Plógur - 30.04.1903, Blaðsíða 8
3 2
Fyrir bændur yfirleitt er hún síður
uppbyggileg eða skemmtileg. —
Þessar rannsóknir á íslenzkum jurt-
um eru gerðar í efnarannsóknarstofu
við konunglega sænska landbúnaðar-
akademíið af prófessor Henrik Söder-
baum. Skipta þeir með sér verkum,
Söuerbaum og Stefán, þannig, að sá
fyrnefndi rannsakar jurtirnar og ritar
um efnasamsetningu þeirra í tímarit
akedemíisins, en hinn skýrir frá vaxt-
arlagi þeirra, lifnaðarháttum og bú-
notagildi svo nákvæmt, sem auðið er.
Það, sem vekur mesta eptirtekt af
þeim sýnishornum, sem tilfærð eru
í greininni, er efnasamsetning íslenzku
tegundanna á móts við samskonar
tegundir frá Svíþjóð, Noregi og Þýzka-
landi.
Flestar íslenzkar tegundir eru miklu
auðugri af holdgjafasamböndum, en
þær útlendu, og að þau eru miklu
meltanlegri. Það er býsnamikill mun-
ur á íslenzkum og sænskum fóður-
jurtum eptir þessum sýnishornum, en
þessi mismunur er misjafn á hinum
ýmsu jurtum.
Margt hefur áður þótt benda til
þess, að íslenzkar fóðurjurtir væru
kjarnbetri, en samskonar jurtir er-
lendis. Þessar tilraunir benda í sömu
áttina og virðist mega draga af þeim
fullnaðarvissu í þessu tilliti.
Hitt og þetta.
Geir Zoéga kaupmaður í Reykjavík
á betri kýr en flestir aðrir hér á
landi, enda er meðferðin á þeim í
alla staði ágæt. Mjólkár ein kýrin
hans 50 merkur á dag, þegar hún er
í mestri nyt. Ársnytin er um 6°°°
pt., og mjólkin svo góð, að hannget
ur selt hvem pt. á 20 aura. Það et
yfir árið 1200 kr. Allurkostnaður v1^
kúna: fóður, hirðing, fjós og beit ef
á að gizka 350 kr. Nettó-tekjur erl1
því 850 kr. Þessi kýr er því mik''s
virði; getur fætt lltið heimili í Reykja
vík. Það eru víst mörg heimili, sen'
hafa minni tekjur.
Rússakeisari metur líf sitt og sinI,a'
mikils. í ýmsum lífsábyrgðarfélög
um hefur hann tryggt líf sitt fyr,
14,400,000 kr., dóttur sinnar fyrlí
9,000,000 kr. og konu sinnar fyr*r
4,500,000 kr.
í Danmörku eru 45 ölgerðarhllS'
sem framleiða (árið 1900) 756,833 111,1,1
ur af öli, og 382 ölgerðarhús frí,rn
leiða 1,126,000 tunnur af tollfríu
öl’-
Öil
til
— Mikil eru verkin mannanna. -
þessi starfsemi er „fjandanum"
nægju, en góðum mönnum til hryg$
ar. (Ugens Nyheder)
, P L O G U R ‘
kostar að eins 1 krónu árgangurin^
12 tölublöð. Flytur margar göðar°g
nauðsynlegar bendingar búnaði vl
víkjandi. Ætti að vera á hverju sve! .{
heimili. Borgun fyrir blaðið se.^(tl
til Hannesar Þorsteinssonar ritstj0
Þjóðólfs, er annast útsendingu Pe .
Einnig ber að borga til hans
eldri skuldir blaðsins.
Sig-. Þórólfsson.
Ritstjóri og ábyrgðarm.:
Sigurður Þórólfsson.
Prentað í prentsmiðju Þjóðólfs'
J