Alþýðublaðið - 22.08.1935, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 22. ágúst 1935.
GAMLA BÍÖ
Skáldltt.
Áhrifamikil og snildarlega
vei leikin talmynd, sam-
kvæmt leikriti
Eagnars Jósephsson.
Aðalhlutverkin leika:
Gösta Ekman,
Karin Carlsson,
Gunnar Ohlsson,
Hjalmar Peters.
E
í. S. í. S. R. R.
Sundmeistaramót 1.11.
S. dagur — og síðasta kappsund
fer fram í kvöld kl. 8 að Ála-
fossi.
400 stiku bringusund, karlar.
1500 stiku frjáls aðferð, karlar.
50 stiku frjáls aðferð, konur.
S öllum sundunum mikil kepni.
Að kappsundinu loknu verða
verðlaun afhent af forseta I. S.
í. Samsæti fyrir keppendur og
DANZ í tjaldinu. Allir velkomn-
ir.
S. R. R.
íslenzkar og norskar.
Ný uppskera.
Lágt verð
r
1
•/juij^jLMUvruAjerzJiiíun._, \
iemi)
FRAMKÖLLUN,
KOPIERING og STÆKKANIR.
Vandlátir amatörar
skifta við
Ljósmyndastofu
Sigurðar Guðmundssonar,
Lækjargötu.
Músikklúbburinn
22. ágúst 1935 kl. 21,00 á Hótel ísland.
Efnisskrá:
Mendelsohn: Symphonia No. 3 í a-moll (Schottische 1. þáttur (An-
dante-Allegro agitato. Trio No. 2, Op. 66, 1. þáttur (Allegro
energico e fuoco). Méndelsohns Rosengarten — Fantasie.
Violinkonsert, 1. þáttur (Solo: J. Felzmann).
Chopín: Introduction & Polonaise, Op. 3 fyrir píanó og cello.
Nocturno í Es-dúr (Cello-sóló: V. Carny).
Chopins Aeolsharfe — Fantasie.
Liszt:
Scherzo No. 3 í cis moll.
Ungarische Rhapsodie No. 6 (Píanó-sóló C. Billich).
Eine Soirée bei Liszt — Fantasie.
Utistandandi verzinnarsknldir
verzlunarinnar Bræðraborg, Akranesi, eign þrotabús
Sigurðar og Daníels Vigfússona, verða seldar á opin-
beru uppboði, sem haldið verður á skrifstofu lögreglu-
stjórans á Akranesi, þriðjudaginn 27. ágúst næst-
komandi kl. 2 síðdegis.
Uppboðsandvirði greiðist við hamarshögg.
Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum.
Lögreglustjórinn á Akranesi, 20. ágúst 1935.
Þórh. Sæmandssoii.
settur.
V
Afengisverzlnn
ríkisins.
hefir einkarétt á því að framleiða bökunar-
dropa, hárvötn, ilmvötn og andlitsvötn.
Verzlanir, rakarar og hárgreiðslukonur snúa
sér því beint til Áfengisverzlunarinnar,
þegar þessar vörur vantar.
Sendum gegn póstkröfu á viðkomuhafnir
strandferðaskipanna.
Góðar vörur, sanngjarnt verð.
Áfeimisverzlun ríkisins.
ALÞtÐUBLAÐ
I DA6
Yfirlýsing
frá stjórn Félags járn-
iðnaðarmanna.
Vegna yfirlýsingar frá Ben.
Gröndal, sem birtist í dag í
Morgunblaðinu, viljum við und-
irritaðir taka fram eftirfarandi:
Miðvikudaginn 10. júlí, fyrir liá-
degi, kölluðu Ben. Gröndal og
Markús Ivarsson undirritaða á
fund, sem haldinn var á skrifstofu
vélsin. „Hamar“ út af stöðvun-
inni á B/v. „Andri“.
Eftir nokkrar umræður um
málið, buðu þeir B. G. og M. I.
að senda mann með skipinu til
Englands, til þess að hafa eftirlit
með því, að öll sú viðgerð yrði
framkvæmd, sem tilskilin var í
útboðslýsingu Gísla Jónssonar til
S/F. „Stálsmiðjan“.
Samkvæmt þeirra eigin ósk var
fundur haldilnn í „Félagi járniðn-
aðarmanna" að kvöldi sama dags,
til þess að taka afstöðu til þessa
tilboðs, og samþykti fundurinn að
taka tilboðinu, svo fremi að sam-
komulag næðist um sameiginleg-
an sendimann.
Að öðru leyti vísast til greinar
um þetta atriði, sem birtist í AI-
þýðublaðinu 21. ágúst, sem við
álítum í ölium atriðum rétta.
Reykjavík, 22. ágúst 1935.
, Loftur Þorsteinsson.
, Sv. Gudmundsson.
Kristinn ÞórTktrson.
Jón Sigurdsson.
KNATTSPYRNAN
Frh. af 1. síðu.
urinn er miklu stærri, bæði
breiðari og lengri en hér heima
og að hann er grasvöllur.
Þetta mun valda miklu um
úrslitin.
En eftir lýsingu Gísla Sigur-
björnssonar að dæma, er ástæða
fyrir okkur hér heima að álíta,
að piltarnir séu þjakaðir af sí-
feldum veislum, ferðalögum og
umstangi.
Það þarf ekki lítið þrek til að
halda fullu fjöri til mikillar
áreynslu, bæði líkamlegu og
andlegu, eins og kappleikirnir
í Þýzkalandi hljóta að vera fyr-
ir piltana alla, ef þeir hafa enga
friðarstund fyrir veisluhöldum
og húrrahrópum fyrir „ríki
Adolfs Hitlers", eins og átt hef-
ir sér stað hingað til í þessu
ferðalagi.'
Hefir kveðið svo ramt að
þessu að ástæða er til að ætla
að hinn svokallaði fararstjóri
Gísli Sigurbjörnsson hafi gert
piltana að einhverskonar „stat-
istum“ í þeim gráthlægilega
leik, sem leikinn er dags dag-
lega í ríki nazismans.
—o—
Sá maður, sem getið hefir sér
bestan orðstír í Þýzkalandi er
Björgvin Schram. Enda var
hann sagður besti maðurinn á
vellinum í gær.
ABESSINIUDEILAN
Frh. af 1. síðu.
MussolXni orð*
inn bræddtsr.
LONDON, 21. ágúst. FÚ.
Augu heimsins hvíla nú á
London, og þess er beðið með
eftirvæntingu, að tilkynntar
verði ákvarðanir brezku stjórn-
arinnar, að loknum ráðherra-
fundinum, sem hefst á morgun.
I dag hefir orðið markverð
stefnubreyting í skrifum ítölsku
blaðanna, og þá einkanlega í
greinum Signor Guida, sem al-
ment er talinn mæla fyrir
Mussolini. Guida skrifar í dag
í blað sitt undir fyrirsögninni
Næturlæknir er í nótt Jón G.
Nikulásson, Lokastíg 3, sími
2966.
Næturvörður er í nótt í
Laugavegs- og Ingólfs-Apoteki.
Veðrið: Hiti í Reykjavik 12 stig.
Alldjúp lægð fyrir sunnan Islan'd
á hægri hreyfingu austux eftir.
Allhvass austan og rigning í dag,
en léttir til meö norðaustan átt
í nótt.
ÚTVARPIÐ:
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Lesin dagskrá næstu
viku.
19.30 Tónleikar (plötur) : Létt
lög.
20,00 Erindi: Frá útlöndum:
Um Filipseyjar (Einar
Magnússon mentaskóla-
kennari).
20.30 Fréttir.
21,00 Tónleikar: a) Útvarps-
hljómsveitin; b) Endur-
tekin lög (plötur; c)
Danzlög.
Reknetabátar
af flateyri hafa aflað sæmi-
lega — sá aflahæsti 800 tunnur
síldar. Mestallur aflinn er frystur
til beitu, en nokkuð saltaÖ. —
Þorskafli er mjög rír. — Veðr^tta
er vætusöm og talsvert úti af
heyjum. — Skv. sírnsk. frt. útv.
á Flateyrd.
Slöltknað í kolunum.
I gær tókst að slökkva eldinn
í kolageymslu enska togarans,
sem kom til Vestmannaeyja. Var
sjó dælt niður í kolageymsluna
og kolum rótað upp þar til hætt
var að rjúka úr þeim. ,
Dauðan hval
sáu skipverjar á Gullfossi á
Sjómannahveðja.
FB., 22. ágúst. Erum á leið til
Þýzkalands. Vellíðan. Kærar
kveðjru. Skipshöfnin á Gylli.
reki um 21/2 sjómílu út af Bj-arg-
tangavita kl. 6 í gærmorgun. —
Heimild frá frt. útv. á ísafirði.
Stjórnin á Kuba
liöfðar mál á hendur
Machado fyrv. forseta fyr-
ir fjársvik.
LONDON, 21. ágúst. FÚ.
Stjórnin á Kúba hefir ákveðið
að höfða mál á Chase National
bankann, fyrverandi forseta dr.
Machado og 17 af meðstjórn-
endum hans, fyrir fjársvik. —
Stjórnin hefir fengið úrskurð
um það, að skuldabréf, sem
stjórn Machados gaf út, í sam-
bandi við fjársöfnun til opín-
berra framkvæmda, hafi verið
ólöggild.
‘ Dr. Machado er nú, útlagi frá
Kúba, og dvelur sem stendur í
Santa Domingo.
„England og ítalía — ekki ó-
samkomulag heldur samvinna“,
og segir m. a.:
„Það er ómótbærileg stað-
reynd, að á ítalíu á sér ekki stað
nein almenn andúð gegn Bret-
landi og þess víðtæka veldi. —
Milli Italíu og Englands hefir
ætíð ríkt einlæg samvinna um
mál Evrópu, og slík samvinna á
ekki að ná eingöngu til Evrópu,
heldur einnig til Afríku.“
Olæný
soðin lambasvið, einnig nýr
blóðmör og lifrarpylsa, fæst
daglega í verzl. KRISTÍNAR J.
HAGBARÐ, LAUGAVEGI 26.
Verksmlðjan Rðn
Selur beztu og ódýru stu
LlKKISTURNAR.
Fyrirliggjandi af öllum
stærðum og gerðum.
Séð um jarðarfarir.
Sími 4094,
NYJA BIÖ —
Stjarnan frá
Valencia.
Þýzk tal- og tónmynd frá
Ufa, er sýnir harvítuga
viðureign hafnarlögreglu
stórborganna gegn ógnum
hvítu þrælasölunnar.
Aðalhlutverkin leika:
Liane Haid,
Paul Westermeier og
Ossi Oswalda.
Aukamynd:
Frúin fær áminningu.
Þýzk tal- og tónmynd í 1
þætti.
Börn fá ekki aðgang.
Jarðarför
Ólafs Eiríkssonar, söðlasmiðs,
fer fram laugardaginn 24. þ. m. frá heimili hans Vesturgötu 26 b,
kl. 11/2 e. h.
Aðstandendur.
Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu samúð og vinarhug
við fráfall
Sigríðar Rögnvaldsdóttur,
og heiðruðu útför hennar.
F. h. vandamanna.
Þorl. Ófeigsson.
Jarðarför konunnar minnar,
Þóru Tryggvadóttur,
fer fram frá dómkirkjunni, föstudaginn 23. þ. m. kl. 4 e. h.
Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum.
Jóhann Jóhannesson.
Stefán Guðmundsson, óperusöngvari.
Kveðjnhljimleikar
í Gamla Bíó föstudaginn 23. þ. m., kl. 7,15 síðdegis.
Við hljóðfærið: C. Billich.
Aðgöngumiðar verða seldír í dag og á morgun í hljóð-
færaverzl. frú K. Viðar og bókaverzi. S. Eymundssonar.
Ath.: Pantaða aðgöngumiða ber að sækja fyrir hádegi
á föstudag, annars seldir öðrum.
HúsmæHur!
I dag er opnuð ný matvöruverzlun (Viktualie) á
Laugavegi 26 hér í bænum, sem heitir
Búrið.
'A. i 'Uf *'-£Í jrj <_ • - t '
Þar fáið þér alt sem yður vantar á kvöldborðið, á-
skurð allskonar, Salöt margar tegundir, Osta, Smjör,
Egg, Tómata o. fl. o. fl. Auk þess ýmsa kalda smárétti.
Ef þér þurfi ðað sjá getum fyrir heitum mat, þá
hlífir Búrið yður við öllum áhyggjum og umstangi því
viðvíkjandi. Ef þér óskið, sendir það yður máltíðina
heim, tilbúna á borðið — marga eða fáa rétti eftir ósk-
Vanti yður smurt brauð heim, sendir Búrið yður
það.
Komið í Búrið eða hringið í síma 2303, og þér mun-
uð fá óskum yðar fullnægt.
Slátirtélag Snéirlands.