Plógur - 01.01.1907, Qupperneq 1
IX. árg.
Plógur
byrjar 9. árgang sinn. Honiun
haíir talsvert staðið það fyrir
þrifum, að ritstjóri lians hefir
nú í seinni tíð ekki haft tækifæri
til þess að sjá um hann að öllu
leyti. Hann hefir því ekki ait
af komið út eins reglulega og
æskilegt liefði verið, og hann
hefði annars liaft færri slæmar
prentvillur en stundum hafa
verið í honum.
Ritstjóri og eigandi Plógs hefir
ekki verið búsettur í Reykjavík
nú í 3 ár, hafa því aðrir séð
um útkomu hans og ytri búning.
Nú tekur Guðmundur Gama-
líelsson bóksali við hlaðinu. —
Hann gefur Plóg út, en ber enga
ábyrgð á ritstjórninni. Eigandi
og ábyrgðarmaður blaðsins er
sá sami og áður.
Vonast má eftir því, að út-
gáfa Plógs verði framvegis vel
af hendi leyst, þar sem hann er
nú kominn í hendur á jafn dug-
legum og samvizkusömum hók-
sala og Gu^mundur Gamalíels-
son er. Á stuttum tíma hefir
M 1.
hann gefið út tiltölulega margar
bækur, og allar eru þær nyt-
samar; sumar þeirra beztu bæk-
urnar, sem komið hafa út á sið-
ari árum.
Guðmundi Gamalíelssyni ber
því framvegis að senda borgun
fyrir næsta árgang (1907) og
allar kvartanir, sem kunna að
koma til blaðsins, viðvikjandi
útsendingu þess. En þeir, sem
senda blaðinu ritgerðir, eru
beðnir að senda þær beint til
ritstjóra þess, að Hvítárbakka í
Borgarfirði.
Ritstjórinn.
Jafnaðarmenn.
i.
Ein af hinum meiri háttar
andlegum hreyfingum 19. aldar-
innar er hinn svo nefndi »sóci-
alismus<.( eða kenningar jafnað-
armanna.
Þeir eru margir, sem hafa
horn i síðu þessarar hreyfingar,
t. d. auðmenn og meiri hluti
liinna svo nefndu æðri stétta. —
Reykjavík, janúar 1907.