Alþýðublaðið - 04.08.1935, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.08.1935, Síða 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ kemur næst út á þriðjudag. XVI. ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 4. ÁGÚST 1935. 199. TÖLUBLAÐ RirSTJORI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Ihaldlð ber út lygafréttir um skrif heiuasblaða um Island sem spiila fyrlr áliti landsins dt á vVð. Engin grein uns ísienzfe fjármái hefir birst í „Times“ né nohkru ensku blaði undanfarna daga sro að vitað sé. Ný stórfyrlrtœki og framkvæmdir eru f undlrbúnlngl á Isafirði nnd« ir stfórn Alþýóuf lokksins. ' Skuldlausar eignir bæfarins hafa aukist um rúma miljén krána á stfárnarárum álpýðuflokkslns. En skuldir bæjarins eru priðjungi lægri á íbúa en skuldir Reykjavíkurbæjar. GREINAR þær, sem að und- anförnu hafa birst í öllum dagblöðum Reykjavíkur um f járhagsástand Vestmannaeyja- kaupstaðar, hafa vakið löngun manna til að fá vitneskju um fjárhag kaupstaðanna yfirleitt. Alþýðublaðið hefir beðið mig ^ þessu sambandi, að skýra frá f járhag Isaf jarðarbæjar og skal ég því gera grein fyrir því helzta, sem hag bæjarins snert- ir. Þegar jafnaðarmenn tóku við stjórn Isafjarðar 1922, var skuldlaus eign hans 1~0 þúsund krónur. — Nú er skuldlaus eign bæjarfélagsins, þ. e. Hafn- arsjóðs, bæjarsjóðs, Menningar- sjóðs og sjúkrahússins krónur 1325000 —- ein miljón, þrjú hundruð tuttugu og fimm þús- und krónur. Framkvæmdir Alþýðu- flokksins á ísafirði. Eins og ríkisstjórn Tíma- manna 1927 hefir löngum verið álasað af afturhalds og kyr- stöðuleiðtogum landsins fyrir of örar framkvæmdir, sem hefðu mátt bíða, eins hefir íhaldið á Isafirði aldrei lint látum um á- sakanir í garð Alþýðuflokksins í bænum vegna athafna hans. Jafnaðarmenn tóku við vatnslausum bæ. — Þeir hafa lagt vatnsveitu um allan bæinn fyrir hundruð þúsunda. Jafnaðarmenn tóku við mjólkurlausum bæ. — Þeir stofnuðu kúabú, sem að vísu hefir kostað mikið fé, en jafn- Solberg kom kl. 9,20 í gœr- kvöldi. Thor Solberg, norski flug- maðurinn, kom hingað í gær- kvöldi. Hafði hann lagt af stað frá Bíldudal, þar sem hann hafði orðið að nauðlenda vegna þoku, kl. fimm mínútur fyrir átta síð- degis. Hingað kom hann kl. 20 mín- útur yfir 9. Sveif hann um stund yfir höfninni, unz hann settist á ytri höfninni. Keyrði hann síðan inn á innri höfnina og steig á steinbryggjuna kl. 7 mínútur yfir tíu. Fjöldi fólks hafði safnast saman niðri við höfnina, til þess að fagna hinum norska flug- manni og varð lögreglan að ryðja honum veg gegnum mannfjöldann, heim að Hótel Borg, en þar heldur hann til meðan hann dvelur hér. framt fært bænum mikla björg og blessun, beint og óbent — og jafnframt haft geysi áhrif til aukinna búnaðarframfara hjá einstaklingum í nágrenni bæjar- ins. i Jafnaðarmenn tóku við skólp- veitulausum bæ. — Þeir hafa lagt skólpveitukerfi um allar götur, og hefir það kostað hundruð þúsunda, þó ekki láti slíkt mannvirki mikið yfir sér á yfirborðinu. Jafnaðarmenn tóku við svo að segja sjúkrahúslausum bæ. Þeir reistu stórt og myndar- legt sjúkrahús, en hófu starf- rækslu ellihiemilis í hinu, sem fyrir var. Jafnaðarmenn tóku við bæ með öll hafnarmannvirki í höndum einstaklinga. — Þeir bygðu skjótlega bæjarbryggju, hafnarsjóði til stórkostlegs tekjuauka. Jafnaðarmenn tóku við bæ, sem leigði að mestu á landi er- lendra selstöðuverzlana. Jafnaðarmenn keyptu Hæsta- kaupstaðinn og Neðstakaup- staðinn og hafa þar með lang stærstan hluta allra lóða á bæj- arstæðinu og nágrenni þess. Jafnaðarmenn tóku við bæ illa búnum að menningartækj- um. Þeir stækkuðu barnaskólann og endurbættu, þeir færðu skólaskyldu barna. niður í 7 ára aldur fyr en aðrir kaupstaðir, þeir hófu starfrækslu gagn- fræðaskóla, og þeir uku starf- rækslu bókasafnsins að marg- földu. Jafnaðarmenn tóku við at- vinnutækjalausum bæ með at- vinnulífið í örtröð og öngþveiti. Þeir stofnuðu Samvinnufélag ísfirðinga, létu byggja 7 mótor- skip í Noregi og Svíþjóð — skip sem nú hafa fyrir löngu fengið orð á sig fyrir að vera aflasæl- ustu og beztu skip íslenzka vél- skipaflotans. Alt fram á síðasta ár hafa íhaldsmenn á ísafirði haldið að sér höndum í atvinnu- lífinu — ekkert aðhafst, annað en að verzla með verðmæti þau, sem borist hafa á land. Þannig hefir Samvinnufélag Isfirðinga verið hyrningarsteinninn undir öHu atvinnulífi bæjarins frá því það hóf rekstur sinn 1928. Er auðséð, að Isafjörður væri fyrir mörgum árum síðan búinn að missa fjárhagslegt frjálsræði sittj kominn á ríkið, ef hann hefði treyst á einstaklingsfram- tak samkepnismannanna og látið þar við sitja. Ihaldið barðist á móti öll- um framkvæmdum. íhaldið sagði stöðugt, að ís- firsku jafnaðarmennirnir kynnu sér ekkert hóf um framkvæmd- ir,- Bærinn gæti ekki þetta, og HANNIBAL VALDIMARSSON bærinn gæti ekki hitt. Hann færi á höfuðið, ef bæjarbryggja væri bygð — það væri „ólöglegt og skaðlegt“ að byggja sjúkra- hús o. s. frv. — Altaf var sami viðnáms og afturgöngu-sónninn sem ætíð og alstaðar þýtur í nösum afturhaldsforingjanna hvar sem er í heimi. En bæjarbúar fengu reynsl- una áf því, að spár íhaldsins sprungu. Og ég hygg að ísa- fjarðarbær sé, þrátt fyrir allar framkvæmdir sínar, þrátt fyrir það, að han á nú meiri eignir en nokkur annar bær íslenzkur í hlutfalli við íbúatölu, f jær gjald- þroti en aðrir bæir. Frh. á 4. síðu. UT AF örðrómi, sem dreift var út hér í bænum í fyrra- dag og í gær, einkum af íhalds- mönnum og at' Morgunblaðinu í gærmorgun um að enska heims- bíaðið Times hefði birt forystu- grein um yfirvofandi fjárhags- lirun á íslandi, hefir Alþýðu- hlaðið fengið þær upplýsingar frá Haraldi Guðmundssyni ráð- herra, sem nú dvelur í London, að fregnin sé algerlega tilhæfu- laus, því að engin grein hafi birst í Times undanfarna daga um íslenzk fjármál né í öðrum brezkum blöðum svo vitað sé. 1 Héý í ibænum va:r í'gær breidd út sú frétt, að enska stórblaðið „Times“ hefðí i fyrradag birt rit- stjórnargrein um fjármál íslands og yfirvofandi fjárkreppu og fjár- hagshrun hér á landi. íhaldsmenn hér í bænum munu hafa gengið sérstaklega vel fram í því að útbreiða þessa frétt, og er sannanlegt, að margir þeirra jiafa sagt, lað í grein þessari væri talað um gjaldþrot íslenzka rík- isins og sumir þeirra látið svo um mælt, að Bretar myndu ætÞ sér að hafa afskifti af stjórn ís lenzkra fjármála io. s. frv. Miorgunbiaðið birti í gærmorg- un þessar fréttir og sagði þar meðal annars um greinina, sem j það fullyrti að hefði birzt í Timesi. | „Er þar m. a. sagt frá því, að ! Spánverjar hafi takmarkað inn- flutning til sín á saltfiski frá íslandi, sem nemi V2 millj. stpd. á ári, þar sem þeir leyfi ekki nema 11 þús. smálesta innflutn- ing. Hljóti þessi lokun markaðsins að leiða til fjárkreppu á Is- landi.“ „Blaðið frétti í gær, að grein þessi í hinu enska stórblaði hafi vakið mikla eftirtekt í Englandi meðal þeirra manna, er hafa við- skifti við ísland, enda bárust hing- að í gær fyrirspurnir um það frá Englandi, hvað sannast væri og réttast í þessu máli.“ Fréttastofa Blaðamannafélags- ins brá við, þegar þessi orörómur kom á kreik hér í bænum og sendi fréttastofunni „United Press“ símleiðis fyrirspurn um það, hvað hæft væm’ í bonum. 1 gærmorgun sendi fréttastofan svo hljóðandi tilkynningu til blaðanna hér: „Vegna orðróms, sern gekk um það hér í bænum í gær, að, i heimsblaðinu TIMES í London hefði birzt ritstjómargrein þess efnis, að fjárhagshrun væri yfir- vofandi hér á landi, jafnvel, eftir pví sem orcrómurinn sagdi, ab íslenzka ríkid vœri „insolvent“ o. s. frv., sendi FB. fyrirspurn til United Press. Var fyrirspurnin svo hljóðandi: „Hafi Times í rit- stjórnargrein gert fjármál Islands að umtalsefni, símið helztu atrið- jn.“ í morgun barst FB. svar frá United Press þess efnis, ajð Times hefði ekki birt ritstjórnar- gre'm um petta efni. (FB.)“ Alþýðublaðið sendi í gærkveldi skeyti til Haralds Guðmundssonar atvinnumálaráðherra, sem er enn staddur í London, og bað hann um upplýsingar um þessa frétt. Blaðinu barst svar frá Har- aldi í gær þess efnis, að hann hefði snúið sér til íslenzk- dönsku sendisveitarinnar í Lon- don, til United Press og fleiri stofnana, en engin þeirra hefði vitað til þess, að nokkur grein hefði birzt um f jármál íslands í Times eða öðru ensku blaði und- anfarna daga. Sjálfur hafði ráð- herrann gengið úr skugga um það, að hin umrædda grein hef- ir eltki birzt I Times, eða „Fin- ancial Times“, sem er sérstök útgáfa Times, er fjallar um fjármál. Engánn af þeim mönnum, sem ráðherrann hefir hitt undanfarna daga, vissi til þess, að nokkur grein hefði birzt um íslenzk fjár- inál í enskum blöðum nýlega. Undanfarið hefir gengið sá orð- jrómur hér í bænum, að spánska stjórnin hefði sagt upp eða hefði í hyggju að segja upp viðskifta- samningum, sem gerðir voru við Spán í fyrra, og ,að saltfisksút- flutningur Islands til Spánar muni þar af leiðandi lækka um alt að helmingi eða niður í 11 þúsund smálestir eins og Morg- unblaðið segir að hafi staðið í Times-greininni. ÞessF orðrómur er algerlega tilhæfulaus, eins og fréttir Morgunblaðsins og íhalds- 't Frh. á 4. síðu. Síldarflotinn eltir síldina frá Húnaflóa til Langaness. En veiðin er sama sem engin. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. SIGLUFIRÐI í gærkveldi. unum, og hafa um 40 menn úr eldri verksmiðunni unnið í vegin- Mussolini beíO ósigur fyr- ir Eden og Laval í Genf. Italía hótar að segja sig úr Þjóðabandalaginu, en Ras Taf ari býðst til að tala við Mussolini í hlutlausu landi. ítalir halda áfram að víg- búast. SVO að segja allur síldar- flotinn fór vestur á Húna- flóa, fyrir fánm dögum, er frétt- ist um síld þar. En er flotinn var kominn þang- að, var þar sama sem engin síld. Hafa skipin leitað að síld und- anfarna daga, svo að segja um allan sjó hér fyrir Norðurlandi, en lítið sem ekkert aflað. Þrjú skip kiomu hingað i/ímorg- un með lítinn afla. Hins vegar korn Sjöstjarnan hingað í dag með 1000 mál, er hún hafði feng- ið skamt frá Langanesi í tveim- ur lögnum. Frézt hefir af því, að mikil síld hafi sést vaða uppi skamt fram undan Skálum á Langanesi. Er síldveiðiflotinn nú að hraða sér þangað. Veður er mjög gott hér í dag. Síldarlaust í verksmiðjun- um á Siglufirði. SIGLUFIRÐI, 3.,/8. FÚ. Meirihluti síldarverksmiðju- stjórnar hefir samþykt, að til- kynna starfsmönnum síldarverk- smiðjanna, að þeir megi, ef þeir Um! í gær og dag. Þeir gefa þar dagsverk sín, >en halda kaupi sínu hjá verksmiðjunum. Á síðasta sólarhringi hefir verið söltuð síld á Siglufirði sem hér segir: 321 tunna saltsíld,- 752 tunnur kryddað og hausað. Veiðiu á Djúpavík. • Fréttaritari útvarpsins við fiskiflotann símar, að í nótt sem leið hafi lagt á land í Djúpavílt sem hér segir mótor- bátarnir Huginn annar 40 tunn- ur, Huginn þriðji 100 tunnur, Minny 50 tunnur, Harpa 15 tunnur, línuveiðarinn Freyja 70 tunnur, — alt í salt. En í krydd: Þórir 40 tunnur og Þorsteinn 50 tunnur. Síld þessx veiddist í Húnaflóa. SíM sézt úti fyrir Aust- fjörðum. Frá Norðfirði símar fréttarit- ari útvarpsins að afli sé þar fremur tregur, bæði á djúp- og grunnmiðum. Síld hefir sézt þar úti fyrir, og í nótt veiddust nokkrar tunnur í reknet, á bát frá Mjóafirði. ! . Þar eystra hefir verið góður EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. AMKOMULAG það, sem náðst hefir í Genf milii Breta, Frakka og ífcala um að kalla saman sérsíakan fund um Abessiníumálið í París er al- ment talið sigur fyrir friðar- pólitík Breta, en ósigur fyrir Itali. Og þó Mussolini hafi verið gerðar ýmsar smávægiíegar í- vilnanir, ganga menn út frá því, að hann muni vera mjög ó- ánægður með málalokin í Genf. Sá orðrómur gengur meira að segja, að Italía muni innan skaimns segja sig úr Þjóða- bandalaginu til að fá frjálsar hendur í Afriku. Svar Abessiníukeisara við sam- komulagstillögunum frá Genf er enn ókornið. En alment er álitið, að hann muni fallast á þær. Stórkostlega eftirtekt vekur frétt, sem kom frá Addis Abeba í dag um það, að Abessiníustjórn hafi í hyggju að stinga upp á þv(, að þeir Haile Selassie keisari og Mussolini hittist í einhverju hlut- lausu landi til að ræða persónu- | lega deilumál Italíu og Abessinfu. j STAMPEN. ' OSLO, 3. ágúst. FB. Fréttaritari Reutieris í Genf sim- ar í dag, að alge.r eining hafi náðst um tillögur þær, sem lagðar verða fyrir ráð Þjóðabandalagsins út af Abessiníudeilunni. Italia hefir í dag fallist á tillögurnar í þeirri mynd, sem þær endanlega fengu. í heimsblöðunum er þó síður en svo nokkur bjartsýni ríkjandi um lausn þessa máls, og fullyrt er, að ítalir haldi áfram að víg- búast gegn Abessiníumönnum. Opinber tilkynning hermir, að enn tvö herfylki af árgöngunum 1912 verði kvödd til vopna. Hafa þá alls verið kvaddir tii vopna 900 þúsund menn eða eins margir og Abessiníumenn geta teflt fram móti Itölum, og er þá miðað við hámarksherafla hinna fyrnefndu. 3000 ítalskir liermenn fluttir heim frá Afríku sakir veikinda! Þá er það tilkynt, að 3 þúsund ítalskir hermenn hafi verið flutt- ir heim sem sjúklingar frá ný- lendunum í Austur-Afríku. vilja, vinna í Siglufjarðarskarðs- vegi næstu daga, þegar ekki sé ýinna í verksmiðjunum, að dómi framkvæmdastjóra og verkstjóra. Er nú síldarlaust í verksmiðj- þurkur undanfarna daga, og hafa flestir nú hirt töður sínar, en töðufall er þar alment alt að fjórðungi minna en venjulega.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.