Plógur - 02.12.1902, Qupperneq 7
7i
lzt vel, þar sem hað hefurverið reynt
ker á landi, en sannanir fyrir þvf, að
Það sé rétt, eru engar, og heldur ekki
fyfir því gagnstæða.
ekki betra að gefa skepnum
^ei£> heldur en kornið heilt? (G. J.).
Svar: Jú!
Hvaða korntegund er bezt til fóð-
Urs? (G. J.).
®var: Handa kúm og hestum
eru hafrar langbeztir, þeir eru auð-
^eltir og holl fæða. Handa kúm er
®auðsynlegt að mala hafrana, en ekki
er Þess þörf fyrir hesta.
^■úgurinn, sem almennt er hér í
^ykjavík hafður handa kúm, er
Þungrneltur og óhollur handa kúm,
Sern komnar eru nálægt burði, enda
^er'r rúgurinn óbragð í mjólkina. Til
^*unar er rúgur góður (rúgmjöl).
kr arðvænlegt að eiga geitfé? (G. J.).
^Svar: (Jm það get eg ekki vel
J^tt spyrjanda, þvi eg þekki lítið
j1 ’ Þve mikinn ágóða þær gefa hér á
Þæ^* &ert er r^ fyrir>
j r súu viðlíka arðvænlegar hér og
' ■ t Danmörku, þá er efamál, hvort
j k,lr skepnutegund er jafn arðvæn-
jg’’ Sagt er, að þær mjólki yfir ár-
g Urn 4°o potta, eða jafnvel meira.
s^n, Þser þurfa lítið meira ióður, en
a kind, og þær eru ekki vandfædd-
kvi ?■■bezt eiga þær við á skógar- og
^J-aum. Og mjólkin úr þeim er
, °g feit, en ekki gefa þær ull, sem
kunnUgt er.
er bezt að verka silung?
rétt Var; Ný silungssúpa er beztur
g^^Ur sem fæst. Saltaðtir silungur er
r’ °g reyktur er hann ágætur.
Betur get eg ekki sagt. — Annars
munu einhver ráð hjá flestum að
verka þann fisk, ef hann er til.
Hvað þarf mörg pu.id af höfrum á
dagsláttuna, og hvernig er bezt að sá
þeim? (G. J.).
Svar: Þetta fer að nokkru leyti
eptir jarðveginum, og hvernig hann
er undirbúinn.
A vel plægðri og herfaðri jörð, og
í myldinni mold, t. d. túnjörð, þarf
ekki meira en 175 pd. En í nýplægða
jörð, einkum torfkenda, veitir ekki af
200—250 pd. því þar er ekki unnt að
hylja kornin vel. Sum verða ofan á
og deyja út, og sumt fer ofdjúpt.
Bezt er að strá því úr hendi sér
jafnt yfir flagið, þegar búið er að slétta
það og mylja vel moldina, ef hægt er,
taka svo hrífu með löngum tindum
og raka fræinu niður í moldina, láta
svo nokkuð þungan sívalning velta
eptir flaginu og þjappa moldinni nið-
ur, svo fræið grói fljótara og fjúki
ekki.
Hitt og þetta.
Gagnvart fíflum og flónshausum er
að eins einn vegur til að láta hygg-
indi sín í ljós koma, og það er með
því, að virða þá ekki orðs.
(Schopenhauer).
Bóklestur hefur reynzt mér einhlítt
meðal gegn lífsleiða; aldrei hef eg
haft neina þá sorg, að ein stund, sem
varið var til lesturs, kæmi henni ekki
á flótta. (Montesquieu).
Af fáfræðinni fremuröllu öðru sprett-