Plógur - 01.01.1907, Page 5

Plógur - 01.01.1907, Page 5
PLÓGUR. 5 Þeir, sem lesa Plóg og eiga uppkomin börn.ættu aðminnast þess, hve keuslufyrirkomulag lýðháskólans er betra og af- farasælla fyrir framtíð ungra manna, en kenslufyrirkomulag ílestra annara alþýðuskóla hér á landi. Og geta má þess, að stúlkur borga ekki nema 100 kr. og piltar 120 kr. fyrir veru sina í skólanum í 6 mánuði, auk 6 kr. fyrir þjónustu. Hvað kostar að senda stúlkur til Reykjavíkur? Hye margar stundir eru þar, sem illa er varið af ungu fólki? — Skólinn á Hvitárbakka tekur ekki 2 peninga fyrir 1 af nemöndum. Hann hefir á ýmsan hátt greitt fyrir piltum og stúlkum, fá- tækum, sVo þau gætu notað skólann t. d. með því að lána skólagjaldið um lengri eður skemmri tíma. Fróðleiks-molar. i. Frá aldaöðli hefir tilveran, líf og dauði, og yfir höfuð að tala öll náttúrufyrirbrigði verið hin dýpsta ráðgáta mannsandans. Þessi þrá mannsandans eftir sannleikanum er einhver göf- ugasti eiginleiki sálarlífsins. Hver maður hefir meðfædda þrá til þess að hugsa, leita, spyrja, ef- ast, hafna, neita o. s. frv. — Er því löngunin til þess að ráða rúnir lífsins eða sannleiksþráin frumeðlisgáfa vor og því göfugs eðlis, enda þótt hún stundum vilji yfirstíga þau takmörk, sem mannlegri þekkingu eru sett. Eg ætla að segja hér frá því, sem smæst er i nátturunni, sem mannsandinn hefir nú í meir en 2000 ár verið að leita að, og nú er fundið. En þekkingin á því hefir orðið grund- völlur jmisra mikilvægustu vís- indalegra uppgötvana. Þetta, sem eg segi að sé hið allra minsta í náttúrunni, eru liin svo kölluðu molekul og atom, eða frumvægi og frumagnir. Grískur heimspekiugur, Demó- krítos að nafni 'f. 450 f. Kr.), er eiginlega frumhöfundur að hinni svo nefndu frumagna- kenningu. Hann hafði þá skoð- un, að öll tilveran væri til orðin af hreinni tilviljun, af óendan- Iega mörgum ósýnilegum ögnum, sem hann nefndi atomon. Demókrítos sagði, að hverjum lilut mætti skifta í ótal margar smáagnir; en eklci væri hægt að sundra lítilli ögn þangað til ekkert væri eftir. Þótt ögnin sé svo lítil, að hvorki sé hægt að skynja hana með sjón né til- íinningu, má þó hugsa sér henni skift í tvent og svo hverj- um helmingi aftur í tvent og svo koll af kolli endalaust Er þá nokkuð eftir, spyr heimspekingurinn: »Annaðhvort óendanlega smá ögn eða þá ein-

x

Plógur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.