1922, Blaðsíða 4
128 FRAM Nr. 34 Hvid prima Uld sælges i dag og fölgende dage. Sophus Árnason. 10 krónur máiið borgar síldarverksmiðjan í Krossanesi fyr- ir nýja síld til bræðslu. Talið við Guðm. Pétursson. Siglufjarðar Bíó sýnír á morgun í síðasta sinn Greifann af Monte Cristo allann (8 kafla). Sýningin byrjar kl. 4 síðd. til kl. 7,1, 2 og 3 kafli. Hlé frá kl. 7—7,45. Sýning hefst aftur kl. 7,45, 4. 5. 6. 7. og 8. kafli. Aðgöngumiðar að allri myndinni seldir við Bíó kl. 9—10l/2 í kvöld og á sama stað kl. 3—4 á morgun. Pantaðir aðgöngumiðar verða að takast fyrir kl. 3lJ2 á morgun annars seldir öðrum. Mikið niðursett verð. frá Austurindlandi. Ormur þessi hefði verið afar hraðsyndur, — synt liðl. 12 til 15 mílur á vöku hann hefði verið uggalaus, en kringum hálsinn hefði verið eitthvað sem hefði líkst faxi á hesti. 1885 á sjóormurinn að hafa sést úti íyrir Norðlandi í Noregi, og síðan hér og þar. 7. des. 1905 sáu margir menn á gufuskipinu Valhalla-, sjóskrímsli við Brasilíustrendur. Höfuð þess var likt og á risavaxinni skjaldböku, og hálsinn eins digur og búkur á íullorðnum manni. Hver veit nema það reynist nú svo, við nánari rannsóknir, að »Lag- arfljótsormurinn« sé kynfaðir alls þessa óþjó.ðalýðs! Klæðaburður kvenfólksins, Eftiríarandi smágrein stóðínorsku blaði nýlega: . »Eg hefi lesið með athygli margt það sem skrifað hefir verið um klæðaburð kvenna nú á síðkastið. Hér í O .. . sem er svo lítill bær, hélt eg ekki að áslæða mundi til að tala um slíkt, en nei, ónei; hér eins og annarstaðar er tískuklæðn- aðurinn eða réttara sagt — klæð- leysið, að ná fullura tökurn á kven- fólkinu. Hérna á dögunum mætti eg ungri stúlkti á götunni, sem var svo iéttklædd, að hún vakti á sér athygli, meira en góðu Itófi gegndi; treyjan flegin lengst niðtir á brjóst og armarnir berir upp að öxlum, — og að neðan oíarlítill pylsgopi, — auðvitað úr silki, sem ekki náði niður á linéð og fótabúnaðurinn hvítir sokkar með gataprjóni og skór með þriggja þuml. háum hæl- um. Skóreimin losnaði og hún beygði sig til að laga hana. Pið hefðuð bara átt að sjá þá sjón! »Heiðvirðar stúlkur láta ekki sjá sig svona klæddar«, sagði kona ein sem stóð þarna á götunni«. Ágætur Æðardúnn til sölu. Uppl. í Orundargötu 11. Vonandi sjáum við ekkert þessu líkt hér hjá oss þótt armur tískunn- ar nái langt. Kjóla og Káputau verða seld með innkaupsverði aðeins á mánud. Orípið gæsina meðan hún gefst. Sophus Árnason. Fjórróinn bátur siglandi og róandi, í ágætu standi, er til sölu. Ritstj. v. á. Stofa með forstofuinngangi, björt, rúm- góð og skemtileg, er til leigu. Ritstj. v. á. Tapast hefir veski með talsverðu af peningum og á- ríðandi skjölum. Skilist á prent- smiðjuna gegn fundarlaunum. Með E.s. ,Goðafoss‘ kom Stúfasirtsið til Andrésar Hafliðasonar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Jóhanncsson. Siglufjarðarprentsmiðja. 180 á þér ásamt henni. Ást þeirrar konu, sem þú fékst, var ein or- sökin til þessa haturs, en ástin á dóttur þinni hefir bjargað þér og farðu nú til hennar aftur. Hún veitir þér ást sína undir eins / < og þú beiðist þess, en mér hefði aldrei hlotnast hún.« Einbúinn átti t baráttu við sjálfan sig og tilfinningar hans risu hver gegn annari. »Skilurðu mig ekki, Haraldur Mornington? Pú ert frjáls mað- ur og getur snúið aftur heim til dóttur þinnar — heim til þín sjálfs.« Mornington gekk hægt eftir gólfinu, laut niður og tók sum- anbrotið bérf upp úr svörtu öskjunni ásamt bréfaströnglinum. Nú skaltu fá að heyra undarlega sögu og svo máttu fara leiðar þinnar,« sagði hann. »Eins og þú veizt, dó faðir minn þeg- ar eg var fimtán ára. Eg var kallaður heim frá Eton og kom nógu snemrna til að sjá hann áður en hann dó. Á síðustu stundu hvíslaði hann að mér, að hann heíði skilið eftir inn siglað bréf til mín, en ekki mætti eg opna það fyr en eg væri orðinn tutt- ugu og fimm ára. Hann rétti mér það syo ásamt bréfaströngl- inum þarna. Eg lofaði að gera eins og hann lagði fyrir og geymdi bréí- ið þarna í öskjunni. Eg tók hana tneð, eins og þú veizt, þegar við flýðum frá Englandi og við geymdum peningana okkar í henni. Pegar tuttugasta og fimta fæðingardag tninn bar að, vór- um við á flófta frá New York og eg mundi þá ekkert eftir bréf- inu, en þegar við vóruin seztir hér að, minntist eg þessafturog leitaði að því, en gat þá hvergi fundið það og hélt svo, að það hefði orðið eftir á Englandi. í gærkvöldi opnaði eg öskjuna í íyrsta sinni núna tvö seinustu árin og tók þá eftir að eitthvað hart var undir fóðrinu. Eg gætti betur að og fann þá vasa á fórðinu og í honum lá bréfið og ströngullinn. Lestu bréfið — það er þér viðkomandi og ströngullinn heyrir þér til. Farðu nú vel!« Hinn tók við bréfinu og las það sem, eftir fer; 181 »Kæri drengurinn minn! Oft og mörgum sinnum hefi eg verið að hugsa. um það í þessari legu, hvort eg ætti ekki að bæta úr herfilegum rangindum, sem eg framdi á yngri árum mín- um. Pað eina, sem móti því mælir, er það, að slíkt væri réttlátt verk gagnvart öðrum, en himinhrópandi rangindi gagnvart þér. Eftir langa umhugsun hefi eg svo komist að þeirri ókarlmann- legu niðurstöðu, að láta þig sjálfan skera úr. Eg vil að þú kynn- ir þér meðfylgjandi skilríki jafnskjótt sem þú ert orðin nægilega þroskaður til þess að meta gildi þeirra og síðan gera, hvað þér gott þykir. Haust eitt fyrir nítján árum var eg á ferð í Norðmandí- inu; viltist eg þá að kvölldlagi, fann fyrir mér lítið hús og baðst þar gistingar. Pví var vel tekið og var eg þar þá nótt og marg- ar fleiri seinna meir. Húsbóndinn hét Mercier og átti dcttur eina Estella að nafni, forkunnarfríða. Eg feldi hug til hennar og hún til míu og rak þar að, að við flýðum burt saman. Bróðir hennar elti okkur og varð eg að berjast við hann, þótt mér væri það nauðugt. Hann hitti ekki með fyrsta skotinu og skaut eg þá mínu skoti upp í loftið, en þegar hann heimtaði að fá að skjótaaítur, vildi eg ekki vera skotspónn hans, skaut því á hann og hitti hann í hjartastað. Hann féll þannig í ærlegu einvígi var þetta svo þaggað niður, en eg flýtti mér að koma Estelle til Englands áður en hana grunaði, hvað á eftir mér rak. Eg var orðinn leið- ur á henni eftir viku t ma, því að hún kvaldi mig með ofurást sinni. Eg flutti hana í kyrlátt þorp, enda þótt hún krefðist, að eg færi með sig á föðurleifð mfna, því áð eg hafði gifst henni. Hún ögraði mér með því, að hún væri eiginkona mín, en eg hló bara að ávítunum hennar og laug að henni, að hjónaband okkar væri ólöglegt og ógilt. Hún trúði því eins og öllu, sem eg sagði og bað guð forða sér frá að • sjá mig nokkurn tíma framar. 'Eg yfirgaf hana svo og sá hana aldrei síðan. Eg lagði allmikla peninga-u|Dphæð inn í banka handa henni, en hún snerti aldrei á þeim peningum og frétti eg seinna, að henni væru send-

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.