Plógur - 01.01.1906, Blaðsíða 10
10
PLÓGUR.
— Ekki mælist nú slík meðferð
á Þrándi í götu vel fyrir hjá
vinum hans og kunningjum.
Sem dæmi þess, hve þroskað-
ur þessi Þrándur í götu er hér
um slóðir má geta þess, að einn
bóndi — með meðal-efni pant-
aði hann i haust frá Thomsen
og þurfti heila tunnu utan um
hann. — Hann er sem sé kom-
inn af gelgjuskeiðinu karlinn
hér á Suðurlandi.
Hafa bændurnir nú nokkurt
gagn af þessum umrenning?
Því fer mjög fjarri. Hann er
böl heimilanna, sveitanna og
þjóðfélagsins yfir höfuð að tala.
Er annars nokkur ástæða að
burðast lengur með þennan
gainla kunningja? Það er marg-
sannað, að liann er til bölvun-
ar á hverju heimili. Það er
dæmalausthugsunarlejrsi af skyn-
sömum og góðum bændum, að
þeir skuli hýsa hann nokkra
stund — þennan óþokka, sem
spillir heimilisfriðnum og tæmir
budduna.
Eg vildi óslca þess, að allir
lesendur Plógs fyrirlitu Þránd í
götu, og afneituðu honum eins
og eg hefi nú gert í 15 ár.—
Á þessum 15 árum hefi eg
verið sjónaruottur að því, að
hann heíir drepið 18 menn.
8. I*.
Samtal.
Gunnar og Sigurður sátu hátf'
an dag og ræddu um allan heH11
og geim. Nokkur atriði skul11
hér höfð eftir þeim.
Gunnar: Þú segir að aUur
þorri manna liíi í óhófi og eyðslu
og kunni ekki að lifa. Nú '"a
eg spyrja: hafa íslendingar
aldrei kunnað að lifa, eða crU
þeir sú eina þjóð í tölu mem'
aðra þjóða, sem ekki hugsa llUJ
annað en munn og maga, erU
óhófsamir og ónýtir til vinnu ■
Sigurður: Þú skilur mig ekk1
rétt. Eg held því fram, að
þess að lifa sönnu lífi, sé ekk1
aðalatriðið að vinna eins
þrcvll, hugsa mest um magann °íl
skara sem bezt eld að sinni köklh
Maður er maður, en það ‘l
ekki saman nema nafnið hye!
*
maðurinn er. Fyrirmyndarina0
urinn er andlega og likamleí9
þroskuð vera. Það stendur 3
sama hvernig eða hvar hanu
hefir þroskast. —Pétur erf®^
ur mikilmenni, en Páll veitir sCl
sjálfur það uppeldi sem gel,T
liann að sannri fyrirmynd. FJr,
irmyndarmaðurinn þekkir
lííið
út í æsar. Hann hefir glögt aug3
á öllu, gefur smámunum gauu1,
— Kornið fyllir mælirinn el
hans orðtak. Hann elskar all3
menn jafnt, metur mennina efh*
verðleikum, en alls ekki el
stétt, stöðu eða auðlegð. Han”