Plógur - 30.04.1903, Blaðsíða 3

Plógur - 30.04.1903, Blaðsíða 3
27 ekki hér að fara frekara út í það, kvað þeir ættu að leggja mesta aherzlu á í fyrirlestrum sínum og annari starfsemi. Það hafa komið fram ýmsar Uppástungur um það, að flytja fólk frá öðrum löndum inn í land- 'ð. Það eru nú ýmsir agnúar á því. En gamalt máltæki segir að ekki sé minna verk, að gæta fengins fjár en afla. Gætum þess Veþ að missa ekki hundruð manna úr landinu árlega því erfiðara er að fá hundruð manna inn í 'andið frá öðrum þjóðum. Ef beir, sem eru hér fæddir og upp- aldir ekki una hag sínum eða Þykjast geta lifað hér, þá er hætt v'ð, að innflytjendurnir uni hér ekki til langframa, né finni gull í kverri þúfu. Auk þess sem þjóð- erni voru er í ýmsu búin hætta, miklum innflytjendum. Ætli að það færi ekki að þynnast hið flanila Norðurlandablóð, ef árlega Vaeri flutt inn í landið jafnmikið Finnum, Rússum og öðrum sk'kum þjóðum og fer héðan til ■^nieríku. Mjaltakennslan í Rvík, krá þvf { september hafa io ennsluskeið verið í Hegelundsað- rðinni, og alls hafa nemendurnir verið yo, eða 67 stúlkur og 3 karl- nienn. Flestir hafa nemendurnir Verið ár Reykjavík eða 22, úr 11 ‘br,- og Kjósarsýslu 10, Borg- artj.sýslu 6, Barðastr.sýslu 5, ísa- fj.sýslu 5- Ur 4 sýslum hafa engir verið. Flestir af nemendum hafa verið ungar, efnilegar stúlkur frá góðum heimilum, sem hafa verið við ým- iskonar nám hér í Rvík. Vér von- um að þeir flestir hafi fengið á- huga á starfinu og sýni af sér dugnað til að útbreiða þetta þýð- ingarmikla atriði fyrir landbúnað- inn. Á það hefur verið lögð mik- il áherzla, að nemendurnir fengju áhuga á öllu því, er heyrir til mjalta og meðferð á kúm. Eins og til stóð, hafa fyrirlestr- ar verið haldnir um mjaltir á kúm, skapnaðareðli kúnna, einkumjúgr- ið, fóðrun, fjósaverk, mjólkina og gildi hennar á móts við aðrar fæðutegundir o. s. frv. Miklum erfiðleikum hefur það verið bundið, að halda þessari kennslu áfram í vetur. Vanafest- an mikil og hleypidómarnir rót- grónir. Hefur því gengið illa að fá kýr lánaðar til æfinga. Að eins fáir kúaeigendur liér í bæn- um, þótt menntaðir menn séu, hafa þorað að láta mjólka kýr sínar með Hegelundsaðferðinni. Þetta er ótrúlegt, en satt er það samt. Vona, að bændur yfirleitt séu trú- aðir á nytsemi þessa starfs. — En rétt er að taka það fram, úr því á annað borð er minnst á betta, að kúabændurnir í Teykja- vík eiga konur, en það eru þær, sem kykjast eiga kýrnar, og vilja ráða, hvernig með þær er farið.

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.