Alþýðublaðið - 27.08.1935, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.08.1935, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 27. ÁG. 1935. ALÞYÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ tJTGEPANDI: alþýð\5plokkurinn RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON RITSTJÓRN: Aðalstræti 8. AFGRKIÐSLA: Hafnarstræti 16. SlMAR: 4900—4906. 4900: Afgxeiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (hi-ima) 4904: P. R. Valdemarsson (heima). 4905: Ritstjóm. 4906: Afgreiðsla. STEINDÓRSPRENT H.P. Viðsbiftakreppan 09 fraoiieiðslnkreppan. ALDREI síðan stríðinu lauk' eða jafnvel pó lengra sé leitað hafa slíkir ör'ðugleikar, sem nú steðja að íslenzku þjóðinni, orðið á vegi hennar. Viðskiftakreppan pjáir allan heim, og ísland, sem hefir mjög einhæfa framleiðslu, geldur henn- ar grimnúlega. En V-ið hetto bætist svo fram- leiðslukreppa hér hjá okkur. Pað er alkunha, að heimskreppan á alls ekki rætur sínar að rekja til framleiðsluörðugleika, heldur þvert á móti á hún rætur sínar að rekja til þess, að framleiðslu- hraðinn hefir margfaldast, án þess nauðsynlegu skipulagi væri um leið komið á framleiðsluna. Vöruskemmur þjóðanna hafa fyllst, en fáir getað keypt, við- skiftin hafa stöðvast. Þetta erkall- að viðskiftakreppa. Og viðskiftakreppan helzt, með- an haldið er áfram að framleiða í frjálsri samkeppni með hag framleiðandans eins fyrir augum. Hún hverfur þá fyrst, þegar far- ið verður að framleiða með þörf notendanna fyrir augum, þegar skipulag framleiðslunnar hefir hlotið hliðstæða þróun við þróun framleiðslutækjanna, þegar fram- leiðslan hefir verið þjóðnýtt. Framleiðslukreppan. Auk þess sem •við Islendingar stríðum við viðskiftakreppuna, mætir okkur nú hin alvarlegasta framleiðslukreppa, sem við höf- um þekt um langt skeið. Fisljafli er með allra minsta móti, og síldarafli með fádæmum lítill. Framleiðsla landsmanna á þessu ári verður, að því er bezt verður séð, nokkrum miljónum minna virði, en í meðal ári. Þjóðin stendur því andspænis óvenjulegum örðugleikum, örð- ugleikum, sem annars vegar stafa frá úreltu skipulagi á framleiðsluhættum þjóðarinnar, stafa frá hinni frjálsu sam- keppni, en hins vegar frá því að í þetta sinni hefir sjórinn ekki verið eins stórgjöfull og vant er. Samliuga barátta. Til eru svo óhlutvandir menn, að þeir fagna örðugleikunum og- leitast við að telja þeim, sem þeir telja heimskasta, trú um, að þetta sé stjórninni og stjórn- arflokkunum að kenna. Það er óþarft að eyða orð- um við slíka menn, en þeir gera það sem þeina er auðið til þess að gera ástandið verra en það er, því það sem þjóðin þarf á slíkum alvörutímum er samhug- ur og barátta gegn erfiðleikun- um, barátta, sem miðar að því að draga úr afleiðingum við- skiftakreppunnar, með því að koma skynsamlegu skipulagi á verzlun okkar og framleiðslu, og að bæta úr augnabliksþörf Stefán Gnðmmdssoi opernsðngvari kveðar landið í kvðld. Dr. Mixa og Sveinn G. Björnsson kveðja hinn vinsæla söngvara. STEFÁN GUÐMUNDSSON ó- | perusöngvari fer utan í | kvöld áleiðis til ítalíu. Hann kom hingað í aprxlmánuði og hefir haldið hér í bænum og ví'ða úti um land söngskemtanir. Munu þess vera fá dæmi, að íslenzkur söngvari hafi náð hér eins miklum vinsældum og Ste- fán. Hér á eftir skrifa þeir Sveinn G. Björnsson, formaður Karla- kórs Reykjavíkur, og dr. Mixa um Stefán. DR. MIXA: Stefán Gnðmnndsson Páll Isólfsson. Enskur hljómlistarfræðingur hefir skrifað á þessa leið: Þjóð- verjinn gengur inn í konsertsal éða óperuna eins og í kirkju, þar sem hann leitar uppbygging- ar, ítalinn eins og á jjjleði eða skemtistað. Hjá Þjóðverjanum er hljómlistin meira eða minna hluti af lífsskoðun hans, hjá ítalan- um ein hlið af tilverunni sjálfri: Þegar Isolde hnígur liðin yfir lík Tristans í „Tristan og Isolde“ R. Wagners, gengur Þjóðverjinn heim þrunginn af tilfinningum og hugsar lengi um hina dýpri, merkingu þessa verks. Þegar (hjá Verdi) Othello stingur hníf í sjálfan sig, eftir að hafa drepið Desdemónu, dregst aðalathygli Italans svo að söng og leik söngv- arans, að hann getur. komist í hrifningu, sem stendur í litlu samræmi við það sorglega, sem fram fer á leiksviðinu. Hjá Ital- anum er hljómfegurð raddarinnar aðalatriðið. Illa sunginn Othello er hrópaður niður og hleginn út, án þess að hið sorglega í leiknum’ komi við hann. Virkilega falleg, óþvinguð og eðlileg rödd hrífur af sjálfu sér, óháð hinu absoluta verðmæti þess, sem sungið er — aðeins ef yfirburðir raddarinnar geta notið sín vel. Að skrifa pannig fyrir röddina hafa auk nokkurra Frakka sérstaklega Italir kunn- að, og með slíkum aríum hefir Stefán Guðmundsson á báðum fyrri konsertum sínum í Gamla Bíó (sem C. Billich aðstoðaði með góðum smekk og skilningi) sér- staklega hrifið áheyrendur. Gagnvart því nýtur söngvarinn sín ekki til fulls, er hann syngur í kirkjunni (síðastl. miðvikudag), annaðhvort af því að hann hefir ekkert tækifæri til að nota aðal- kosti sína (þau lög, sem ég heyrði, lágu að mestu of lágt fyrir hannjj eða hina áhrifamestu staði skörti hinn æskilega „kirkjustil". Auð- vitað er líka meðal-fmmmistaða Stefáns Guðmundssonar mjög heyrnarverð — en hann hefir vanið okkur of góðu í konsert- salnum. þeirra, sem harðast hafa orðið fyrir afleiðingum framleiðslu- kreppunnar, með því að tryggja með opinberum ráðstöfunum að allir fái þó að minsta kosti brýn- ustu lífsnauðþurftir sínar. Þessi barátta verður erfið, þjóðin verður að vera við því búin, og hún má ekki láta glepj- ast af fávitahjali þeirra manna, sem vilja kenna ríkisstjórninni um slæm aflabrögð. Kaupið Alþýðublaðið. STEFÁN GUÐMUNDSSON í lok þessara hljómleika (í kirkjunni) lék Páll Isólfsson d- moll Toccata eftir J. S. Bach, eins og altaf stórkostlega, og lét hið þróttmikla, sem í þessu verki býr, njóta sín til fulls. Þetta kvöld getur maður sagt, að hinn enski hljómlistarfræðing- ur hafi haft rétt fyrir sér. Hinn „þýzkt sinnaði" hefir gengið heim með þetta síðast nefnda verk í huga. Alt í alt fanst mér rödd Ste- fáns Guðmundssonar ekki alveg eins hress og óþvinguð eins og á fyrstu konsertunum (í april). Listamaðurinn hefir líka sungið mikið í sumar, og rnargt, sem ekki hefir legið vel fyrir rödd hans. Þó dregur það varla að nokkrum mun úr áhrifunum á áheyrendur. á kveðjuhljómleikum hans, þar sem hann söng ein- göngu franskar og ítalskar aríúr, var hann alveg í essinu sínu. Hið dásamlega „mezza vooe“, hin ágæta hæð, hin óþvingaða og vingjarnlega framkoma hans og hve blátt áfram hann söng, alt þetta hlaut að afla honum vin- sælda. Að lokum söng hann „Ég vil elska mitt land“, og náði þá hrifningin hámarki sínu. Islendingar eiga söngvaranum mikið að þakka fyrir hinar mörug ánægjustundir, sem hann hefir veitt þeim. Þeir munu áreiðan- lega óska, að Stefán Guðmunds- son láti aftur eftir „ítalskan vet- ur“ koma „íslenzkt sumar“ — og í þessu tilliti er ég líka íslend- ingur. En fyrst og fremst viljum við unna söngvaranum hins „ítalska vetrar" með öllum sin- um pósitívu áhrifum. Góða ferð! Dr. F. Mixa. Sueinn G. Björnsson: Steíðn Gnðmnndsson kveður. I kvöld kveður Stefán Guð- mundsson Reykvíkinga, og munu flestir óska þess ,er á söng hans hafa hlýtt í vof og sumar hér á landi, að góðar vættir megi vera honum hliðhollar á ófatjnni listamannsbraut. Það hefir glatt alla vini Stéfáns, hversu dyggilega hann hefir unn- ið á undanförnum árum að fegr- un raddar sinnar. Það er ekki algengt nú á tím- um, að íslenzkir söngvarar eigi slíkum vinsældum að fagna í heimalandinu og Stefán Guð- mundsson hefir átt. Fyrst eftir að hann kom heim i vor söng hann fjórum sinnum fyrir fullu húsi áheyrenda. Eftir að hann kom úr' utanför með „Karlakór Reykjavíkur", söng hann með kórnum á fjórum samsöngvum í Gamla Bíó og að lokum í Út- varpið. Nú hefir Stefán sungið þrisvar sinnum i Gamla Bíó og (jinu sinni í Fríkirkjunni. Aðsókn- in hefir verið svo mikil að öllum söngkvöldum Stefáns, að að- göngumiðar hafa selst upp á tveimur og þremur klst. Og enn spyrja menn, hvort Stefán ætli ekki að syngja oftar. Á kveðju-hljómleikúm sínum í Gamla Bíó s. 1. föstudag sýndi Stefán betur en nokkru sinni fyrr, hversu mikill söngvari hann er. Söng hann þá tólf óperutög (Aríur), sem voru hvort öðru erfiðara, en meðferð þeirra var undantekningarlaust með miklum ágætum. Áheyrendur kunnu líka að meta þessa frammistöðu Stefáns og færðu þeir honum blómvönd að loknu hverju einstöku viðfangs- efni. Nú er þessi ungi söngvari á förum út í lönd, þar sem hann verður að heyja baráttuna í fiþim- tíðinni. Við vænturn öll, að sú barátta verði honum leikur einn, og að ókomni tíminn eigi eftir að færa honurn marga glæsilega sígra, sjálfum honum til verðugs heiðurs og þeirri þjóð, er hann ol. Stefán er gæddur mörgum þeim eiginleikum, sem nauðsynlegir eru þeim, er út á slíka braut leggja. Hann gerir háar kröfur til sjálfs sín og mótar líf sitt og listfág- un eftir ströngum og eðlisbundn- um aga. Ég dáðist oft að Stefáni Guð- mundssyni í söngför „Karlakórs Reykjavíkur til Norðurlanda í sumar, er hann .stundum óskaði beinlínis eftir því, að þurfa ekki að taka þátt í samkvæmum með kórnum, að loknum samsöng á hverjum stað, að eins til þess, að geta hvílst og mætt óþreytt- ur til söngs næsta dag. Þannig hugsa ekki aðrir en þeir, sem unna list sinni og vilja þroska sjálfan sig í henni. Og meðan Stefán heldur í slíku horfi, mun hann eigi fljúga feigum vængjum. Þökk fyrir sönginn og samver- una! Fylgi þér, Stefán, allar dísir góðar! ^ Sv. G. Björnsson. Nýtt eldspýtnahneyksli. Nýlega hefir einkennilegt eldspýtnahneyksli orðið upp- víst í Japan. Japanskir borgarar, sem í mesta grandaleysi höfðu keypt sér eldspýtur, sáu sér til undr- unar og skelfingar að orðin „Niður með Japan“ voru letr- uð á eldspýtnastokkana. Málið hefir verið í rannsókn og kom í ljós, þótt Undarlegt megi virðast, að eldspýturnar voru ekki innfluttar, heldur voru þær framleiddar í Japan. En framleiðendurnir höfðu haft dálítið sérstakt í huga. Eldspýt- urnar áttu nefnilega að sendast til Kína, þar sem hinir gáfuðu japönsku eldspýtnaframleiðend- ur álitu, að þessi áletrun yrði íbúunum mjög kjærkomin og eldspýturnar myndu því seljast vel. Þetta hefði vel getað farið svo sem til var ætlast, en Jap- anska stjómin hafði nýlega sent kínversku stjórninni mótmæli gegn kínverskri áróðursstarf- semi gegn Japan, og kínverska stjórnin hafði með mikilli ná- kvæmni fylgt fram kröfu Jap- ana og harðbannað allan áróð- ur gegn Japönum. Þess vegna urðu þessar merkilegu eldspýt- ur óseljanlegar í Kína og eld- spýtnahringurinn fór á höfuðið. Eldspýtnabirgðirnar, sem áttu að seljast í Kína, voru sendar aftur til Japan og komust þar Sáttanefndin í Abessiníodeilnnni er nd aftnr tekín tií starfa. LONDON, 24./8. FÚ. KKERT nýtt hefir gerst í Abessiníudeilunni í dag, en ýmsar fregnir hafa heyrst, sem hefir verið mótmælt. T. d. var sagt, að Bretar hefðu aukið við Miðjarðarhafsflota sinn, en Bret- ar hafa mótmælt því. Sáttanefndin í deilumálum It- alíu og Abessiníu kom aftur sam- rin í dagv í TBertn, I gær tók nefnd- in skýrslu af ítölskum liðsfor- ingja, sem stjórnaði ítalskri her- sveit um það leyti, sem þau át- vik gerðust, sem urðu deilumál milli Italíu og Abessiniu. I dag tók nefndin skýrslu af liðsforingja frá Abessiníu, sem einnig var sjónarvottur að atburðunum i Wal-Wal. Nefndin mun nú aftur fara til París, og er búist við að hún geri* kunnar niðurstöður sínar írUæstu viku. ítalir ætla að gera heila eyju í Grikklandshafi að hermannaspítala. LONDON, 24.Z8. FÚ. I Aþenuborg er skýrt frá því í dag, að Italir hafu flutt alla íbú- ana á einni eyju, s .m þeir eiga í Gríska hafinu, burtu, og ætli að gera eyjuna að sjúkrástöð. Tvö herflutningaskip fóru frá þleapel í dag með herlið til Aust- ur-Afríku. Með skipinu fóru tveir synir og tengdasonur Mussolini, og eru þeir sjálfboðaliðar í ný- lenduhernum. Bandaríkjaþing lýsir yfir hlutleysi Bandaríkjanna. LONDON, 2Ú./8. FÚ. Fulltrúadeild. Bandaríkjaþings- I Ólafsvík er enn mikið úti af heyjum, og ekki alls staðar fullkomlega hirt tún. Grasspretta var m'eð lakara móti. Þá gengur mjög erfiðlega með fiskþurkun. Nú er langt kom- ið smíði þess hluta bátabryggj- unnar í Ólafsvik, sem byggja átti í sumar, en það er um helm- ingur bryggjunnar. Fyrra föstu- dag var opnaður nýr vegur, sem ruddur hefir verið að sunnan- verðu í Fróðárheiði, og er þá vegurinn milli Ólafsvíkur og Búða orðinn tiltölulega greiðfær, en áð- ur þurfti að fara um hinar svo- nefndu Kýrbrekkur, og eru þær brattar og illar yfirferðar. (FÚ.) Af Vatsleysuströnd. Fréttaritari útvarpsins á Vatnsleysuströnd skrifar — að þar hafi verið mjög óþurkasamt í sumar, en hey þó ekki hrakist mikið, og sé víðast búið að slá tún, en nokkuð af heyjum enn úti. Erfitt hefir verið að þurka fisk, og mikið af fiski enn úti á reitum. Nýlega var fullsmíð- að í Vogum stórt og vandað fiskgeymsluhús, og er eigandi þess Jón Benediktsson útgerð- armaður. Sundkensla hefir far- ið fram á fjórum stöðum í Vatnsleysustrandarhreppi í sumar, og hefir þátttaka verið enn betri en þau tvö undanfar- in ár, sem.sund hefir verið kent. Magnús Pétursson héraðslæknir er kominn heirri úr sumarfrí- inu. í umferð. Nú geta japanskir ættjarðarvinir sýnt þjóðrækni sína og stutt innlendan iðnað með því að kaupa og nota þess- ar eldspýtur, þrátt fyrir dálít- ið sloruga förtíð og vægast sagt, óviðkunnanlega áletrun. ins samþykti í dag svokallaða. hlutleysisákvöröun, sem ákveður fullkomið hlutleysi Bandaríkjanna ef til ófriðar kemur milli tveggja útlendra rikja. 1 þeirri mynd, sem þessi lög endanlega fengu, er forsetanum ekki gefið neitt ákvörðunarvald. Öldungadeildin sanrþykti þá breytingartillögu, að lögin skyldu aðeins gilda til 1. febr. 1936. Er nú aðeins eftir að leggja lögin fyrir Roosevelt til undir- skriftar. Sanrkvæmt þessum lög- um er óleyfilegt að flytja vopn til nokkurrar hafnar í ófriðar- landi', eða til nokkurrar hafnaþ, sem flytur vopn til ófriðarþjóða. 1 tilefni af frásögn Alþýðu- blaðsins um dóm, sem gekk í gerðardómi um slit á námssamn- ingi ,þar sem ég var meðdóms- maöur og sem er rétt í alla staði, vildi ég leyfa mér að bi'ðja blað- ið fyrir eftirfarandi yfirlýsingu: Ég hefi síðustu daga margsinn- is orðið þess var, að fjöldi manna sé þeirrar skoðunar, að það sé ég, sem hefi orðið fyrir þessum dómi, en svo er auðvitað ekki; ég hefi ekki átt aðra hlutdeild að málinu en að taka þátt í lupp- kvaðningu dómsins og vera hon- urn samþykkur, og vildi ég að það kæmi skýrt fram, ad pao lyp. ekki ciœmdur nemandi af mér. Vona ég að blaðið góðfúslega birti þessar línur, svo að ég þurfi ekki að liggja undir grun, sem stafar af misskilningi. Reykjavík, 26./8. 1935. F. A. Kerff. Ný verðiækkun: Kartöflur aðeins 15 aura y2 kg., íslenzk egg 12 aura. Verzlnnin Brekkð. Bergstaðastræti 35. Sími 2148. Rwkjavlk - Hveragerði. Fastar ferí Ir alla daga vikunnar Frá Reykjavík kl. 10 f. h. nema mánud. og þriðjud. kl. 1 e. h. og laugardaga kl. 5 e. h. Frá Hveragerði kl. 5 e. h. nema sunnuduga 11. 6 e. h. og mánu- daga og þriðjudaga kl. 7 f. h. Afgretðsla í Reykjavík hjá Símoui Jó: issyni, Laugaveg 33, búðiuni, simi 3221. Jón Guðlaugsson. Vetksmlfljan Rún Selur beztu og ódýrustu LIKKISTURNAR. Fyrirliggjandi af öllum stærðum og gerðum. Séð nin jarðarfarir. 8T Sími 4094, Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarmálaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. hwheimta. Fasteignasala.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.