Plógur - 01.01.1906, Blaðsíða 9

Plógur - 01.01.1906, Blaðsíða 9
PLÖGUR. 9 ^ann á ckki sök á öllu því sem |'ann er bendlaður við. Menn- lrnir hafa lengi verið sjálfum s^r verstir, skapað sér fátækt, s°fgn og erfiðleika. Það á að vera eitt af mark- ^iiði skólanna, að kenna ungum n,önnum grundvallaratriði þjóð- ^agsfræðinnar, opna augu þeirra tyrir lífinu, baráttu þess, lögmáli °g breytingum, sem það er báð. Sjálft lífið er hinn bezti skóli Segja menn og það er satt. En ®uur þorri manna fer áður í Sröfina en hann hafi Iært neitt Verulegt af því — og sá skóli — sUoli lífsins — verður mörgum (iýrkeyptur. Skólarnir eiga að ®úa unga menn undir það, að laera í skóla lífsins og hafa góð af honum. Skóli lífsins er ekki einhlítur nvi á timum. Þrándur í götu. í suinum héruðuin landsins s,tur gamli »Prándnr í götn« iyrir öllum andlegum og likam- 'eguin framförum. Þessi þrándur er 1 ýmsum myndum. í 8 rétt- l,1,i á suðurlandi hafði hann æðstu 'áld í liaust er leið, eftir sögn Sí,nnorðra manna. í fulla viku l;dði hann fvrir ótal bændum u daginn, vikuna fyrir réttir og i'ált vöku fyrir fólkinu að nótt- ‘öni á mörgum beimilum. En ^st bar á Þrándi í götu í rétt- nnum. Hann sigaði í einni réttinni öllum karlmönnum, um 100 saman, að tveimur frátöld- um, svo ekkert varð ráðið við neinn. í annari rétt, sem er í einliverjum fátækasta hreppi landsins voru kindur 300, — einar 300 kindur og 50 60 karl- menn, sem allir voru svo illa- leiknir af Þrándi í götu, að þeir voru 5—10 utan um hverja rollu og háðu þing um eignarrétt á henni, því enginn sá í glaða sólskini hvaða mark vará/henni. Svona.eru mi framfarirnar í hyrjun 20. aldar. Og Plógur hefir aldrei fyr talað um Þránd í götu. Hann hefir hingað til verið svo aitðtrvia að trvia því sem margir hafa staðhæft, að Þrándur í götu sæist sjaldan upp til sveita; aðal-heimili hans væri í kaupstöðunum. Nvi er Plógur kominn á aðra skoðun. Hann liggur eins og þungt farg yfir fjölda mörgum sveita- heimilum. Kouurnar ganga grát- andi undan honum og börnin titra af hræðslu í lvvert sinn og hann kemur heim. Þrándur i götu er annars vin- sæll hjá mörgum. Á einu heim- ili hefir hann setið við völdin mi í 30 ár. Hefir margur góð- vir drengur heimsótt hann og farið frá honum illa útleikinn. En nvi er sagt, að Þrándur í götu verði rekinn af heimili þessu á vinnuhjviaskildaganum í vor.

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.