Alþýðublaðið - 11.08.1935, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.08.1935, Qupperneq 1
I»að er hagkvæmt að gera kaupin í KAUPFÉLAGI REYKJAVlKUR. RI fSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON fJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVI. ARGANGUR SUNNUDAGINN 11. AGÚST 1935 205. TÖLUBLAÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ kemur næst út á þriðjudag. Árangur k|ötsölulaganna: Bændur hala fenglð 12\—25°|0 meira fyrir kjðtið en áðnr. Álagning milliliða hefir verið lækkuð um 5—15°|(l Eftlr Ingimar Jónsson skólastjóra. EGAR landsmálafundirnir voru nýafstaðnir í sumar, var Ölafur Tbors látinn skrifa nokkur orð í Morgunbl. í pví skyni að hugga hreldar íhaldssál- jr hér í bænum, sem höfðu feng- ið óþægilegar fréttir utan úr sveitunum. Huggunarorð flokksforingians höfðu þó ekki tilætluð áhrif. Það fer ekki leynt, jafnvel meðal í- haldsmanna, að framkoma sumra fioringja þeirra hér í Reykjavík og helztu flokksblaðanna hefir mælst mjög illa fyrir úti í sveit- um. Meira að segja þeir bændur, sem áður töldust til flokksins, fara að hugsa sig um, þegar þeih heyra undirtektir „foringjanna“ í Reykjavik undir mál, sem bein- línis snerta lífsafkomu sveita- fólksins, eins og afurðasölumálin, sem mikið hafa verið rædd í blöð- um og útvarpi síðastliðið ár. Til þess að reyna að leyna flóttanum, þegar orð foiingjans dugðu ekki til þess að tala kjark i liðið, hefir nú Sigurður Krist- jánsson verið fenginn til þess að skrifa hverja langlokuna eftir aðra í Morgunbl. Lýsir hann þar af mikilli mælsku aumingjaskap andstæðinganna og yfirburðum sínum á þeim fundum, sem hann mætti á. Líklega verður nú blaðið ekki sent á þá staði, þar sem hann var. Það væri óþarflega mikil áhætta. Greinarnar eru ætl- aðar trúarveikum íhaldssálum í Reykjavík. Ég mætti á fimm fundum í vor, öllumi í sveit. En ég var svo heppinn, verð ég víst að segja, að Þýzk-íslenzk orða- bðk kom úí í gær. í gær kom á bókamarkaðinn hér í bænum bók, sem mikil þörf hefir verið á og Lengi hefir verið beðið með eftirvæntingu af öll- um mentamönnum hér á landi. Það er „Þýzk-íslenzk orðabók" eftir Jón Ófeigsson yfirkennara við Mentaskólann. Höfundurinn hefir árum saman unnið ’að þessu verki með þeim áhuga og þeirri samvizkusemi sér- fræðingsins, sem svo margir hafa átt kost á að kynnast hjá honum, þótt ekki liafi verið nema í kenslutímum í skólanmn, sem hann hefir unnið við í meira en aldarfjórðung. Orðabókin er mikiö rit, um 1100 blaðsíður í stóru broti, og frá- gangur á henni, fljótt á litið að minsta kosti, hinn bezti. Hún er gefin út af Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og kostar 25 kr. í shirtingsbandi og 29 kr. í skinn* bandi. Alþýðubl. mun áður langt líður mihnast nánar á það þýð- ingarmikla verk, sem hér þefir verið af hendi leyst fyrir íslenzka menningu og íslenzkar fræðiiðk- anir. vera aldrei með þeim ægilega manni Sigurði Kristjánssyni, enda varð ég ekki fyrir þeirri herfi- legu meðferð, sem Sigurður segist hafa látið fulltrúa Alþýðuflokks- ins fá, þar sem hann var. Þó voru nú fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins á þessum fundum all- vel frambærilegir menn, sýndist mér, frá þeirra sjónarmiði, Magn- ús Jónsson á einum, Magnús Guð- mundsson á öðrum, sjálfur for- inginn, Ólafur Thors, á tveimur, og Garðar Þorsteihsson ásamt Ól- afi á einum. Á tveimur þessum fundum var vitað, að þeirra flokksmenn myndu vera flestir fyrir fundina, en jafnvel þar fanst glögt að fylgismenn þeirra ósk- uðu þess, að þeir befðu betri málstað. • Það má vel vera, að Sigurður sé þessum mönnum miklu snjall- ari að verja óheillastefnu íhalds- ins. Um það getur hann átt við pá. Hann sýnir þá vonandi „fram- tak einstaklingsins" í því, að ryðja þeim til hliðar og setjast sjálfur í foringjastólinn. Ánnars var það ekki grobb og sjálfhælni' Sigurðar, sem kom mér til að stinga niður penna, heldur þvaður hans um kjötsölulögin og framkvæmd þeirra og þann ár- angur, sem þar hefir náðst. Þar þykist ég vita betur en hann, eða þá að hann fer illa með það, sem hann kann að vita. ♦ Skýrsla kjötverðlags- nefndar. Nú vill svo vel til, að kjötverð- lagsnefndin hefir sent skýrslu um þetta til útvarpsins og blaðanna. Er þar hlutlaust skýrt frá öllum staðreyndum um alt þetta mál. Allir nefndarmenn hafa skrifað undir skýrsluna athugasemda- laust, einnig sá, sem telst til Sjálfstæðisflokksins. Verður nú fróðlegt að sjá, hvort Mgbl. birtir skýrslu þessa, og hvað blaðið seg- ir svo, þegar „bannsettar stað- reyndirnar“ tala sínu máli þvert ofan í allar þær fáránlegu full- yrðingar, sem það hefir áður flutt. Skýrslan var birt í Alþýðublað- ihu í gær. Sigurður slær fram nokkrum fyllyrðingum um árangur kjöt- sölulaganna í Morgunbl. 3. þ. m. Eru þær yfirleitt hinar sömu og íhaldsblöðin og kommúnist- ar hafa verið að staglast á í heilt ár. Má því svara öllum í einu. Þetta eru helztu fullyrðing- arnar: 1. Að kjötneyzlan í landinu hafi minkað. 2. Að verðið til neytenda hafi hækkað. 3. Að nettóverð til bænda hafi lækkað. Neyzlan innanlands. Engar skýrslur eru til um það, hversu mikið kjöt hefir ! verið selt í landinu undanfarin ! ár. Nokkuð má þó ráða af líkum um það, hvort salan hefir auk- ist eða minkað. Á síðustu 8—9 árum hefir sauðfé í landinu f jölgað um rúmf 100 þúsund. Af því leiðir að kjötframleiðslan hefir aukist mjög ört. Móts við þá f jártölu, sem talin er fram í fardögum, kemur til slátrunar á haustin frá 60 til 80 af hundraði. Á fá- um árum hefir því sláturfé fjölgað um 60 til 80 þúsund. Á sama tíma hefir útflutningur minkað. Útflutningur saltkjöts hefir minkað úr nærri 21 þús. tn. árið 1929 niður í 9 þús. tn., og útflutningur á frosnu kjöti til Englands var takmarkaður nokkuð með samningunum 1933. Hvað hefir orðið um mun- inn og svo alla viðbótina af auk- inni f ramleiðslu ? Það er alt seit í landinu sjálfu. Það þarf annaðhvort drjúgan skerf af ósvífni eða ódæma fá- fræði, nema hvorttveggja sé, til þess að slá því fram, að neyzl- an innanlands hafi minkað, þeg- ar tölurnar tala svona skýrt um hið gagnstæða. Enginn er hissa, þótt kommarnir slái þessu fram. Það er nú einu sinni þeirra (Frh. á 4. síðu.) IÐJA, félag verkafóiks í verksmiðjum hefir, með stuðningi Alþýðusambands Is- lands, unnið undanfarið mikið að skipulagsmálum. sínum. Telur félagið nú um 100 með- limi og hefir meðlimum þess fjölgað mjög mikið síðustu daga. 1 gær voru undirritaðir samn- ingar milli Iðju annars vegar og þriggja smjörlíkisgerðanna í(bæn- um. Starfsfólk í smjörlíkisgerðum hefir aldrei haft neinn samning fyr um kaup sitt og kjör. Með stuðningi Alþýðusam- bandsins hefir Iðja eflst mjög upp á síðkastið, og mun hún þó eflast enn meir í nánustu framtíð, því að takmark hennar er að skipu- leggja innan sinna vébanda alt verkafólk, sem vinnur að iðnaði hér í bænum. Aðalatriði samninganna fara hér á eftir: Hámark almenns vinnutíma í verksmiðjum og vinnustöðvum skal vera 8 tímar á dag, 48 stunda vinnuvika, eða frá kl. 8 árd. til kl. 5 síðd., þar af skal einn tími vera til matar og dregst frá vinnutíma, en 30 minútur skulu á tímabili þessu látnar til kaffidrykkju án frádráttar. Lágmarkskaup í almennri dag- Jarðarfðr Tryggva Þórhallssonar fór fram i gœr. Jarðarför Tryggva Þórhallssion- ar fór fram í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Húskveðjan hófst að heimili hins látna, Laufási, kl. U/2- Ás- mundur Guðmundsson prófessor flutti hana. Nokkrir af nánustu vinum Tryggva sál. báru kistuna út frá heimili hans. Numið var staðar við hús Bún- aðarfélagsins, og flutti Metúsalem Stefánssion fyrverandi búnaðar- málastjóri þar kveðjuorð af hálfu bænda og Búnaðarfélagsins. Kistan var borin frá Laufási í þrem áföngum að dyrum dóm- kirkjunnar. Báru bændur víðs vegar að af landinu og stjórnendur og starfs- menn Búnaðarfélagsins hana fyrsta áfangann. Inn í dómkirkjuna báru hana stjórnendur og starfsmenn Bún- aðarbankans og Kreppulánasjóðs. Bjarni Jónsson dómkirkjuprest- ur flutti líkræðuna. Úr kirkju báru kistuna prestar í prestsskrúða, þá tóku við al- þingismenn og báru hana inn í forsal Alþingishússins. Þar flutti Jón Baldvinsson for- seti sameinaðs þings kveðju AI- þiugis, en Þorsteinn Briem flutti kveðju Bændaflokksins. Bænda- flokksmenn búru kistuna úr þing- húsinu. Greftrun fór fram í kirkjugarð- ihum ‘ við Suðurgötu, og báru bændur kistuna í þremur áföng- um að gröfinni. vinnu skal vera: Fyrir karlmenn xr. 330,00 á mánuði. Fyrir konur kr. 180,00 á mánuði'. Eftir-, næt- ur- og helgidaga-vinnu skal forð- ast af fremsta rnegni, en sé hún unnin, telst effirvinna frá kl. 5 síðd. til kl. 8 síðd. og skal greidd með: Fyrir karlmenn kr. 2,00 fyr- ir klst. Fyrir konur kr. 1,00 fyrir klst. Næturvinna telst frá kl. 8 síðd. til kl. 8 árdegis og skal greidd með: Fyrir karlmenn kr. 2.50 fyrir klst. Fyrir konur kr. 1.50 fyrir klst. Helgidagavinna greiðist með sama kaupi og næt- urv-inna. Starfsfólk það, er kann að hafa hærri laun en samning- ur þessi inniheldur, haldi þeim. Fagmenn (þeir, sem beinlínis vinna að tilbúningi smjörlíkis, strokka o. s. frv.) skulu hafa lág- markslaun kr. 350,00 fyrir karl- menn og kr. 250,00 fyrir konur. Hlunnindi: I. Alt starfsfólk, sem um ræðir í samningi þessum, skal fá sumarleyfi sem hér segir: Þeir, sem unnið hafa 6 mánuði og lengur, 12 virka daga. Þeir, sem unnið hafa 3—6 mánuði, 6 virka daga. Þeir, sem unnið hafa 3 mánuði, 3 virka daga. II. Smjör- líkisgerðirnar gera innkaup á sloppum handa starfsfólkinu og skuldbinda sig til að selja þá á- lagningarlaust lægsta heildsölu- (Frh. á 4. síðu.) Fjrrstu Siiinningar nm kaup og kjðr verbalölks i smjðrlíkisgerðsnnm. FélagÍO IOJa eflist nú daglega. Laval lætur undan! Lannalækhanirnac* teknar aftnr og herinn kallaðnr af óeirðasvœðinn. Vinna var tekfn npp aftnr f Brest og Tool- on I gær. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN f gærkveldi. T\J YKOMIN símskeyti 1 ^ frá London segja, að samkomulag hafi náðst í dag milli Lavals og full- trúa allsherjarsambands frönsku verkalýðsfélag- anna. Alt hefir verið með kyrrum kjörum á Frakk- landi í dag, og er því tal- ið líklegt, að óeirðunum sé lokið í bili. Samkomulag Lavals og verkalýðsfélaganna, er á þá leið að vinna skuli aftur tekin upp á skipasmíðastöðvum flotans í Brest og Toulon og á farþega- og flutningaskipunum í öðrum hafnarbæjum Frakklands gegn því, að stjórnin veiti öllum starfsmönnum ríkisins, launa- uppbót, sem ekki aðeins vegur upp á móti þeirri 3% launa- | lækkun, sem síðast var ákveðin, heldur felur í sér raunverulega launahækkun — og ennfremur, að hún kalli alt herhð tafarlaust burt úr hafnarhverfum þeirra bæja, þar sem barist hefir verið. Jafnframt lofaði Laval, að launakjör sjómanna og hafnar- verkamanna skyldu yfirleitt tekin til endurskoðunar og bætt frá því sem nú er. Herinn kaOaður burt. Friður í Brest og Toulon. Samkvæmt þessu samkomú- lagi hafa verkalýðsfélögin í dag ákveðið, að vinna skuli alstaðar tekin upp aftur og hafa verka- menn allir sem einn maður fylgt þeirri ákvörðun. Jafnframt hef- ir herinn þegar alstaðar verið kallaður burt úr hafnarhverf- unum. í Brest og Toulon hefir alt farið fram með friði og spekt í dag. STAMPEN. Thor Solberg leggur af stað en verður að snúa við vegna pokn. *T1 HOR SOLBERG, norski flug- maöurinn, sem dvalið hefir hér undanfarna daga, flaug héð- an í gær kl. 41/2 og ætlaði til Hornafjarðar. Á Höfn í Hornafirð hann að bíða tækifæris þaðan i einum áfanga til Bergen í Noregi. Tók hann hér áður en hann lagði af stað benzín, sem hefði nægt hionum alla leiðina til Ber- gen. Solberg flaug suður með land- inu, en hrepti mikla þoku er hann kiom á móts við Vestmannaeyjar og sá sér ekki fært að halda lengra. Var hann þá búinn að vera í lofti rúma klukkustund. Kom hann hingað aftur kl. um 7 og lagði flugvélinni inn í Sund. Var hann þar enn seint í gær- THOR SOLBERG. kveldi, svo að Alþýðublaðið gat * ekki náð tali af honum. Verkfall í atvinnubóta- vinnn í New Yorb. NEW YORK, 10- ágúst. (FB.) ERKFALL er hafið við ýmiskonar verklegar fram- kvæmdir, sem stjórnarvöldin í New York hafa hrundið í fram- kvæmd, vegna óánægju meðal þeirra, sem vinnunnar njóta. Þátttakan í verkfallinu er vax- andi, þótt ríkisstjórnin hafi til- kynt, að menn geti valið um það tvent, að „svelta eða vinna“. Eins og stendur taka 2000 menn þátt í verkfallinu, en 15 000 aðrir hafa lýst yfir því, að þeir sé reiðu- búnir til þess að leggja niður vinnu á mánudag, ef stjórnar- völdin taki ekki tillit til frarn- bominna krafa verkamanna. Alls vinna við framkvæmdir þær, sem hér er um að ræða, um 100 000 manns. (United Press.) Lðgskipaðar elli- tryfjglngap I Bandapik|anam. OSLÓ, 10. ágúst. FB. Öldungadeild þjóðþings Banda- ríkjanna hefir samþykt laga- frumvarp um skyldu-ellitrygg- ingar. Frumvarpið er framkomið til þess að bæta hag gamalmenna, mæðra og barna, og yfirleitt til öryggis velferð almennings.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.