Alþýðublaðið - 26.07.1935, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.07.1935, Síða 1
Það er hagkvæmt að gera kaupin í KAUPFÉLAGI REYKJAVIKUR. RI fSTJÖRI: F. R. VALÐEMARSSON OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVI. ARGANGUR FÖSTUDAGINN 26. JÚLt 1935. 191. TÖLUBLAÐ Af 11 síldveiðiskipanna hefir iitið breyzt sfOustn vikn. Hæsta skipið er Freyja úr Eeykjavík meö 5228 anál. Ríkisverksmiðiurnar hðfðn í gær tekiö á méti 175.054 málum. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS SIGLUFIRÐI í morgun. FLI Síldveiðiskipanna hefir iítið vaxið síðustu viku vegna ógæfta. Ríkisverksmiðjurnar hafa tekið á móti eins og hér segir: Á Siglufirði 141 þúsund mál, á Sólbakka 17008 mál og Raufar- höfn 17046 mál, eða samtals um 175054 mál. Á sama tíma í fyrra höfðu ríkisverksmiðjurnar tekið á móti alls 72604 málum. Steindór Hjaltalín hefir tekið á móti um 25000 málum. Afli skipanna. Afli skipanna er sem hér seg- ir: Anna og Brynjar 677 mál, Alden 4410, Atli 1796, Ágústa 1197, Ármann Reykjavík 3037, Ármann Bíldudals 3867, Árni Árnason 3006, Báran 930, Birk- ir 2945, Bjamarey 1923, Björn 2568, Hafþór og Bangsi 1538, Björgvin 536, Eldborg 2167, Fáfnir 838, Fjölnir 2029, Fróði 3137, Fylkir 461, Freyja 502, Frigg 605, Geir goði 1035, Geys- ir 3203, Grótta 2642, Gotta 382, Hafalda 1329, Hilmir 2532, Hrefna 1118, Hrönn 3414, Hvít- ingur. 1080, Huginn 2934, Heim- ir 943, Jakob 1250, Jón Þorláks- son 1024, Kári 1027, Kjartan Ölafsson 1521, Kolbeinn Ungi 3113, Kolbrún 1483, Kristjana Stathav 865, Leo 857, Málmey 2351, Minnie 3929, Mjölnir 273, Mar 2746, Nanna 2951, Njáll 353, Olav 467, Ólafur Bjarna- son 4132, Pétursey 2370, Pilot 1415, Rifsnes 3302, Sigríður 2939, Sindri 2230, -Sjöfn 1725, Skagfirðingur 2312, Skúli fógeti 616, Sleipnir 1980, Snorri 1482, Rauðhólar á sunnudagian! Eihs og áður hefir vexlð skýrt frá hér í blaðinu, verður haldin mikil skemtun á skemtistað al- þýðufélaganna í Rauðhólum á sunnudaginn kemur, ef veður verður gott. Allir, sem komið hafa í Rauð- hóla, ljúka upp einum munni um það ,að hér í nágrenninu sé hvergi fegurri og unaðslegri staður, og eru þeir líka orðnir margir, Reyk- víkingar, sem komið hafa í 'Rauð- hóla. Ef gott veður verður á sunnu- daginn má líka búast við miklu fjðlmenni par efra. ísland í erlendum blöðum. í Skánska Social-demokraten hefir Bjarni M. Gíislason birt heill- ar síðu grein, sem nefnist: „Is- land — sagornas ö och Nordens utpost“. Grelninni fylgja tvær myndlr. (FB.) Stella 2345, Súlan 810, Svanur 1345, Sæborg 2882, Sæfari 3076, Sæhrímnir 4727, Valur 544, Venus 3674, Víðir 982, Vonin 734, Þorgeir goði 2756, Þor- steinn 1536, Þór 4002, Þórir 759, Ægir og Muninn 1298, Örn 3222, Gunnbjörn 3527, Isbjörn 2142, Vébjörn 4053, Ásbjörn 3979, Auðbjörn 3261, Valbjörn 2916, Hávarður Isfirðingur 4066, Rán 2748, Gullfoss 685, Júní 1947, Egill Skallagrímsson 1221, Haukanes 1495, Höskuldur 4443, Erna 3407, Freyja Reykjavík 5228, Víðir 351, Höfrungur 408, Huginn I. 3275, Huginn n. 3300, Huginn III. 2512, Hermóður 1633, Haraldur 1747, Persi 330, Bruni 1254, Bjarki 1144, Garðar 1179, Harpa 1053, Svala 1896 mál. Engin bræðslusíld til Siglufjárðar. SIGLUFIRÐI, 25. júlí. FÚ. I nótt var saltað hjá Jötun, Jóni Kristjánssyni, Sveini Guð- mundssyni, Ingvari, Hjaltalín, S/f. isafold og Tynes alls 1394 tunnur, þar aí 209 kryddað, en hitt gróf- saltað. Engin bræðslusíld hefir borist, og eiga verksmiðjumar nú eftir fárra sólarhringa bræðslu. öll veiddist síldin út af Eyja- firði. Gullfioss affermir salt í Ríkis- verksmiðjurnar, Lagarfioss og Gullfioss hlaða báðir síldarmjöl hjá Ríkisverksmiðjunum. NOKKRIR síldarsaltendur og útgerðaxmenn á Siglufirði hafa farið þess á leit við ríkis- stjórniúa, að draga úr sölu á- fengis á Siglufirði um síldveiði- tímann, vegna þess, að óvenju- mikið hefir borið á drykkju- skaparóreglu þar, það sem af er síldveiðitímanum. Áskorunin er svo hljóðandi: Vér undirritaðir útgerðarmenn og framkvæmdastjórar, sem at- vinnu rekum á Siglufirði, skor- um á ríkisstjórnina að fela bæj- arfógetanum hér í bæ að lofea á- fengisútsölu ríkisins á tímabilinu frá 25. júlí til 15. september, þeg- ar hann telur að þess sé sérstök þörf, og það alveg fyrirvaralaust, t. d. þegar mörg skip liggja hér inni vegna óveðurs eða að öðru leyti, þegar mikil hætta er á að óregla eða óspektir hljótist af of mikilli áfengisneyzlu og þá sér- staklega aðkomufólks. Þatta teljum vér ixauðsynlagt, 800 Nazistar teknir fastir í instorriki ð dðnarafmæliDoilfoss LONDON, 25. JÚLI FÚ. 1 dag er ár liðið frá því að Dollfuss Austurríkiskanzlari var myrtur. Dagsins hefir verið há- tíðlega minst í Austurríki í til- efni af láti kanzlarans. Sálumessa var sungiln í morgun í áiómkirkj- unni í Ví;n með mikilli viðhöfn, og milli kl. 3,20 og 3,22 var fyrir- skipuð tveggja mínútna þögn um land alt. En þessar mínútur eru, að því er næst verður komist, talin dauðastund Dollfuss. I dag voru 800 Nazistar hand- tekniir í Austurríki, og verða þeir ekki látnir lausir fyr en komið er fram yfir næst komandi miðviku- dag.' En á miðvikudaginn er ár liðið frá því að morðingjar Doll- tuss voru af lífi teknir. i Japanar skapa sér átyllu til árásar á Mongólíu. LONDON, 25. JÚLt FÚ. Enn hafa orðið skærur milli Mongólíumanna og Japana. í dag er skýrt frá því, að flokk- ur 500 Mongóliumanna hafi ráð- ist á hinar japönsku stjórnar- byggingar í Mengan og drepið alla Japani þá, er þar voru, 10 að tölu. Það fylgir fregninni, að Japanir séu nú í óða önn að senda herlið til Mengan. Benderson veiknr. LONDON, 25. JÚLI FÚ. Henderson, jafnaðarmannafor- inginn enski, er veikur og liggur á sjúkrahúsi í London. Hann er sagður á batavegi, en batinn þó hægfara. svo að eigi horfi til vandræða vegna óreglu ög óreiðu á ýmsum sviðum, sem stórkostlega myndi trufla atvinnurekstur vorn, og ekki sjáanlegt, að svo fjölmenn lögregla verði skipuð, að reglu yrði haldið uppi." Siglufirði, 16. júlí 1935 . 110 tonna skíp bjrit fjrir Islenðinga i Noregl. Einkapkeyti til FÚ. KAUPMANNAHÖFN í gær. I Aalesund í Noregi hefir nýtt skip til þorskveiða verið smíðað fyrir íslenzka eigendur. Skipið er af alveg nýrri gerð. Það er 110 tonn að stærð og þannig útbúið, að ætlast er til að það geti legið úti löngum tímum saman án þess að leita hafnar. Lýsisbræðslustöð af nýrri gerð er í skipinu. Áskorun á rikisstiórnina um að loka áfengisverzl* uninni á Slglnfirði. Drykkjuskapur heflr veriö afar- mlkUl á Slglufirðl f sumar. Colijn baðst lansnar f nótt fyrir sig og ráðnneyti sitt. En gamla stjórnin gegnir stjórnar- stðrfnm áfram til brádablrgáa. Stjóraarskifti "íyfir- vofandi í Rdmenín. BUKAREST, 25. júlí. FB. Stjórnarskifti eru talin munu verða þá og þegar, þar eð Gregor Dimitrescu, aðalforstjóri þjóð- bankans, hefir beðist lausnar frá starfi sínu. Enn fremur er full- yrt, að fiorsætisráðherrann hafi boðist til þess í viðtali við Karl konung, að endurskipuleggja rík- isstjórnina, þannig, að þrír nýir menn yrðu teknir í stjórnina í stað þeirra, sem eru ósammála stjórn þjóðbankans um fjármála- stefnuna. , Síðari fregn hermir, að rikis- stjórnin hafi neitað að taka lausn- arbeiðni Dimitrescus til greina. (United Press). Bandaríkin lýsa yfir blutleysi sfnu með Iðgum. LONDON, 25. JÚLÍ FÚ. Meðal frumvarpa þeirra, sem stjórnáh hefir lagt fyxir fulltrúa- deild Bandarikjaþings, er frum- varp, sem staðfiestir það, að Bandaríkin skuli vera hlutiaus í ófriði, ef hann skyldi koma upp milli annara þjóða. Roosevelt forseti hefir látið í ljós, að hann vilji að frumvarp þetta sé samþykt, en að hann miuni ekki leggja áherzlu á að það verði á þessu þingi.ef það skyldi verða til þess að lengja setu þingsins úr hófi fram. LONDON, 25. JÚLI. FÚ. T DAG, 25. júlí, var útrunninn ^ frestur sá, sem Þjóðabanda- lagsráðið veitti sáttanefnd Itala og Abessiníumanna, til þess að ljúka starfi sínu. Ef ekki hefði náðst neitt samkomulag 25. júlí, og bæðu ríkin væru því samþykk, var gert ráð fyrir að Þjóðabanda- lagið nefndi oddamann í nefnd- ina, og yrði hún þá gerðardómur. í dag barst aðalritara Þjóða- bandalagsins bréf frá ítölsku stjórnihni, þar sem hún æskir þess fyrir sitt leyti, að nefndin taki aftur til starfa, og að Þjóða- bandalagsráðið skipi einn mann til í nefndina, eins og áður var ráðgert. En hún setur þau skil- yrði, að nefndin skuli einungis gefa sig við því, að rannsaka við- burðina, sem gerðust í landa- mæraskærunum, sem komu deil- unni af stað, en ekki hafa neitt vald til að gera tillögur um hvar landamerfei skuli vera. í næstu viku, frestað. En Abessi- nía þarf þó að tjá sig fúsa til þess að leggja málið aftur í hendur nefndarinnar, og þykir ýmislegt benda til þess, að hún muni ekki ætla sér það. Til dæmis barst Avenol einnig 8 hréf frá Abessiníustjórn í dag, LONDON, 26. júlí. FB. REGNIR frá Haag í gær hermdu, að horfurnar um að takast ..mætti ..að .vernda gyllini væri betri, en þó hafi mikill gullf lótti átt sér stað. Það var þá alment búist við því, að ríkisstjórnin myndi biðjast lausnar, vegna afstöðu kaþólska flokksins, sem ekki hafði viljað fallast á f járhagstUlögur stjórn- arinnar. Colijn forsætisráðherra átti tal við drotninguna og var henni það mjög á móti skapi, að hann færi frá, en varð þó að láta undan eindregnum óskum hans. Afhenti hann drotning- j unni lausnarbeiðni sína og ráðu- neytis síns laust fyrir miðnætti | síðastliðna nótt. Hefir nú drotningin lausnar- beiðni hans til athugunar. Hún hefir hinsvegar beðið hann og hina ráðherrana að gegna stjómarstörfum áfram og eins og það er orðað í svari hennar til Colijns, veita hverju máh fylstu athygli, sem aldrei sé meiri þörf en nú á þessum al- varlegu tímum. Colijn félst á, að gegna stjórnarstörfum áfram í bili, og að hann og stjómin öll legði sig fram um lausn vanda- mála þeirra, sem við er að stríða, einkum vernd gyllinis. Hefir ríkisstjómin nú nána og er þar ekki minst á orðsend- ihgu Itala, en þó var Abessiníu- keisara sent afrit af henni. Auk þess var sagt í París á mjög á- kveðihn hátt, að Þjóðabandalags- ráðsfundiuinn myndi verða hald- inn í næstu viku, eins og gert hefði verið ráð fyrir. Lik Signröat Belgasonar fnndið. 1 fyrrakvöld og í gærmorgun var unnið að því að leita líks Sigurðar Helgasonar í Vest- mannaeyjum, sem hrapaði í Miðkletti í fyrradag. Síðdegis í gær fann kafari líkið undir kletti og flutti vélbátur það til kaupstaðarins í gærkvöldi. Ný dðnsk kvik- mynd I Eamla Bió heitir „Eldingin“. Þessi kvikmynd er talin vera einhver bezta kvik- myndin, sem Danir hafa búið til á síðustu árum og vakið mikla athygli, þar sem hún hefir verið sýnd. Margir beztu kvikmyndaleikar- ar Dana leika í þessari mynd, sem er gleði- og sakamála-mynd. samvinnu við Hollandsbanka, til þess að koma í veg fyrir, að er- lendir gróðabrallsmenn geti notað sér lausnarbeiðni sjóraar- innar í gróðabralls skyni. Forvextir hafa nú enn verig hækkaðir um 1 % gjaldmiðlinum til vemdar, eða í 6%, en í gær vom þeir hækkaðir um 2%, úr 3% í 5%. - Ýmsir em þeirrar skoðunar, að Colijn verði áfram við völd. (United Press). Dagbækur Alfred Dreyfus koma inn- an skamms á bóka- markaðinn. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN i morgun. AMKV ÆMT símskeyti frá Paris hefir sonur Alfred Dreyfus skýrt frá því, að dag- bækur föður hans, sem hafi að geyma mjög þýðingarmiklar upp- lýsihgar um Dreyfusmáiið, muni í nánustu framtið verða gefnar þt í bókarfiormi sem endurminn- ingar Alfred Dreyfus. STAMPEN. Emil Jaiaings baiial að lelfea i Dýzkaiandl! Samkvæmt nýkomnum fréttum frá útlöndum hefir Nazistastjóm- in þýzka bannað Emil Jannings, Mnum heimsfræga þýzka kvik- myndaleikara, sem alllr muna úr kvikmyndunum „Varieté", „Blái engillinn“, „Allrar vemldar veg- ur“ og „Svarti hvalurinn", sem var sýnd hér í Nýja BíÓ fyrir aðeihs örfáxun dögum, að leika framvegis í Þýzkalandi. Það er fært fram sem ástæða fyrir þessu banni, að Emil Jan- nings hafi sagt ósatt um ættemi sitt. Það á að hafa sannast, að á meðal fiorfeðra hans séu ein- hverjir Gyðingar! Frá Vatnajökulsleiðangrinum. Útvarpdð áttj í gær tal við Guð- mund Einarsson frá Miðdal, og var hann þá staddur á Hólum í Homafirði, ásamt félögum sínum, dr. Leutelt og Schmidt stúdent. Þeir komu ofan að Svínafelli í fyrra dag með allan farangur sinn. Á jöklinum voru þeir í ffimm daga; fengu ágætt veður í þrjá daga og fegursta skygni; en tvo daga var versta veður, og féll þá um 80 sentimetra djúpur snjór. Var þetta dagana sem þeir ætluðu að ganga á Snæfell, og gat því ekbert af því orðið í það skifti, Þeir gengu á tinda austanvert á jöklinum, er Guðmundur telur 16 —1700 metra háa. 1 dag gerði Guðmundur ráð fyrir að hann myndi leggja af stað frá Stafa- felli í Lóni, ásamt félögum síhum, upp Víðidal til Snæfells. Ætiar Sigurður í Stafafelli að fylgja þeim, og sækja um leið Jón Ey- - þórsson veðurfræðing. Gerðardómnr í Abessiníndeilnnni. Þjöðabandalagið skipar oddamann i sátta- nefndina, sem þar með verður að gerðardómi. Það má því vera, að sáttatil- raunir verði hafnar á ný, og að þá verði fundi Þjóðabandalags- ráðsins, sem koma átti saman í kvöld sýnir Gamla Bíó ífyrsta skifti nýja danska kvikmynd, sem

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.