Plógur - 01.01.1906, Blaðsíða 8

Plógur - 01.01.1906, Blaðsíða 8
8 PLÓGUR. inorgunverð kl. 9—10, miðdegis- verð kl. 3—4, og kvöldverð kl. 9, þá var vinnu hætt. Vinnu- tírninn hjá Magnúsi var 16tím- ar, en hjá náhúa hans aðeins 12 tímar og þó heyjaði Magnús minna hvert sumar, en nábúi hans með jöfnum vinnukrafti á líkum engjum. Hjá Magnúsi unnu allir hálf- sofandi og með óánægju, en hjá náunga hans gengu allir rösklega að vinnu, liressir á sál og líkama. »Það vinnur margur iiaki brotnu og blessast ekki þó«. Það er engu líkara en að sjálfur »kölski« sitji við stjórnina á sumuni heimilum og brenni þriðjung eða alt að helming af afurðum búsins til kaldra kola, og komi þó þeirri hugmynd inn hjá hlutaðeigendum, að þar sé vel á öllu haldið. Eyðslusemin hefir sín lög eins og flest annað í heiminum. Það er eitthvert dularfult afl, sem flestu fylgir; það eru lög náttúr- unnar, sem ná út yfir all lííið. Eins og fall steinsins fer eftir »fertölum fjarlægðarinnar«, eins fer eyðslusemin af stað. Þegar 1 króna eyðisl til óþarfa þá fylgist önnur með óbeinlínis (1.2 = 2), 2 krónur flytja aðrar tvær með sér (2.2 = 4), 3 kr. ílytja 6 með sér (3.3= 9); 4 kr. flytja 4 með sér (4 .4 16) og svo gengur koll af kolli. 5.5 — 25; 6.6= 36 o. s. frv- Þetta segi eg að sé nú lö9' mál eyðsluseminnar. Hún verð- ur stundum þungheqt, kindin su- En hvað er nú eyðsluseiu' eða óhagsýni. Það verða 11 u sjálfsagt skiftar skoðanir ul11 það. Það linst sumum hagsýnh sem öðrum þykir óhagsýni. Það er einn af beztu eigi°' leikum hvers manns að bafa hagsýnisliæfileika. En það er sem sé alt annað en grútarhátt' ur eða nízka. — Hagsýnn og sparsamur er hver sá maður. sem alt af hefir þ!,ð hugfast að eyða engu til óþcirfcl og framleiða sem mesl með sefl1 minstri fyrirhöfn. Að þetta sC vegurinn, sem hver maður á !,ð fara, bendir sjálf náttúran á. Það er sama hvert litið er, þá er þ!,ð fastákveðin stefn anáttúrunnar.að framleiða með sem allra minstuU* kostnaði og láta ekkert verða !,ð engu, ekki hina minstu frurfl' ogn. Alt sem er gagnstætt, stríðira móti lögum náttúrunnar, hvað sem gert er á móti viija og lögmáli náttúrunnar hei,r illar afleiðingar. Það er hinn rétti og saniii 0 vinur mannlífsins. Á öllum ölu um hefir hið vonda í heirni11 um verið eignað sjálfum inum. Ég skal nú ekkert segj um mátt hans yfir mönnuuuiu né vonzku. En ég vil segja. a

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.