Plógur - 01.01.1907, Síða 4
4
PLÓGUR.
4. Björn ívarsson, Snældubeinsstöðum, Borgarfj.sýslu.
5. Björn Jónsson, Laugalandi, Reykjavik.
6. Elín Vigfúsdóttir, Gullberastöðum, Borgarfj.sýslu.
7. Guðmundur Jónsson, Laugalandi, Reykjavik.
8. Guðrún Bergþórsdóttir, Ölvaldsslöðum, Mýrasýslu.
9. Guðrún Bech Sigurðardóttir, Víðivöllum, Skagafj.sýslu.
10. Helga Jónsdóttir, Hvítárbakka, Borgfj.sýsln.
11. Helgi Salómonsson, Laxárbakka, Snæfellsnessýslu.
12. Hjálmar Þorsteinsson, Örnólfsdal, Mj'rasýslu.
13. Jóhannes Erlendsson, Sturlureykjum, Borgfj.sýslu.
14. Kristín Ingimundardótlir, Skálparstöðum, Borgfj.sýslu.
15. Sigríður Jónsdóttir, Mófellsstöðum, Borgfj.sýslu.
16. Sigríður Salómonsdóttir, Laxárbakka, Snæfellsnessýslu.
17. Ragnheiður Magnúsdóttir, Bakkakoti, Mýrasýslu.
18. Sigríður Þorvaldsdóttir, Álptártungu, Mýrasýslu.
19. Sigurbjörg Björnsdóttir, Stóru-Ökrum, Skagafj.sýslu.
20. Sigurður Jakobsson, Varmalæk, Borgarfj.sýslu.
21. Steinunn Þorsteinsdóttir, Húsafelli, Borgarfj.sýslu.
Yngsti nemandinn er 14 ára, en sá elsti 30. Flestir 17—22
ára.
Þessar námsgreinar eru kend-
ar:
íslenzka, íslendingasaga, ís-
lendinga-bókmentir, reikning-
ur, danska, almenn saga, nátt-
úrufræði, landafræði, enska
(aukanámsgreín), dráttlist,
heilsufræði, hagfræði og söng-
ur:
1 fyrirlestrar- eða töluformi
eru þessar námsgreinir kendar:
íslendingasaga 2 fyrirl. á viku.
ísl.bókmentas. 1 — - —
Mannkynssaga 3 — - —
Náttúrufræði 3 — - —
Hagfræði 1 — - —
Heilsufræði 1 — - —
Samtals eða spurningatímar
eru 3 á viku í sögu og náttúru-
fræði.
Auk þessa eru ágripin í ís-
lendingasögu og mannkynssögu
eftir B. Th. M. og Þorl. Bj.
kend, og kemur sú kensla ekki
fyrirlestrakenslunni við.
Mein er að því, hve húsnæði
er lítið í skólanum i saman-
burði við þörílna. í haust varð
t. d. að vísa 10 frá, sem ósk-
uði inntöku í skólann, en gátu
ekki fengið inntöku vegnarúm-
leysis. Skólastofan — »kenslu-
salurinn« — er of lilill 14 x 20
feta gólflötur og 11 fet undir loft.
Skólinn á gott safn af kenslu-
áhöldum eftir íslenzkum mæli-
kvarða bæði í náttúrufræði
landafræði heilsufræði eðlis-
fræði; og efnafræðiáhöld, sem
gera má með 100 tilraunjr,