Plógur - 01.11.1906, Page 8

Plógur - 01.11.1906, Page 8
88 PLÓGUR. að láta kvennmann slá en karl- mann raka eftir sér þegar ber svo undir, að annarshvors þessa þarf við. Karlmenn eru ílestir stirðari og afkastaminni við rakstur en kvennfólk, og hafa þess utan margir hverjir óvilja og óbeit á að raka, sem gerir þá aftur áhugaminni og' hyskn- ari við sláttinn.« Þetta eru þau atriði, er þessi merkisbóndi hefir, á sinni tíð, álitið þungamiðju farsæls bú- skapar. Eg vil nú spyrja: Gilda ekki allar þessar reglur enn í dag? Jú, sannarlega. Og nú, þegar svo ervitt er að fá hjú, er ekki úr vegi, að athuga, á hvern hátt hjúin geta unnið heimilinu hlessunarríkast starf. X. Spánýtt. A. Hver er verstur svikari? B. Sá sem svíkur sjálfan sig. * A. Hverri dygð hrósa menn sér mest af? B. Af þeirri, sem maður ekki á. A. Hvað er vakandi manns draumur? B. Yonin. A. Hver er ríkastur? B. Sá sem er ánægðastur. A. Hvað er það, sem rikir án laga. B. Kærleikurinn. A. Hver munur er á friði og kyrð? B. Frið þurfa þeir, sem lifa, en kyrð þeir, sem dánir eru. jarira' eftir Sigurö Pórólísson fæst hjá hóksölum. Yerð 1 kr. 20 au. PLÓGUR vill komast inn á sem ílest sveitaheimili. 1‘LÓGl lt flylur stuttar en gagnorðar ritgerðir um búnað- armálefni. I*IiO<jtUK óskar þess, að bændur sendi honum stuttar greinar um ýms efni. Það er einmitt málgagn bændanna, að Plógur vill vera. PLÓGIIK kostar aö eins I kr«>nii um árið. Engan munar um 1 kr. á ári, en það er bráðnauðsynlegt fyrir bænd- ur að halda búnaðarblað. Itoi'gið hlnðið slúlví§l(%u:. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sisrnrður E*órólfsson. Gutenberg.

x

Plógur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.