Alþýðublaðið - 02.03.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.03.1927, Blaðsíða 3
ALBYÐUBLAÐIÐ § 3 Skösaíð avlimstof a raín er flutt á ÖHInsgilfis 4. Þar gefst eftirleiðis kostur á bæjarins beztu og ódýrustu skó- og gummíviðgerðum. Fljót afgreiðsla. Signrgfisli Jémssoii. Ef pér viljið góðan vindii fyrir lágt verð, þá biðjið um 91 a r s ma n n’s vindla, Marævil a Supremb, EI Árte, ©©fe®l©M9 King, Seoft, Epifa, ' Marsman^, ein stjarna. mjög meðal tilraunamanna um gildi þeirra og óvíst, hvort þau stærðfræðllögmál, sem þeirbyggð- ust á, gætu heimfærst upp á til- raunastarfsemina, og héldu sum- ir tilraunamenn því fram, að þeir hefðu annað þarfara við tímann að gera en að eyða honum til slikra útreikninga. Samreitir væru hafðir í fiestum tilraunum og varnarbelti að minsta kosti í öll- um þeim tilraunum, þar sem þeirra er mest þörf. (Frh.) Khöfn, FB., 27. febrúar. „Niður með Baldwin!“ Frá Moskwa er símað: Ot af mótmælum brezku stjórnarinnar til Hússlandsstjórnar hvetur mið- stjórn sameignarmannaflokksins brezka verkamenn til þess að steypa Baldwinsstjórninni og koma í veg fyrir, að Bretland undirbúi ófrið gegn Rússum. / Khöfn, FB., 28. febrúar. Bretar sletta sér fram í Ame- ríkumál. Frá Lundúnum er símað: Stjórnin brezka hefir sent beiti- skip til Nicaragua, til þess að gæta brezkra hagsmuna þar í landi. Margir þingmenn í Banda- ríkjunum hafa látið í ljós óá- nægju sína yfir þessum afskift- um Breta og segja, að með send- ingu herskipanna til Nicaragua hafi England brotið Monroe-kenn- inguna. [Monroe-kenningin dreg- ur heiti sitt af James Monroe, sem var forseti Bandaríkjanna 1817 —1825. Hélt hann því fram, og hefir því verið haldið fram síð- an, að Bandaríkin gætu ekki sætt sig við afskifti utanálfumanna af Ameríkumálum.] Rússar hvergi hræddir við Breta. Frá Moskwa er símað: Ráð- stjórnin hefir svarað stjórninni á Bretlandi. Kvartar ráðstjórnin undan hinum sífeldu ásökunum Breta gegn Rússum og ráðstjórn- inni, og segir ásakanirnar vera ósannar. Kveðst ráðstjórnin óska eftir góðri sambúð með Bretum og Rússum, en segist ekki óttast hótanir Breta. Ef England slíti stjórnmálasambandi vjð Rússland, þá verði Bretlandsstjórn að taka á sig ábyrgðina af afleiðingunum. Khöfn, FB. 1. marz. Ýfingar brezka ílialdsins við Rússa. Frá Lundúnum er símað: Síðan svar rússnesku ráðstjórnarinnar var birt, vilja ýmsir íhaldsmenn, einkum hinir svo kölluðu „ódrep- andi“ (diehards, argasta íhaldið), að stjórnmálasambandinu við Rússland verði slitið. Þó er talið ósennilegt, að meiri hluti brezku stjórnarinnar verði tilleiðanlegur til þess að sinna slíkum kröfum. Chamberlain, utanríkisráðherrann, jrefir sagt í þingræðu, að stjórn- in hafi ekki í hyggju að svara síð- ustu orðsendingu ráðstjórnarinn- ar. Er því talið víst, að brezka stjórnin ætli sér að fara hægt í þessu máli fyrst í stað og sjá hverju fram vindur. 1 ræðu sinni mintist Chamberlain einnig á til- lögur Coolidge’s Bandaríkjafor- seta um fund« til þess að ræða um takmarkanir vígbúnaðar á sjó. Kvað Chamberlain stjórnina fúsa til þess að taka þátt í slíkurn fundi, en hins vegar teldi hún nauðsynlegt, að taka samtímis til- lit til afvopnunaráforma Þjóða- bandalagsins. Innlend tíðlndi. Seyðisfirði, FB., 28. febr. Kaupgjaldið á Norðfirði. Karlar fá í almennri dagvinnu 85 aura á klst., í eftirýihnu' 100 laura, en í dagvinnu við uppskip- ún á kolum og salti 100 aura, í eftirvinnu 115 aura, í helgidaga- vinnu við fiskþurkun 100 aura, jaðra helgidagavinnu 125 aura. Kohur fá í almennri dagvinnu 60 irura, í eftirvinnu 80 aura, helgi- dagavinnu við fiskþurkun 80 au„ annari helgidagavinnu 100 aura. Hornafjarðarbátar fiskuðu í dag upp í 10 skpd. „Hœnir“. í — ’.í .r '« - " ípökufundur verður í kvöld. Usm iisasiífflia e»g vegiiasa. Næfurlæknir er í nótt Matthías Einarsson, Kirkjustrati 10, sími 139, heima- sírni í Höfða 1339. ^eiðrétting. Maðurinn, sem átti geiturnar og hænsnin, er féllu úr harðrétti, á ekki heima á Lindargötu 10 B, heldur 10 A. Áf „Vefaranum mikla frá Kasmír“ eru komnar '■ út tvær bækur. Þriðja og fjórða bók koma út í einu fyrir helginá. Kolakranann nýja átti að nota í fyrsta sinni í gær til að afferma norskt kola- skip, „Guðrúnu”, en varð þó ekki af, því að skipstjóri yildi ekki leyfa það. Kvað hann skip sitt ekki vátrygt fyrir óhöppum, sem hlytust af affermingu með slíku tóli, enda bæri sér auk þess skylda til að vátryggja skipverja sína sérstaklega fyrir slysum, sem slík vél kynni að valda, og væru þeir ekki vátryggðir á þann veg. Það er því ekki rétt, sem „Mgbl.“ hermir, að hér hafi vald- ið það, að kraninn væri ekki með öllu fullger. Föstuguðsþjónlustur í kvöld: í dómkirkjunni kl. 6 sera Friðrik Hallgrímsson. Frí- kirkjan: Sjá blaðið í gær^ Þ Að- ventkirkjunni kl. 8 séra O. J. 01- sen. Jafnaðarmannaféiagið „Sparta" heldur fund í kvöld kl. 8Va í Ungmennafélagshúsinu. „Munkarnir á Möðruvöllum". Sýning í kvöld með lægra að- göngugjaldinu. ísfisksala. „Júpíter" hefir selt afla sinn í Englandi fyrir 1330 sterlingspund og „Apríl“ fyrir 697 stpd. Annað Ieirskáld til hefir „Mgbl.“ áskotnast í ösku- dagsgjöf. Veðrið. Hiti mestur 3 stig, minstur 6 stiga frost. Víðast austlæg átt eða logn. Langhvassast í Vestmanna- eyjum. Stormur og regn þar, og regn víðar syðra og eystra. Þurt annars staðar. Loftvægislægð um 300 km. suður af Vestmannaeyj- V erðlaimagetraunin. 17,000. I. Lárus Scheving, Vestur- götu 23. 17,000, II. Guðfinna Guðmunds- dóttir, Fischs. 1. 17,000, III. Guðrún Jónsdóttir, Bar- ónsstíg 30. 17,000, IV Guðrún. Þorsteinsdóttir, Nýlendugötu 7. 16.999, V. Sigríður Fjeldsted, Lækjargötu 6. Hin rétta tala var 17,020. Réítir eigendur vitji verðlaun- anna i Björnsbakarí. — um, hreyfist hægt til norðaust- urs. Útlit: Víða regn. Austanátt. Hvass í dag á Suðvesturlandi austan , Reykjaness, en hægir í nótt. Hvessir á Austurlandi og yerður allhvass í nótt. Hægur á Norður- og Vestur-Iandi. Togararnir. .. „Gylfi“ kom frá Englandi í gær og fiskaði eitthvað á leiðinni. „Jón forseta" er nú loksins verið að búa á veiðar, og heyrst hefir, að „Hilmir“ verði ekki látinn liggja mjög lengi héðan af. Línuveiðararnir „Namdal" og „Fróði“ komu í gær af veiðum fullir af fiski. Björnsbakarí. Orslit verðlaunagátunnar eru birt í auglýsingu hér í blaðinu í dag. Alls voru seldar 17 020 boll- ur. Varpað var hlutkesti um 3 1. verðlaunin, þar eð þrir höfðu getið upp á tölu þeirri, er næst var því rétta. Um 2000 tilgátur komu, frá 1200 upp í 150 000. „Alliance fran§aise“. Bókasafnið veröur opið þriðju- dag og föstudag frá kl. 8—9 síðd. í Thorvaldsensstræti 4. Nýja mynt hafa Bretar lögleitt hjá sér að því, er „Mgbl.“ hermir í dag. Haia þeir lögleitt hjá sér skippund í stað sterlingspunda, því „Apríl“ hefir að því, er blaðið segir, selt afla sinn á Bretlandi fyrir 697 skippund. Önnur blöð hafa þó enn ekki frétt af þessari brezku nýbreytni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.