Alþýðublaðið - 25.07.1935, Side 2

Alþýðublaðið - 25.07.1935, Side 2
FIMTUDAGINN 25. JÚLÍ 1935. ALÞTÐUBLAÐIÐ Breska stjóraín drepnr allar tillögnr vitiborinna manna um lausn atvinnuleysismálanna. Verksmiðjan Rún Selur beztu og ódýru itu LÍKKISTUKNAK. Fyrirliggjandi af öllum stærðum og gerðum. Séð um jarðarfarir. Sími 4094, Kaupið Alþýðublaðið. i .i CTO'|H m c Esja fer austur um laugardag 27. þ. m. kl. 9 síðd. Tekið verður á móti vörum í dag og fram til kl. 12 á hádegi á föstu- dag. Bahð’i-hreyflngin." Nýlega hefir komið út norsk pýðing á bók dr. Esslemonts um Bahá’i-hreyfinguua í Persí'u. Bók- in heitir á ensku: „Bahá’u’lláh and the New Era“, iog er saga mikiUíaj pjáninga og örðugleika og einnrg mikilla sigra. I dag er Bahá’i-hreyfingin orðin rnjög sterk. Þær hugsjónir, sem tengdar eru pessari hreyfingu, hafa náð mikilli útbreiðslu meðal margra þjóða, bæðji í ’Austurlönd- um og Vesturlöndum. Hvaða boð- skapur er pað þá, sem þessi stefna hefir að færa heiminum? Getum við eitthvað lært af Aust- urlandabúum? Það er ekkert vafamál. Stefnan er ekki að á- stæðulausu kölluð: ex oriente lux (Ijós úr austri). Úr austri komu: Krishna, Zoroaster, Moses, Jesús og Muhammad. Fyrsti spámaður og boðandi Bahá’i-hreyfingarinnar, Mirza Ali Muhammad, sem síðar tók sér nafnið Báb (hliðið), fæddist árið 1819 og dó píslarvættisdauða árið 1850. Á eftir honum kom Ba- há’u’lláh og Abdúl Bahá, sem dó 1921. Síðan hefir Shoghi Effendi verið aðalforvígismaður hreyfing- arinnar. Hvað er þá Bahá’i? , Abdúl Bahá sagði: Að vera Ba- há’i-áhangandi er einungis það, að elska allan heiminn; elska mann- kynið og reyna af fremsta megni að þjóna því; að vinna að al- þjóðafriði og alþjóðabræðralagi, Þessi einkunnarorð gefa Ijós- J ega í skyn boðskap hreyfingar- innar. Hreyfingin vinnur að því, að sameina álla trúarbragðaflokka og leiða þjóðirnar til sannrar menningar, friðar, skilnings og samúðar milli kynþátta og um- burðarlyndis gagnvart andstæð- um trúbragðaflokkum. Til þess að sameina fjarskylda trúbragðaflokka er alþjóðamálið Esperanto notað sem hjálpargagn. Hugmyndin um alþjóðabandalag er einnig runnin frá þessari hreyf- ingu. Ef hreyfing þessi næði mark- miði sínu, myndi það breyta ver- öldinni í Paradis. Hugsjónirnar eru að vísu ekki nýjar, Kristur boðaði þær, en Bahá’i-hreyfingin LONDON, 23. júlí. FÚ. IKIL umræða hefir farið fram í neðri málstofu brezka þingsins undanfarna daga um skýrslu þá, sem stjórn- skipaður erindreki hefir gefið um liag og ástæður manna á at- vinnuleysissvæðunum. I dag lagði verkamannaflokk- urinn á þingi fram tillögu um það að lýsa vanþóknun sinni á stefnu stjórnarinnar, að því er snertir meðferð þessara mála. Segir í tillögunni, að ofan- greind skýrsla sýni greinilega hve fánýtar ráðstafanir stjórn- arinnar eru, og ófullnægjandi til þess að létta af atvinnuleysinu. Fyrsti flutningsmaður tillög- unnar var Arthur Greenwood. Hann sagði í ræðu, er hann hélt hefir unnið að því að framkvœma þessar hugsjónir. Margar af þessum hugsjónum eru framkvæmdar nú í daglegu lífi, og smám saman munu þær sigra. Þær munu sameina Aust- ur- og Vestur-lönd. Bahá’i-hreyf- ingin er alþjóðleg og talar til allra, sem hlusta vilja. Áhang- andi Bahá’i-hreyfingarinnar vill með ánægju vera við guðsþjón- ustur hinna ýmsu trúbragða- flokka. Hann finnur skaparann hvar sem er. Ernst Galschioclt. Easkur skipstjári tekinn fastur á Spáai. LONDON, 23. júlí. FÚ. Fyrir nokkrum vikum var enskur skipstjóri, Captain A. W. Kane, tekinn fastur í Parma á Spáni, fyrir að sýna lögreglunni mótþróa. Var hann síðan dæmd- ur í fangelsisvist, og hefir brezkum stjórnarvöldum ekki tekist að fá hann lausan, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir, en nú hefir verið ákveðið að máli hans verði áfrýjað 8. ágúst. við þetta tækifæri, að stjórnin hefði ekki einungis drepið allar viðreisnartillögur Lloyd George heldur einnig allar viðreisnartil- lögur nokkurnvegin vitiborinna manna. Verkamálaráðherrann Ernst Brown, varð fyrir svörum af hálfu stjómarinnar. Hann sagði að stóryrði ein væru ekki þess megnug að leysa atyinnuleysis- spursmálið og koma á f járhags- legri viðreisn. Þá bar hann al- gerlega á móti því, að stjórnin hefði sýnt sinnuleysi í þessu máli, og sagði að það væri tvent ólíkt, að halda ræðu eða rita bók um það hvernig bæta ætti úr atvinnuleysinu, og hitt að gera það raunverulega í fram- kvæmd. Stjóraarskifti í Hollandi. HAAG, 23. júlí. (FB.) Umræður standa yfir í hoí- lenzka þjóðþinginu um tillögur Golyns forsætisráðherra í fjár- hagsmáium. Verði tillögurnar feldar er búist við að til stjórn- arskifta komi, en það er hins vegar undir afstöðu kaþólska flokksins kornið, hvernig tillögun- um reiðir af. Er því beðið með mikilli eftirvæntingu yfirlýsingar Aalberse, formanns flokksins, um afstöðu hans. Búist er við, að atkvæðagreiðslur fari fram í neðri málsíofunni í kvöld, og er það undir úrslitum þeirra komið, hvort stjórnin fer frá eða ekki. (United Press.) kaupa lax- og silimgs- veiðitæki sín í HAFNAKBÚÐINNl. Ferðaskrifstofa íslands Austurstræti 2(1, sími 2939, hef- ir afgreiðslu fyrir flest sumar- gistihúsin og veitir ókeypis upplýsingar um ferðalög um alt land. Regnhlífar teknar til viðgerð- ar á Laufásveg 4. Munið, að reiðhjólin, Hamlet og Þór, fást hvergi á landinu nema hjá Sigurþór, Hafnar- stræti 4. Gerum við reiðhjól. Bálfarafélag Islands. Innritun nýrra félaga í Bökaverzlun Snæbjarnar Jónssonar. Árgjald kr. 8.00 Æfitillag kr. 25,00. Gerist félagar. Vörubíll. Lítill, ,,Opel“, yfirbygður vörubíll til sölu ódýrt. Sími 4483. Frosin lifur og hjörtu að eins 40 aura % kg. — Kaupfélag Borgfirðinga. Sími 1511. Notaður barnavagn til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 4547. Sundnámskeið fyrir kvenfólk og börn hef ég undirrituð. — Upplýsingar í síma 1922 frá kl. V/2—2 ]/2 og frá 8—9. Þórey Sigurðardóttir. Góðan og lipran ungling vant- á Hressingarskála Vesturbæjar nú þegar eða 1. ágúst. Uppl. gefnar í Hressingarskála Vest- urbæjar, Vesturgötu 17. HúSNÆÐiBp;«T^)r.; 2 stofur og eldhús með öllum þægindum óskast til leigu 1. okt. Sími 4903, kl. 7—8% í kvöld. Skemton i ðlafsvík. Slysavarnadeildin Sæbjörg í Ólafsvík heldur bæði inni- og úti- skemtun næstkomandi sunnudag, 28. þ. m. Fjölbreytt skemtiskrá. Á eftir verða sýndar björgunartil- raunir. Danz fram á nótt. Ferðar frá Reykjavík frá Bifröst, sími 1508. Farið á laugardag, komið aftur á mánudag. Hjá öllum sem Kodak-vörur selja HANS PETERSEN, 4 BANKASTRÆTI, REYKJAVIK James Oliver Curwood: 32 Skógurinn logar. eh nókkru síðar kom báturinn aftur og þeir, sem á honum voru, stigu upp á skútuna. Hann hefði látið sig það litlu skifta, ef hann ekki hefði heyrt rödd, sem virtist vera kvenröd. Hann kipptist til og starði til dyra. Á næsta augnabliki varð hann viss um þetta. Blóðið ólgaði í æðum hans. Hið óskiljanlega hafði skeð. Það var Marie Anne, sem komin var og talaði í lágum hljóðum við Bateese. Nú var drepið þunglega á dyr og þær síðan opnaðar. Hann sá einhvern stóran skugga standa í dyrunum. „M‘sieu,“ kallaði rödd Bateese's. „Hér er ég,“ svaraði Davíð. „Þér eruð ekki háttaður enn, m‘sieu?“ „Nei.“ Stóri skugginn hvarf, en samt var þar annar skuggi, grannur og lítill. Það var þögn um stund. „Viljið þér ekki kveikja, m'sieu Davíð?“ sagði svo mjúk rödd. „Mig langar til að koma inn. Ég er svo hrædd við þetta kola- myrkur.“ Hann spratt úpp og þreifaði eftir eldspýtum í vösum sínum. XVIII. KAFLI Hann sneri sér ekki strax að Marie Anne, þegar haam hafði kveikt á fyrsta lampanum, heldur gekk að öðrum og kveikti líka á honum. Hún stóð enn þá í dimmunni frammi við dyrnar, þegar hann leit á hana. i ( Hún horfði á hann; hún var svo föL fanst honum. Hann brosti til hennar í kveðju skyni, og hún brosti aftur. Hú var ekkert breytt frá því um kvöldið; ekki varð nein sneypa eða yðrun séð í svip hiennar og engin vansæla. Davíð starði á hana, en honum vafðist tunga um tönn. „Hví sitjið þéjr í myrkrinu?" spurði hún og iét dyrnar eftir á eftir sér. „Áttuð þér ekki von á að ég kæmi aftur og bæði af- sökunar á því, hve skyndilega ég hljóp frá yður í kvöld? Það var voða dónalegt. Ég skammast mín á eftir. En ég var svo æst—.“ „Auðvitað,“ flýtti hann sér að gripa fram L „Ég skil! þjað mæta- vel. St. Pierre er hamingjusamur maður. Hann er ágætur. Það er maður, sem hægt er að bera traust til. Ég óska yður til hamingju — sem og honum.“ „Hann ávítaði mig fyrir að hafa hlaupið burt frá gesti okkar) sem dvelur á heimili okkar; svo ég fór til yðar aftur, til pð biðja afsökunar, eins og hlýðið barn.“ „Það var svo sem alveg óþarft.“ „En þér voruð svo einmana í myrkrinu." „Já,“ hann kinkaði kolli. „Og þar að auki,“ bætti hún við svo hljóðlega, að hann furðaði á því, „er svefnhús mitt hér á skútunni. St. Pierre sagði mér líka að bjóða yður góða nótt.“ i „Þetta er ófært!“ hrópaði Davíð, og blóðið streymdi fram í ldnnar honum. „Þér látið mér eftir alt þetta. Því ekki að láta |mig spfa í litla herberginu eða á flekanum, en þér og St. Pierre —.“ „St. Pierre myndi ekki yfirgefa flekann,“ svaraði Marie; Anne og gekk að borðinu, sem á vora bækur hennar og blöð og saumakarfa. „Og mér líkar vel að vera í litla; hierberginu fram á.“ „St. Pierre —“ hann þagnaði skyndilega. Hann sá, að konan roðnaði, en lét sem hún væri að horfa niður í körfuna. Hann fann, að hann myndi hlaupa á sig, ef hann segði meira, ef hanni var þá ekki búinn að því. Hann hélt, að hann ef til vill gæti gizkað á ástæðu þessara litbrigða hennar. Það var óeðlilegt, að hún skyldi koma til hans fyrsta kvöldið, sem St. Pierre var heima. Eitthvað hafði gerzt þarna yfir á flekanum hjá þeim, ef til vill missætti eða að hiinsta kosti glósur frá St. Pierre. Og hann hafði fylstu samúð með St. Pierre. 1 Hann sá dálítinn titringf í munnviki hennar. Hann sá ekki nerna utan á vanga hennar, svo hann færði sig yfir fyrir borðið, til þess að sjá fyllilega framían í hana. Roðinn í kinnum hennar jókst, en ekki gat hann stafað af neinum vandræðum, því að fólk, sem þannig er ástatt fyrir, hlær ekki; en í augum Marie Anne glampaði á hlátur, sem hún reyndi að byrja. Hún tók kniplinga úr körfunni og settist. En hann hörfði niður hin löngu augnahár hennar og skínandi hár. Daginn áður hafði hann tjáð henni hve mjög hann væri hrif- inn af hári hennar, þegar þessum glampa slægi (L lokkana. Hún hafði þá sugt honum, að það færi alveg eftir því, hvernig hún legði það. Hvernig sem á því stóð, var hár hennar nú alveg eins og kvöidið áður. 1 því voru nú rauð blóm, sem þau liöfðu tínt tvö saman þá um kvöldið. „St. Pierre flutti mig yfir,“ sagði hún róleg. „Hann er nú í landi að tala við Bateesa um mikils varðandi málefni. Hiann lítur inn í bakaleiðinni og býður góða nótt. Ha,nn sagði mér að bíða sín hér.“ Hún leit á hann svo látlaust og blátt áfram, að hann sá þegar, að hún vissi ekkert um það, sem St. Pierre hafði sagt honum. „Er yður sama um það?“ spurði hún. „Viljið þér ekki heldur slökkva og fara að liátta?“ Hann hristi höfuðið. „Nei, nei; það er mér sönn ánægja. Ég er svo fjandans einmana hér. Mér datt annars dáiítið í hug —.“ Aftur var hann næstum búinn að hlaupa á sig, en tók sig á í tíma. Það olli honum svo mikils óröleika, að hafa hana svona nálægt sér, að hann varð að hafa gát á tungu sinni. „Hvað datt yðpr í hug, m'sieu Davíð?“ „Að þér kærðuð yður ekkert um að sjá mig, eftir að ég talaði við St. Pierre. Sagði hann yður það?“ „Hann sagði, að sár félli mjög vel við yður.“ „Og sagði hann yður, að ég væri ákveðinn í því að berjalst við Bateese?“ 1 „Já.“ — Þetta orð sagði hún svo kæruleysislega, að liann fór að efast um að St. Pierre hefði sagt satt um andúð hennar !á hólmgöngunni. Hann gat því ekki að sér gert að segja: „Ég bjóst við, að yður væri það óljúft. Það er náttúrlega ekki fallegt að sækja þetta, ef kona vill ekki — „Já, eða konur,“ greip hún skyndilega frám í. Og hann sá, að varirnar herptust lítið eitt saman, þegar hún laut aftur ofan að knipplingum sínum. „En ég andmæli því ekki. Það, sem St. Pierre segir að rétt sé, hlýtur að vera rétt.“ Hionum fans' öll mildi hverfa úr svip hennar. Hún setti körf- una aftur á Loróið og reis á fætur og brosti til hans. Það brá fyrir einhverju ögrandi í aúgum hennar, sem minti'hann á förina gegnum Heilagsandagilið um kvöldið.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.