Alþýðublaðið - 18.07.1935, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.07.1935, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 18. JÚLÍ 1935. ALÞTÐUBLAÐIÐ Þrekvirki ]afnaðarmannastjdriiar» innar í Svfpjóð. Atvinnuleyslð er næstum horflð. Kaup ogg k|ðr verkalýðslns hafa hatnað* Eftir Stefán Jóh, Stefánsson. ALÞÍÐUBLAÐIÐ tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON RITSTJÓRN: Aðalstræti 8. AFGREIÐSLA: Hafnarstræti 16. SlMAR: 4900—4906. | 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4904: F. R.Valdemarsson(heima), 4905: Ritstjóm. 4906: Afgreiðsla. STEINDÓRSPRENT H.F. Það, sem timarnir krefjast. RÆÐA Staunings forsætisráð- herra Dana, sem birtist hér í blaðinu nú fyrir skemstu, hefir vakið mjög mikla eftirtekt. Ráðherrann lýsir þar með skýr- um dráttum hvernig hin hat- rama viðskiftakreppa er bein af- leiðing pess pjóðfélagsskipulags, sem við búum við. Af pví verður Ijóst, að henni léttir ekki að fullu fyr en skapað hefir verið nýtt skipulag, ekki fyr en skipulag so- cialismans er komið í stað auð- valdsskipulagsins. Sérstaka athygli vekur pað, hversu ríka áherzlu ráðherrann leggur á pað, að pjóðarbúið sé rekið eftir áætlun, pað er krafa tímans að hans dómi, krafa, sem allir ættu að vera sammála um, að verður að uppfylla. Okkur Islendingum er holt að gera oss pað fullljóst, að efnaleg afkoma okkar krefst pess, að pjóðarbúið sé í einu og öllu rekið eftir áætlun. Viðskifti vor út á við eru öll bundin höftum, sem okkur eru óviðráðanleg. Sölu- möguleikar okkar eru undir pví komnir, hvað mikið við getum keypt af öðrum pjóðum. Krafan um jafnaðarmensku pjóða á milli verður háværari og háværari, og af peirri kröfu leiðir pað, að gera verður nákvæma áætlun fyrir- fram um pað, hvað við getum keypt á hverjum stað, og hvaða vöru við getum framleitt til pess að selja á peim sama stað. Hvern- ig sem litið er á viðskifti pjóð- larinnar við önnur lönd, hljóta allir að vera sammála um pað, að krafa tímans á pví sviði er sú, að unnið sé eftir áætlun. Ef litið er hins vegar á búskap pjóðarinnar inn á við, verður hið sama uppi á teningnum. Atvinnulífið í landinu verður að aukast, bæði til pess að út- arinnar komist að nytsömu starfi í parfir pjóðarheildarinnar. Pað væri glapræði að reyna ekki að framkvæma pessa aukn- ingu atvinnulífsins eftir ná- kvæmri áætlun. Fyrst af öllu verður að gera , sér Ijóst hvaða atvinnugrein eða atvinnugreinir á að auka. Yrði niðurstaðan sú, að auka bæri t. d. sjávarútveg, parf að svara pessum spurningum: Hvar á að auka útgerðina? Hvernig skip á að nota? Hvernig á að hagnýta afla? o. s. frv. Á sama hátt yrði petta með landbúnaðinn. Ef hann á að auka, verður að gera sér Ijóst hvar á að ráðast í nýjar framkvæmdir og hvernig peim skuli hagað, alt fálm, alt skipulagsleysi verð- ur að hverfa úr slíkum fram- kvæmdum. Það verður að gera sér ljóst, að til pess að unnið verði eftir áætlun, verða fjármála- stofnanir pjóðarinnar aö starfa í pjónustu peirrar áætlunar. En hvað sem um pessi mál Verður sagt í smáum atriðum, pá Jafnaðarmenn taka við stjórn í Svíþjóð. FTIR kosningarnar í Svípjóð haustið 1932 tóku jafnaöar- menn við stjórn par í landi. Við kosningarnar höfðu peir unnið glæsilegan sigur, en pó vantaði nokkuð á, að peir hefðu hreinan meiri hluta í neðri deild (andra kammaren). Þeir hafa 104 ping- rnenn af 230. En samkvæmt öllum eðlilegum pingræðisreglum bar jafnaðarmönnum að taka við stjórn. Þeir voru langstærsti flokkur pingsins og peir höfðu unnið mest á við kosningarnar. Og jafnaðarmennirnir voru ó- hræddir að taka stjórnina í sípar hendur, pótt útlitið væri alt ann- að en glæsilegt: Atvinnuleysi Jnikið í iandinu, fjárhagskreppan geigvænleg og pá ekki sízt í lþjnd- búnaðinum, og öll viðskifti á milli landa fjötruð í viÖja vöruskifta og verzlunarhafta. Nú hefir jafnaðarmannastjórnin, undir forsæti Per Albin Hanson, foringja Alpýðuflokksins sænska, setið að vöídum) í liart nær 3 ár. Og á pessu tímabili hefir hún staðist eldraun reynslunnar. Þó hefir afstaða hennlar í ríkispinginu ekki alt af verið glæsileg. Borg- araflokkarnir hafa hreinan meiri- hluta og hefir pað torveldað ýms- ar umbætur. En með hæfni 'sinni og hina voldugu alpýðuhreyfingu að baki sér, hefir stjórninni tek- ist að vinna prekvirki til umbóta á kjörum alpýðunnar í Svípjóð. Það er viðurkent af peim, sem álengdar standa og óhlutdrægir eru, að ekki hafi um langan ald- ur verið íSvípjóð ríkisstjórn, sem skipuð hafi verið jafn hæfum og atorkusömum stjórnmálamönnum eins og peim, er nú eiga sæti í stjórninni. Af peim ástæðum, meðal annara, hefir stjórninni tekist að hrinda í framkvæmd stórfeldari umbótum og fram- kvæmdum, en búast hefði mátt við af minnihluta stjórn. 1 ríkispinginu hefir pjóðjhokk- urinn (folkpartiet), sem í fyrra myndaðist úr brotum frjálslyndu flokkanna (frisinnade og liberaler) stutt stjórnina við framkvæmdir íá lega, og pá sérstaklega á síðustu tímum, unnið með stjórninni og flokki hennar að ýmsum næsta merkilegum ráðstöfunum, sem snerta atvinnuleysismálin, afurða- söluna innari lands og fjárkrepp- una. En í fullkominni andstöðu við stjórnina eru bæði íhaldsmenn (högern) og kommúnistar, og eru hinir síðar nefndu klofnir í-tvent og eiga að eins 8 fuiltrúa í neðri Ideiid og 1 í efri. Jafnaðanmannastjórnin er að útrýma atvinnuleysinu. Nokkru eftir að jafnaðarmienn tóku við stjórn í Svíþjóð, eða í maí 1933, var tala skráðra at- vinnuleysingja, sem aðstoðar leit- uðu, 156 pús. manns. Ári síÖar, eða í maí 1934, var pessi taia lækkuð niður í 116 pús. manns, og hafði atvinnuleysingjum pann- ig fækkað um 40 pús. manns á er pað víst, að krafa tímans er að pjóðarbúið sé rekið eftir á- ætlun, og um pá kröfu eiga allir góðir menn að sameinast. í| einu ári. Eji í maí s. 1 var tala atvinnúleysingjanna 60 púsund manns, og hafði pví atvinnuleys- ingjunum fækkað um 56 pús. manns á pessu eina ári. Af pess- um 60 pús. atvinnuieysingjum hefir helmingurinn, eða 30 pús., fengið atvinnubótavinnu, og gert er ráð fyrir að hægt verði innan skamms. tíma að veita peim öll- um atvinnu, sem nú -eru atvinnu- jLausir. Jafnaðarmannastjóminni hefir pannig næstum tekist að út- rýma atvinnuleysinu í Svípjóð. Það er -ekki lengur orðið alvarlegt pjóðarböl, eins og pví miður er víða, pví atvinnuleysið í Svípjóð er einungis takmarkað við nokkur iðnhéruð. Kreppuráðstafanir jafnaðar- manna. í Svípjóð hafa miðað að pví, að halda uppi kaupmætti krónunnar og auka atvinnuna í landinu. Skipulagning á sölu innlendra af- urða hefir orðið til pess, að kaup- geta búandmanna hefir orðið sæmileg, -en pað hefir aftur á móti haft núkla pjóðhagslega pýð- ingu og orðið til pess að vernda, landbúnaðinn fyrir verstu afleið- ingum kreppunnar. Ráðstafanir gegn atvinnuleysinu hafa verið i pví fólgnar, að hrinda í framkvæmd opinberri vinnu, og til pess hefir ríkið tekið lán, sem greiðast eiga á skömm- um tíiriá. Aukning opinberra framkvæmda ríkisins hefir verið í svo stórum stíi, 2 síðustu árin, að fullyrða má að 2/3 af atvinnu- leysingjunum hafi fengið vinnu við pessar framkvæmdir. Hefir frumkvæði ríkisvaldsins pannig beinlínis orðið til pess að draga stórkostlega úr atvinnuleysinu. En petta hefir svo orðið til pess að auka kaupgetu alpýðu -og pannig greitt fyrir sölu á innlendum af- urðum. Stjórnarráðstafanirnar eru bein orsök umbótanna. 1 Svípjóð er nýlega lokið rann- sóknum, sem framkvæmdar voru af nefnd sérfróðra og óvilhallra manna um pað, af hverju stafaði hinn batnandi hagur ppjr í iandi á árunum 1932—1934. Sú rannsókn hefir l-eitt í ljós, að ráðstafanir pær, sem framkvæmdar hafa verið fyrir atbeina jafnaðarmanna, eru beinar orsakir hins batnandi hags. Skipulag afurðasölunnar hefir bætt afstöðu bændanna, aukið kaupmátt peirra og fram- leiðsluprótt. Á sama hátt haf,a( opinberu framkvæmdirnar aukið kaupgetu verkalýðsins í bæjunum. Þetta hvorttveggja hefir fært auk- ið fjör í verzlun og viðskifti landsmanna. Kaup verkalýðsins hefir hækk- að og kjör hans batnað. Eins og kunnugt er, hafa pýzku nazistarnir hælt sér af pví, að' peir hafi minkað atvinnuleysið par í landi, og hagskýrslur peirra sýna, að svo hefir verið. En sá Ijóður er par á ráði, eins og í einræðisríkjunum yfirl-eitt, að verkalýðurinn er algerlega ófrjáls, pað má skipa honum til vinnu hvar sem stjórnarherrunum sýn- ist iog með peim kjörum, er yfir- völdin ákveða. Auk pess eru ekki taldir meðal atvinnuleysingjanna í Þýzkalandi allur sá fjöldi, er flúið hefir land eða situr í fangelsum og fangaherbúðum. En pað, sem er pó alvarlegast og m-est ein- jkennandi fyrir ástandið í einræð- isríkjunum eins og t. d. í ÞýzUa- kindi og Italíu, er pað, að kanp- kjörum verkalýðsins hefir hrakað par stórlwstlega. Sem dæmi um ástandið í pessum efnum í Þýzka- landi má nefna pað, að 6,9 millj. verkamanna hafa minna en 20 mörk á viku, 8,2 millj. minna en 25 mörk á viku og 9,8 millj. minna en 30 mörk. En samtímis hefir verð á nauðsynjuin stórhækkað. Þessu -er öðru vísi farið í Sví- pjóð, par sem jafnaðarmenn ráða. Samkvæmt opinberum hagskýrsl- um par í landi hefir meðal-tíina- kaup fullorðinna verkamanna í Svípjóð árið 1934 verið sænskar kr. 1,21 um tímann, eða rétt um ísl. kr. 1,33 á klst., en kaup kvenna 73 aurar sænskir á tímann eða rúmir 83 aurar ísl. á klst. Meðal- árslaun verkamanna voru pað ár 2706 sænskar kr. eða 3085 ísl. kr., meðal-árslaun verkakvenna 1609 sænskar kr. eða 1835 ísl. kr., og meðal-árskaup alls verkalýðs, án tillits til aldurs og kyns, 2402 sænskar krónur eða 2738 ísi. kr. Sömu hagskýrslur sýna pað einnig, að raunveru’eg laun vcrka- trípuma í Svípjóð, pegar miðað er bæði við upphæð launanna og kaupmátt krónunnar, hafa hœkic- aý um 75% frá pví árið 1913 En pað er ekki eiriungis kaupið, sem hefir hækkað. Kjör verkalýðs- ins hafa einnig að öðru leyti batn- að. Fyrir atbeina jafnaðarmanna og með styrk af opinberu fé hefir verið bygt mikið af verkamanna- bústöðum, ódýrum og vönduðum, öll vinnuskilyrði verið bætt og al- pýðutryggingar, og pá sérstaklega ellitryggingarnar , endurbættar stórkostlega, og pað seinast á rík- ispinginu, sem laiuk í vor. Það er liægt að bæta úr at- vhmuleysmu og kreppunni. I skýrslu peirri, er forseti al- pjóða-vinnumálaskrifstofunnar í Genf, H. H. Butler, hefir gefiðum' pjóðfélagslegt ástand peirra ríkja, sem í Þjóðabandalaginu eru, er Svípjóðar sérstaldega getið sem pess lands ,sem á árinu 1934 hefði tekist að bæta stórkostlega úr at- vinnuleysinu með löggjöf og stjórnarframkvæmdum. Þegar pessi skýrsla forsetans var rædd á alpjóðlega vinnumálapinginu í júní s. I., pá mætti par félags- málaráðherrann sænski, Gustav Möller. Flutti hann par fyrirlestur um framkvæmdir jafnaðarmanna- stjórnarinnar til pess að ráða bót á atvinnuleysinu og fjárkrepp- unni, og vakti sá fyrirlestur geisi- mikla athygli. 1 niðurlagi ræðu sinnar komst hann svo að orði: — En vandkvæðin eru ekki öll leyst enn pá. Ætlun okkar er að halda áfram með skipulags- bundnar framkvæmdir til útrjm- ingar atvinnuleysinu, í samræmi við pað, sem við höfum pegar gert. Meðal peirra ráðstafana, sem við höfum í hyggju til pess ab auka atvinnuria í landinu og bæta kjör alpýðunnar, er pað, að leggja alt kapp á að byggja nýja bú- staði fyrir alpýðu manria í borg- um og bygð og bæta pannig bú- staðahætti um leið og atvinnan er aukin. Annars eru verkefnin nægileg á öllum sviðum. Það, sem á ríður, er að finna skynsam- legustu og hagkvæmustu leiðirnar út úr ógöngunum. Að pví reynum við að keppa. — Það mætti halda lengi áframað skýra frá prekvirkjum jafnaðar- mannastjórnarinnar sænsku og baráttu hennar fyrir bættum lífs- kjörum alpýðunnar. En að pessu slnni verður látið staðar nuinið. Stefán Jóh. Stefánsson. Bjarni Bjðrnsson vinsælasti gamanlelk ari fi Reykjavfik. Meðal íslenzkra leikara eru víst afarfáir eins vinsælir og Bjarni Björnsson. Og óhætt er að full- yrða pað, að enginn er nærri eins vinsæll meðal alpýðu og hann. Bjarni Björnsson er ágætur ( listamaður, enda leggur hann mikla stund á list sína og leggur áherziu á pað, jafnt nú og pegar hann byrjaði, að proska hana og gera sig fjölhæfari og víðfeðmari. Það var auðheyrt á umtali manna um pennan listamann, meðan hann dvaldi erlendis, lengst af í Bandaríkjunum, að hann vantaði í bæjarlífið. Menn, sem ekki pektu hann persónu- iega og ekki gátu pví talið sig kunningja hans og vini, söknuðu hans og listar hans, og petta var auðvitað vegna pess, að enginn uppfylti pað rúm í bæjarlífinu, sem hann hafði skipað. Og pað íúar pví gleðiefni margra, er Bjarni kom úr útlegðinni og byrjaði að lífga upp lífið í bænum og töfra fram brosin á andlitunum, sem ekki höfðu hlegið hjartanlega síð- an hann fór, pví Bjarni er fyrst og fremst gamanleikari, pó hann hafi áður farið inn á hin önnur svið leiklistarinnar og getið sér mikinn orðstír. Undanfarið hefir Bjarni haft skemtikvöld hér í Reykjavík, pví að pað gerir hann á hverju sumri og við vaxandi vinsældir. Það mun vera algerlega einsdæmi um nokkurn listamann hér á landi, að hann fylli hús 10 sinnum í röð, en pað hefir Bjarni gert und- anfarandi vikur. Níu sinnum hefir hann haft skemtun í 'alpýðu- húsinu Iðnó og alt af fyrir hús- fylli og síðast liðinn sunnudag hélt hann skemtun í Gamla Bíó, og húsið var líka fult, nema hvað Vantaði í nokkur sæti uppi. Sjaldan mun hafa verið hlegið jafn hjartanlegri í Galnla Bíó og á pessari skemtun Bjarna Björnsson- ar. Menn veltust um af hlátri, enda var komik Bjarna alveg undraverð. Það var alveg sama hvort hann söng saldausar gam- anvísur, sagði stuttar sögur eða hermdi eftir; honum fataðist sama og aldrei og er pví til dæmis afar erfitt að breyta sér á svip- stundu og taka á sig gervi, lát- bragð, svip og rödd 10 manna á 25 mínútum eða svo. Skemtiskrá Bjarna ier að pessu sinni pannig: Gamanvísur um hitt og petta, framfarirnar í Rieykja- vík, smásögur, pingmálafundur í Barnaskólaportinu, 10 ræðumenn, (eftirhermur). Hvað skyldu peir vera að hugsa um, Upplestur Texiere (eftirhermur). Sjómanna- söngur, útvarpsraddir og truflan- ir. Alveg eins og ég? Sogið. Sendiherravísur og mjólkurfrúa- vísur. Mesta gleðiri í meðferð Bjarna á pessum viðfangsefnum var tví- riiælalaus^ í sjómannasöngnum og meðferð hans á Texiere. 1 eftir- hermum tókst honum bezt með Ólaf Thors, Hannes á Hvamms- tanga og Sigurð Einarsson. Hon- um tókst einnig mjög sæmilega með Magnús Torfason og Magnús Jónsson, en miður með Harald Guðmundsson, Þorstein Briem og Hermann Jónasson. Bjarni Björnsson er áreiðanlega bezti gamanleikarinn, sem við eigum nú völ á, og er alveg ó- skiljanlegt, að Leikfélag Reykja- víkur skuli ekki tryggja sér betur starfskrafta hans, en raun'er á. Þurfum við pó á öllu okkar að halda í leiklistinni, svo að .ein- hver árangur geti orðið. Bjarni Bjömsson sagði nýlega í viðtali við pann, sem petta ritar að vel gæti verið, að hann héldi eina skemtun hér í bænum áður en hann fer, en hann hefir 5 hyggju að faratil Austfjarða innan skamms og víðar um landið, með sömu skemtiskrána, sem mesta „lukkuna" hefir gert hé)r í Reykja- vík. V. Álafoss-hlaupið fer fram næstkomandi laug- ardag. Átti það að fara fram síðastliðinn sunnudag, en var frestað vegna óhagstæðs veð- urs. Að kveldi verður stiginn danz á Álafossi Til Akureyrar Alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Einnig næstkomandi sunnudag. Frá Akureyri Alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Einnig næstkomandi þriðjudag. Afgreiðsla á Akureyri er á bifreiðastóð Oddeyrar. Bifreiðustðð Steindðrs, Reykjavík. — Sími 1580. endurbótum á félagsmálalöggjöf vega öllum peim, sem atvinnu- j landsins, en bœndaflokkurinn lausir eru, verk að vinna, ogeinn- j (bondeförbundet) hefir pó aðal- ig til pess að árleg fjölgun pjóð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.